Dagur - 20.06.1969, Page 2

Dagur - 20.06.1969, Page 2
2 ÞANN 22. nóvember 1952 var haldinn stofnfundur Slippstöðv arinnar, en tilgangur hennar var rekstur dráttabrautar og skipaviðgerðir í því sambandi. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Skapti Áskelsson, Herluf Ryel og Gísli Konráðsson. í fyrstu var starfsemi félags- ins að mestu viðgerðir, hreinsun og málning skipa, en þróunin hefur orðið sú, að verkefnin hafa aukizt mjög að fjölbreytni. Eru þau nú auk viðgerðanna, nýsmíði skipa, húsabyggingar og aðrar mannvirkjagerðir ásamt verzlun. í fyrstu voru starfsmenn fyrirtækisins 5. Fyrirtækið byggði á fyrstu 13 árunum 27 báta og annaðist margskonar stóraðgerðir á skip (Framhald af blaðsíðu 6). Handknattleikur er ekkert stundaður nema af íf. Völsungi, léku þeir 14 leiki á árinu. Tóku þeir þátt í íslandsmóti 2. fl. kon ur (úti) og lentu þær í 2. sæti, sama lið varð einnig Norður- landsmeistarar. Arngrímur Geirsson lagði fram reik&inga HSÞ. Niður- stöðutölur rekstrarreiknings voru kr, 555.853.07. Helztu tekjuliðir voru þessir. Styrkir 117.631.00. íþróttamót og sam- komur 236.295.45. Helztu gjalda liðir voru þessir: Kennsla og þjálfun 141.905.00. Þátttaka í mótum 111.756.60, og íþróttamót og samkomur 105.859.00. Eignir sambandsins voru kr. 509.922.27. Nokkrar tillögur sem sam- þykktar voru á þinginu: 56. þing HSÞ samþykkir að kjósa 5 manna nefnd til þess árið 1970 að undirbúa og skipu- leggja minningarár 11 alda byggðar norrænna manna í Þingeyjarþingi- 56. þing HSÞ telur úrskurð mótsstjóra 13. Landsmóts UMFÍ að Eiðum 1968 um hverjir skyldu teljast sigurvegarar í knattspyrnu á því móti, mark- leysu og auk þess hafi hann ekkert umboð til að skera úr um ágreiningsefni. Þingið telur því ekki rétt að HSÞ sætti sig við úrskurð mótsstjóra. 56. þing HSÞ beinir því að gefnu tilefni til stjórnar UMFÍ, að keppnisreglur þær, sem farið er eftir á landsmótum UMFÍ verði samdar og sendar sam- um, en árið 1965 hófst svo nýr þáttur í starfsemi Slippstöðvar- innar. 20. júní það ár var lagður kjölur að stærsta stálfiskiskipi, sem byggt hafði verið á íslandi, en eigandi þess var Magnús Gamalíelsson útgerðarmaður í Ólafsfirði. Bygging skipsins gekk samkvæmt áætlun og var skipið tilbúið árið 1966 og hlaut nafnið Sigurbjörg. Næsta verkefni var smíði á 550 lesta stálskipi fyrir útgerð- arfyrirtækið Eldborgu h.f., Hafnarfirði og hlaut skipið nafn ið Eldborg. Árið 1965 voru starfsmenn Slippstöðvarinnar rösklega 100 og fyrirtækið greiddi um 14.8 millj. í vinnulaun. Þann 10. nóv ember 1967 er starfsmannafjöld bandsfélögum minnst hálfu ári áður en keppni hefst og að ekki verði kvikað frá þeim við fram- kvæmd mótanna nema með sam þykki allra keppnisaðila. Vegna þess hve spurninga- keppni HSÞ hlaut góðar undir- tektir héraðsbúa, samþykkir sambandsþing HSÞ 1969 að verja 10.000.00 kr. til áburðar- kaupa í landgræðsluskyni. Framlag þetta greiðist þó því aðeins, að aðrir aðilar í við- komandi sveit leggi a. m. k. jafn mikið fé á móti. 56. þing HSÞ telur æskilegt að takast megi samstarf með héraðssambandinu og samvinnu félögunum á sambandssvæðinu um útbreiðslu og félagsmál. 