Dagur - 16.04.1969, Page 1

Dagur - 16.04.1969, Page 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarslræti 104 Akurcyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SéRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Frá lögreglmini o o RÓLEGT er hjá lögreglunni um þessar mundir og fárra tíðinda völ. f fyrrakvöld kviknaði í flutningabíl í Hafnarstræti. Slökkvilið kom þar, en eldur hafði þá verið slökktur og urðu skemmdir litlar. Sama dag var ekið á ljósa- staur og tveir menn voru ný- lega teknir fyrir meinta ölvun við akstur. Allmargir árekstrar hafa orð ið en ekki hefur fólk slasazt í þeim. Á fimmtudaginn var brotist inn á tveim stöðum en litlu sem engu stohð. □ ISnskóla Siglufjarððr slilið Ólafur Jóliannesson. Helgi Bergs. Tómas Árnason. Miðsljórnaraððlfundur Framsóknarfl, Siglufirði 15. apríl. Þótt íshús, tunnuverksmiðja og niðurlagn- ingarverksmiðja séu í gangi, er atvinnuleysi ekki þurrkað út. Einkum eru það konur, sem at- vinnulausar eru. Afli togbáta er góður. Síðast landaði Siglfirðingur og Mar- grét á laugardaginn og Hafliði er nýbúinn að landa 140 tonn- um. Snjór er ekki mikill á Siglu- firði og skíðalandsmót unglinga hefst hér á laugardaginn með ÞRJÁ fyrstu mánuði þessa árs var áfengi selt í útibúum Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, 7 að tölu, fyrir 128.5 millj. kr. og er það meiri sala MIÐSTJÓRN Alþýðusambands ins og 16 manna nefnd samtak- anna hafa náð samkomulagi um þau tilmæli til verkalýðsfélag- anna, að fram verði haldið þeim skæruhernaði, sem hafin var í síðustu viku með tveggja daga verkfalli yfir 30 verkalýðsfélaga í landinu. Áætlun um framhald á þessum vettvangi eru keðju- verkföll frá 21. apríl til 5. maí, þannig, að verkföll í hverri grein standi skamman tíma en verði þó samhangandi og keðju verkandi, ef samkomulag næst ekki. Og í tilmælum ASÍ til verkalýðsfélaganna, sem auð- vitað hafa sjálf verkfallsréttinn, er einnig gert ráð fyrir ótíma- bundnum verkföllum á ýmsum KARLAKÓRINN GEYSIR mun að venju halda samsöng nú í vor. Áformað er að fyrsti samsöngur verði á Grenivík 3. maí, en síðan verði sungið að Aluireyrartogararnir KALDBAKUR landaði í heima höfn 8. apríl 210 tonnum. SVALBAKUR landaði síð- asta mánudag 262 tonnum. HARÐBAKUR seldi 168.4 tonn í Aberdeen 8. apríl fyrir 10004 pund. SLÉTTBAKUR landar hér í dag ca. 200 tonnum. □ 90 keppendum, þar af 10 af Austurlandi, sem þykir frétt- næmt. Mótsstjóri verður Helgi Sveinsson. Iðnskóla Siglufjarðar verður slitið í dag. Nemendur eru 53 í 2. og 4. bekk. Brautskráðir verða 20 nemendur, þar af 8 húsasmiðir. Skólastjóri er Jó- hann Þorvaldsson en kennarar eru 11. Strákavegur er fær, veður gott og sjómenn byrjaðir hrogn kelsaveiðar. J. Þ. en í fyrra í krónum en minna magn áfengis því verð áfengis er hærra nú en þá var. Á Akureyi'i var áfengi keypt fyrir 9.5 millj. króna. □ sviðum. Verkföllunum er skipt í 11 flokka. Vikulangt verkfall skal vera hjá fjórum þessara flokka í byrjun. Þann 21. skal hefjast verkfall hjá rafvirkjum, hafnar starfsmönnum, öðrum