Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 7
7 SEKUR MAÐUR SIGLIR Hér er á ferðinni mjög óvenjuleg saga — bæði sem styrjaldarsaga og sjómannasaga, en hún hef- ur fengið þá dóma í brezkum blöðum, að hiin bregði upp mjög raunsærri mynd af lífi brezkra sjómanna í skipalestasiglingum í síðari heims- styrjöldinni. — E'n sagan fjallar ekki aðeins um siglingar á eftirminnilegan hátt, heldur er hún einnig um það, að sekur maður siglir. Flótfi í skjóli næturinnar eftir Francis Clifford, höfund bókarinnar Njósn- ari á yztu nöf. Rauði prinsinn eftir Robert T. Reilly, myndskreytt af Dirk Grin- liuis. — Hugh O. Donnell situr í góðum fagnaði í Rathmullen á írlandi lijá fóstra sínum, kapp- anurn MacSvveeney, og Katldeen dóttur hans, sem hann er ástfanginn í, þegar hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar, sem kemur í stutta heimsókn. Þetta verður honurn örlagaríkt. Hann er aðeins 15 ára, en sarnt fara miklar sagn- ir af hugrekki hans og vopnfimi. — Kvikmvnda- fyrirtækið Walt Disney Productions hefir gert litkvikmynd eftir sögunni, og verður hún svnd í Garnla bíó eftr áramótin. Vinur minn prófessorinn Hugljúf ástarsaga. — Frances Dorland hjúkrun- arnemi á fyrsta ári við eitt stærsta sjúkrahús Lundúnaborgar, verður ástfarigin af háum og glæsilegum manni, töluvert eldri en hún. Hún hafði hitt hann af tilviljun á einni deild sjúkra- hússins, staðsettri úti í sveit. Frances og vinkon- ur hennar kalla þennan dularfulla mann „Próf- es^orinn". BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 I I I I Þakka innilega öllum, sem minntust min á tugsafmœlinu. Lifið heil. FJÓLA SNÆBJARNA RDÓ TTIR. ... % S]°- ^ I I I f B-MS'!-a-ísS'!-©-f^í'i-ö-fs!c-'!-©-ísS'!-©-ís!V'!-!ö-MS-í-v&-^*'Wð-fsS'«-«(-<sS'!-ð-<sS' y Innilega þakka ég öllum þeim, sem mmntust mín á áittrœðisafmœli mínu. Guð hlessi ykkur. SVANBORG JÓNASDÓTTIR. | t f SÖNDERBORGAR ORLONGARNIÐ CHERI GLORIA CREPE TRÚNTE baby-garn Gott garn er góð jólagjöf VERZLUNIN DYNGJA Til jólagjafa DÖMUJAKKAR úr Trevira. TYRKNESKAR PEYSUR úr ull, mjög fallegar. PEYSUSETT margir litir. Stutt og langerma PEYSUR í miklu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA TIL SÖLU: BARNAKERRA, róla, göngugrind og stereoplötuspilari með tveim hátölurum. Uppl. í síma 1-18-51. TIL SÖLU SÓFASETT og FATASKÁPUR. Uppl. í síma 1-23-82. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-12-51. TVENN HERRAFÖT, sem ný, til sölu. Gott verð. Til sýnis í Fatahreins- uninni, Hólabraut 11. HÁTÍÐAMESSUR í Laugalands prestakalli. Jóladagur: Munka þverá kl. 13. Kaupangur kl. 15. Annar jóladagur: Grund kl. 13.30. 29. des.: Kristneshæli kl. 14. Gamlársdagur: Möðru- vellir kl. 14. NýársdagUr: Hól- ar kl. 14. MESSUR í Akureyrarpresta- kalli um hátíðarnar. Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur í Akureyrarkirkju kl. 6. Sálmar: 70 — 73 — 75 — 82. B. S. Aftansöngur í Bamaskóla Glerárhveríis kl. 6. Sálmar: 87 — 93 — 73 — 82. P. S. Jóladagur: Messa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 87 — 73 — 97 — 82. P. S. Messa í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 77 — 88. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. B. S. Messa á Fjórðungssjúkrahús- inu kl. 5 e. h. B. S. Annar jóladagur: Barna- messa í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Kór úr Barnaskóla Akureyrar leiðir sönginn. Ung ir sem eldri velkomnir. B. S. Barnamessa verður í Barna- skóla Glerárhverfis kl. 1.30 e. h. Sálmar: 101 — 73 — 93 — 82. P. S. Sunnudagur 29. des.: Mess- að í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 500 — 455 — 71 — 75 — 76. P. S. Gamlársdagur: Aftansöng- ur í Akureyrarkirkju kl. 6. Sálmar: 488 — 131 — 16 — 489. P. S. Aftansöngur í Bamaskóla Glerárhverfis kl. 6. Sálmar: 43 — 496 — 131 — 489. B. S. Nýársdagur: Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 490 — 491 — 499 — 1. B. S. Messað verður í Lögmanns- hlíðarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 490 — 15 — 491 — 1. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. P. S. Messað á Fjórðungssjúkrahús inu kl. 5 e. h. P. S. Á Elliheimili Akureyrar verður messað á þriðja dag jóla og sunnudaginn milli ný- árs og þrettánda kl. 4 e. h. — Sóknarprestar. MÖÐRUV ALL AKLAUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- ustur um jól og áramót verða sem hér segir: — Jóladagur: Möðruvellir kl. 11 f. h. Glæsi- bær kl. 2 e. h. Annar jóladag- ur: Bakki kl. 2 e. h. 28. desem ber: Skjaldarvík kl. 2 e. h. Nýársdagur: Bægisá kl. 2 e. h. Aftansöngur á Möðruvöllum gamlársdag kl. 5 e. h. — Sókn arprestur. FRÁ kristniboðshúsinu ZION. Hátíðarsamkomur. Jóladag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Guð- mundur Ó. Guðmundsson. Nýársdagur kl. 8.30 e. h. Ræðu maður Reynir Þ. Hörgdal. — Allir velkomnir. FRÁ Sunnudagaskóla kirkjunn. ar. Böm sem ætla að selja Æskulýðsblaðið á sunnudag- inn kemur eru beðin að mæta í kirkjunni á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. — Sóknarprestar. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9.15 til 10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í síma 1-22-00. ÞESSAR gjafir til Sólborgar (vistheimilis vangefinna) hef ég móttekið: Áheit frá ónafn- greindum hjónum kr. 300; áheit frá Þ. R. kr. 500; áheit frá B. G. kr. 1000; áheit frá NNN kr. 1000; frá kvenfélag- inu Öldunni, Öngulstaðahr. (í tilefni af 50 ára afmæli þess) kr. 10000; frá kvenfélaginu Hildi í Bárðardal kr. 5000. Samtals ki'. 17500. Kærar þakkir. — Jóhannes Óli Sæ- mundsson. LIONSKLÚBBURINN || HUGINN. Munið kvöld- fundinn að Hótel KEA kl. 8.30 n. k. fimmtudag. I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni: Vígsla ný liða. Önnur mál. — Æ.t. ÁHEIT á Akureyrarkirkju frá konu kr. 500. Beztu þakkir. — Birgir Snæbjömsson. KEX-BOX MJOG SKRAUTLEG og hentug til jólagjafa KJÓRBÚÐIR KEA FRÁ Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Sölumaður okkar selur lausa miða úr bifreið, sem verður við Ráðhústorg kl. 14—17 daglega fram að drátt- ardegi (sem er 23. des., Þor- láksdagur) að sunnudegi und anskildum. Hann tekur einnig á móti greiðslum fyrir heim- senda miða. Gerið skil sem fyrst. — Jóhannes Óli Sæ- mundsson. Veljum islenxkt til jólagjafa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.