Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 2
2 BIFREÍÐ AEIGENDUR! Frostvölkvamælar Mótorliitarar VÉUtöEILD Hárgieiðslustofan Langholti 7, annast allar tegundir hárgreiðslu. o o Pantið í síma 1-10-91. Lóa Barðadóttir. STÖLKAK OR SVARTASKÓGI Snjöll skáldsaga eftir Guðmund Frímann. Sti var tíð, að íslenzkir bændur fluttu inn þýzkarstúlk- ur til bústarfa. Misjafn reyndist sá varningur, en marg- ar voru dömurnar hinir mestu kjörgiipir. Stúlkan úr Svartaskógi er af þeirri gerðinni. Hún setur allt á ann- an endann í svcitinni. Strákarnir þar hafa aldrei séð annað eins djásn og missa fótfestuna unnvörpum. F.n stúlkan, hún Gabriella . . . já við skulum ekki rekja söguna lengra, hún er bráðskemmtileg og auk þess merk þjóðlífslýsing. Frá Bygpgalánasjóði Akureyrarbæjar Þeir, sem skulda afborganir og vexti af lánum Byggingalánasjóðs Akureyrarbæjar, samkvæmt gjalddaga 1. nóvember s.l., ern hvattir til að gera full skil nú þegar, til þess að komast hjá frekari innheimtuaðgerðum og kostnaði. Akureyri, 11. desember 1968, Bæjargjaldkerinn, Akureyri. STJARNAN - KJÖTMARKAÐUR LUNDARGÖTU ÓDÝRTIJÓLAMATINN: Hamborgarhryggur. Hamborgaisteik, beinlaus. Svínakótelettur. Svínalær, beinlaus. Svínalær með beini. Bacon. HARTI STJÓR Sjóferðasögur Jtilíusar Júlíussonar, skipstjóra. Jólahangikjötið nýkomið úr reykofninum. Frampartar með beini. Frampartar, beinlausir. Lær með beini. Lær, beinlaus. ji'A í rvi. 's sors.Aii ■■■7— X ÆGISÚTGÁFAN Júlíus á merkilegan sjómannsferil að baki. Hann tek- ur farskipapróf fyrstur Islendinga og sigldi við strend- ur landsins og um heimshöfin í 40 ár. Hann hefur því nrargs að minnast. Hér segir frá ótrúlegustu hrakn- ingum á Elise Hoy — örlagaaugnablikum undir Krísuvíkurbjargi með slitna stýriskeðju — baráttu við ís og veðraham fyrir Norðurlandi — Goðafoss- strandinu margfræga og ótal mörgu fleiru, sem alltaí er að gerast á sjó. Ásgeir Jakobsson skrifar þessa bók, en hann hefur tileinkað sér hressilegan stíl, sem sjc>menn kunna að meta. — Þetta er án efa bók, sem allir sjómenn vilja eignast. Dilkakjöt: Hryggir. Kotelettur. Lærsneiðar. Heil lær. Súpu- kjöt. Frampartar, beinlausir. Lær, beinlaus, fyllt eða ófyllt. Tilbúnir réttir á pönnuna. Ávextir og grænmeti. Pantið í tíma. — Pantið í síma 2-16-47. STJARNAN - KJÖTMARKAÐUR Lundargötu (Rétt við Strandgötu) . Sími 2-16-47 AÐEINS ÞAÐ BEZTA.... MEÐ ÞVÍ að gefa úrvals fóðurblöndur TRYCGIÐ ÞÍÐ auknar afurðir oa bætta af- komu búsins. Verð á fóðurblöndum, 50 kg poka: «llllllllllllllllllllllllllllllllllllll"lllillllllltllllUIIII||||||||l|||||||||||||k Í Krónur i i Kúafóðurblanda 435,00 i I Sólar-blanda 415,00 | i Heilfóður (varphænum) 480,00 § i Gyltu-kögglar 470,00 i i Bacon-kögglar 475,00 i Allar fóðurblöndur eru kögglaðar. Fóðurblöndurnar eru til afgreiðslu nú þegar. Fóðúrblöndunarverksmiðja Elias B. Muus. Afgreiðsla frá nýrri fóðurvörugeymsht í Hafnar- firði. Fóðurblöndunarstöð Elias B. Muus hefur séð bændum á Fjóni fyrir fóðurbæti í 144 ár. Þar er búskapur beztur í Danmörku. Aðeins bezta hráefni er notað í fóðurblöndurnar lijá Muus. Þær eru liáðar ströngu eftirliti. Gerum sömu kröfur. AÐEINS ÞAÐ BEZTA. — !’T' ALLT í ÞÁGU LANDBÚNAÐARINS. UMBOÐ Á AKUREYRI: KAUPFÉLAG VERKAMANNA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.