Dagur


Dagur - 29.05.1969, Qupperneq 8

Dagur - 29.05.1969, Qupperneq 8
8 SMATT & STORT TOGGI GAMLI Toggi gamli seldi fleiri en ein- um kvíguna sína, tók við borg- un, át svo kvíguna og varð fræg ur að endemum. Fyrir nokkrum dögum lagði fréttamaður sjón- varps þá spumingu fyrir alþing ismann, hvort lög eða reglur væru til um það hve mörgum aðilum einstakir menn mættu selja 8 stunda vinnu sína og fékk þau svör, að þær reglur væru ekki til hér á landi. En Toggi gamli virðist nú víða endurborinn og sölumennska villtra í ýmsum héruðum, sem náttúran hefur kynbætt en ekki mennirnir. í þessum hjörðum eru mörg gæðingsefnin, en naumast unnt að tala um, að til sé önnur hrossarækt á Is- landi en sú, sem miðast við kjöt markað, en viðleitni er þó til á ýmsum stöðum. Allt er því, eða næstum allt, óunnið í hrossa- rækt. En fleira þarf til. Reið- mennskunni er líka ábótavant og er svipað ástatt meðal manna og stóðsins, að þar eru fáir kunnáttumenn. Hér eru því Sólborg, heimili vangefinna HINN 22. maí 1959 var Styrktar félag vangefinna stofnað á Ak- ureyri og á því 10 ára afmæli um þessar mundir. í tilefni af því var fréttamönnum boðið að skoða heimili vangefinna, Sól- borg við Akureyri, sem er í smíðum, en þar verður fljótlega farið að mála og í haust verður starfsemin hafin. Sólborg er mikil bygging og bústaðir starfsmanna þar hjá, alls yfir 7 þús. rúmmetrar að stærð. En byggingaframkvæmd NÝLOKIÐ er félagsmálanám- skeiðum á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Ungmennasam- bands Eyjafjarðar. Var þátttak- endum, sem voru alls 87, skipt í fimm flokka, fjóra í héraðinu og einn á Akureyri. Karlmenn voru í nokkrum meirihluta á námskeiðunum og aldur þátt- takenda var misjafn, eða frá 15 ára til 60 ára. Mikill hðíís enn fyrir Norðurl. ALLMIKILL hafís er enn á Húnaflóa og Skagafirði, enn- fremur við Siglunes. Á Bakkaflóa er töluvert mik- ill ís, og frá Raufarhöfn berast þær fréttir, að kyrrstæð ísröst sé norð-austur af Fonti, en hvergi er ís við Sléttu. Á Blönduósi er fullt af ís. □ ir hófust fyrir tæpum tveim ár- um og hafa gengið mjög vel. Heimili þetta er byggt fyrir svo nefnt tappagjald — 60 aurar af gosdrykkjarflösku —. En heim- ilið á að verða sjálfseignarstofn un, rekin á ábyrgð félagsins, með styrk frá ríkinu, sam- kvæmt nýlegum lögum frá Al- þingi. Þetta heimili vangefinna er á undurfögrum stað, sunnan Gler ár, í Kotárborgum. Reynir Vil- hjálmsson arkitekt hefur skipu- Tilgangur þessara námskeiða var m. a. sá, að gefa meðlimum innan samtaka UMSE og KEA kost á þjálfun í ræðugerð og ræðuflutningi, kenna undir- stöðuatriði í fundarreglum, og gera þátttakendur hæfari til félagslegs starfs innan samtak- anna. Á námskeiðunum voru tekin til umræðu og meðferðar mörg félags- og framfaramál, sem varða samtökin sjálf, land og þjóð. Leiðbeinandi var Baldur Oskarsson starfsmaður Fræðslu deiidai' SÍS. Kom í ljós að ræðu mennskuhæfileikar eru víðar en hjá þeim, sem mest beita sér á fundum. Sameiginlegur lokafundur þátttakenda námskeiðanna var haldinn á Hótel KEA. KEA bauð til kaffisamsætis og voru þar mai'gar ræður fluttar, og námskeiðsskírteini afhent. Al- menn ánægja ríkti meðal þátt- takenda og aðstandenda nám- skeiðanna. Komu margar óskir fram um það, að framhald yrði á samstarfi KEA og UMSE á þessu sviði. Q lagt svæðið í kring. Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir teikn- uðu húsin. Yfirsmiður er Ingólf ur Jónsson. Sólborg verður í fjórum deildum, sem vistfólki verður skipt í eftir aldri og þroska — en auk þess verður dagheimili fyrir 10 börn eða svo. Áætlaður fjöldi vistmanna er 32, en hús- (Framhald á blaðsíðu 7) hans. ER ÞAÐ RANGT? Er það rangt af fslendingum, að selja stóðhesta og fylfullar mer- ar úr landi? Þessi spurning er áleitin, þegar hundruð ótam- inna hrossa eru seld úr landi, svo sem nú hefur gerzt á vor- dögum, þeirra meðal fylfullar hryssur og ekki farið leynt með af kaupendum, að ala eigi upp ytra og kynbæta þennan stofn. Formælendur hindrunarlauss útflutnings halda því fram, að af þessu stafi engin hætta, því íslendingar eigi samt sem áður eftir það bezta. Það sögðu Arabar líka er þeir seldu Bret- um kynbótahesta sína, en geta nú ekki keppt við þá í ræktun og sölu arabíska hestsins. Þann ig fer það einnig hér, ef Svíum, Dönurn eða Þjóðverjuin tekst