Dagur - 20.11.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 20.11.1968, Blaðsíða 6
6 Skyndihappdrætti Framsóknarflokksins Bílsfjórafélag Akureyrar Bílstjórafélag Akureyrar heldur félagsfund í Al- þýðuhúsinu miðvikudaginn 20. nóvember kl. 8 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Uppsögn samninga. Önnur mál. Stjómin. EINN AF 100 VINNINGUM VðtlXhall Ótrúlega sparneytinn og glæsilegur 5 manna fjölskyldubíll. Nánari upplýsingar gefur VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900 vmningar DREGID 2. desember Þeir Akureyringar, sem fengið hafa heimsenda miða, vinsamlegast geri skii sem allra fyrst til skrifstofunnar í Ilafnar- stræti 95 eða á afgreiðslu Dags, Hafnarsræti 90. Miðar einnig seldir á ofangreindum stöðum. 1. Bifreið Vauxhail Viva árg. 1969 2. Sumai’hús og land í nágr. Álftavatns 3. Mótorhjól Suzuki 4. Myndavél með zoomlinsu 5. Ferðasjónvarp 6. Myndavél og sýningavél 7. Frystikista 8. Hárþurrka, grillofn o. fl. 9. Alklæðnaður frá Herrahúsinu 10. Ritsafn frá A. B. 11. Kvikmyndasýningavél o. fl. 12. Segulbandstæki 13. Kvikmyndatökuvél 14. Myndsýningavél slides 15. Segulbandstæki 16. Plötuspilari 17. Jólabækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar 18.—22. Myndasýningavélar kr. 5.600.00 23.—27. Rafpönnur með grilli kr. 3.400.00 28.-42. Fataaður frá Herrahúsinu kr. 3.500.00 43.—45. Sjónaukar kr. 1.800.00 46.—50. Skíðavörur frá Sportval kr. 2.500.00 51.—75. Jólabækur frá A. B. kr. 1.500.00 76.-100. Jólaleikföng — Sportval kr. 1.000.00 Alls 100 vinningar kr. 173.000.00 — 130.000.00 — 21.000.00 — 20.000.00 — 13.600.00 — 13.000.00 — 12.400.00 — 11.000.00 — 10.000.00 — 10.000.00 — 10.000.00 — 8.400.00 — 8.300.00 — 7.500.00 — 6.200.00 — 6.000.00 — 6.000.00 — 28.000.00 — 17.000.00 — 52.500.00 — 5.400.00 — 12.500.00 — 37.500.00 — 25.000.00 kr. 634.000.00 II AF100 VIWWIWBUM SKYNDIHAPPDRJETTIFRAMSQKNARFLDKKSINS í NÁGRENNt ÁLFTAVATNS Glæsilegur 'sumarbústaBúr um>32 m2 að stærS auk yfirbyggBra svala á kjarri yöxnu lándi I nágrenni Alftavatfis,-römáð fyrit fegurð. Sumarhúsið er stálgrindarhús einangrað með 4 tommu plasti og klætt að utan með plasthúðaðri klæðníngu. A grunnmyndinni má sjá hagkvæma lausn á innréttingu auk 8 m2 svefnlofts. Hér er um einstætt tækifæri að ræSa. Framlejðandi: 3LIKKSMIÐJA MAGNÚSÁR THORVALDSSONÁR Borgárnesi - Stml 93-7248 Drengjaföt Stakar buxur Skyrtur ATHUCIÐ! Yerzlið meðan verðið er óbreytt! HERRADEILD NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR Allar tegundir GAML4 LÁCA VERÐIÐ KJORBÚÐIR KEA TAPAÐ JÞann 16/11 tapaðist karlmannsúr frá íþrótta- húsi að Gagnfræðaskóla, eða á túninu þar fyrir ofan. Finnandi vinsam- legast láti vita á afgr. Dags, gegn fundarlaun- um. AÐUR AUGLYST UPPBOÐ á óskilahrossi að Svert- ingsstöðum í Önguls- staðahreppi aflýsist hér með. . ijt Hreppstjóri. FERÐATÆKI! Óska eftir að kauþa lít- ið, vandað ferðatæki. Útborgun. Uppl. í síma 1-14-62, kl. 7—8 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST! Ein stofa og eldhús. Torfhildur Jakobsdóttir, Brekkugötu 23. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-21-91. VANTAR ÍBÚÐ! Ungur iðnaðarmaður óskar eftir 2—3 lierb íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 1-25-14. HERBERGI OG ELD- UNARAÐSTAÐA til leigu. Uppl. í síma 1-13-94. Þriggja herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU á neðri iiæð í tvíbýlis- húsi í Glerárhverfi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Asmundur S. Jóhanns- son, hdl. í síma 1-27-42 milli kl. 5 og 7 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.