Dagur - 26.04.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1969, Blaðsíða 2
2 - RAFMAGNSVEOTJR RÍKISINS Landsmótið á Sislufirði unglingar frá Akuréýri sig mjög Drengir 15—16 ára. sek. vel. Hér fara á eftir úrslit í Guðmundur Frimannss., A. 99.1 einstökum greinum. Þorsteinn Baldvinsson, A. 102.4 Haukur Jóhannsson, A. 103.8 STÓRSVIG. Stúlkur. sek. ALP ATVlKEPPNI. Svandís Hauksdóttir, A. 58.9 Stúlkur. stig. Áslaug Sigurðardóttir, R. 60.5 Svandís Hauksdóttir, A. 7.44 Margrét Þorvaldsdóttir, A. 60.9 Áslaug Sigurðardóttir, R. 19.02 Kristbjörg Guðm.d., ÚÍA 78.01 Á LANDSMÓTI unglinga á Siglufirði um síustu helgi stóðu Skíðamót UMSE SKÍÐAMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjar'ðar fór fram á Dalvík nýlega. Keppt var í karla-, kvenna- og unglihga- flokki. í karlaflokki sigraði Jún Hall dórsson Umf. Svarfdíela í svigi, stórsvigi og stökki, Stefán Steinsson Umf. Svarfdœla vann 7.5 km. göhgu og sveit Umf. Svarfdæla vann sveitagöhgu. í kvennaflökki sigraði Ki'ist- rún Hjaltadóttir Umf. Svarf- dæla í svigi og stórsvigi. í unglingaflokki vann Stefán Björnsson Umf. Svarfdæla í svigi, Sigvaldi Júlíusson Umf. Svarfdæla 5 km. göhgu, Júhann Ólafsson Umf. Þorsteihi Svörf- uð vann stökk og sveit Umf. Svarfdæla sigraði í sveitagöngu. Umf. Svarfdæla, Ðalvík vann mótið með yfirburðúm. (Aðsent) SKÁKÞING Akureyrar hófst á mánudaginn 21. apríl, og eru þátttakendur 9 í meistaraflokki en 7 í fyrsta og öðrum flokki. Teflt verður í Alþýðuhúsinu á mánudögum og miðvikudögum kl. 20 og sunnudögum kl. 1.30. Hver umferð klárast yfir kvöld ið. — Þetta er í 32. sinn sem teflt er um skákmeistaratitil Akureyrar. Jóhann Snorrason vann hann fyrst árið 1938, en Júlíus Bogason hefur oftazt hlotið titilinn, eða 17 sihnum. Kristinn Jónsson 3, Jóhann Snorrason 2, Uhnsteinn Stefáns son 2, Halldór Jónsson 2, Guð- mundur Eiðsson 1, Steingrímur Bernharðsson 1, Margeir Stein- - Gullbriiðhjón (Framhald af blaðsíðu 5). hverjum áfanga í framfraaátt og var sjálfur í fremstu víglínu, í sókn þessari. Nægir að benda á nýbýli hans þessu til sönnunar. Og spurður um, hvað hann telji mesta lyfti- stöng þessa héraðs, svarar hann án umhugsunar, að það sé Kaup félag Eyfirðinga og Mjólkursam lagið. Finnur var þx-ekmaður og með afbi'igðum duglegur. Vílaði ekki fyi'ir sér svaðilfarir, eða annað sem krafðist karl- mermsku. Kannski var -þetta í ættinni, a. m. k. var hann bróð- ursonur eins mesta ferðamanns, sem ísland hefur átt, en það var Fjalla-Kristihn Jónsson, sem í villú hinni haustið 1898 gekk, nestislaus og lítt klæddúr, af fjallsbi-únum Eýjafjarðar yfir Sprengisand og hai’tnær til byggða í Árnessýslu. Finni verða stundum ljóð af munni, þótt lítt hafi hann flíkað því. Gæti það verið arfUr fi'á afa hans, Páli Pálssyni bónda á Kolgi'ímastöðum, sem var hér- aðskuhnur hagyrðingur. Finnur stóð við slátt með orfi á síðastliðnu sumri. Hann leit á skái'ann og vrað að orði. „Ellin hei'ðir á mér tök, enda mjókkar skárinn. Tugir sjö og sjö til stök senn er að baki árih.