Dagur - 26.03.1969, Side 1

Dagur - 26.03.1969, Side 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SfRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÓLLUN - KOPiERING Aukið safnaðarstarf SÖNGKRAFTAR aukast nú meðal ungs fólks í blandaðan kirkjukór sveitarinnar, er Bald ur Jónsson á Grýtubakka stjórn ar. Hinn 15. marz sl. hélt kórinn söngskemmtun í samkomuhús- inu á Grenivík og söng bæði andleg lög og veraldleg við góð ar undirtektir og mun syngja víðar, í nágrenninu á næstunni. Nær 30 eru í kórnum. Til Biafra söfnuðust í presta- kallinu 56 þús. kr. og má það heita mjög gott. Tvær fjölsóttar æskulýðsguðs þjónustur hafa verið hér, tvo síðastliðnu sunnudaga, 16. marz á Svalbarði. Æskulýðsfélagar úr Höfðahverfi fóru þá inneftir. Ingimar Eydal lék þar á sitt rafmagnsorgel og Sigrún Harð- ardóttir söng í messunni. En engin pop-messa var þetta samt. 1 Grenivíkurkirkju í fyrradag var 120 manns og predikaði Kristján Ingólfsson stud. theol. frá Dal. B. G. Hvergi bannað á hnykkja Stjórn og fulltrúar á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar. (Ljósm.: E. D.) Ályktanir Búnaðarsambands Eyjafjarðar AÐ GEFNU TILEFNI skal sér- stöð athygli vakin á því, að ekki er bannað að hnykkja þaksaum á neðra byrði þakklæðningar, eins og sumir virðast álíta að bannað sé í byggingarsamþykkt eða brunavarnarreglugreð. Eru það eindregin tilmæli til Raufarhöfn 25. marz. Nú er sumarveður hér. Sjómenn búa sig undir grásleppuveiðarnar. Talsverður rauðmagi er kom- inn á hrognkelsamiðin og grá- sleppan er væntanleg og nú á að veiða mikið. fs hefur ekki verið í sjónmáli undanfarið og eru menn því vonbetri á öllum sviðum. Hér er sáralítil atvinna enn- þá. Allt að 30 manns fóru suður SAMKVÆMT samtali við Gest bónda í Álftagerði, er snjór þar í sveit ekki mikill en liggur jafnt yfir og klakalög mikil, enda óvíða beit að gagni, helzt þó í eyjum í vatninu, sem sum- ar eru óslegnar. í Mývatnssveit æfði Gísli Halldórsson sjónleikinn Deleri- um búbones og hefur hann ver- ið sýndur fjórum sinnum við Akiireyrartogararnir KALDBAKUR var í gær að landa 251 tonni á Akureyri, en þar af fór helmingur í 1. fl. A. SVALBAKUR landaði 17. þ. m. 152 tonnum í heimahöfn. HARÐBAKUR landaði 12. marz 164 tonnum og kemur úr annarri veiðiferð á morgun. SLÉTTBAKUR landaði 20. marz 227 tonnum. □ allra húseigenda og húsráð- enda, að þeir gangi úr skugga um að öll þakklæðning á hús- um þeirra sé tryggilega fest og þannig frá henni gengið að ekki sé hætta á að hún rjúki. Byggingafulltrúi Akureyrar. Slökkviliðsstjóri Akureyrar. í atvinnuleit eftir verkfallið Leikið var hér fyrra laugar- dag Tóni vaknar til lífsins, og þótti það hin ágætasta tilbreyt- ing. Við höfum nú gott félags- heimili og getum því skemmt okkur þess vegna. Snjólítið hefur verið í vetur og löngum bílfært a. m. k. á jeppum og stærri bílum. Og samgöngur í lofti eru að mestu ótruflaðar nú. H. H. góða aðsókn. Ráðgert er að sýna leikinn víðar. Með aðal- hlutverk fara, Ketill Þórisson, Baldursheimi, Böðvar Jónsson, Gautlöndum og Hrafnhildur Frú Soffía Guðmundsdóttir. AÐALFUNDUR Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar, skammstaf- að BSE, var haldinn á Hótel KEA 19. og 20. þ. m. Fundinn sátu fulltrúar frá 14 búnðar- félögum, stjórn sambandsins, ráðunautar þess og nokkrir gestir. Miklar umræður urðu um þau vandamál, sem nú steðja að landbúnaðinum og gera bænd- um ei’fitt fyrir í búrekstrinum. Margar ályktanir voru gerðar og verður í stuttu máli sagt frá þeim. Aðalfundurinn telur lánamál vinnslustöðva landbúnaðarins og ræktunarsambanda óviðun- andi, þar sem lánin eru bundin Kristjánsdóttir, Grænavatni. Um