Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 2
~ TONLEIKAR TON- LISTARFÉLAGSINS (Framhald af blaðsíðu 8). athugun er, að kvintettinn leiki :í skólum bæjarins. Þriðju tónleikarnir verða svo 13. marz. Þá kemur fiðluleikar- :ínn Edith Peinemann og á Æjórðu og síðustu tónleikunum iíeikur norski píanóleikarinn iRobert Riefling. Allir hljómleikarnir verða í Borgarbíói, sem rúmar um 300 manns í sæti. Innritun styrktarfélaga fer tram í bókabúðinni Huld og eru |peir minntir á að endurnýja. Núverandi stjórn Tónlistar- félagsins á Akureyri skipa: Jón Sigurgeirsson formaður, Harald ur Sigurðsson ritari og Stefán Iryggvason gjaldkeri. Ritari héfur gert skrá yfir tónleika Tónlistarfélagsins frá upphafi, ihina fróðlegustu. Stjórn félagsins boðaði frétta menn á sinn fund í Tónlistar- skólanum á sunnudaginn og sagði þá frá því, sem hér hefur /erið drepið á. □ - Veður ræður akri (Framhald af blaðsíðu 4). njóti sín að hagnýtu starfi og njóti sín sem bezt. Það skipt- ir mestu máli. Búið þarf margs við, og störfin eru margvísleg, en öllurn er þeim það sameiginlegt, að svo farnast búinu bezt, að þau séu vel unnin. Til þess þarf menntun og kunnáttu í itarfi, hvert sem það er, og það siðferði að vilja vinna rerk sitt vel og kunna að meta það sem vel er gert.“ Fyrir dönuir: HÁ LEÐUR- KULDASTÍGVÉL GÖTUSKÓR SVARTIR LAKKSKÓR Fyrir herra: TÖFFI.UR MARGAR GERÐIR SKÓVERZLUN M. H. LYNGDÁL H.F. Tekinn á innbrotsstað Á SUNNUDAGSNÓTTINA var brotist inn í vezlun eina hér í bænum. En maðurinn var hand samaður á innbrotsstað, lög- reglunni eitthvað kunnur áður. Margir’ smáárekstrar hafa orð ið á Akureyri að undanförnu, enda stundum mikil hálka, en enginn stórvægilegur og ekki slys orðið á fólki, tjáði lögreglan blaðinu f gær. □ Erum fluttir í NÝTT HÚSNÆÐI AÐ HAFNARSTRÆTI 8G. Koinið og kynnið ykkur hina fjölmörgu bíla sem eru á söluskrá hjá okkur. Höfum kaupendur að ódýrum bílum með lít- illi útborgun. O VIL KAUPA ÓDÝRT SKRIFBORÐ, má vera gamalt. Sími 2-11-62 eða 2-10-96. H909 NÝKOMSÐ Mikið úrval af íslenzku og erlendu KERAMIKI MÁLVERK OG EFT- IRPRENTANIR POTTABLÓM OG AFSKORIN BLÓM Nellikkur, rósir og chry s tantheum Blómapantanir teknar í síma 1-26-44 Opið frá kl. 1—6 og laugardaga kl. 9—12 næstu vikur BLÓMA- OG LISTAVERKASALAN Glerárgötu 32 LAUGARBORG! Dansleikur laugard. 19. þ. m. — Pólo og Bjarki leika og syngja. Aldursíakmark 16 ár. Sætaferðir. Ungmennafél. Framtíð, Kvenfél. Iðunn. FELAGSVIST! Kvenfélagið Baldursbrá ætlar að háfa þriggja kvölda félagsvist að BJARGI. Sjá nánar Ur bæ og b>' gg'ð- Viljum kaupa VOLKSWAGEN, árgerð 1960—1962. Uppl. í síma 1-25-57. TIL SÖLU: OPEL KARAVAN, árgerð 1955, í því ásig- komulagi, sem hann er eftir árekstur. Upplýsingar gefur Hrafn Sveinbjörnsson, Þórshamri. 