Dagur - 05.02.1969, Side 6

Dagur - 05.02.1969, Side 6
6 Atviiina! Nokkrar stúlkur vantar til Tálknafjarðar. Helzt vanar frystihúsvinnu. Frí flugferð. — Trygging. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Ak- ■ureyrar. Símar 1-11-69 og 1-12-14. TILKYNNING um allsher jaratkvæðagreiðslu. Samkvæmt lögum Verkalýðsfélagsins Einingar fer kjör stjtrrnar félagsins, varastjómar, trúnaðar- mannaráðs, varamanna í trúnaðarmannaráð, end- urskoðenda og varamanna þeirra fram að við- hafðri allsherjaratkvæðagTeiðslu. Kjörlistum ásamt meðmælum 100 fullgildra fé- lagsmanna l>er að skiia til aðalskrifstofu félags- ins, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. febrúar 1969, en jxí er framboðs- frestur útrunninn. Framboðslisti er því aðeins gildur, að hann sé að öllu skipaður skuldlausum og fullgildum fé- ■lögum og að eigi færri en 1 félagi Dalvíknrdeild- ar og 1 félagi Hríseyjardeiklar skipi sæti í stjórn eða trúnaðannannaráði. STJÓRN VERKALÝTISFÉLAGSINS EINENGAR. Utsalan HELDUR ÁFRAM í herradeild Gránufélagsgötu 4 MUNIÐ ÚTSÖLUNA VERZLUNIN DRÍFA NÝKOMNAR Dömupeysur, þykkar með krækjum. Dömusokkabuxur, þykkar, 120 den. Dömuullarnærbuxur. VERZLUNIN DRÍFA Aðalf undur IÐ JU - félags verksmiðjufólks á Akureyri verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. febrúar kl. 2 e. h. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga; 2) Venjuleg aðalfundarstörf; 3) Önnur mál; 4) Kaffi. Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. AYON snyrtivörur nýkomnar. VEFNAÐARVÖRU- DEILD Ódýrar vinnu- buxur Karlmanna kr. 275.00 Drengja nr. 4 kr. 170.00 nr. 6 kr. 180.00 nr. 8 kr. 190.00 nr. 10 kr. 200.00 nr. 12 kr. 210.00 nr. 14 kr. 220.00 nr. 16 kr. 230.00 efni 13% oz. nankin. BIRGÐIR TAKMARKAÐAR. HERRADEILD SÁ, SEM TÓK kvenmannsskó í misgrip- um í Alþýðuhúsinu á sólarkaffi Vestfirðingafé- lagsins, vinsamlegast hafi samband við Amfinn Amfinnsson, Hótel \rarðborg. Sími 1-26-00. TAPAÐ Alpína-karlmannsúr. (Armbandslaust) tapaðist s. .1 sunnudagsmorgun í Hafnarstræti eða á leið í sund. — Finnandi skili því á afgr. Dags. Fundarlaun. Notið tækifærið og gerið góð kaup á útsölunni hjá BERNHARÐ LAXDAL

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.