Dagur - 20.11.1968, Blaðsíða 1
EFNAVERKSMIOJAN SJÖFN
LI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 20. nóvember 1968 — 50. tbl.
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 • P.O. Box 397
SéRVERZLUN:
LJÖSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPiERING
Fjölmennur fundur Fram-
sóknarmanna á Hólel KEA
Á FÖSTUDAGINN efndu Fram
sóknarfélögin í Eyjafirði og á
Akureyri til almenns fundar á
Hótel KEA urn stjórnmál, eink-
um síðustu aðgerðir í efnahags-
málum og stefnu Framsóknar-
flokksins. Aðsókn var mikil eða
nær 200 manns úr mörgum nær
liggjandi sveitarfélögum, auk
bæjarbúa.
Frummælendur voru þing-
mennirnir, Gísli Guðmundsson,
Ingvar Gíslason og Stefán Val-
geirsson. Fundarstjóri var Þórir
Valgeirsson bóndi í Auðbrekku
og fundarritari Guðmundur
Blöndal, Akureyri. Stóð fundur
þessi fram yfir miðnætti og tóku
15 til máls og þingmennirnir oft
1111111111111111111111111
iii iminii iii ii iii iii ii ii iii
SANA |
i HINN 12. nóvember var É
I Sana á Akureyri úrskurðað j
| gjaldþrota fyrirtæki. Rann- É
j sókn á rekstri og hag stend- i
i ur yfir og á meðan hefur é
i bæjarfógeti látið halda áfram É
: framleiðslu og sölu drykkjar j
i vara, vegna hagsinuna veð- j
i hafa. j
Skuldir fyrirtækisins munu j
i vera 45 millj. kr. en eignir j
: einnig miklar. f júnílok sl. j
i voru skuldir taldar um 12 j
: millj. kr. umfram eignir. j
i Landsbankinn er helzti lán- j
j ardrottinn Sana en einnig j
i ríkissjóður vegna ógreiddra j
i framleiðslutolla, tappagjald j
j þar innifalið, og einhverjir j
j einstaklingar munu einnig j
j vera í ábyrgðum fyrir stór- j
j um upphæðum.
Þessi tími nú og fram að j
j áramótum verður notaður til j
j að fá kaupanda að fyrirtæk- j
j inu. Bygginga- og vélakostn- j
j aður Sana annars vegar og j
j verðlagsákvæði á fram- :
j leiðslunni hins vegar gerðu j
j reksturinn frá upphafi von- j
i lausan. Þegar svo verðlags- j
j liöftum var aflétt sl. sumar, j
j var verðið liækkað um ná- j
j lega helming og salan „datt j
j niður“.
Borizt hafa eftirtektarverð j
j tilboð í framleiðslu Sana er- j
i lendis fró. □ j
11111111111111111111111111111111111
ar en einu sinni, enda var beint
til þeirra fyrirspurnum.
Ræðumenn, auk þingmanna,
voru þessir: Haraldur Sigurðs-
son, Bernharð Stefánsson, Frið-
jón Júlíusson, Olafur Magnús-
son, Ingi Tryggvason, Jón Krist
insson, Sigurður Óli Brynjólfs-
son, Þorleifur Ágústsson, Sig-
urður Jóhannesson, Arnþór Þor
steinsson, Bjarni Einarsson og
Aðalsteinn Guðmundsson. □
Nokkrir fundarmenn á Hótel
(Ljósm.: E. D.)
Ofboðsleg flóð á Héraði og Austfjörðunum
Egilsstöðum 18. nóv. Komin var
mikil lausamjöll á Austfjarða-
hálendið og víða um sveitir um
fyrri helgi þegar asahláku gerði
og úrhellisrigningu. Urðu þá
meiri vatnavextir en í mestu
vorleysingum, alveg ægilegir og
ævintýralegir í senn. Allir ár-
og lækjarfarvegir fylltust af
vatni og víða ruddi vatnið sér
nýjar leiðir, tók af vegi, gróf
undan brúm og ræsum, gerði,
ásamt skriðuföllum, millj. tjón.
ÓÖLD í REYKJAVÍK
Á SUNNUD AGSKV ÖLDIÐ
voru 16 rúður brotnar í Alþingis
húsinu og er sá atburður einn af
mörgum og nú daglegum afbrot
um í 'höfuðborginni. □
Sem dæmi er það, að vatnið í
Lagarfljóti sleikti brúarbitana
og geta menn af því gert sér
nokkra hugmynd um flóðið. Eitt
hvað af fé drapst í flóðum þess-
um en fleira var bjargað, á sum
um stöðum á bátum. Hross
munu ekki hafa farizt, en þau
stóðu lengi í vatni og tókst að
bjarga þeim á þurrt að síðustu.
Skriðuföllin urðu mest í ná-
grenni Neskaupstaðar. Þar varð
vgeasambandslaust með öllu.
Nú er búið að gera við svo jepp
um er fært og ef tíð leyfir, verð-
ui' vegaviðgerðum haldið áfram.
Urkoman mun hafa orðið
mest til fjarðanna og á Suð-
austurlandi og um ofanvert
Fljótsdalshérað, eins og venja er
í þessari átt, suðaustanáttinni.