miðjan febrúarmánuð var ísinn á Mývatni 80 cm. þykkur og mun hafa þykknað síðan. Silungsveiði er allgóð í vetur en lítið stunduð ennþá, þó hafa menn orðið vel varir er þeir hafa farið með dorg. Margir sáust á skautum á Mývatni, einkum fyrri hluta vetrarins og virðist áhugi á skautaíþrótt vaxandi. Q LÖGREGLAN á Akureyri tjáði blaðinu í gær, að tvö þi'iggja ára böi'n hefðu meiðzt. Annað vai’ð undir hjóli vörubíls, sem verið var að bakka og lær- gengi. Skorar fundurinn á land búnaðarráðherra að bæta það tjón, sem framangi’eindir aðilar hafa orðið fyrir af völdum gengisfellinga. Fundui'inn samþykkir, að BSE veiti verðlaun á sambands svæðinu fyrir bezta umgengni á sveitabýlum. Þá var samþykkt sú merka tillaga, að fela stjórn BSE að undirbúa búnaðar- og byggða- sögu héraðsins. Fundurinn lýsir áhyggjum sínum af auknum reksturskostn aði búanna af völdum gengis- fellingarinnar sl. haust og að bændum verði um megn að kaupa nægilegt magn tilbúins áburðar. Telur fundurinn óhjá- kvæmilegt, að hækkun ábui'ðar verðs, vegna gengisfellingar verði greitt niðui'. Ennfi'emur krefst fundurinn þess, að bænd ur fái þann gengishagnað, er þeim ber, til fullrar ráðstöfunar og að bændur fái jafnframt hækkun þá á rekstrai’vörum, sem leiddi af gengisfellingunni, inn í vei'ðlagsgrundvöllinn frá 1. jan. sl. að telja, eins og 1967. Fundurinn skorar á Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins að hafnar vei’ði nú þegar dreifð ar tilraunir er leiði í ljós, hve kalkskortur er útbreiddur í tún um og á hvei'n hátt er bezt að brotnaði, en hitt barnið mun hafa sloppið minna meitt, hjól strætisvagns snerti það og marði. Sjónarvottar voru ekki að því slysi. □ ráða bót á. Fundurinn telur áríðandi að taka upp flokkun á ull og gær- um á þeim stöðum, sem fram- leiðendur afhenda vöruna, þannig að gæðamunur á þess- um vörum komi fram í útboi'g- unarverði til framleiðenda mun betur en nú er. Fundurinn skorar á stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. að hlutast til um, að geymslu á kjaraaáburði í höfnum úti á landi vei'ði fx-amkvæmd sam- kvæmt þeim reglum, er skráðar eru á hvern poka. Fundurinn skorar á Búnaðar félag íslands að hlutast til um, að fóðurinnflytjendur og aðrir þeir, sem með fóðurvörur verzla, gefi upp samræmdar (Framhald á blaðsíðu 4) Páll Sigurðsson freistar stund- um gæfunnar og dregur þorsk upp um ísinn á Pollinum eins og margir aðrir veiðimenn. GÓÐUR AFLI Lílið er að gera hér ennþá Silungsveiði góð í Mýyatni IVÖ BÖRN MEIÐÐUST Skrifar um tónlist FRÚ Soffía Guðmundsdóttir kennari við Tónlistarskóla Ak- ureyrar hefur orðið við þeirri ósk blaðsins að rita í það um tónlistarmál öðru hverju, eft- ir því sem efni og ástæður gefa tilefni til. Frú Soffía stundaði tónlistar- nám í Danmörku og Þýzka- landi, en aðalnámsgrein hennar var píanóleikur. Væntir blaðið þess, að í ná- inni framtíð verði að nokkru bætt fyrir mai'gar vani'ækslu- syndir blaðsins á þessum vett- vangi. □ SAMKVÆMT símtali við frétta ritara blaðsins á Sauðárkróki, var Sigurður Bjarnason að landa þar 120 tonnum íiskjar í gær. En fyrir helgina landaði Loftur Baldvinsson þar röskum 100 tonnum. Síðar í þessari viku kemur svo Drangey, heimaskipið, og væntanlega með góðan afla. Unnið var í Fiskiðjuverinu alla helgina og er von að rætist úr í atvinnumálum. □ DAGUR kemur næst úr langardaginn 29. marz. — Auglýsingahandrit þurfa að berast tímanlega. BÆND AKLÚBBS- FUNDUR verður á Hótel KEA mánudag- inn 31. marz n. k. og hefst kl. 9 e. li. Frummælendur verða ráðu- nautarnir, Ævar Hjartarson, Ólafur Vagnsson og Sigurjón Steinsson. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.