Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 3
s LJÓSMYNDASTOFAN, Hafnarsfræti 100, AKUREYRI Litaðar landslagsmyndir til tækifærisgjafa mynda- töknr EDVARD SIGURGEIRSSON - Sími 1-11-51 BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS tilkynnir útboð á skurðgreftri og plógræslu: Óskað er eí'tir tilboðum urn slkurðgröft og plóg- ræslu á 43 útboðssvæðum. UtboðsgÖgn, sem kosta kr. 250.00 fyrir hvern landsfjórðung fást hjá Búnaðarfélagi íslands. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 10. apríl. STJÓRN BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS. Barnaheimilið að Egilsá starfar á þessu ári sem undanfarið. Tökum alls ekki vandræðabörn. — Höfum ráðið söng- og íþróttakennara. Upplýsingar í síma 1-24-83 og á heimilinu sjálfu, um Silírastaði. BARNAHEIMILIÐ EGILSÁ Tilboð óskast að aka mjólkurbíl Fnjóskdæla tímabilið 15. maí n.k. til 15. maí 1970. — Umsóknir berist undir- rituðum fyrir 20. apríl ír.k. Sólvangi, 19. marz 1969. JÓN LÚTHERSSON. FERMINGAR- BRÚÐHJÓNA- FJÖLSKYLDU- og PASSA- SKÍÐAPEYSUR SKÍÐABUXUR SKÍÐASTAKKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LEIKFÖNG OG GJAFAVÖRUR Á GAMLA VERÐINU. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NYKOMiÐ Rúllukragapeysur N Y L O N Verð aðeins kr. 367.00. Skyrtupeysur N Y L O N Verð aðeins kr. 400.00. HERRADEILD ÁRSSKEMMTUN GLERÁRSKÓLANS verður að Bjargi fimmtudaginn 27. marz kl. 8 e. h. og föstudaginn 28. marz kl. 4 og 8 e. h.. Til skemmtunar: Leiksýningar, upplestur, kór- söngur. Aðgangseyrir kr. 50.00 fyrir fullorðna og kr. 25.00 fyrir börn. — Aðgöngumiðasala hefst klukku- stund fyrir sýningu. SKÓLASTJÓRI. Ungan, duglegan mann vantar. Vélvirkja eða mann með hliðstæða menntun vantar til vélgæzlu og verkstjórnar á næturvakt. Aðeins ábyggilegur maður með góða, almenna undirstöðuþekkingu kemur til greina. Upplýsingar eklki gefnar í síma. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA TIL LEIGU Iðnaðar- og verzlunarhúsnæðið Glerárgata 26, Akureyri (Lórelei h.f.), er til leigu frá 1. maí n.k. Húsnæðið er 330 ferm. ásamt 100 ferm. geymslu- rými. Leigist að hluta ef óskað er. Sala kemur til greina. HARALDUR VALSTEINSSON, sími 1-25-47. SKYRTUR SLAUFUR SOKKAR NÆRFÖT HERRADEILD r Lesstof a IsL-ameríska f élagsins Geislagötu 5, hættir störlum 31. þ. m. Eru því allir þeir, sem hafa bækur, blöð og hljómplötur að láni, beðnir að gera skil hið íyrsta, eða í síð- asta lagi 1. apríl næstk. Útlánum á kvikmyndum og kvikmyndasýning- um verður lialdið áfram, eins og verið hefur, og ber þeim, sem óska slíkrar þjónustu að snúa sér beint til Björgvins Júníussonar, Ægisgötu 11, sírni 1-24-51. Stjórn Íslenzk-ameríska félagsins, Akureyri. SJÓVÁ TRYGGT ER VEL TRYGGT SJÓVÁ BÆTIR TJÓNÍÐ ÁVALLT FLJÓTT HUSEIGEN DHTRYGGING SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAGS ÍSLANDS H.F. VATNST JÓN STRYGGIN G bætir tjón á húseigninni, sem orsakast af skyndilegum leka frá vatnskerfum hússins. GLERTRYGGING bætir brotatjón á ísettu gleri í hús- eigninni. EOKTRYGGING bætir tjón á húseigninni af völdum ofsaroks. INNBROTSTRYGGING bætir skemmdir sem verða á hinu tryggða húsnæði vegna innbrots eða innbrotstilraunar. BROTTFLUTNINGS- og HÚSALEIGUTRYGGING bætir húseiganda leigukostnað verði að flytja úr hinu tryggða ibúðarhúsnæði meðan viðgerð fer frani af völdum tjóns- atburðar. SÓTFALLSTRYGGIN G bætir tjón, sem orsakast af sót- falli frá opinberlega viður- kenndu eldstæði, þegar sótfallið verður skyndilega og af ófyrir- sjáanlegum ástæðum. ÁBYRGÐARTRYGGING HÚSEIGENDA tryggir luiseig- anda gegn þeir.ri skaðabóta- skyldu, sem fellur á hann, utan samninga sambvæmt íslenzkum lögum eða réttarvenjum sem húseiganda. Allar þessar tryggingar inniheldur húseigendatryggingin og þær kosta aðeins 1,5%-C af brunabótamati steinhúss eða 1,75%« af timburhúsi. TRYGGINGARNAR eru, meira að segja, víðtækari, en hér er frá greint. - LEITIÐ UPPLÝSINGA. KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON U M B 0 Ð S M E N N * JÓN GUÐMUNDSSON Geislagötu 5 1 * Geislagötu 10 Símar: 1-10-80 og 1-29-10. Símar: 1-10-46 og 1-13-36.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.