2 BÍLAR TIL SÖLU! Volkswagen, árg. 1957. Ford jeppi, árg. 1942. Báðir í góðu lagi. Enn- fremur varahlutir í Ghevrolet og hjólbarðar 650x16. Uppl. eftir kl. 8 á kvöld- in í síma 2-14-48. NEMENDUR, athugið! Tek að mér að lands- prófs-, gagnfræða- og barnaskólanemendur í aukatíma. Uppl. í síma 1-19-82. BÍLEIGENDUR! Tek að mér að VEFJA BÍLSTÝRI. Allir litir. Skúli Lorenzson, Ásveg 33, sími 1-24-76. ÓSKILAHROSS! Á Svertingsstöðum í Öngulsstaðahreppi eru í óskilum eftirtalin hross: 1. Rauðblesótt hrvssa, fullorðin, ómörkuð. 2. Brúnstjörnótt hryssa, tveggja vetra, ómörkuð, með alúminíummerki í eyra. 3. Brún hryssa, vetur- gömul, ómörkuð. Réttir eigendur vitji hrossanna til undirrit- aðs, og greiði áfallinn kostnað. Haraldur Tryggvason. TIL SOLU: TRILLUBÁTUR, 1,5 tonn, með 8 hestafla SAAB-dieselvél. Upplýsingar gefur Ásta Sveinbjarnaidóttir í síma 6-12-89, Dalvík. VELSLEÐI TIL SOLU. Lítið notaður Johnson vélsleði til sölu. Upplýsingar gefur Þorsteinn Kristinsson, símar 6-12-90 og 6-11-79. Vel með farin BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 1-17-22. TIL SÖLU: HONDA-mótorhjól 8 hestafla, árgerð 1966, keyrt 2500 km, í ágætu lagi. Sími 1-28-82. TIL SÖLU: Mjög lítið notuð SAAB DIESELVÉL, 16 hestafla, — með raf- magnsstartara og tilheyr- andi. Uppl. í síma 6.-21-44, Ólafsfirði. Til sölu er tvíbreiður SÓFI OG PLÖTU- SPILARI. Uppl. í síma 1-20-25. TIL SÖLU: Ódýr, Pedegree BARNAVAGN. Uppl. í Munkaþverár- stræti 24, niðri. DAGTiMAR - KVÖLDTIMAR UTB0Ð Tilboð óskast í innanhússmálningu nýbyggingar Menntaskólans á Akureyri. Útboðsgagna sé vitjað hjá Smára h.f., Akureyri, sími 2-12-34, gegn 500 kr. skilatryggingu. Verktakar. UNGIR Fn rmenn AKUREYRI KVÖLDVERÐARFUNDUR verður n.k. föstudagskvöld, 18. þ. m. kl. 7,15, í Sjálfstæðishúsinu (lit-la sal). Frummælandi verður Heimir Hannesson, hdl. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur nýja fé- laga. Stjóm FUF. KEÐJUHLUTIR OG KEÐJUTENGUR ÞÓRSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN . BENZÍNSALA VEGANESTI . KRÓKEYRARSTÖÐIN í SAURBÆJARHREPPI er ákveðin sunnudaginn 20. októbef n.k. Utan- sveitarmönnum, sem hross kunna að eiga á rétt- inni, ber að greiða tilskilin fjallskilagjöld við afhendingu hrossanna. Þeim hrossum, sem ekki verða tekin af réttinni, verður ráðstafað sem óskilafé. Fjallskilastjóri. verður opið í skátaheimilinu Hvaromi, Hafnar- stræti 49, fyrir unglinga 14—16 ára. Opið fram- vegis þriðjudaga og föstudaga kl. 8—10 e. h. Leiktæki, hljómlist, veitingar. Aðgangur ókeypis. Góð umgengni áskilin. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.