Það yrði langt mál að telja upp
allar þær ár, sem flæddu yfir
bakka og skaða gerðu. En nátt-
úruhamfarir af þessu tagi eru
alveg óvenjulegar eða jafnvel
einsdæmi. Q
ÞRIR KYNNTU SER
SLÖKKVISTÖRF
SLÖKKVILIÐIÐ á Keflavíkur-
flugvelli bauð þrem mönnum
frá Akureyri á vikunámskeið
syðra, þar sem kynntar voru og
æfðar nýjungar í störfum
slökkviliðsmanna og einnig ný
efni svo sem „létta vatnið“ til
að kæfa eld. Þeir, sem héðan
fóru og námskeiðsins nutu voru
slökkviliðsmennirnir Víkingur
Björnsson, Gísli Lorenzson og
Tómas B. Böðvarsson. Töldu
þeir för sína góða og eru þakk-
látir þeirri fræðslu, er í té var
látin. □
Skuldirnar viS úllönd
og greiSslubyrSin
FYRIR 10 árum skulduðu íslendingar, þar með talinn ríkis-
sjóður, 4000 þús. millj. kr. í útlöndum og er þá erlendi gjald-
eyririnn, sem skuldirnar eru reiknaðar í, talinn á nýja geng-
inu. Nú eru skuldirnar við útlönd komnar upp í 13000 millj.
kr. eða nálægt þeirri upphæð.
Hagfræðingar koniust að þeirri niðurstöðu fyrir 10 árum,
að greiðslubyrði íslands útávið, þ. e. árlegir vextir og afborg-
anir af skuldum erlendis, mætti ekki fara yfir 50% af gjald-
eyristekjum þjóðarinnar aí útfluttum vörum og útfluttri þjón
ustu. Um það leyti var hún mjög nálægt þessu.
Samkvæmt upplýsingum, sem átta manna viðræðunefnd
stjórnarflokkanna voru gefnar í haust, var greiðslubyrðin þá
um 1350 millj. kr. eða sem nemur öllum útflutningi landsins
á frystum sjávarafurðum (fiskflökum, heilfrystum fiski,
frystri síld, rækju og liumar) árið 1967. Þetta er ótrúlegt en
satt, samkvæmt nýútkomnum verzlunarskýrslum Hagstofu
íslands.
Greiðslubyrðin mun nú vera yfir 15% eða rúmlega þrisvar
sinnum meiri en á hættumarkinu stóð fyrir 10 árum. □
Fræðsluráð sýslunn-
ar þingar á Aknreyri
Hin stóru, sápufylltu kústakefli hreinsa bílinn á örfáum mínútum.
(Ljósm.: E. D.)
í ÁTTA skólahverfum sýslunn-
ar af tíu er ekki hægt að full-
nægja fræðsluskyldu barna.
Fræðsluráð Eyjafjarðarsýslu
boðaði til fundar um fræðslu-
mál, á laugardaginn; þingmenn
BÍLAÞJÓNUSTAN NÝTT FYRIRTÆK! Á AKUREYR!
UM HELGINA tók nýtt fyrir-
tæki til starfa við Tryggvabraut
14 á Akureyri, í nýju einnar
hæðar húsi. Heitir það Bíla-
þjónustan og eigandi Guðmund-
ur Georgsson.
Þar eru bílar þvegnir, þurrk-
aðir og bónaðir og þar mun til
viðbótar koma smurstöð, ryk-
sugun og e. t. v. gúmmíviðgerð.
Benzín og olíur fást þar, svo og
gosdrykkir, sælgæti og tóbaks-
vörur.
Þvottur bílanna fer fram
með stórum burstakeflum, vatn
ið er blandað sápu og tekur að-
eins fáar mínútur að þvo hvem
bíl en ögn lengur að þurrka og
bóna, fyrir þá, sem það vilja.
Þessi þjónusta var vel þegin í
gær, því segja mátti, að þvotta-
kústarnir væru stöðugt í gangi,
enda svo ástatt hér í bæ að
farartæki verða auri ötuð í
akstri á lítilli stundu.
Þvottastöð af þessu tagi er sú
fyrsta í þessum landshluta og
munu margir eiga erindi þang-
að, þótt stöðin sé aðeins fyrir
fólksbíla og aðra af líkri stærð.
kjördæmisins, skólanefndarfor-
menn, hreppsnefndaroddvrta,
sveitarstjóra, námsstjóra o. fl.
Fundur þessi var haldinn á
Akureyri. í fræðsluráði sýsl-
unnar eru: Sveinn Jónsson,
Kálfsskinni, formaður, Ásrún
Þórhallsdóttir, Möðruvöllum,
Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn,
Svava Friðjónsdóttir, Torfufelli,
Eiríkur Brynjólfsson, Kristnes-
hæli. Skipulagning skólamála í
(Framhald á blaðsíðu 2).
BÆNDAKLÚBBUR Eyfirðinga
heldur fund að Hótel KEA
mánudaginn 25. þ. m. og hefst
hann eins og venja er kl. 21.
Guðbrandur Hlíðar dýralækn
ir flytur framsöguerindi um
rannsóknir á júgurbólgu og
notkun lyfja við henni. □