Dagur - 26.02.1969, Side 7

Dagur - 26.02.1969, Side 7
7 Nauðsynlegt að sími komi í Sesseljubúð AÐ GEFNU tilefni vill Slysa- varnadeild kvenna á Akureyri upplýsa, að í skýlinu á Oxna- dalsheiði voru sett öll þau áhöld, sem til matseldar þarf og það í stórum stíl, og matur svo sem kaffi, sykur, te og brauð. Einnig 6 Gefjunar-teppi, 2 stoppteppi og ullarleistar. En umgangur hefur verið með þeim hætti, eftir því sem blöðin greina, að flest er hoi'fið úr skýl inu. Hvað upphitun snertir var eldunartækið talið mjög gott, en enginn getur ráðið við þótt Kári eða önnur skemmdaröfl svipti röri ofan af, ofar þaki skýlisins. Við teljum aldrei nógu vel brýnt fýrir fólki, sem gengui' um þessi skýli, að yfirgefa þau ekki í iakara ástandi en þegar í þau var komið. Fyrripartinn í vetur létum við endurnýja ýmislegt, sem þá var horfið. Jafnvel sjúkrakassinn og sjúkra börur virtust ekki vera frið- helg. Allir ættu að geta séð, hvað af því getur hlotist, að rýja skýlin þannig', því enginn veit hvenær lífsnauðsyn er, að allt sé í lagi. Við höfðum óskað eftir síma, löngu áður en skýlið var byggt, þar sem fyrirfram var vitað um erfitt loftskeytasamband á þess um stað. Við viljum nú vona, að hrakningar þessara sunnan- manna geti orðið til þess, að opna augu manna fyrir knýjandi nauðsyn þess að fá símann í skýlið og að umgangur um skýl ið vérði eins og siðuðu fólki sæmir. Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akureyri. Mörg dugleg börn seldu merki fyrir Kauða krossinn á öskudaginn. Tvær telpur, Erna Þórarinsdóttir og Elín Gúðmundsdóttir, skiluðu 2.1G5.00 krónum. (Ljósm.: E. D.) Þrjár telpur, Guðbjörg Sigurðardóttir, Hildur Friðleifsdóttir og Jóna Þórðardóttir, talið frá vinstri, skilúðu 2.530.00 krónum. Jarðarför mannsins míns, föður, sonar og bróður okkar ÁRNA GUNNARS TÓMASSONAR, sem lézt af slysförum 15. febrúar, verður gerð frá Akureyrarkirkju miðivikud. 26. febrúar kl. 2 sd. Halldóra Gunnarsdóttir og dætur. Þorbjörg Jóhannesdóttir, Tómas Kristjánsson og systkini. Faðir okkar STEFÁN HÖSKULDUR STEINDÓRSSON andaðist þann 24. febrúar. Guðný Stefánsdóttir. Steindór Stefánsson. Innilegar þakkir viljum við votta öllum þeim, sem sýndu okkur sarnúð og hlýhug við andlát og jarðarför ÁGÚSTS SIGURGEIRSSONAR frá Geiteyjarströnd. Hólmfríður Benediktsdóttir, börn og barnabörn. E\ HULD 59692267. IV/V 2. I.O.O.F. Rb. 2 — U72268F2 — I.O.O.F. — 150228814: — MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 299 — 337 — 130 — 370 — 203. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. AKURE YR ARKIRK J A. Séra Þórhallur Höskuldsson pre- dikar við föstumessu í kvöld kl. 8.30. FÖSTUMESSA í Akureyrar- kirkju miðvikudagskvöld kl. 8.30. Sungið úr Passíusálm- unum: 5. sálmur vers 1—5; 6. sálmur vers 1—6; 8. sálmur vers 20—25. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTA í Akureyrar kirkju n. k. sunnudag kl. 2. Sálmar nr. 241 — 330 — 130 — 314 — 582. — P. S. SVALBARÐSKIRKJA. Barna- og æskulýðsguðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Fólk á öllum aldri velkomið. Ferm- ingarbörn komi til viðtals að lokinni guðsþjónustu. — Sóknarprestur. SJÓNARHÆÐARSTARFIÐ! - Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. — Almenn samkoma kl. 5 e. h. Allir velkomnir. — Mánudag: Drengjafundur kl. 5.30 e. h. Allir drengir vel- komnir. — Þriðjudag: Telpna fundur kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Barnaguðs- þjónusta verður að Möðru- völlum n. k. sunnudag, 2. marz, kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. SAMKOMUR að Kaupvangs- stræti 4, II hæð. Biblíuskóli og þjónustusamkoma fimmtu daginn 27. febrúar kl. 20.30. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 2. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Jónas Þórisson. Allir hjartanlega velkomnii'. A FUNDI Aðaldeildar í kapellunni kl. 8.30 á fimmtudagskvöldið flytur Timothy Ger- bracht frá Indíana í Banda- ríkjunum, erindi með skugga myndum. Skemmtiatriði, veit ingar. — Stjói'nin. I.O.G.T. KAFFISALA til ágóða fyrir Friðbjarnarhús að Vai'ð borg sunnudaginn 2. marz frá kl. 3—6 e. h. Skyndihapp- drætti. Allir velkomnir. — Nefndin. BRÚÐHJÓN. Hinn 22. febrúar voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Elísabet Erla Kristjáns- dóttir hjúkrunarkona og Reynir Brynjólfsson múrari. Heimili þeii’ra vei'ður að Harðangri, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. TIL Rauða krossins. Frá ösku- dagsliði Hjördísai' og Sigrún- ar kr. 215, frá M. G. kr. 45, frá öskudagsfl. úr Langholt- inu kr. 55, frá sjö ki'ökkum af Eyrinni kr. 130, frá öskudags fl. Ketils Guðmundssonar kr. 150, frá öskudagsfl. Sólveigar og Helgu kr. 240, frá Jóhönnu Gunnlaugsd. kr. 100, frá Guð jóni Finnastöðum kr. 500, fi’á Ragnheiði Antonsd. og Árna Frey Antonss., öskudagsgjöf, kr. 910, frá öskudagsfl. Hall- gríms Ingólfss. kr. 280, frá N. N. kr. 1.000, frá Lárusi V. Lárussyni og Ögmundi Snorrasyni ki’. 160, frá Reyni Harðarsyni kr. 45. TIL Ragnars Ánnannssonar. — Frá öskudagsliði Helgu og Guði’únar kr. 330. Frá H. H. kr. 300. Frá N. N. kr. 100. FÉLAGAR Golfklúbbs Akur- eyrar. Munið aðalfundinn á laugardaginn 1. marz að Hótel KEA. IJONSKLÚBBUR Éngfe AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 27. febrúar kl. 12. HLÍFARKONUR! Fundur verð ur haldinn í Amarohúsinu uppi fimmtudaginn 27. febr. kl. 8.30 síðd. Nefndarkosning- ar, skemmtiatriði og kaffi. — Stjórnin. BINDINDISFÉLAG ökumanna, Akureyri, heldur aðalfund að Cafe Skandia laugardaginn 1. mai-z kl. 3 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Erindi: Helgi Hannesson, Reykjavík, umferðarkvik- mynd. Félagsmenn eru ein- di-egið hvattir til að mæta. — Stjói-nin. GJAFIR: Til Ragnars Ármanns sonar. Frá Höllu og Hrönn kr. 241.65. — Til Biafrabarn- anna. Frá flokki Margrétar og Emelíu kr. 165, frá Pálínu Daníelsdóttur kr. 1.000, frá N. N. kr. 100, frá Helga Vig- fússyni kr. 125, frá Stefáni, Erni, Sveini, Aðalsteini, Tryggva, Jenný og Bergþóru kr. 165, frá Köru Melstað og Gyðu Halldórsd. og flokki þeirra kr. 350. — Til Rauða krossins. Frá Önnu Maríu, Sæbjörgu Ingigerði Richards dætrum, frá Evu Pétursdótt- ur kr. 200, frá fjórum telpum kr. 30. - Beztu þakkir. - P. S. ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ. Kvöldskemmtun félagsins verður föstudaginn 7. marz. Vönduð skemmtiatriði. Aug- lýst nánar í næsta blaði. — Stjói'nin. TIL Biafrasöfnunarinnar. Frá öskudagsfl. Sigvalda og Hall- dórs kr. 125, frá öskudagsfl. Halldórs Pétuissonar kr. 69, frá H. H. kr. 300, frá ösku- dagsfl. Odds og Kristins kr. 310, frá Arndísi, Aldísi, Agnesi og Sigrúnu kr. 215, fi'á öskudagsliði Hörpu Brynj áí'sdóttur kr. 330, frá A. P. kr. 1.000. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða, upplestur o. fl. Eftir fund. Kaffi, dans (harmon- íka). — Æ.t. fiFRÁ SJÁLFSBJÖRG. Aðalfundur félagsins verðui' haldinn í Bjai-gi sunnudaginn 2. marz kl. 2 e. h. Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffi. — Stjói-nin. SKOTFÉLAGAR. Æfing föstu- dagskvöld kl. 8.15 til 9.15. — Munið einnig aðalfundinn í íþróttavallarhúsinu fimmtu- daginn 27. kl. 8.30 e. h. GJAFIR: Til Ragnars Ármanns sonar. Kr. 13.700 frá starfs- fólki Slippstöðvai'innar, kr. 1.800 frá starfsfólki ónefnds fyrirtækis, kr. 500 frá fimm litlum systkinum og kr. 185 frá öskudagsliði Hrannar Laufdal. — Til barnanna í Biafra. Kr. 1.000 frá N. N., kr. 200 frá tveimur systkinum í Sunnudagaskóla Akureyrar- kirkju, kr. 300 frá öskudags- liði Guðrúnar Albertsdóttur og Hildar Gísladóttui', kr. 160 frá öskudagsliði Sigrúnar Bjarnad., Hrafnhildai' Vig- fúsd., Ernu Jóhannsd. og Lovísu Jónsd., kr. 151.95 frá öskudagsliði Árna, Elsu, Jóns, Ólafs, Gunnars og Svanhildar og kr. 120 frá öskudagsfl. Þráins, Sigurðar, Jóhönnu og Birgis. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). við mörg gefin loforð. En til þess, að enginn skuli nú samt álíta, að verið sé að drótta ein- hverju að blessaðri stjórninni, segir blaðið í lokin: „Sem betur fer njótum við forystumanna,’ sem skilja þessa nauðsyn“! Það sér líka á. Málið hefur um langt árabil verið í loppnum höndum Sjálfstæðismanna. - Kirkjuvikan (Framhald af blaðsíðu 8). Samleikur Maríu B. Juttner og J akobs Tryggvasonar, ávörp skiptinema Þjóðkirkjunnar, söngui', orgelleikur, samlestur, aítarisþjónusta og ávörp, eru meðal þess, er fram fer. Rétt er að benda sérstaklega á skálda- kvöldið, sem verður á laugar- daginn 8. marz. Þá verður Davíðs Stefánsson ar minnzt með ræðu Gísla Jóns sonar og lesið verður úr verk- um skáldsins. Síðasti dagur kii'kjuvikunnar er sunnudaginn 9. marz og sunnudagaskóli ár- degis og guðsþjónusta síðdegis. Sóknarnefnd Akureyrar skipa: Jón Júl. Þorsteinsson, Jón Sigui'geirsson, Finnbogi S. Jónasson, Bjarni Halldórsson og Ólafur Daníelsson. □ HETTUKÁPUR. PILS, svört og mislit í miklu úrvali. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 -

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.