“ Já, skái'inn mjókkar, svo fer fyi’ir þeim, sem glíma við ellina. Jón Hjálmarsson. Drengir 13>—14 ára; sek. Gunnar J'ónssön, í. 63.1 Gunnlaugur Fn'mannss., A. 64.8 Alfreð Þórsson, A. 69.0 Drengir 15—16 ára. sek. Guðmundur Frímannss., A. 82.3 Þorsteihn Baldvinsson, A. 86,4 Hauður Júhannsson, A. 87.3 SVIG. Stúlkur. sek. Kolbrún Svavai-sdóttii’, f. 90.0 Áslaug Sigui’ðardóttir, R. 90.1 SVandís Hauksdóttii’, A. 91.2 Drengir 13—14 ára. sek. Gunnlaugur Frímanns., A. 81.1 Alfreð Þórsson, A. 85.0 Sigurjón Jakobsson, A. 85.2 grímsson 1, Jón Bjöi’gvinsson 1, Olafur Ki’istjánsson 1. Eins og sjá má af framan- sögðu hefur Júlíus Bogason bor ið höfuð og herðar í skákheimi okkar Akureyringa, og ennþá er hann með í baráttunni. — Einnig má geta þess að einn af þátttakendum er Friðgeir Sigur björnsson hljóðfæi’asmiður og er hann á 73. aldursári en lætur engan bilbug á sér finna og berst af hörku mikilli, og mættu ungir menn og konur taka þessa menn sér til fyi’ii’myndar og fórna skákgyðjunni örlítið af aukatíma sínum, því allir fá þann tíma endurgoldinn í æfingu og reynslu að beita hug SIGURBJÖRG VILHJÁLMS- DÓTTIR, Árliólum. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir andaðist að heimili sínu, Árhól- um í Laxái’dal, 30. desember sl., rúmlega 84 ára að aldi’i. Sigurbjörg fæddist 1. júní 1884, á Geirastöðum í Mývatns- sveit. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Jónsson, Árnasonar bónda á Sveinströnd, Ai’asonar á Skútustöðum. Var Vilhjálmur hálfbróðir Sigurðar bónda og ráðherra í Yztafelli og systkina hans. Kona Vilhjálms og móðir Sigui-bjai’gar, var Sesselja Sigur jónsdóttir frá Geii’astöðum. Bræður Sésselju voru Jóhannes á Brunná og Sigurður, bóndi á Geirastöðum. Sigui’bjöi’g Vilhjálmsdóttil’ ólst upp með foreldrum sínum, sem lengst bjuggu í Máskoti í Reykjadal. Hún þótti snemma áhugasöm til vihnu, kappsfull og dugleg. Sigurbjörg læi’ði kai’lmannafatasaum á Akui’eyri og stundaði þá iðn töluvei’t um árabil, og var við það sem ann- að, afkastamikil og verkhög. Árið 1912 giftist Sigui’bjöi’g Vilhjálmsdóttir eftirlifandi manni síhum, Hallgrími Hall- grímssyni, sem er Eyfirðingur að ætt. Föreldl’ar hans voru Þor björg Guðjónsdóttir, systir Stefáns í Giöf, og maður henn- ar Hallgrímur Sigurðsson, bróð ir Davíðs húsasmíðameistai’a á Akureyri. Þoi’björg missti mann sinn áður en sonur henn- Drenglr 13—14 ára. stig. Gunnlaugur Fl’ímanns., A. 18.36 Gunnar Jónsson, í. 36.94 Alfreð Þói’sson, A. 78.12 Drengir 15—16 ára. stig. Guðmundur Fiímannss., A. 0.00 Þorsteinn Baldvinsson, A. 49.23 Haukur Jóhannsson, A. 63.04 97 keppendur skráðir til leiks. Ungm. og íþróttas.b. Austfj. 8 íþróttabandalag Olafsfjarðar 9 Skíðaráð ísafjarðar 13 Skíðafélag Fljótamanna 5 Skíðaráð Akui’eyrar 25 Skíðaráð Reykjavíkur 7 íþróttabandalag Siglufjai’ðar 30 Samtals 97 keppendui’, stúlk- ur 15 og drengir 82. □ og hönd að settu marki á lífs- leiðinni. Munið skákina ef ykk- ur vantar eitthvað til að drepa tírnann. Það er holl og góð tíma eyðsla. Úi’slit í 1. umferð í meistara- flokki: Júlíus vann Guðmund, Margeir vann Viðar, Haukur vann Þorgeir, Jón vann Randver. Jóhann átti frí. Úi’slit í fyi-sta flokki: Atli vann Svienbjörn, Haki vann Braga, Friðgeir jafntefli við Davíð. Marinó átti frí. (Aðsent) ar fæddist. Síðar