Dagur - 20.11.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 20.11.1968, Blaðsíða 7
7 -BUNDIÐMAL (Framhald af blaðsíðu 5). ur norðangarðinn að kyssa þá, sem kærast hann ann og „veit hann muni gera það svo vel, sem hann kann“ (bls. 14), og er það öllu ómýkra en þegar Jónas biður þröstinn að bera stúlkunni sinni, englinum með „rauðan skúf í peysu“, kveðju sína með sunnanvindinum að vori. Nokkuð eru kvæðin misjöfn að gæðum, en hagmælskan ‘bregst hvergi. Meðal beztu kvæðanna er „Hollasta fæðan“, þar sem brugðið er nýju ljósi og skilningi á viðskipti Kains og Abels, „Sorgarfregn" og gaman- ljóð um Tyrkjaránshefnd. Hins vegar hefði bókin engan skaða foeðið af, þótt „Hjúskaparsæla“ og „f síld“, hefðu verið þar utan spjalda. En það, sem ég tel eitt bezta ljóðið í bókinni, er minn- ingin um Davíð Stefánsson. Margir virtust kallaðir en ekki útvaldir til að mæla í Ijóði eftir þann söngvasvan, en af því sem ég foef lesið í blöðum af því tagi áður, tel ég engan hafa komizt með tærnar í hælspor Jóns Benediktssonar, og skal þó ját- að, að ég liefi ekki sérstaklega foaldið því efni til haga. Þá er það frumlegt við bók- ina, að hún er öll prentuð á staf setningu þeirri, er höfundur vandist í æsku, — engar z-ur, é eða tvöfaldir samhljóðar. Próf arkalestur er vandaður og frá- gangur smekklegur. - Leiðir íslendings (Framhald af blaðsíðu 5). en í Winnipeg. Ég hef alltaf þráð hafið og hef viljað flytja vestur að því. Þétta stríð stendur enn á milli okkar. En hún hefur nú lofað mér því, að flytja með mér á vesturströndina, ef ég hef ráð á að stofna framtíðarfoeimili fyrir okkur þar. Hver veit nema draumur minn rætist? Hvað dvelurðu lengi hérna? Bara fram undir mánaðamót- in. Og nú þarf ég að fara í af- mæliskaffi. Ég er nefnilega 65 ára í dag og það er dýrðlegt að vera þá staddur hér heima á Akureyri, eftir 40 ára fjarveru. Til hamingju með afmælis- daginn og kærar þakkir fyrir viðtalið. E. D. HÉRAÐSVAKAN í VALASKJÁLF Egilsstöðum 18. nóv. Menningar samtök Héraðsbúa efna til Hér- aðsvöku einu sinni á ári. Er henni skipt niður á tvær helgar og um síðustu helgi fór fyrri hlutinn fram í Valaskjálf. Á laugardag var Skrúðsbóndinn frumsýndur og á sunnudag flutti Þórhallur Vilmundarson prófessor erindi um náttúru- nafnakenningu sína. Svo var auðvitað dansað. Um næstu helgi verður svo framhald Hér- aðsvökunnar með skemmtiatrið um Hlíðarmanna og blandaður kór syngur og kynnt verða verk Gunnars Gunnarssonar. Kemur Gunnar hingað sjálfur ef heilsa J. Ó. P. hans leyfir. V. S. TILKYNNING Að gcfnu tilefni tilkynnum við hér með, að við afgreiðum ekki vörur til starfsmanna fyrirtækja eða fjölskyldna þeirra, nje einstaklinga, SEM EKKI HAFA verzlunarleyíi. Þetta er samkvæmt löguin í „Fjelagi ísl. Stórkaupmanna", samþykkt- um 21/3 1968. Virðingarfyllst, VALGARÐUR STEFÁNSSON H.F. AKUREYRI | é ? f I I I f | 4- Ollum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og góðum gjqfum i tilefni af 60 ára afmœli minu 24. oklóber sj. sendi ég hjart• ans þakklœti mitt og bið guð að blessa ykkur öll. Lifið heil. HELGA SIGURÐARDÓTTIR, Kambi. ÞAKKARÁVARP. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig rneð heimsóknum, skeylum og gjöfum á átt- rœðisafmœli minu 29. október. Guð blessi ykkur öll. f f f f f f f f f f f t f f f f T f f ÞURÍÐUR ÁRNADÓTTIR, Gunnarsstöðum. f f f Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGVALDA JÓNSSONAR, Klifshaga. Sérstakar þakkir til Ragnars Helgasonar og söng- fólks lians. Sólveig Jónsdóttir, synir og tengdadætur. BLAÐBURDUR! Okkur vantar krakka til að bera út á Gleráreyr- um og Klettaborg. AFGREIÐSLA DAGS, sími 1-11-67. IOOF x 15011228i/2 — II □ RÚN 596811207 - FrlAtkv. MESSAÐ í Akureyrarkirkj u kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Kirkju- árinu lýkur. Sálmar: 60 — 346 — 127 — 382 — 407. P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Kór nemenda úr M. A. syngur í messunni auk kirkjukórsins. Ferð verður úr Glerárhverfí kl. 1.30. — B. S. FUNDUR verður í Stúlknadeild kl. 8 í kvöld (miðvikudags- kvöld). Fundarefni: Helgistund, I. sveit sér um skemmtiefni, framhaldssaga, kvikmyndir. — Stjórnin. D R E N G J A DEILD. Fundur fimmtudagskvöld kl. 8. ZION. Almenn samkoma sunnu daginn 24. nóv. kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir velkomnir. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 8. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband í Reykjavík af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Ingibjörg María Karls dóttir, Njörvasundi 9, Rvík og Rafn Ámason prentari frá Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Elsa Hlín Axelsdóttir og Jóhann Heiðar Guðjónsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 9 A. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 16. nóv. voru gefin saman í hjóna band brúðhjónin ungfrú Stella Bára Hauksdóttir og Gunnar Gunnarsson plötusmíðanemi. Heimili þeirra er að Hamars- stíg 12, Akureyri. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 300 frá ónefndri konu og kr. 1100 frá N. N. — Beztu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. SKIPAGOTU 12 . SIMI 2120S Jólatrésteppi Jólapóstpokar Jólaklukkustrengir Jóladúkar Jafi rauður, blár og hvítur Hessian þrír litir VERZLUNIN DYNGJA Árið 1967 Stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli. — Með íslenzkum sérkafla. — Fjöldi lit- mynda. Þetta er bók ársins. Arbækumar 1965 og 1966 fást einnig. BÓKAVERZLUNIN EDDA SÍMI 1-13-34 Höfum til sölu nokkra NÝLEGA BÍLA, svo sem: Land Rover, benzín ’67, ekinn 13 þús. km. Volkstvagen Variant, ’67, ekinn 35 þús. km. Cortina ’67, ekin 25 þús. km. Volvo Amazon, ’67, ekin 14 þús. km. Einnig úrval eMri bíla. Opið frá 4—6 e. h. SJÓNARHÆÐ. Biblíulestur kl. 5 e. h. n. k. sunnudag. Allir velkomnir. — Telpnafundur þriðjudag kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. FERMINGARBÖRN. Börn, sem fermast eiga í . Akureyrar- kirkju á næsta vori, komi til viðtals í kirkjukapelluna sem hér segir: Til séra Péturs Sig- urgeirssonar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 5 e. h. Til séra Birgis Snæbjörnssonar föstudaginn 22. nóvember kl. 5 e. h. — Sóknarprestar. OPINBERUN í þágu safnaðar Guðs. Opinber fyrirlestur fluttur af Ulf Carlbark sunnu daginn 24. nóvember kl. 16 að Kaupvangsstræti 4, II. hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. BAZAR verður að Bjargi sunnu daginn 24. nóv. kl. 3 e. h. — Kvenfélagið Hjálpin. Auglýsingasíminn er 1-11-67 TIL SÖLU: TVÖ BARNARÚM (kojurúm). Sími 1-26-25, Ásvegi 16. KJÚKLINGAR! Til sölu nokkurt ntagn af kjúklingakjöti á ft'am- leiðsluverði. — Pantið í síma 02. — Sent heim. Víkingur Guðmundsson, Grænhóli. Nýr tveggja hólfa ELDHÚSVASKUR með blöndunartækjum og vatnslás, til sölu. Uppl. í síma 1-25-61. Til sölu vel með farin ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu. Einnig Passap prjónavél. Selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin í Bjarkastíg 3, niðri. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í síma 1-22-00. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Þriðja og síðasta spila- kvöld fyrir jól verður laugardaginn 23. kl. 8.30 e. h. Dans á eftir. SÝNIKENNSLA í jólaundir- búningi verður í Húsmæðra- skólanum á næstunni, og hefst föstudaginn 22. nóv. kl. 8 e. h. Kennt verður að útbúa kalda rétti, salöt og fleira sem gott er fyrir húsmæður að eiga til um jólin. Einnig leiðbeiningar um að leggja á jólaborð. Kenn ari frú Hjördís Stefánsdóttir. Tekið á móti þátttökutilkynn- ingum og upplýsingar veittar í síma 1-11-99 kl. 8—9 e. h. miðvikudaginn 20. nóv. —• Húsmæðraskólanefnd. I.O.G.T. stúkan fsafold—Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða, skýrsla hluta- veltunefndar. Eftir fund: Lit- skuggamyndir, happdrætti og kaffi. — Æ.t. Happdrætti Háskóla r Islands Vinningar í 11. flokki Akureyrarumboð 10.000 kr. vinningar: 5212, 7129, 12441, 14190, 37043, 51722, 59584. 5.000 kr. vinningar: 7121, 11188, 18048, 23857, 25943, 31173, 33510, 37011, 49253, 52989, 52990. 1.500 kr. vinningar: 217, 1548, 2148, 2657, 3580, 3831, 3832, 3966, 4010, 5395, 6562, 7016, 7110, 7135, 7258, 7521, 8249, 8978, 9768, 10083, 11325, 11706, 11718, 12077, 12083, 12177, 12438, 12678, 12681, 13165, 13400, 13627, 13636, 14197, 14198, 14378, 14783, 15568, 17059, 17464, 17853, 17857, 17873, 17930, 18041, 18454, 19001, 19003, 19063, 19075, 19370, 19440, 19597, 19911, 21933, 22139, 23240, 23244, 23564, 23861 24918, 26311, 29028, 29294, 30533, 30547, 31569, 33183, 36452, 37019, 37035, 41152, 41158, 42012, 42625, 42819, 43093, 43315, 43940, 44595, 46455, 46994, 48276, 48295, 49161, 49222, 49230, 53803, 53817, 53904, 53969, 53974, 57916, 58008, 59554, 59770. Birt án ábyrgðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.