vel í kynbótastarfinu. Og þá hafa íslendingar, eins og Arab- ar, misst af strætisvagninum. FLEIRA ÞARF AÐ RÆKTA Sannleikurinn er sá, að við eig- um hjarðir villtra lirossa og liálf mikil verk að vinna og langt í land þar til hægt er að minnast á örugg hrossakyn, eins og tíðkast þar sem slík ræktun er rótgróin. Það þarf að „rækta“ hestamennskuna í fólkinu, jafn hliða hrossaræktinni sjálfri. HUNDARÆKT Kona á Suðurlandi er að reyna að halda lífi í liundum, sem tald ir eru íslenzkari en aðrir hund- ar og þökk sé henni fyrir þá viðleitni. Þessi viðleitni er undraverð í augum fólks út um allar byggðir lands, sem aldrei hefur heyrt þess getið að hvolp- ur eigi nema eitt foreldri, sem vitað er með vissu. Enda er hundaeignin og gagn af íslenzk- um hundum eftir því. íslenzkir bændur hafa kynbætt nautgripi sína með undraverðum árangri, einnig sauðfjárstofninn. En ef minnzt er á kynbætur hunda eða þá nauðsyn, að skipta um liundakyn, er eins og talað sé við þá á ókunnu tungumáli. Þetta þarf að breytast og er þess nokkur von, að einhvern (Framhald á blaðsíðu 7) Úfgsrðarfélagið skilaði hagnaði Frá vinstri: Erlendur Einarsson forstjóri, Bjarni Bjarnason læknir, Sigurður Samúelsson prófessor, Karvel Ögmundsson útgerðarmaður og Ásgeir Magnússon forstjóri. FéEagsmálanámskeiðum lokið Líftryggingafél. Andvaka 20 ára Á AÐALFUNDI Útgerðarfélags Akureyringa h.f., sem nýlega var haldinn, kom m. a. eftirfar- andi fram: Ágóði af rekstrinum 1968 varð rúmlega 1.5 millj. kr. og betri en undanfarin ár. Afskrift ir vofu 2.5 millj. kr. Fjórir togarar voru gerðir út á árinu. Þeir öfluðu 15.251 tonn fiskjar móti 11.669 tonnum árið 1967. Kalbakur skilaði 1.3 millj. kr. hagnaði, Harðbakur 0.5 millj. kr. hagnaði, en hixiir tapi, Sval- bakur og Sléttbakur 0.9 millj. kr. hvor. Hraðfrystihúsið skilaði 2.1 millj. kr. hagnaði, saltfiskverk- unin 0.2 millj. kr. hagnaði en skreiðarverkun var rekin með 0.7 millj. kr. halla. Ú. A. greiddi 71.177 millj. kr. í vinnulaun. Starfsfólk er um 320 á sjó og landi. Verið er að auka frystirými um meira en helming og stækka vinnslusal verulega svo unnt verður að bæta við 50—60 konum til starfa ef hráefnis- öflun gengur sæmilega veí. Búist er við að hægt verði að taka þetta viðbótarhúsnæði í notkun snemma í júlímánuði. Grímsey 27. maí. Fuglinn er ekki farinn að verpa í björgun- um nema fíllinn lítilsháttar og er þetta seinna en venjulega vegna vorkuldanna. Vel man ég, að stundum var farið að síga í björg til eggjatöku um 20. maí. En' fuglamergð er mikil og mikill varp-undirbúningur. Sjómenn, er stunduðu grá- sleppuveiði hér í vor, eru að hætta og hefur veiði verið sæmi ÁRIÐ 1949, þann 9. maí, kom stjórn Líftryggingafélagsins Andvöku í fyrsta sinn saman til fundar, og skipuðu fyrstu stjórn leg og nær engar frátafir vegna ísa. Nú verður farið að stunda þorskveiðarnar og er verið að undirbúa bátana til róðra. Þorskur var farinn að koma í grásleppunetin og því er von, að hann verði við, er eftir verð- ur leitað. Trúlofun sína hafa opinberað Gunnar Hannesson hér í Gríms ey og Ragna Gunnarsdóttir frá Akureyri. S. S. félagsins þeir: Vilhjálmur Þór, foi'stjóri, formaður, ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, Jakob Frímannsson, kaupfélags stjóri, Karvel Ögmundsson, út- gerðarmaður, og Kjartan Olafs- son frá Hafnarfirði, fram- kvæmdastjóri, en skömmu áður höfðu hafizt viðræður milli Sam bands íslenzkra samvinnufélaga og Livstrygdelaget ANDVAKE í Osló um yfirtöku á hinum ís- lenzka tryggingastofni þess. Livstrygdelaget ANDVAKE /var stofnað árið 1917 undir for- ustu Elíasar Berdal, forstjóra, sem var einn af frumherjum norsku ungmennafélagshreyf- ingarinnar, og átti félagið upp- haflega og enn mestan hluta viðskiptamanna sinna úr röðum norskra ungmennafélaga. Árið 1921 setti félagið upp skrifstofu í Reykjavík, að Grundarstíg 15, sem nú er hús Ríkharðs Jóns- sonar, myndhöggvara, og var fyrsti skrifstofustjóri félagsins Helgi Valtýsson. (Framhald á blaðsíðu 2) Akureyrartogararnir SLÉTTBAKUR landaði á þriðjudaginn í heimahöfn 220— 230 tonnum. SVALBAKUR seldi í Aber- deen í gær og var sölu ekki lok ið er blaðið hafði spurnir af. KALDBAKUR kom með 189 tonn 20. maí. HARÐBAKUR landaði 159 tonnum 21. maí. □ Mikil fuglamergð í björgunum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.