Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 7
■7 FERMINGARBORN í Akureyrarkirkju pálmasunnudag kl. 10.30 f. h. STÚLKUR. Ásdís Annika Gunnlaugsdóttir, Norður- byggð 1 B Björg Ragúels, Ásabyggð 6 Brynja Dís Valsdóttir, Höfðahlíð 1 Dóra Kristín Kristinsdóttir, Ásabyggð 16 Elva Hermannsdóttir, Norðurgötu 58 Fríður Leósdóttir, Aðalstræti 14 Guðlaug María Bjarnadóttir, Þingvalla- stræti 28 Hallveig Friðþjófsdóttir, Hamarsstíg 33 Helga Dóra Reinaldsdóttir, Hafnar- • stræti 53 Jóhanna María Gunnarsdóttir, Fróða- sundi 10 A Kristín Rafnar, Ásabyggð 5 Lóra Harðardóítir, Lundargötu 17 Margrét Sigurbjörnsdóttir, Brekku- götu 15 Margrét Þorsteinsdóttir, Hamarsstíg 27 Rósa Þorsteinsdóttir, Ásvegi 24 Soffía Guðmundsdóttir, Löngumýri 28 Unnur Snorradóttir, Oddeyrargötu 14 TAPAÐ Sú, sem tók KULDA- STlGVÉL í misgripum í Alþýðuhúsinu á síðasta fundi k\ ennadeildar Slysavarnafélagsins, vin- samlegast hringi í síma 1-24-27. DRENGIR. Arnar Jensson, Ásabyggð 18 Árni Evert Ingólfsson, Kringlumýri 11 Árni Baldvin Sigurðsson, Þingvalla- stræti 8 Bjarni Brynjar Víglundsson, Lækjar- götu 6 Geirfinnur Jónsson, Spítalavegi 13 Guðmundur Oddur Magnússon, Þórunn- arstræti 118 Guðjón Svarfdal Brjánsson, Rauðu- mýri 18 Jón Pálsson, Einholti 6 E Jón Gunnar Sigurðsson, Þverholti 4 Jóhann Jón Eiríksson, Glerárgötu 4 Karl Herbert Haraldsson, Skarðs- hlíð 10 A Kristján Elís Jónasson, Strandgötu 37 Magnús Pálsson, Rauðumýri 16 Olafur Kjartansson, Brunná Sigurbjörn Gunnþórsson, Kambsmýri 6 Sigurjón Hauksson, Hamarsstíg 31 Snorri Bergsson, Hafnarstræti 108 Steindór Jónsson, Hólabraut 22 Sveinn Bjarman, Skarðshlíð 8 Valdimar Hallur Sigþórsson, Kambs- mýri 14 Þórhallur Pálsson, Álfabyggð 3 Bátafélagið VÖRÐUR heldur aðalfund í Hafn- arstræti 90 (efri hæð) föstudaginn 28. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf, önn ur mál. STJÓRNIN. -I- Hjartans þakkir fœrum við yhkur öllum, vanda- % t mönnum og vinum, sem á gullbrúðkaupsdaginn t * okkar 18. p. m. glödduð okkur með héimsóknum, t hlyjum kvéðjum, veglegum. gjöfum, blómum og * heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. t I Ártúni, 21. marz 1969. INDÍA NA SIG URÐA RDÓ T TIR, FINNUR KRISTJÁNSSON. & l t I I I- I I' t I £ t f i G) Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, -j- sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeyt- t um og hlýjum orðum á áttrœðisafmœli minu 18. f arz s.l. Sérstakar þakkir fœri ég félagskomim i t Kvenfélaginu Hlíf, Kvenfélagi Akureyrarkirkju í og Kristniboðsfélagi kvenna fyrir þann heiður og @ hlýhug, er pcer sýndu mér á þessum timamótum * œvinnar. <-i Guð blessi ykkur öll. f ELINBORG JÓNSDÓTTIR. | © ± Jarðarför móður okkar og tengdamóður, SVANFRÍÐAR HRÓLFSDÓTTUR, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 20. þ. m., verður gerð frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 27. marz kl. 1.30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkraihúsið á Akureyri. Laufey Bjarnadóttir, Eysteinn Sigfússon, Inga Bjarnadóttir, Bjarni Skagfjörð, Gyða Bjarnadóttir, Jón Björnsson. Bökkuni innilega auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, dótt- ur, systur og mágkonu RÓSU KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUR Ólafur Eyland, Ema María Eyland, Jóhann Gísli Eyland, Aðalbjörg Helgadóttir, Jóhann Jónsson, Jón Jóhannsson, Kristín Einarsdóttir. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnud. 30. marz kl. 1.30 e. h. STÚLKUR. Erna Erlingsdóttir, Aðalstræti 24 Guðný María Arnþórsdóttir, Gránu- félagsgötu 4 Hjördís Lovísa Pálmadóttir, Greni- völlum 28 Hólmfríður Andersdóttir, Hrafnagils- stræti 8 Hólmfríður Hrönn Ingvarsdóttir, Ráð- hústorgi 5 Hulda Gestsdóttir, Byggðavegi 137 Inga Pálmadóttir, Norðurgötu 33 Kristín Árdal, Lögbergsgötu 5 Laufey Ingadóitir, Skarðshlíð 18 A Linda Hrönn Ragnarsdóttir, Vana- byggð 6 D Ragna Ósk Ragnarsdóttir, Hrafnagils- stræti 27 Ragnheiður Haraldsdóttir, Þórunnar- stræti 83 Sigrún Helga Guðjónsdóttir, Hafnar- stræti 47 Sigurlaug Guðmundsdóttir, Skarðs- hlíð 38 F DRENGIR. Björn Austfjörð, Ránargötu 16 Einar Pálmi Árnason, Grænumýri 16 Einar Tryggvi Thorlacíus, Skarðshlíð 18 Friðgeir Vilhjálmsson, Þingvalla- stræti 33 Frosti L. Meldal, Skarðshlíð 10 C Georg ólafur Tryggvason, Byggða- vegi 128 Guðmundur Karlsson, Litla-Garði Halldór Ari Brynjólfsson, Rauðumýri 3 Heimir Valdimar Haraldsson, Austur- byggð 13 Jóhann Gunnar Möller, Þórunnar- stræti 91 Helgi Rafn Ottesen, Brekkugötu 8 Þorleifur Jóhannesson, Grænukinn 22, 1 Hafnaríirði Kári Isaksson Guðmann, Hamragerði 10 Kristinn Sigurður Pálsson, Byggða- vegi 124 Matthías Hinriksen, Gránufélagsgötu 33 Sigurður Baldursson, Aðalstræti 54 Steindór Ólafur Kárason, Austurbyggð 2 Valdimar Þorsteinn Friðgeirsson, Hamragerði 22 Þórarinn Ágústsson, Ásvegi 17 Þórir Aðalsteinsson, Suðururbyggð 29 Þorsteinn Þórhallsson, Hafnarstræti 45 Riker SKÍÐASKÓR, smelltir, no. 9 til sölu. Selst ódýrt. Sími 2-14-18. TIL SÖLU Asei-ÞVOTTAVÉL. Uppl. í Norðurgötu 3 eftir kl. 6 e. h. TIL SÖLU svo til ónot- uð Cheyoda-RAF- MAGNSSAUMAVÉL. Uppl. í sírna 1-20-58. Til sölu PLASTBÁT- UR ásamt vagni og utan borðsvél. Verð kr. 30.000.000. Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. ÓDÝRT. Til sölu tvö notuð SJÓNVARPSTÆKI, 21”, í góðu lagi, algeng tegund. Uppl. í síma 2-13-33. TIL SÖLU: Lítið SÓFASETT - svefnbekkur og snyrti- borð. Sími 1-18-34. □ RÚN 59693267 — 1 .: I.O.O.F. Rb. 2 — 117326814 — I.O.O.F. — 15032884 — FRL FÖSTUMESSA í Akureyrar- kirkju miðvikudagskvöld kl. 8.30. Seinasta föstumessan. Sungið úr Passíusálmunum 27. sálmur 8—15, 30. sálmur 10—14, og 32. sálmur 1—6. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. (Ferming). Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. BÁTAFÉLAGSMENN Akur- eyri! Veitið athygli auglýs- ingu í blaðinu um aðalfund bátafélagsins Varðar. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Föstudagur- inn langi. Messað að Bægisá kl. 2 e. h. Páskadagur. Messað að Möðruvöllum kl. 1.30 e. h. Glæsibæ kl. 4 e. h. Annar páskadagur. Messað að Bakka kl. 2 e. h. — Athugið! Altarisganga. — Sóknarprestur. LAUFÁSPRESTAKALL. Mess að í Laufási pálmasunnudag 30. marz. Kristján skáld frá Djúpalæk flytur erindi að lokinni guðsþjónustu. — Sóknarprestur. MESSUR í Laugalandspresta- kalli. Pálmasunnudagur. Hól- ar kl. 14. Langi frjádagur. Grund kl. 13.13. Páskadagur. Munkaþverá kl. 13. Kaup- angur kl. 15. Annar páska- dagur. Kristneshæli kl. 10.30. Möðruvellir kl. 14. — Sóknar prestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma á pálmasunnudag 30. marz kl. 8.30 e. h. Ræðu- menn Benedikt Arnkelsson og Guðmundur Hallgrímsson. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á pálma- sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Oll börn velkomin. Sauma- fundir fyrir telpur á hverjum miðvikudegi kl. 5.30 e. h. All- ar telpur velkomnar. — Fíla- delfía. SAMKOMUR að Kaupvangs- stræti 4, n hæð. Biblíuskóli og þjónustusamkoma fimmtu daginn 27. marz kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Hvers vegna þjóðirnar verða að athlægi í augum Guðs hins alvalda — fluttur af Leif Sandström sunnudaginn 30. marz kl. 16.00. — Hin árlega minningarhátíð um dauða Jesú Krists þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.30. — Vottar Jehóva. «, LIONSKLÚBBUR ^AKUREYRAR ' Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 27. marz. kl. 12.00. stærðir 38—48. væntanlegar næstu daga. SKÍÐAÚLPUR MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 TIL Rauða krossins. Öskudags- söfnun, Margrét, Þóra, Sigríð ur, Valgerður, Ragna og Haf- dís kr. 640.00. BIAFRASÖFNUNIN. Fjöl- skyldan í Þrastarlundi kr. 500, N. N. kr. 200, H. 4 kr. 2.000, S. St. kr. 100, eldri kona kr. 100, heimilisfólkið Syðra- Haga kr. 500, M. Ö. kr. 1.000, S. O. J. kr. 1.000, mæður kr. 300, svéitamaður kr. 500, Karlotta Jóhannsdóttir kr. 500, ónefndur kr. 1.000, ónefnd kr. 100, Agnes, Aldís, Arndís, Sigrún og Hjördís kr. 700. SKOTFÉLAGAR. Munið æfing una á föstudaginn kl. 8.15. — ÍÞRÓTTIR. Sagt verður frá úrslitum í Norðurlandsriðli í handknattleik í blaðinu síðar. TIL sjúkrahússins. Gjöf frá Hólmfríði Stefánsdóttur kr. 1.000.00. — Með þökkum mót tekið. — G. K. P. ALÞÝÐUMAÐURINN kemur næst út mánudaginn 31. marz næstkomandi. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni. Vígsla nýliða. Hagnefndaratriði. Eft ir fund. Kaffi. Dans. — Æ.t. AÐALDEILD. Fundur í kvöld (miðvikudags- kvöld) kl. 8. Eiríkur Sigurðsson f.v. skóla- talar um starfsval. — Skemmtiefni og veitingar. — Mætið vel og stundvíslega. —• Stjórnin. stjóri - NOKKUR ORÐ (Framhald af blaðsíðu 5). Hafa verður þetta í huga meðal annars svo að ekki þurfi að ganga of langt í virkjunum Laxár, þar sem seinni áfangar mundu valda ófyrirsjáanlegum náttúruspjöllum í Suður-Þing- eyjarsýslu, og ótvíræðri röskun á veiði og fiskræktarmöguleik- um í Laxá og Skjálfandafljóti. - Hannes J. Magnússon (Framhald af blaðsíðu 5). Á þessum merku tímamótum í ævi hans, sendum við í Kenn- arafélagi Eyjafjarðar, þessum heiðursfélaga okkar og konu hans, beztu afmæliskveðjur. Við óskum þeim hjónum gæfu á ókomnum æviárum. Von okk ar er sú, að við getum enn um skeið notið góðvildar þeirra, gestrisni og vísdóms. Slíks hins sama hygg ég að allir aðrir óski, er til þekkja. Indriði Úlfsson. - Alvara eða blá bók (Framhald af blaðsiðu 4). er Norðurlandsáætlunin frambærileg nema rækilega komi fram, hvenær koma skuli upp stórvirkjun á Norðurlandi. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.