Dagur - 26.04.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 26.04.1969, Blaðsíða 3
3 UTSYNARKVOLD í Sjálfstæðishúsinu sunnudag 27. þ. m. kl. 20.30. INGÓLFUR GUÐBRANDSSON framkv.stjóri Ferðaskrifst. ÚTSÝN, leiðbeinir um ferðalög og ferðaval. Myndasýningar úr Útsýnarferðum, Ný sumaráætlun o. fl. Hljómsveit hússins leikur til kl. 1. ÚTSÝNARUMBOÐIÐ Á AKUREYRI. BÓKVAL Sími 1-27-34. Atvinna! Vanur bifvélavirki óskast strax. BÍFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. Vegna breyttrar brottfarar skennntir SJÓNHVERFINGAPARIÐ í SÍÐASTA SKIPTI f KVÖLD (LAUGARDAG). UNGLINGASKEMMTUNIN verður í dag kl. 3-5, en EKKI Á MORGUN, eins og auglýst var áður. Vegna verkfails í MJÓLKURSAMLAGI KEA dagana 28. — 29. — 30. apríl verða eftirtalin útibú í bænum opin til mjólkursölu: SUNNUD. 27. apríl kl. 10-12 f. h. FIMMTUD. 1. maí kl. 10-12 f. h. HÖFÐAHLÍÐ 1 RÁNARGATA 10 HAFNARSTRÆTI 20 BYGGÐAVEGI 98 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA FYRIR BILASKOðUNINA! Akið ekki með skemmdar rúður. BÚUM til, SLÍPUM og skiptum um rúður í öll- um tegundum bíla. Eigum fyrirliggjandi ÖRYGGISGLER. Eigum rúðumáta fýrir flestar tegundir bíla. Sendum bílrúðunum al’lt land. Getum lagfært skemmdir í framrúðum. FLJÓT OG GÓD AFGREIÐSLA. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ Glerárgötu 20, Akureyri — Símar 1-15-38, 1-26-88 DANSKUR yæsadúnn ER KOMINN. MJÖG GÓÐUR í SÆNGUR. JÁRN OG GIERVÖRU- DEILÐ Pillan og lífið VÍKAN Peysuíala- safin NÝKOMIÐ. VEFNAÐARVÖRU- DEILD Nýkomnir GREIÐSLU- SLOPPAR, 3 LITIR. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. KONUSKQR MEÐ INNLEGGI, svartir og drapplitaðir. Verð frá kr. 755.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. KAtöP. VIL KAUPA bækur, blöð og rit. Staðgreiðsla. Verzl. FAGRAHLÍÐ, Glhv., sími (96)-l-23-31. BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 2-15-15. AUGLÝSH) I DEGI Barnaheimili Verkalýðsfélagið Eining hefur ákveðið að starf- rækja barnaheimili í sumar að Dagverðareyri með svipuðum hætti og síðastliðin sunrur. Heim- ilið tekur til starfa 20. júní og verður rekið í tvo mánuði. Mánaðargjald fyrir lrvert bará yerður kr. 3.000.00. Börnin verða að hafa heilbrigðis- xottorð meðferðis, er þau koma á heimilið. Þeir foreldrar, sem óska eftir að koma börnum til dvalar á heimilinu í sumar, þurfa að hafa sam- band við skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strand- götu 7, sem allra fyrst. — Sími 1-15-03. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Poppsöngvarinn Næstu sýningar verða laugardags- og sunnudags- kivöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 15—17 og 19.30-20.30. - Sími 1-10-73. Akureyringar Aðalfundur Húseigendafélags Akureyrar verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, uppi, laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. — Páll S. Pálsson hæstaréttar- lögmaður mætir á fundinum. Lagabreytingar. — Fjölmennið. STJÓRNIN. frá heilbrigðisnefnd Akureyrar. í 38. gr. heilbrigðissamþykktar Akureyrar segir svo: „Ekkert húsnæði má nota fyrir skrifstofu, lesstofu, afgreiðslustofu eða verzlunarbúð, nema hæð þess undir loft sé a. m. k. 2.5 m, enda skal engum starlsmanni ætlað minna en 10 rúmmetra loftrúm. Heilbrigðisnefnd getur ákveðið meira loftrými, þar sem gert er ráð fyrir mikilli aðsóíkn aðkomu- fólks. Séð skal fyrir nægilegri loftræstingu, hita og birtu. Skal ljósflötur glugga á útvegg ekki minni en 1/8 gólfflatar. Þegar unnið er við annað ljós en dagsljós, getrir heilbrigðisnefnd sett sérstök á- kivæði um fyrirkomulag og ljósmagn til trygg- ingar því, að bver starfsmaður fái hæfilega rnikla og holla birtu. Gólf skulu lögð gólfdúk eða öðru því efni, sem telja rná jafnauðvelt að halda lrreinu. Skulu þau þvegin daglega utan vinnutíma. Þurrka skal iðulega af öllum húsgögnum, áhöld- um, gluggakistum, búðarhillum og þess konar og ryksjúga áklæði, vefiraðarvörustranga o. þ. u. 1. Starfsfólk slkal eiga greiðan aðgang að salernum og handlaugum." Samkvæmt heimild í 115. gr. heilbrigðissam- þykktarinnar hefur heilbrigðisnefnd Akureyrar veitt nokkrar undanþágur frá einstaka ákvæði í þessari grein. Falla þær- undanþágur úr gildi 1. júní 1970 og verða ekki endurnýjaðar. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.