56. þing HSÞ telur þá þróun varhugaverða, að fólk flytjist í stórum stíl úr landi vegna van- trúar á fjárhagslegri afkornu hérlendis og beinir því til stjórn ar sambandsins að leita sam- starfs innan ungmennafélags- hreyfingarinnar og við önnur félagssamtök, sem til greina gætu komið að sternma stigu við þessari óheillaþróun. Ur stjórn sambandinss áttu að ganga Sigurður Jónsson og Vilhjálmur Pálsson er voru báð ir endurkosnir og er stjórnin þannig skipuð: Óskar Ágústs- son formaður, Sigurður Jónsson ritari, Arngrimur Geirsson gjaldkeri, Vilhjálmur Pálsson varaformaður og Stefán Krist- jánsson meðstjórnandi. Fréttaritari HSÞ. inn 131 og greidd vinnulaun til 31. október þ. á. nema ca. 23.4 millj. kr. Starfsmenn fyrirtækis ins voru flestir um 200 árið 1968 og vinnulaunagreiðslur það ár ca. 30 millj. kr. Fyrirtækinu er skipt í deildir, sem vinna saman eftir því sem við á. Deildirnar eru: 1. Tækni- SÚGUR saknaðar og hlýrra hug hrifa fer um mig, er hér verður hugsað til landpóstanna gömlu og annarra heimildamanna minna og bréfavina, frá því er ég tók fyrst að tína upp sprek á leiðum þeirra víðs vegar um land allt og enn víðar fyrir full- um tug ára. Sumum þeirra kynntist ég persónulega. Aðra hefi ég aldrei augum litið. En vinir mínir urðu þeir allir, áður en lauk okkar viðskiptum. Það er sálargróður að kynnast sum- um mönnum. — Nú er fjöldi þessara vina minna kominn und ir græna torfu. — „Guð gleðji sálu þeirra“! Söguþáttum landpóstanna I—II var yfirleitt vel tekið, og víðast hvar mjög vel, og langt fram yfir það sem ég gat vænst og hafði búizt við. Því að al- kunnugt er, hvílík vanhöld eru á viðurkenningu um verk ann- arra. Sárstaklega þó hjá þeim, er sjálfir telja sig allt mundu betur gert hafa, en — hafði að- eins láðzt að gera það! Þannig var t. d. um gervi-fræðimenn þá, er töldu flest hafa átt að vera á annan veg, miklum mun ýtarlegra og „betur unnið úr“, svo að „heilsteyptari sögur“ væru ritaðar um landpóstana o. s. frv. Báru athugasemdir þessar flestar og aðfinnslur þess glögg an vott, hve jafnvel skynsamir - Umferðarmiðstöð (Framhald af blaðsíðu 8). þegum til 60 farþega í einn bíl. — Norðurleið h.f., Revkjavík, mun koma í afgreiðslu til stöðv arinnar, sennilega um næstu áramót. Umferðarmiðstöðin hefur af- greiðslu sína til húsa að Skipa- götu 13, eða þar sem Ferðaskrif stofan SAGA var áður. (Fréttatilkynning) deild, 2. Véla- og rennideild, 3. Plötusmíðadeild (viðgerðir), 4. Plötusmíðadeild (nýsmíði), 5. Rafmagnsverkstæði, 6. Skipa smíðadeild (trésmíði), 7. Inn- réttingadeild (trésmíði), 8. Inn- kaupadeild, 9. Verkamanna- vinna í slipp og víðar, 11. Verzl- un og birgðardeild. menn lesa illa og rökhugsa enn miður, þar sem þeim virðist eigi geta skilizt, að „söguþættir“ og „ágrip“ eru hvorki né geta ver- ið „heilsteypt“ saga né leiðar- bók, póstmálaskýrslur o. s. frv. Var það verk ætlað fræðimönn- um þessum og þeirra líkum, og vonað að þá gætu „þættir“ þess ir og „ágrip“ komið ’þeim að nokkru haldi, þar sem þeim hafði orðið á sú slysni að sleppa fjölda hinna beztu heimilda í gröfina, áður en þeir hefðu átt- að sig á, að hér væri fyrir hönd- um verkefni við þeirra hæfi! Annars var barnaskapur sumra þessara góðu, en glám- skyggnu gagnrýnenda furðu- lega gangsær, er þeir fjölyrtu um, að eigi væri „unnið úr“ eða „heimildir eigi rannsakaðar að fullu“ o. s. frv. (Hvaða heimild- ir t. d.?) — 40 íslendingaþættir hafa jafnan þótt verðmætur við auki við íslendingasögurnar, þótt sundurlausir séu og ekki „unnið úr“ og gerðir að „heilli íslandssögu“! Þetta ætti að vera augljóst öllum skynbærum mönnum, og óþarft að fjölyrða um það frekar! Síðan er þakksamlega getið ummæla ýmsra fróðra manna og dómbærra á þessum vett- vangi, sem virðast hafa skilið mæta vel tilgang þessara þátta og verðmæti. M. a. segir lands- kunnur