Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 1

Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 1
UI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 3. sept. 1969 — 34. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyrl Sími 12771 • P.O. Bcx 397 SÉRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Kjördæmisþing haldið á Húsavík KJORDÆMISÞING Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eyrstra hefst í félagslieimilinu á Húsavík föstudaginn 5. september og liefst kl. 10 árdegis og lýkur á laugardag, 6. september. Þess er vænzt, að fulltrúar mæti stundvíslega til þings. Um 50 fulltrúar, þingmenn flokksins og stjórn kjördæmissam- bandsins munu sitja þingið. En auk þeirra er allt framsóknarfólk vélkomið. Aðalmál kjördæmisþingsins eru að venju innri málefni sam- bandsins, málefni kjördæmisins og landsmál. Ákvörðun verður væntanlega tekin á þessu þingi um prófkjör til alþingis- og sveitarstjórnarkosninga. Héraðshátíð verður að kveldi fyrra fundardags og er hún aug- lýst á öðrum stað hér í blaðinu. Q Ofsaveður í Bárðardal Raunvísindadeild M. A. á Akureyri. (Ljósm.: E. D.) Raunvísiiidadeild Menntaskólans á Akureyri Stórutungu 2. sept. Hér gerði ofsaveður af vestri og suðvestri á laugardaginn. Heyskaðar urðu á næstum hverjum bæ og sum- staðar miklir. Hey fauk á girð- ingar og braut þær niður, en sumt út í veður og vind. í Svart árkoti fuku tvær geymslu- skemmur. Járn fauk af hlöðu- þökum á Bólstað. AÐALFUNDUR Sléttarsam- bands bænda var settur í Reykjaskóla í Hrútafirði sl. föstudag kl. 10 f. h. af formanni samtakanna, Gunnari Guðbjarts syni, að viðstöddum fulltrúum, stjórn, framleiðsluráðsmönnum, GÓÐ BÓKAGJÖF MIÐVIKUDAGINN 20. ágúst heimsótti herra H. Thomsen, ambassador þýzka sambands- lýðveldisins á íslandi, Amts- bókasafnið á Akureyri. K. Sonnenfeld vara-ræðismaður Þjóðverja á Akureyri var í fylgd með honum. Við það tæki færi færði ambassadorinn safn- inu 45 bindi þýzkra bóka að gjöf, og eru sumar þeirra dýr- mæti. Gísli Jónsson, formaður bóka safnsnefndar, og Árni Jónsson, bókavörður, tóku við gjöfinni og fluttu ambassadornum þakk ir fyrir hana sem og fyrri vin- semd í garð safnsins, því að þetta er síður en svo í fyrsta skipti, að þýzka sendiráðið minnist Amtsbókasafnsins með bókagjöfum. MEISTARAMÓT Norðurlands í frjálsum íþróttum verður hald- ið á íþróttavellinum á Akur- eyri laugardaginn 6. sept. og sunnudaginn 7. sept. og hefst fyrri daginn klukkan 2 e. h. Keppnisgreinar fyrri daginn verða: 100, 400 og 1500 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, langstökk, stangarstökk, kúluvarp, spjót- kast, 100 m. hlaup kvenna, há- stökk kv. og kringlukast kv. Spretta var lítil hér framan- til í dalnum og máttu bændur því illa við heyskaðanum. Erfið heyskapartíð hefur mjög tafið alla vinnu við heyöflunina, en löngum er hlýtt og er útlit á góðri kartöflusprettu, en kart- öflur hafa lítið sprottið að gagni síðustu ár. Þ. J. landbúnaðarráðherra formanni B. 1. og fl. gesta. Bjarni Halldórssön, UppSÖl- um og Sigurður Líndal, Lækja- móti voru kjörnir fundarstjór- ar, en Guðmundur Ingi Krist- jánsson og Ólafur Andrésson fundarritarar. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar og framkv.stjóri, Sæmundur Friðriksson, las reikninga sambandsins og Bændahallarinnar og var hvort tveggja dreift meðal fulltrúa. Hagur sambandsins er all- góður. Tekjuafgangur sl. ár rúmlega 4 milljónir, en gengis- felling sl. vetur hafði í för með sér mjög erfiða afkomu bænda- hallarinnar, þar sem skuldirnar Fundur í fulltrúaráði F ramsóknarf lokksins FUNDUR í fulltrúaráði Fram- sóknarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í Félagsheimili Fram- sóknarnianna Hafnarstræti 