Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 7
7 Seijum fmsar gamlar og fágæfar bækur og fímarit í DAG OG NÆSTU DAGA Óðinn,, samstæður, 1. til 32. árg. Óðinn, 1. til 22. árg. Ferðir, 1. til 27. árg. (rit Ferðafél. Akureyr- ar), fágætt. Fylkir Frímanns B. Arngrímssonar, 1. til 10. (1. útg.) ásamt ýmsum fýlgiritum. Ófeigur jónasar frá Hrif'lu, samstæður 1. til 13. ár. Ferða- félagsbækur, ýmis ár. Merkir íslendingar, 1. til 6. (fyrri flokkurinn). Þjóðsögur Sigfúsar. Veiðimað- urinn, gömul hefti. Skógræktarfélagsritið, eldri árgangar. Göngur og réttir, 1. til 5. í skinnbandi. Dulrúnir Hermanns Jónassonar. Othello Shake- speares, 1882. Austurlönd eftir Ágúst H. Bjarna- son (1. útg. 1908). Matreiðslubókin 1858. Ævin- týri Andersens 1937. Móðurminning Gunnars Gunnarss. För pílagrímsins frá þessum heimi til hins ókunna, gefin út í Lundúnum 1876. Með fögrum litmyndum. Þymar 1897 eftir Þorstein Erlingsson. Æviminning Maríu Stephensens, 1909. Niðjatal Stefáns Péturssonar, prests. Al- þingishátíðin 1930 (glæsileg bók). Miðillinn Haf- steinn Bjömsson, 1. og 2. bindi, eftir Elínborgu. Iceland, eftir Russel, 314 bls. með fjölda mynda. Sagnir Jakobs gamla, eftir Þorstein Eilingsson (forláta eintak). Undir Helgahnjúk, gamla útgáf- an, eftir Laxness. Edda Þorbergs. Alþingisstaður hinn forni, með myndum (1878). Ættartala Sam- sonar Samsonarsonar. Vatnajökull, 1. útg. I byggðum (1. útg.) eftir Davíð Stefánsson. Tárið, leikrit Páls Árdals. Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar, 1. til 4. Eiðurinn, eftir Þorstein Erlingsson. Nokkrar smásögur (gamla útgáfan) eftir Laxness. — Margar vestur-íslenzkar bækur. Gamlar sálmabækur. — Fjöldi fágætra smákvera og pésa, og ótal margt fleira fágaett. Auk þess höfuð við feykn af ódýrum bókum á aðeins kr. 10,00. BÓKAVERZLUNIN EDDA Hafnarstræti 100 . Sírni 1-13-34 si'- ? Eg pakka af alhug auðsýnda vinsemd og hlýhug ® I •<■ & Í I & I- öllum peim mörgu, sem heimsóttu mig, sendu f mér skeyti, bló?n og aðrar gjafir d sjötugsafmceli minu 9. október síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. ■3 t f f © ■V u t % f HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR, Staðarhóli, Aðaldal. Eiginmaður minn JÓN P. HALLGRÍMSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 19. október kl. 2 e. h. Elín Halldórsdóttir. Eiginmaður minn og faðir TRYGGVI JÓNATANSSON, fyrrverandi byggingafulltrúi á Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 17. október kl. 13,30. Blóm em vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vildu minnast hans, láti Fjórðungssjúkraliúsið á Akur- eyri njóta þess. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Helga Hennannsdóttir, Anna Tryggva. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður og tengdamóður okkar RÓSHILDAR JÓNSDÓTTUR, Byggðaveg 99, Akureyri. Jóhanna Jóhannsdóttir, Sigtryggur Júlíusson og aðrir vandamenn. EINBÝLISHÚS, fjögurra herbergja, á Ytri-Brekkunni til sölu. Sími 1-23-83. ÍBÚÐ! Til leigu er þriggja her- bergja íbúð. — Einhver fyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. í síma 1-27.36. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU. Ung hjón, nýflutt í bæ- inn, óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í símum 2-15-03 og 2-12-13. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU. Uppl. í síma 1-13-94. HERBERGI með sérinngangi — til leigu. Uppl. í síma 1-23-91. TIL LEIGU er fjögurra herbergja ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ í tvíbýlishúsi á Ytri- Brékkunni. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar gefnar í síma 1-15-20. TVÖ HERBERGI til leigu á Syðri-Brekk- unni. Uppl. í síma 1-25-91. Ung, reglusöm, stúlka óskar eftir HERBERGI á Brekkunni nú þegar. Uppl. í síma 2-12-80. TAPAÐ Jörp hryssa, tveggja vetra, ómörkuð, óafrök- uð, tapaðist s.l. vor frá Gerði í Hörgárdal. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hennar varir, vin- samlegast láti undirrit- aðan vita. Ólafur Skaftason, sími um Bægisá. HREINGERNINGAR! Tek að mér hreingern- ingar. Uppl. í síma 2-11-14. Get bætt við mig MÁLNINGARVINNU. Guðvarður Jónsson, málarameistari, Aðal- stræti 10, Akureyri, sími 1-24-63. □ RÚN 596810167 — I .-. Aíkv. I.O.O.F. 150101881/2 — II MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 196 — 371 — 136 — 326 — 585. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Næstkom- andi sunnudag verður messað að Möðruvöllum kl. 11 f. h., að Glæsibæ kl. 4 e. h. og að Bakka kl. 9 e. h. Þórhallur Höskuldsson cand. theol. sem sækir um prestakallið, mun predika á öllum kirkjunum. Kjörskrár liggja frammi á kirkjustöðunum. — Birgir Snæbjörnsson. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. í kirkju fyrir börn í barnaskólum og í kapellunni fyrir börn, sem ekki eru enn á skólaskyldu- aldri. Biblíumyndabókin og helgimyndaspjald kostar 25 krónur. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. SUNNUDAGASKÓLINN í Gleránhverfi kl. 1.15 e. h. í Skólahúsinu. Öll börn vel- komin. DRENGIR! Verið velkomnir á drengjafundina að Sjónarhæð kl. 5.30 hvert mánudagskvöld. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir. Á miðvikudögum kl. 5.30, saumafundir fyrir telpur, allar telpur 6 ára og eldri velkomnar. Á fimmtu- dögum, samkoma kl. 8.30. Ræðum. Kristín Sæmunds. Hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Sunnudagaskóli. Öll börn vel komin. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Kristín Sæmunds og fleiri tala. Söngur og'hljóðfæraleik- ur. — Fíladelfía. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 20. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. Tveir ræðumenn. Almennur söngur. Allir hjart anlega velkomnir. — Kristni- boðsfélag kvenna, KFUM og KFUK. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju: Aðal deild, fyrsti fundur kl. 3.30 e. h. á fimmtudags kvöld í kapellunni. Svíþjóðar- farar koma með fundarefni. Stjórnarkosning. Skiptinem- arnir boðnir velkomnir. Kvik mynd af Olympíuleikjum. All ir eldri félagar velkomnir og yngri deildirnar frá sl. vetri. — Stjórnin. FRA SJALFSBJÖRG. Föndrið hefst n. k. mánudag kl. 8 e. h. — Fjölmennið. JÓHANN ÞORKELSSON hér- aðslæknir hefur viðtalstíma á stofu sinni kl. 2—4 e. h. fram til 1. nóvember — vegna skóla skoðana —. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 2000 frá N. N. Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. YEIÐIBANN Öll rjúpnaveiði í landi Vagla á Þelamörk ef sti-anglega bönnuð öðr- tum en veiðiréttshöfum. Hallgrímur Hallgríms- son, Vöglum. BRÚDKAUP. Þann 12. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Sólveig Adamsdóttir og Eiríkur Ingi Sigurgeirsson rafvirki. Heimili þeirra er að Mýrarvegi 120, Akureyri. — Sama dag brúðhjónin ungfrú Lilja Sigurðardóttir og Óli Guðmundur Jchannsson skrif stofumaður. Heimili þeirra er að Engimýri 12, Akureyri. — AÐALFUNDUR Akureyrar- deildar Ræktunarfélag's Norð- urlands verður að Hótel KEA mánudaginn 21. þ. m. og hefst kl. 21. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 17. okt. n. k. í Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýliða, rætt um S.K.T., húsnæðismál, önnur mál. Skemmtiatriði: Ingimar og Co. Eftir fund. Kvikmynd, kaffi. — Æ.t. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu mánudaginn 21. okt. kl. 8.30 e. h. Mætið vel og takið með kaffi. — Stjómin. MUNA- og KÖKUBAZAR í Lóni laugardaginn 19. okt. kl. 4 e. h. — Konur Geysismanna. FUNDUR í 8 mm klúbbnum verður haldinn n. k. miðviku- dagskvöld kl. 8.30 að Hvammi. Flutt verður erindi um kvik- myndatökur. Rætt um áfram- haldandi starf. Allir 8 mm áhugamenn velkomnir. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 FYRSTA spilakvöld hjá Bald- ursbrá verður laugardaginn 19. okt. kl. 8.30 e. h. Góð kvöld verðlaun verða hverju sinni og myndarleg heildarverðlaun fyrir þann sem flesta slagi hefur samanlegt í lokin. Dans og kaffisala. Ágóðinn rennur til Sólborgarhælisins. Öllum heimil þátttaka. —■ Nefndin. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9—10.30. Happdrætti Háskóla r Islands Vinningaskrá í 10. flokki 1968 AKUREYRARUMBOÐ 10.000 kr. vinningar: 9826, 48865, 58006, 59754. 5.000 kr. vinningar: 1171, 5400, 6013, 7129, 8043, 9849, 13789, 13957, 14946, 20504, 20712, 23553, 23869, 28694, 35059, 35589, 41790, 44804, 51733, 53202, 53939. 1.500 kr. vinningar: 1536, 3365, 3975, 4340, 5667, 5936, 6895, 7109, 7122, 7376, 7395, 8233, 8240, 8276, 9830, 10079, 11191, 11193, 11897, 12088, 12184, 12223, 12450, 12697, 12700, 13155, 13157, 13905, 13922, 13974, 14198, 14274, 14386, 14938, 17928, 18474, 18979, 19901, 20715, 21936, 23868, 25936, 27220, 28698, 29002, 29018, 29322, 30511, 30518, 31113, 31136, 31143, 31179, 31553, 33182, 33188, 33412, 33428, 35587, 35591, 36483, 41162, 42825, 43916, 43929, 44741, 44830, 44890, 45319, 46460, 47469, 48283, 49060, 49187, 49163, 49286, 52465, 52595, 53803, 53808, 53963, 53969, 59551, 59572, 59579. Birt án ábyrgðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.