maður og merkur: „Ritið er merkur þáttur úr menningarsögu þjóðarinnar, og hver sá er síðar rannsakar og ritar sögu póstmálanna hér á landi, mun verða að leita þang- að heimilda: í því er margt það, sem hvergi annars staðar er fáanlegt, enda er það rétt tekið fram af höíundi, að það voru síðustu forvöð við að fá ýmsu merkilegu bjargað frá gleymsku. . .. “ Þessi eru lokaorð þessa stutta formála. (Framh. á bls. 5) - Ársþing HSÞ 1969 Dálítill formáli (III. BINDI SÖGUÞÁTTA LANDPÓSTANN A) Árið 1967 var unnið að upp- byggingu skipasmíðastöðvarinn ar um ca. 3ja mánaða skeið og er nú aðstaða til þess að byggja skip allt að 2000 tonn inni í húsi og er Slippstöðin h.f. eina fyrir- tækið á landinu, sem upp á slíkt getur boðið. Á síðasta ári (1968) fær svo Slippstöðin h.f. sitt stærsta verk efni til þessa, smíðina á tveim strandferðaskipum fyrir Skipa- útgerð ríkisins, en það er ein- mitt fyrra skipið, sem nú er verið að hleypa af stokkunum. Stjórn Slippstöðvarinnar h.f. skipa nú eftirtaldir menn: Bjarni Jóhannesson formaður, Herluf Ryel og Þorsteinn Þor- steinsson. Framkvæmdastjóri er Skapti Áskelsson. Upplýsingar um nýsmíðina. Skipið er byggt sem einnar skrúfu flutningaskip með íbúð- um fyrir 12 farþega, og 19 manna áhöfn..Stærð þess er 950 tonn með léstarými sem er 53120 cbft. og frystirými sem er 8400 cbft. Mesta lengd er 68.40 m. og mesta breidd 11.50 m. Dýptin er 6.10 m. Skipið er byggt samkvæmt „Loyds Register of shipping“ flokki 100 a 1, styrkt fyrir sigl- ingar í ís Klassi 3. Það er búið 1650 ha. Deutz-aðalvél, ásamt þrerriur ljósavélum af Pacman- gerð, samtals 775 KVA. Gert er ráð fyrir því, að skipið nái 13 mílna ganghraða á klst. Fermingar- og affermingar- búnaður skipsins eru tvær 3ja tonna bómur, ein 5 tonna, krani og 20 tonna kraftbóma. Lestar- lúgurnar eru af Mc-Gregor- gerð og lestaropin það stór að auðvelt ei' að nota svokallaða „Containers11 og gaffallyftara í lestum, en það er mjög þægilegt og flýtir fyrir við losun og lest- un skipsins. Samningur um smíðina var undirritaður 3. marz 1968 og hófst hún fyrir u. þ. b. ári síðan þ. e. í júní 1968. í verkinu unnu til að byrja með um 40 manns en frá sl. áramótum, eða frá því að innréttingar hófust, hafa unn ið þar um 80 manns. Samhliða smíði þessa skips hefur verið unnið að smíði sams konar skips fyrir sama aðila, og verð- ur strax hafist handa við að reisa það inni, þegar fyrra skip- inu hefur verið hleypt af stokk- unum. Gert er ráð fyrir því, að smíði fyrra skipsins verði lokið í októ ber n. k. og að seinna skipið verði afhent í október 1970. □ - Skólum sagt upp (Framhald af blaðsíðu 1). sagt upp 29. maí sl. Skólastjór- inn, Björn Stefánsson, skýrði í skólaslitaræðu sinni m. a. frá starfsemi skólans á liðnum vetri og úrslitum prófa. Taldi hann, að inflúensufaraldur, sem gekk í skólanum fyrrihluta vetrar, hefði valdið nokkrum forföllum hjá nemendum, annars var heilsufarið gott. Við skólann störfuðu 4 fast- ráðnir kennarar og 3 stunda- ke'nnarar auk skólastjóra. í skól anum voru alls 137 nemendur og luku þeir allir prófum. Nem- endur í yngri deildum voru 82, en hinum eldri 55. 18 börn luku barnaprófi að þessu sinni. Hæstu einkunn hlaut Hörður Björnsson 9.27. Skólastjórinn afhenti nemend um sínum við þetta tækifæri 12 bókaverðlaun, þeim er skarað höfðu framúr í námi eða sýnt bezta framför á vetrinum. Að lokum flutti hann kveðju- og hvatningarorð til nemend- anna. B. S.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.