giftist hún Helga Sigurðssyni, bónda í Hól um í Laxárdal, og þannig flutt- ist Hallgrímur hingað austur. Þau Sigurbjörg og Hallgrímur bjuggu allan sinn búskap á Hól um, en er heilsu þein-a hnign- aði, fluttu þau til Halls sonar síns og konu hans, Guðrúnar Pétui’sdóttui’, sem stofnað höfðu nýbýlið Árhóla 1956. Jai’ðnæði það, sem þau Sigur björg og Hallgrímur bjuggu við á Hólum var lítið og bú þeirra aldrei stórt, en þau sáu vel um sig. Sigui’björg Vilhjálmsdóttir helgaði heimilinu ki-afta sína óskipta. Umönnun fyrir fjöl- skyldunni var henni helg skylda, og engin fórn of stór fyrir eiginmann og börn. Hún var mikil tóskapai’kona, pi-jón- aði mikið og spann í langa vefi, sem maður hennar óf. Hann var ágætur vefari og hagur við öll störf, verkmaður góður og hirðumaður um sitt. Um árabil var hann mjög heilsuveill og dró þá Sigurbjörg ái’eiðanlega ekki af sér við störf, sem hún í-eyndar gerði aldrei, og hirti hún fé þeirra og gripi að vetr- inum, er maður hennar var fjar verandi. Sigui’björg var hest- elsk og kunni vel að sitja á hesti, en betur kunni hún við að þeir væru vel viljugir, því hún þurfti alltaf að frýta sér. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir var ein þeirra kvenna, sem (Framhald af blaðsíðu 4). ið í húfi og mikils um vert, að fljótt sé brugðið við og að þjálf- að-stai’fslið sé fyrir hendi. í slík um tilfellum, þegar nauðsyn krefur, flytja Rafmagnsveiturn- ar línuflokka á milli staða, og hinar ei’fiðustu viðgei’ðir hafa oft á tíðum vei’ið framkvæmd- ar á ótrúlega skömmum tíma með þessum hætti. Við slíkar aðstæður verður beti-i nýting á mannafla og tækj um, en hægt er að búast við hjá litlum rekstrareiningum. Fast gæzlulið Rafmagnsveitnanna á hvei’jum stað er af þessum sök- um mjög fámennt og má þar m. a. nefna að í vatnsaflstöðv- um eru að jafnaði einn til tveir gæzlumenn og mun svo fá- mennt gæzlulið ekki til þekkj- ast í öðrum oi’kuvei’um hér á landi. í þessum efnum má einnig nefna birgðamál, varaefni í bún að í’afstöðva og orkuflutnings- kei’fi, áætlanagerðir, undirbún- ing verka, fjárhags- og bók- haldsmál, skýi’slugei’ðir o. fl. Allt þetta verður hagkvæmara, þegar hvert orkuveituhérað er þáttur úr stórri heild. Það hefur verið bent á, að tengslin milli rafoi’kukaupenda og stjórnar Rafmagnsveitna rík isins séu ekki svo náin sem æskilegt væri, og þess vegna sé hagkvæmara að hafa sérstaka rafveitu í hvei’ju héraði, og mun þetta vera ein af ástæðun- um til framkomu frumvarpsins. Rafmagnsveitur ríkisins hafa að undanförnu unnið að því að ráða bót á þessu og unnið að skipulagsbreytingum í því skyni. Rafmagnsveitunum hefur nú verið skipt í rekstrai’svæði, eft- ir kjördæmum, og vei’ður skip- aður rafveitustjóri fyrir hverju, búsettur á viðkomandi svæði. Þessi skipan er þegar á komin í þremur kjöi’dæmum landsins. Til enn nánari tengsla við not endur er hvei-ju kjöi-dæmi skipt alltaf gat haft vistlegt í kring um sig, þótt þröngt væri og íbúðin líitl. Hún sameinaði þá eiginleika, sem bezt hafa dugað þjóðinni og nauðsynlegir eru enn þann dag í dag: iðjusemi, sparsemi og nýtni. Hún var einnig nægjusöm og gerði það bezta, sem hægt