en þeim er vinna við fiskmóttöku, í Rvík og Hafnarfii'ði, hjá verktökum alls konar og í málmiðnaði og slippvinnu. Þessi verkföll standa til 27. apríl. Tveimur dögum áður en þetta verkfall rennur út, eða 26. apríl, skal hefjast fjögurra daga verk fall í fiskiðnaði á svæðinu frá Vestmannaeyjum vestur á Snæ fellsnes. Mánudaginn 28. apríl hefjast síðan ýmis verkföll — þ. e. Sólgarði fimmtudaginn 8. maí. Á Akureyri verða þrír sam- söngvar í Nýja Bíói, laugardag- inn 10. maí, mánudaginn 12. og þriðjudaginn 13. maí. Síðar er áformað að halda samsöngva víða héi' í nágrenninu. Að vanda er söngskrá kórsins mjög vönduð og aðeins eitt lag á söngskránni hefir kórinn flutt áður, en lögin eru 13. (Ein- söngvarar með kórnum eru 5). Söngstjóri er Jan Kisa, en Sigurður Demetz Franzson lief- ir raddþjálfað kórinn. Æfingar hafa verið vel sóttar af kór- félögum og starf kórsins stend- ur í blóma. Undirleik annast hinn kuimi Philip Jenkins. Q MIÐST J ÓRN ARAÐ ALFUND- UR Framsóknarflokksins var settur í Bændahöllinni í Reykja vík 11. apríl. Þann fund sækja miðstjórnarmenn, kosnir í öll- um kjördæmum landsins, al- þingismenn auk stjómar og framkvæmdastjórnar flokksins og kjörinna nefnda er starfa milli aðalfunda. En samtals eru þetta um eða yfir 90 manns. Þar að auki voru nokkrir gestir. f upphafi aðalfundar voru flestir mættir ,en samgöngu- truflanir seinkuðu þó för nokk- urra á leið til höfuðborgarinnar og voru verkföll og óhagstætt veður völd að því. strax og fyrstu vikulöngu verk- föllunum lýkur — en þau standa í mislangan tíma. Lengst verður verkfallið í byggingar- og tréiðnaði og við mannvirkjagerð, en það stendur í viku eða til og með 4. maí. Tveggja daga verkfall, 28. og 29. apríl, verður hjá verzlunum og flugfélögum. Þriggja daga verkfall í áburð ai'framleiðslu og dreifingu. Þriggja daga verkfall við elds neytisdreifingu, þ. e. benzín og olíu. Miðast þetta einkum við Rvík og Hafnarfjörð. Þriggja dgaa verkfall í mjólk uriðnaði og mjólkurdreifingu. 2. maí hefst síðan fjögurra daga verkfall — stendur til og með 5. maí — í verksmiðjuiðn- aðinum, öðrum en þeim sem þegar hefur verið boðað til ótímabundins verkfalls í. 5. maí er svo áætlað, að ákveð ið verði áframlialdandi aðgerðir ef ekki hafa tekizt samningar. FERÐAMENN í NÝÚTKOMNUM Hagtíðind- um er skýrt frá fjölda farþega til landsins á árunum 1965 til 1968. Árið 1965 komu 28.879 út- lendingar hingað til lands, en 18.679 íslendingar. Árið 1966 komu hingað 34.733 útlendingar og 23.147 íslendingar. Árið 1967 komu 37.728 útlendingar og 26.368 íslendingar. Árið 1968 komu 40.447 útlendingar en það ár voru aðeins 20.848 íslending- ar farþegar til landsins. □ Formaður Framsóknarflokks ins setti aðalfundinn með ávarpi og minntist látinna manna, einkum þeirra Jónasar Jónssonar og Jónasar Þorbergs sonar. Hann sagði það verkefni þessa aðalfundar að kryfja stjórnmálaástandið til mergjar, jafnframt því að marka stefnu flokksins. Þorsteinn Sigurðsson á Vatns leysu var kjörinn fundarstjóri fyrsta fundardaginn en ritarar