Dagur - 24.09.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 24.09.1969, Blaðsíða 3
3 Námsflokkar Ákureyrar Innritun fer fram í Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri föstudaginn 26. september kl. 6—7 e. h. og laugardaginn 27. september kl. 1—3 e. h. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar, ef næg þátttaka fæst: ENSKA, byrjenda- og framhaldsflokkur. FRANSKA, byrjendaflokkur. VÉLRITUN, MYNDLIST og FÖNDUR. LOKAÐ vegna jarðarfarar miðvikudaginn 24. september. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR & CO. Píano- og orgelstillingar OG VIÐGERÐIR. Pöntunum veitt móttaka á Hótel Varðborg. BJARNI PÁLMARSSON. FLONELSSKYRTUR - nýkonmar. SÍMI 21400 Smábarnaskólinn við VÍÐIVELLI á Akureyri tekur til starfa fimmtudaginn 2. október. INNRITUN f SÍMA 2-10-59. ÚRVAL AF skóla- og ferðaritvélum BÓKA- og BLAÐASALAN Brekkugötu 5, Akureyri. Sendisveinn óskasf HÁLFAN DAGINN Upplýsingar ekki gefnar í síma slippstödin PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI DRENGJAÚLPUR frá kr. 525.00. DREN G JAPEYSUR frá kr. 232.00. DRENGJABUXUR frá kr. 446.00. GALLABUXUR frá kr. 200.00. STRETCHBUXUR -barna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AALGAARD- Shetlandsgarn og Hjartagarn. Nýjar uppskriftir. Verzlun Ragnh.eiðar 0. Björnsson ÓDÝRAR Crepe-peysur fyrir börn og fullorðna. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. EINBÝLISHÚS óskast Hef Ikaupanda að einbýlishúsi, hel/.t með bflskúr. Skipti á þriggja herbergja íbúð möguleg. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. r r IÞROTTÁSKEMMÁN Vetrarstarfsemi íþróttaskemmunnar hefst nrið- vikudaginn 1. október. — Þeiiy sem hafa hug á íþróttatímum í húsinu, hali samband við hús- vörðinn, síma 2-15-88 eða 2-15-30 fyrir 25. þ.m. FORSTÖDUMAÐUR. FAST FÆÐI! Viljum taka 20—30 menn í fást fæði í vetur. Nánari upplýsingar hjá hótelstjóranum. HÓTEL VARÐBORG. ÍÞROTTÁHUSIÐ Vetrarstarfsemi íþfóttahússins hefst miðvikudag- inn 1. október. — Þeir, sem liafa hug á íþrótta- tímum í húsinu á kvöldin, eru beðnir að hafa samband við husverði íþróttahússins, síma 1-16-17, fyrir 25. þ, m. HÚSVÖRÐUR. SLÁTURSÁLÁN er hafin Vegna mikillar eftirspurnar er nauðsynlegt að panta tímanlega í síma KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Vegna hagstæðra samninga við RADIONETTE- verksmiðjurnar, getum við nú boðið yður RADIONETTE- SJÓNVARPSTÆKIN á mjög hagstæðu verði. Athugið að lækkunin er tímabundin á sumurn gerðunum, og nemur hún lrá kr. 2.325.00 og að kr. 10.000.00 á sjónvarpstækjum með FM-útvarpi. Tryggið yður tæki strax, það borgar sig. Ábyrgð og örugg þjónusta. Á Akureyri: STEFÁN HALLGRÍMSSON, útvarpsvirki, Glerárgötu 32, sími 1-16-26. í Ólafsfirði: HILMAR JÓHANNESSON, útvarpsvirki, Ólafsvegi 4, sími 6-21-12. Á Húsavík: KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, sími 4-12-94.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.