var, úr öllu, sem hún fór höndum um. Sigurbjöi’g og Hallgrímur eignuðust þrjú börn: Sigi’íði, húsfi’eyju á Daðastöðum, gifta Þorgils Jónssyni frá Auðnum, Vilhjálm, trésmíðameistara á Sauðái'króki, kvæntan Heið- björtu Óskarsdóttur frá Klömbr um og Hall Þór, bónda í Ái’hól- um, kvæntan Guðrúnu Pétui-s- dóttur frá Árhvammi. Sigui’björg Vilhjálmsdóttir var jarðsungin að Þverá í Lax- ái’dal, hinn 7. jan. sl. G. Tr. G. í undirsvæði með svonefndum rafveitustjóra II fyrir hvex’ju þeirra. Þá hefur ennfremur, í sam- ræmi við Orkulög frá 1967, ver ið ákveðið að tilnefna í'áðgjafa- nefnd Rafmagnsveitnanna, skip aða einum manni frá hvei’ju kjördæmi, búsettum þai’, en hlutveik nefndarinnar er að koma á framfæri við yfirstjórn Rafmagnsveitnanna hvei’s kon- ar ábendingum um málefni, sem þeir og almennir raforku- kaupendur kynnu telja, að bet- ur mætti fara í í’afoi’kumálum hvers héraðs eða þeiri-a í heild. Nefnd þessi vex’ður skipuð a£ ráðherra, eftir tilnefningu Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga. - Með þessari skipulagsbreyt- ingu má vænta þess, að hlutur Norövesturlands í raforkumál- um og annari’a sVæða, þar sem Rafmagnsveitur ríkisins sjá um í-afveitumálin, vei’ði ekki fyrir borð borin. Þróun í rafoi’kumálum allra landa Evrópu hefur stefnt í þá átt að sameina þessi mál í stærri heildir en áður var. Sem dæmi um slíka þróun má benda á, að í Danmöi-ku voru árið 1936 stai’f andi 540 rafveitui’, en á ái’inu 1966 var tala þeii-ra komin nið- ur í 175. í Englandi, íslandi, Frakklandi og ítalíu hefur þró- unin runnið sitt skeið á enda, og eru þi’a í hverju landi að- eins ein rafveita. Slík þróun hefur skapazt af hagkvæmnisástæðum, þegar raforkukerfin hafa aukizt og tengzt saman og nauðsynlegt oi’ðið að starfrækja þau sem eina heild. Þessi þróun hefur einnig orðið sem afleiðing vax- andi ki-afa íbúanna um eitt og sama raforkuvei’ð, hvar sem þeir eru búsettir í landinu. Reynslan var áður sú, að þar sem mörg rafoi’kufyi’irtæki voru starfandi, voru jafnmörg mismunandi í’afoi’kuvei’ð, því hvert þeirra hafði mismunandi hagstæða aðstöðu til rafoi’ku- öflunar og dreifingar, auk ýmissa annarra atriða bundin sjónarmiðum eigenda. Það vei’ður ekki annað séð en að frumvarpið um Noi’ðvestur- landsvii-kjun stefni í andstæða átt við þá þi’óun, sem átt hefur sér stað í þessum efnum, þar sem til þekkist í öðrum lönd- um. Ennfremur má telja mjög sennilegt, að samþykkt frum- vai-psins vex-ði til þess að auka ójöfnuð í rafoi’kuverði til not- enda, sérstaklega til hækkunar í Húnavatnssýslu og á vestasta hluta svæðisins. Afleiðingin myndi einnig almennt verðá örvun til þeiiTa staða víðar á landinu, sem góða aðstöðu hafa til raforkuöflunar og dreifingar, um að skera sig út úr heildar- kerfi, til tjóns fyrir þá, sem við lakari aðstöðu búa. □ Auglýsingasíminn er 1-11-67 verður Iialdinn að Hótel Kea þriðjud. 6. maí n.k. og hefst kl. 10 f:. h. Dagskrá samkv. lögum SNE. A fundinn mun mæta og flytja erindi ráðunaul- ur Búnaðarfélags íslands í nautgriparadkt, Olafur E. Stefánsson. STJÓRNIN. SKÁKÞING AKUREYRAR LAXDÆLINGUR KVADDUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.