Dagur - 20.06.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 20.06.1969, Blaðsíða 8
8 Nemendur Tækniskólans á Akureyri. (Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson) Frá undirbúnÍRgsdeild Mniskólans á Aknreyri SMATT & STORT UNDIRBÚNINGSDEILD tækni skóla á Akureyri var starfrækt frá 1. okt. til 9. júni, sjötta árið í röð. 15 nemendur innrituðust í deildina að þessu sinni, en 1 varð að hætta námi í nóvember vegna veikinda. Kennt var í sömu námsgrein- um og áður: Eðlisfræði, efna- fræði (algebru, flatarmálsfræði, hornafræði, ennfremur notkun reiknistokks), íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Lokapróf stóðust 10, og hafa þá 55 nemendur brautskráðzt frá byrjun. Hæstu einkunnir hlutu nú: Gunnlaugur Helga- LAUGARDAGINN 14. júní sl. var formlega stofnuð Úmferðar miðstöðin h.f. á Akureyri. Stofn endur og hluthafar eru sem hér segir: Gunnar Jónsson, Dalvik, Aðalsteinn Guðmundsson, Húsa vík, Sigurður Björnsson, Sleitu stöðum, Hópferðir s.f., Akur- eyri, Guðný Bergsdóttir, Akur- eyri, Guðmundur Tryggvason, Akureyri, Eggert Jónsson, Akur eyri, Þorsteinn Leifsson, Akur- eyri, Kristján Grant, Akureyri, Kristján Gunnþórsson, Akur- eyri og Hreiðar Gíslason, Akur eyri. — Framkvæmdastjóri var son I. eink. 8.8, Ingólfur Ingólfs son I. eink. 8.6 og Óskar Árna- son I. eink. 8.6. .Kennaraliðið var óbreytt frá fyrra ári: Aðalgeir Pálsson, raf magnsverkfræðingur, Aðal- steinn Jónsson, efnaverkfræð- ingur, Skúli Magnússon, gagn- NÚ ERU það ekki lengur lækn- ar og vísindamenn, sem leita út fyrir landsteinana til starfa. Um 150 iðnaðarmenn vinna um þess ar mundir erlendis, flestir í Sví ráðin Guðný Bergsdóttir. Tilgangur félagsins er að reka afgreiðslu sérleyfisbifreiða, til vöru- og fólksflutnings, svo og til hópferðaaksturs. Daglegar áætlunarferðir eru frá Umferð- armiðstöðinni til Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Húsa víkur, Kópaskers og Raufar- hafnar, einnig tvisvar í viku til Grenivíkur og Hjalteyrar. Umferðarmiðstöðin útvegar bíla í hverskonar hópferðaakst- ur, og hún hefur yfir að ráða bílum sem taka allt frá 8 far- (Framhald á blaðsíðu 2). fræðaskólakennari og Jón Sigur geirsson, iðnskólastjóri, er veit- ir deildinni forstöðu. Brautskráðir 1969: Aðalgeir Stefánsson, Birgir Baldursson, Bjarni Jensson, Björn Mikaels- son, Emil Ágústsson, Gunnlaug (Framhald á blaðsíðu 7) þjóð, við skipasmíðar í Málmey. Fyrir skömmu voru ráðnir til starfa í Málmey í Svíþjóð lið- lega 20 járniðnaðarmenn og 65 trésmiðir auk þeirra 80 trésmið um sem hafa unnið hjá sænsku skipasmíðastöðinni Kockum í Málmey. Samkvæmt upplýsingum Guð jóns Jónssonar formanns járn- iðnaðarmanna komu þessar ráðningar fyrst til tals í vetur, þegar fyrstu trésmiðirnir voru Egilsstöðum 18. júní. Það þóttu mikil, óvenjuleg og ill tíðindi, að um helgina var stolið 40 þúsund ki-ónum í reiðufé í Sláturhúsi Kaupfél. Héraðsbúa. Fram að þessu hafa menn engu stolið hér nema þá aðeins sér til matar! Hugleiða menn hvort svo illa sé komið, að heima- menn hafi að verki verið. Full- trúi sýslumanns S.-Múlasýslu vinnur að rannsókn þessa máls 24 STIGA HITI Norðlendingar minntust 25 ára afmælis lýðveldisins 17. júní í hlýju veðri, en mistur var í lofti. Á Akureyri var 24 stiga hiti, mannmargt á útihátíðar- höldunum, sem fóru vel fram. Fegrunarviku, þeirri fyrstu, var þá nýlokið og bar bærinn þess glögg merki. KONA HEFUR ORÐIÐ Kona ein hringdi til blaðsins í gær og hafði m. a. þetta að segja: Er ekki hægt að koma því til leiðar, að húseigendur eða leigendur hreinsi rusl af götum hver hjá sér? Sumir gera þetta og það er ekki mikil fyrir- höfn, en aðrir henda jafnharðan rusli frá sér. Umgengninni er mjög ábótavant í þessu efni og þarf stór breyting að verða á þessu. Já, konan hefur lög að ráðnir, en ekki varð af ráðn- ingu fyrr en um síðustu helgi er ráðnir voru rúmlega 20 járn- iðnaðarmenn af Reykjavíkur- svæðinu, frá Selfossi og Akur- eyri. Verkefni járnsmiðanna verð- ur eingöngu að vinna við sér- staka