Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 6
6 BARNA-ÞURRMJÓLK í dósum. ifeirj KJORBÚÐIR KEA WEGA-sjónvarpsfækin margeftirspurðu komin aftur. ÁRS ÁBYRGÐ. - GREIÐSLUSKILMÁLAR. HAFNAR- STRÆTI 106 SÍMI 2-14-15. NYLONPELSAR, BUXNADRAGTIR og PILS TERYLENEKÁPUR og JAKKAR með kulda- fóðri. VETRARKÁPUR, HATTAR, HÚFUR og KJÓLAR í úrvali. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL OG ADRIR, SEM KAUPA LAGAÐA STEIN- STEYPU. Vegna síendurtekinna fyrirspurna um einingar- stærð og einingarverð á lagaðri steinsteypu, kom- inni á byggingarstað, viljum við taka fram: Einingarstærð er 1 m3 (einn rúmmetri í mótum, vibrerað). Rúmmetri af steypu, kominn á bygg- ingarstað innan lögsagnarumdæmis Akureyrar, kostar hjá okkur í dag kr. 860.00 -}- sement, sölu- skattur innifalinn. Við liöfum bezta fáanlega hráefnið í nágrenni Akureyrar í steinsteypu (ekki þvegið), einnig fyll- ingu í grunna, vegi og til malbikunar. Látið fagmenn annast um lögun steypunnar, það mun reynast bezta eftirlitið. MALAR- og STEYPUSTÖÐIN h.f. AKUREYRI - SÍMI 1-28-15. BARNA- FATNAÐUR: r Ulpur, gallar, smekkbuxur, gamochiubuxur o. fl., o. fl. VERZLUNIN DRÍFA FINNSKAR Herraskóhlífar, þykkar og þunnar. Dömuvaðstígvél Verð kr. 367.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Terylene-efni í fjölbreyttu úrvali. Verð frá kr. 300.00. Dömubuxur, - úr dralon, þykkar, mynztraðar — hvítar, rauðar, bláar og drapp. Verð kr. 385.00. VERZLUNIN RÚN Blaðburður! Vantar krakka til að bera út TÍMANN í Innbæinn. SÍMI1-11-67. BARNAKERRA til sölu. Stálþvottapottur ogkæliskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 2-11-59. VANTARSTÚLKU til að annast heimili á Sauðárkráki ium óákveð- inn tírna. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar. BARNAGÆZLA. Kona eða unglingsstújlka óskast til að gæta barns á öðru ári há'lfan eða allan daginn. Uppl. í síma 2-14-50. Sjálfstœðishúsið í SAMBANDI VIÐ SÝNINGAR Á „R]ÚK- ANDI RÁГ, VERÐUR KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19, OG DANSAÐ AÐ LEIKSÝNINGUM LOKNUM. MATARGESTIR! - VINSAMLEGA PANTIÐ DAGINN FYRIR SÝNINGAR. SÉRSTAKUR AFSLÁTTUR FYRIR STARFSHÓPA. Sjálfstæðishúsið F rúar leikf imi! ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR gengst fyrir frúar- leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Herdís Zophóníasdóttir, íþróttakennari úr Reykjavík, kennir. Tímar verða fyrst um sinn í íþróttahúsinu á mánudagsikivöldum kl. 9—10. Konur eru endregið hvattar til að vera með frá byrjun. Upplýsingar í síma 1-20-75. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR. Til snyrfingar í BAÐHERBERGJUM: 00 (NULL-NULL) W.C.-hreinsir 00 (NULL-NULL) ILM-spray KIÖRBUÐIR KEA Seljum LUXOR-sjónvarpstæki með heildsölu- verði, ef keypt eru 10 tæki eða fleiri í einu. Myndið með ykkur félagsskap og gerið góð kaup.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.