Jónas Gestsson, Grafarnesi og Friðgeir Bjömsson, Reykjavík. Formaður flutti síðan yfirlits ræðu um stjórnmálaviðhorfið og þá stefnu Framsóknai'flokks ins, sem bezt hefði verið mörk- uð í flutningi nauðsynjamála á Alþingi, í samræmi við yfirlýst an vilja Framsóknarmanna á síðasta miðstjórnarfundi flokks ins og kom hann víða við og er ekki rúm í þessu blaði að rekja ræðu hans. Þá flutti Helgi Bergs, ritari, ræðu um starfsemi Framsóknar flokksins og er hún vaxandi, og LEIKFÉLAG AKUREYRAR fiumsýnir þriðja og síðasta verk efni sitt á þessu leikári á laug- ardaginn. Það er sjónleikurinn Poppsöngvarinn, brezkur gam- anleikur, sem Bjarni Stein- grímsson hefur sett á svið. Nokkur vel þekkt dægurlög Ófeigsstöðum 15. apríl. Verið er þessa daga að athuga fóður- birgðir og sýnast þær sæmilega miklar hér í sveit, ef ísinn verð- ur ekki því ágengari. Um það er talað hér, að við- tsekar hagræðingar og skipu- lagsbreytingar þurfi víða að gera á rekstri fyrirtækja, en mest muni sú nauðsyn orðin nú, að gera slíkar breytingar á ríkis búskapnum. Fá eða engin fyrir- tæki muni eins illa rekin og af- káralega. Þetta ættu þingmenn að taka til athugunar. Mývetningar sýndu í félags- heimili Kinnunga, sjónleikinn Delerium búbones við ágætar undirtektir og aðsókn. Karla- kór Akureyrar mun syngja hér bráðlega og blandaður kór úr Tómas Árnason gjaldkeri flokks ins gerði grein fyrir fjármálun- um. Kristján Benediktsson fram kvæmdastjóri Tímans flutti og skýrslu um rekstur blaðsins. Að þessum ræðum loknum hófust umræður og voru þær hinar athyglisverðustu og voru margir ungir menn og sumir íþróttamenn í orðsins list, meðal ræðumanna. Nefndir störfuðu og skiluðu áliti og greinargerðum, er síðar komu svo til umræðu og af- greiðslu, og verða síðar birtar ályktanir. Á laugardaginn fóru kosning ar 'fram. Var stjórn flokksins og varastjórn endurkosin, en hún er þnanig skipuð: Ólafur Jó- hannesson formaður, Helgi Bergs ritari og Tómas Árnason gjaldkeri. í varastjórn eru, talið í sömu röð: Einar Ágústsson, Jóhannes Elíasson og Halldór E. iSigurðsson. í framkvæmdastjórn voru kosnir: Erlendur Einarsson, Ey «,í e.i t i • ! •^u*. eru þar flutt í útsetningu Ingi- mars Eydal við texta Kristjáns skálds frá Djúpalæk. Hlutverk eru 10 og voru leikendur nefnd ir áður hér í blaðinu. Eflaust sækja menn ánægju í leikhúsið að þessu sinni, eins og svo oft áður. □ Aðaldal mun einnig heimsækja okkur og syngja. Hér veður allt í leiklist og söng enda höfum við ekki sjónvarpið ennþá, en viljum fá það á þessu ári, enda ekki nema herzlumunurinn eft- ir. B. B. Setfur bankastj. EFTIRFARANDI hefur borizt: „Á fundi bandaráðs í dag var herra Helgi H. Bergs, verkfræð ingur settur bankastjóri Lands banka íslands til 15. ágúst 1969, í stað Svanbjarnar Frímanns- sonar, sem er settur bankastjóri í Seðlabanka íslands til sama tíma.“ Q Álengi fyrir 128 milljónir Keðj uverkföll in eru hafin Söngskemmfanir GEYSIS FRUMSÝNING LA Á LAUCARDAG Veður allt í söng- og leiklisl

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.