málmsuðu á mjög þunn- um ryðfrjálsum plötum, sem notaðar eru í innstu klæðning- ar á tankskipum þeim sem (Framhald á blaðsíðu 7) og honum til aðstoðar eru komn ir menn frá rannsóknarlögregl- unni í Reykjavík. Rétt er að geta þess, að hér er orðið töluvert af ferðafólki. Byrjað er á byggingu sjón- varpsstöðvar á Gagnheiðar- hnjúki og á sú bygging að verða fullgerð í september. Á hún að senda sjónvarpsgeisla um mest- allt Hérað, en smærri dreifingar (Framhald á blaðsíðu 7) mæla og vonandi veita menn orðum hennar verðuga athygli. NÝ STJ ÓRNMÁLAS AMTÖK Menn velta því fyrir sér, hvort hin nýju stjórnmálasamtök, sem verið er að stofna hér og þar, muni verða langlíf eða ekki. Ekki spáir Dagur neinu um það. Hitt verður þó að segjast eing og er, að hin nýju samtök er ávöxtur óánægjunnar fremur en hugsjónanna og virðast flest- ir óttast, að þessi ávöxtur sé skemmdur að innan. BIAFRA Bjarni Einarsson bæjarstjóri kom víða við í lýðveldisræðu sinni 17. júní. Hann sagði: ÖIl þekkjum við eittlivað til stríðs- ins í Biafra, þar sem gáfuð þjóð sagði sig úr lögum við öfund- sjúka nágranna sína. Landa- mæri Afríkuríkja voru í upp- hafi dregin af Evrópubúum, og víða hefur komið í ljós, eins og í Biafra, að þau henta ekki. Við liöfum sýnt þessu fólki samúð í hetjulegri baráttu þess fyrir rétti, sem við teljum sjálfsagð- an, og íslenzkur almenningur hefur veitt því mikinn fjárstyrk og íslenzka þjóðkirkjan skipu- leggur hjálparstarf. Islenzkir flugmenn leggja sig í lífshættu í hjálparstarfinu. EN HVERS VEGNA. . . .? Og bæjarstjórinn heldur áfram: Nú hefur sendimaður þessa fólks leitað til ríkisstjórnar vorr ar og beðið um viðurkenningu á stjórn sinni. Viðurkenningin mundi verða fólki þessu ómet- anlegur styrkur og e. t. v. verða til þess, að ýmsar aðrar ríkis- stjórnir viðurkenndu stjórn Biafra. En íslenzkir ráðherrar geta ekki tekið svo veigamikla ákvörðun á eigin spýtur. Á þessu sviði sem öðrum, þarf að samræma utanríkisstefnu Is- (Framhald á blaðsíðu 7) Umferðarmiðstöð á Ákureyri Iðnaðarmemi til vinnu erlendis Stórþjófnaður framinn á Egitssf. Brautskráiir 101 stúdeutar frá M.A. í ár FORNBÓKSALI á Akureyri, Jóhannes Óli Sæmundsson, efn ir stundum til uppboðs á fágæt- um bókum, myndum og mál- verkum. Laugardaginn 21. júní n. k. verður fyrsta uppboð hans á þessu ári og hefst stundvíslega kl. 13.30 (hálf tvö). Hann hefur gefið út bókaskrá, sem þeir geta fengið, sem þess óska, og bæk- urnar eru til sýnis í þessari viku á uppboðsstaðnum, Löngu hlíð 2, Glerárhverfi. Af fágæt- um bókum og tímaritum, sem þarna verða til sölu, eru t. d.: Eimreiðin, Óðinn, Sunnanfari, Almanak Þjóðvinafélagsins, Iðunn (yngsta og mið-), Spegill inn, Fylkir, Fálkinn, Rökkur, Blanda, Tímarit kaupfélaganna, Auðfræði Arnljóts Ólafssonar, Viðeyjar-biblían, og fjölmargt annað. (Fréttatilkynning) DAGUR kemur næst út miðvikudaginn 25. júní. SKÓLASLIT Menntaskólans á Akureyri fóru fram í kirkjunni mánudaginn 16. júní og var kirkjan troðfull. Skólameistari, Steindór Stein dórsson, afhenti nýstúdent- um prófskírteini sín og flutti skólaslitaræðu, sem í senn var greinargerð yfir síðasta starfsár Menntaskólans og ávarp til stúdentanna. Brautskráðir stúdentar voru að þessu sinni 107 og þeirra á meðal þeir fyrstu úr náttúru- fræðideild. Hæstu einkunn í skóla og um leið í hópi stúdenta hlaut Jóhann Tómasson frá Siglufirði, 9.70. Jakob Tryggvason lék á kirkjuorgelið við almennan söng. En að síðustu var sungimi sálmurinn Faðir andanna. Ingólfur Davíðsson náttúru- fræðingur talaði fyrir hönd 40 ára stúdenta, Páll Árdal pró- fessor fyrir hönd 25 ára stúd- enta og gaf sá ái'gangur skólan- um kvikmyndavél, og Björn Guðmundsson lögfræðingur tal aði fyrir hönd 10 ára stúdenta og færði skólanum teikningu af gamla skólahúsinu, gerða af Þorsteini Gunnarssyni ai'kitekt, ásamt heimildasafni um bygg- inguna. □ Stúdentar frá Menntaskólaniun á Akureyri vorið 1968. Ljósmyndina tók Eðvarð Sigurgeirsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.