90, Akureyri, miðvikudaginn 3. sept. kl. 21. Fulltrúar eru hvatt- ir til að mæta vel og stundvís- Keppnisgreinar seinni dag: 200, 800 og 3000 m. hlaup, 1000 m. boðhlaup, kringlukast, há- stökk, þrístökk, 4x100 m. boð- lilaup kv., kúluvarp kv., spjót- kast kv. og langstökk lcv. Ungmennasamhand Eyjafjarð ar sér um framkvæmd mótsins og ber að tilkynna þátttöku til Þórodds Jóhannssonar, Akur- eyri, fyrir 5. þ. m. Q HINN 29. ágúst var ný bygging, raunvísindadeild Menntaskólans á Akureyri, tekin í notkun að viðstöddum menntamálaráð- herra, Gylfa Þ. Gíslasyni, svo sem sagt hefur verið frá í út- varpi og sjónvarpi. Fréttatil- hækkuðu hlutfallslega við geng isfellinguna. Að loknum hádegisverði flutti landbúnaðarráðherra ræðu og kom ekkert markvert fram í ræðu hans, nema það helzt, að niðurgreiðsla á áburði eða lækk un vaxta myndi sama og engin áhrif hafa á verðlag búvara til lækkunar. Síðan hófust frjálsar umræður, er stóðu fram á nótt. (Framhald á blaðsíðu 4) HINN 24. ágúst fór fram bisk- upsvigsla á Hólum í Hjaltadal. Þar var vígður séra Pétur Sig- kynning skólans fer hér á eftir: „Á kennarafundi í Mennta- skólanum á Akureyri, sem hald inn vai' 9. apríl 1965, var sam- þykkt áskorun til Menntamála- ráðuneytis og Alþingis um, að veitt yrði fé til nýbyggingar við skólann fyrir kennslu í raun- vísindum. Menntamálaráðherra og Al- þingi tóku þessari málaleitan af fyllsta skilningi og góðvild, og var þá þegar veitt nokkurt fé til undirbúningsframkvæmda. Þá var og ákveðið, að húsið yrði í megindráttum sniðið eftir ný- byggingu Menntaskólans í Reykjavík og arkitekt hennar, Skai-phéðni Jóhannssyni falið að g-anga frá endanlegum teikn ingum. Þegar lokið var teikningum og undirbúningi, var ákveðið að hefja framkvæmdir sumarið .urgeh'sson sóknarprestur á Ak- ureyri vígslubiskup Hólastiftis hins forna, en því starfi hafði 1947. Byggingarnefnd var skip- uð 3. júlí þ. á., og voru í henni Þórarinn Björnsson, skólameist ari, Ragnar Steinbergsson, hrl. og Steindór Steindórsson, sem frá upphafi var formaður nefnd arinnar. Við fráfall Þórarins Björnssonar var Aðalsteinn Sig ui'ðsson, yfii'kennari skipaður í nefndina. Verkið var boðið út, fjögur tilboð bárust, voru þau opnuð 11. júlí. Samþykkt var að taka lægsta tilboðinu, en það gerðu fyrirtækin Smári h.f. (Þór Páls- son) og Aðalgeir og Viðar h.f. (Aðalgek- Finnsson og Viðar Helgason). Tilboðsupphæðin var kr. 21.514.000.00 — og mið- aðist við að fullgera húsið að öllu utan og innan ásamt lóð, en laus húsgögn voru undanskilin. Við þessa upphæð hafa síðan (Framhald á blaðsíðu 5) séra Sigurður Stefánsson nýleg-a sagt af sér. Fyrir hádegi þennan dag var fundur haldinn í Hólafélaginu, en það er félag presta og leik- manna, sem hefur það max’kmið að efla Hólastað. Formaður þess er séra Jón Kr. ísfeld á Bólstað. Eftir hádegi fór svo biskups- vígslan fram að viðstöddu miklu fjölmenni í Hóladómkirkju. Flestir prestar í Hólastifti voru viðstaddir og gengu þeir skrúðgöngu í kirkju, ásamt bisk upi íslands, herra Sigurbirni Einai-ssyni, er síðan vígði hinn nýja vígslubiskup, en fyrir alt- ai'i með honum var vígslubisk- up Skálholtsstiftis, séi'a Sigurð- ur Pálsson. Kirkjukór Akureyr ar annaðist söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Athöfnin var öll hin hátíðlegasta. Séra Pétur Sigurgeirsson hef ur vei’ið prestur ó Akureyri síð an 1948 og hafði þá þjónað þar sem aðstoðarprestur séi'a Frið- riks Rafnars í eitt ár. Hann er fimmtugui-. Kona hans er Sol- veig Ásgeirsdóttir. Ljósmyndina tók séra Örn Friðriksson af séra Pétri og frú. Frá aSallundi Sléllarsambands bænda (Fréttatilkynning) lega. □ Meistaramól NorSurlands Nýr vígslubiskup í Hólastifti

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.