Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 3
3 HAGKAUP AKUREYRI SNJÓÞOTUR Tökum í dag upp tvær stærðir FJÖLBREYTT ÚRVAL AF leikföngum GLERARGÖTU 34 . SÍMI 2-15-75 VÉR BJÓÐUM YÐUR ENNÞÁ: Karlmannaföt Drengjaföt úr úrvalsefnum frá FATAVERKSMIÐJUNNI GEFJUN á óbreyttu verði HERRADEILD HVERS VEGNA FÉLAGSMAÐUR AB? r Vegna þess að þér veljið sjálfur bækur þær sem þér girnist helzt. - A bókaskrá okkar em um 160 bækur. - Urn 130 bækur kosta innan við kr. 300,00. GJAFABÓKIN í ÁR ER SKÓLARÆÐUR SVEINBJARNAR EGÍLSSONAR ÆVIGÖGUR OG ÞJÓÐLEG FRÆÐI Þorsteirm Gíslason, skáldskapur og stjórn- mál. Úrval ljóða og ritgerða Þorsteins Gíslason- ar, félags'riannaverð kr. 350.00. Lýðir og landshagir I—II eftir dr. Þorkel Jóhannesson. Hagsaga íslands og atvinnuhættir, félags- mannaverð kr. 590.00. Hannes Hafstein I—II eftir Kristján Al- bertsson, félagsmannaverð kr. 820.00, Hannes Þorsteinsson, Sjálfsævisaga, félags- mannaverð kr. 235.00. íslenzkir málshættir, Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Gíslason tóku saman, félags- mannaverð kr. 495.00. íslenzkt orðtakasafn I, eftir Halidór Hall- dórsson. Bókin er ómissandi uppsláttar- rit námsmönnum, kennurum og öllum öðrum, sem leita vilja þekkingar á tungu sinni, félagsmannaverk kr. 395.00. Kvæði og dansleikir I—III, Jón Samsonar- son tók saman, félagsmannaverð kr. 695.00. íslenzkar bókmenntir i fornöld. Aflmrða ritverk eftir prófessor Einar Ólaf Sveins- son, félagsmannaverð 295.00. 1918 eftir Gísla Jónsson menntaskólakenn- ara á Akureyri, lýsir aðdraganda sam- bandslagasamningsins, fullveldistökunni og öðrum stórviðburðum hér á landi fullveldisárið, svo sem Kötlugosi og spönsku veikinni, félagsmannaverð kr. 435.00. ÍSLENZK SKALDRIT Rautt sortulyng, cftir Guðmund Frímann, félagsmannaverð kr. 265.00. Þjófur í Paradís, eftir Indriða G. Þor- steinsson, félagsmannaverð kr. 295.00. Hjartað í borðið, eftir Agnar Þórðarson, er áhrifamikil skáldsaga, samin af ríkri hugkvæmni og kunnáttu en stíllinn er knappur svo að einatt er gefið meira í skyn en sagt er berum orðum, félags- mannaverð kr. 295.00. Fólkið á ströndinni, er fyrsta skáldsagan sem Arthur Knud Farestveit lætur frá sér fara. Sagan gerist í íslenzku sjávar- þorpi. Höfundur þekkir sitt fólk og hef- ur glöggt auga fyrir sérkennum persón- anna, félagsmannaverð kr. 185.00. FAGRA VERÖLD ljóðabók Tómasar Guðmundssonar er nrt prentuð í áttunda sinn, 35 árum frá frum- rttgáfu hennar. — Bókin er í nýjum brtn- ingi, myndskreytingar og rttlit annaðist Atli Már. — Verð kr. 600.00. VIKINGARNIR Svipmikil saga af lífi forfeðranna í önn og ævintýrum. Bókin er til orðin við sam- vinnu Vísindamanna í mörgum löndum. Dr. Kristján Eldjárn, forseti íslands, skrif- aði þáttinn um ísland. Þýöingu gerði Eiríkur Hreinn Finnbogason, cand. mag., félagsmannaverð kr. 980.00. ALRFÆÐASAFN AB I. Fruman. — 2. Mannslíkammn. — 3. Könnun geimsins. — 4. Mannshugurinn. — 5. Vxsindamaðurinn. — 6. Veðrið. — 7. Hreysti og sjúkdómar. — 8. Stærðfræðin. — 9. Flugið. — 10. Vöxtur og þroski. — II. Hljóð og heyrn. •— 12. Skipin. — 13. Gerviefnin. — 14. Reikistjörnurnar. — 15. Ljós og sjón. — 16. Hjólið. — 17. Vatnið. — 18. Matur og næring. — 19. Lyfin. — 20. Orkan. — 21. Efnið. Félagsmannaverð hverrar bókar er kr. 350.00. ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis, fé- lagsmannaverð kr. 335.00. Klakahöllin, Tarjei Vesaas, félagsmanna- verð kr. 195.00. Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum, eftir John le Carré, félagsmannaverð kr. 195.00. Loftsíglingin, eftir l’er Olof Sundman, er talin vera ein merkasta skáldsaga sem komið hefur út um langt skeið, og lýsir mikilli svaðilför sem farin var fyrir 70 árum. Bókin hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir árið 1967, félags- mannaverð kr. 395.00. NYJAR AB LJÓÐABÆKUR Jón rtr Vör: Mjallhvítarkistan. Nína Björk Árnadóttir; Undarlegt er að spyrja mennina. Birgir Sigurðsson: Rétlu mér fána. Hallbergur Hallmundsson: Haustmál. Verð til félagsmanna kr. 135.00 hver bók. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ JÓLIN NÁLGAST Munið okkar mikla i'uval í loftskrauti, borð- skrauti, sérviettum, kert- um, jólatrjám. HELGIMYNDIR KERT AST JAKAR, Silfurplett KERAMIK KRISTALL og margt £L Eitthvað nýtt á degi hverjum. BLÓMABÚDIN LAUFÁS TIL JÓLAGJAFA KÍNVERSKIR DÚKAR, fallegt úrval. GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRFATNAÐUR DRENGJAJAKKAR DRENGJABUXUR REYSUR og VESTI BARNAÚLPUR frá kr. 263.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR FÓTBOLT ASPIL BÍLABRAUTIR MÓDEL í úrvali BRÚÐUR og BRÚÐUVAGNAR BRÚÐUVÖGGUR BRÚÐURÚM Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 SVARTAR SOKKABUXUR þykkar og þunnar. VERZLUNIN DRÍFA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.