Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 7
7 Viljum kaupa FATASKÁP. Uppl. í síma 2-12-26. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-19-93. SKÓLARITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1-19-86. BARNARÚM til sölu í Eiðsvallagötu 22, efstu hæð. ALÞJÓÐA líftryggingafélagið hf Skrifstofan á Akureyri er í Hafnarstræti 107, 3. H. — Opin mánudaga—fimmtudaga kl. 17—19. Símanúmer skrifstofunnar er 2-17-21. lll ALÞJÓÐA LlFTRYGGINGARFÉLAGlÐ HF. AÐALUMBOÐ A ISLANDI FYRIR THE INTERNATIONAL LIFE INSURANCE CO. (U.K.) LTD. KJÓLAEFNI! 5i: AFGHALON - einlitt og rósótt i: ULLARJERSEY * DRALON i: TERYLENE i: KJÓLAFÓÐUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Eiginmaður minn, HARALDUR I. JÓNSSON, húsgagnasmiður, Oddeyrargötu 19, Akureyri, andaðist að heimili sínu 13. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Helga Magnúsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför LAUFEYJAR FIRÓLFSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum \ ið læknum og hjúkrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sannið og vináttu við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR DAVÍÐSDÓTTUR. Zóphonías Árnason, Davíð Þór Zóphoníasson, Elínborg Sigurðardóttir. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur sarnúð og vináttu \ið andlát og útför dóttur minnar, systur okkar og mágkonu, INGIBJARGAR STEINGRÍMSDÓTTUR, söngkonu. Tómasína Tómasdóttir, Margrét, Brynhildur og Ragnhildur Steingrímsdætur, Þórhildur Steingrímsdóttir, Hermann Stefánsson, Nanna Tuliníus, Tómas Steingrímsson. □ RÚN 596910157 — I. Atkv. .:. I.O.O.F. — 15110178% — MESSA í Akui-eyraikirkju kl. 2.00 n. k. sunnudag. Sálmar no. 520 — 226 — 137 — 537 og 367. — P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bægisá n. k. sunnu- dag 19. október kl. 2 e. h. Pró_ fastur Eyjafjarðarprófasts- dæmis, séra Stefán Snævarr, prédikar. Prófastsvísitasía að aflokinni guðsþjónustu. — Sóknarprestur. KRISTILEG samkoma í Alþýðu húsinu á föstudagskvöld 17. okt. kl. 20.30. Boðun Fagnað- arerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., I Allir eru velkomnir. — Calvin Cassel- man og Eldon Knudson tala. VERIÐ velkomin á samkomu að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5.00. DRENGJAFUNDUR að Sjónar hæð n. k. mánudagskvöld kl. 5.30. Allir drengir velkomnir. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. GLERARHVERFI! Sunnudaga- skóli í skólahúsinu n.k. sunnu dag kl. 1.15. Öll börn vel- komin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 19. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Allir hjartanlega velkomnir. FUNDIR yngstu deild .-Cw'i anna fyrir unglinga v* vi/ sem fermdust í vor N---hefjast í þessari viku. Fyrir stúlkur miðvikudags- kvöld kl. 8.00. Fyrir drengi fimmtudagskvöld kl. 8.00 í kapellunni. — Stjórnin. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 6. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallaklaust urskirkju ungfrú María Rósa Jakobsdóttir, Pétursborg, Glæsibæjarhreppi og Helgi Helgason sjómaður, Kjarna, Arnarneshreppi. — Heimili þeirra verður að Rauðumýri 22, Akureyri. GJÖF til Elliheimilis Akureyrar Fyrir hönd erfingja að dánar- búi systranna Jakobínu Júlíusdóttur og Kristrúnar Júlíusdóttur, Barði við Eyrar landsveg 25, Akureyri, hefur Haraldur Júlíusson afhent Eilliheimili Akureyrar kr. 26.729.40 að gjöf, til minning- ar um nefndar systur. — Stjórn Elliheimilis Akureyrar færir gefendum kærar þakkir fyrir þessa gjöf. IILUTAVELTU heldur kvenna deild Slysavarnafélagsins sunnudaginn 19. okt. kl. 4 e.h. í Alþýðuhúsinu. Margt góðra muna. SLYSAVARNAKONUR! Vin- samlegast hafi munina á hlutaveltuna tilbúna n. k. fimmtudag. BARNABÓKASAFN I.O.G.T. verður opið til útlána í vetur á fimmtudögum kl. 5—7 í Kaupvangsstræti 4. Bókavörð ur er Sigurður Flosason kenn ari. Þarna er úrval bóka handa eldri og yngri börnum. Útlán hefjast fimmtudaginn 16. október. §FÉLAGAR í Karla- kór Akureyrar. Fjöl- mennið stundvíslega á fyrstu æfingu vetr- arins á fimmtudag 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Laxagötu 5. — Stjórnin. UNGIR framsóknarmenn, Akur eyri! Sjáið auglýsingu um aðalfund félagsins í blaðinu í dag. STÚKAN Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 21 í Ráðhúsi bæjar- ins. Embættismannakosning verður á fundi fimmtudaginn 23. þ. m. á sama tíma og sama stað. — Æ.t. iíiHHiÍHÍS: BIFREIÐIN A-850, sem er Chevrolet Che- velle, árgerð 1966, er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis á B.S.O. Til sölu: MERCEDES BENZ, árg. ’52, í mjög góðu dagi. Uppl. í síma 1-12-96. LANDROVER tlísill til sölu, árg. ’67. Jón Sigurðsson, verkstj. Húsavík, sími 4-11-31. BIFREIÐIN A-2501 er tii sölu. Varahlutir geta fylgt. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-24-69, kl. 19-20. VISTIIEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirgreindar gjaf- ir: Frá Kvennadeild Styrktar félags vangefinna, Reykjavík kr. 200.000.00, frá gömlum fé- lögum Lögmannshlíðarkórs- ins, til minningar um Gísla Friðfinnsson, Hátúni, Glerár- hverfi kr. 2.500.00. — Alls kr. 202.500.00 — Kærar þakkir. — Jóhannes Óli Sæmundsson ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak- ureyri heldur sitt fyrsta spila kvöld á vetrinum laugardag- inn 18. okt. kl. 20.30 í Bjargi. Félagsvist, skemmtiatriði og dans. Mætið vel og stundvís- lega. — Nefndin. IÐJA, félag verksmiðjufólks á Akureyri, efnir til ferðar til Reykjavíkur 24. okt. í Þjóð- leikhúsið til að sjá leikritið „Fiðlarann á þakinu“. Far- gjald, ásamt miða á leiksýn- inguna, er kr. 1.000.00. Hafið samband við skrifstofuna, sími 1-15-44. — Stjórn Iðju. SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30 e. h. Mætið vel og takið með kaffi. MINJ ASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 BRÚÐHJÓN. 11. okt. voru gef- in saman í hjónaband í Akur eyrarkirkju ungfrú Margrét Guðrún Ragúels og Halldór Hannesson bifvélavirki. — Heimili þeirra værður Hamra gerði 27, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 20. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Bægisárkirkju ungfrú Anna Soffía Sverris- dóttir, Skógum, Þelamörk og Júlíus Kristinn Valdimarsson, Heiðagerði 66, Reykjavík. — Heimili þeirra verður að Efstalandi 16, Reykjavík. BRÚÐHJÓN. 23. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverárkirkju, af sókn- arpresti, ungfrú Þórey Eyþórs dóttir úr Reykjavík og Krist- ján Baldursson frá Ytri- Tjörnum. Heimili þeirra er að Hátúni 4, Reykjavík. BRÚÐHJÓNIN Jónína Helga- dóttir ljósmóðir og Sigurður V. Sigmundsson íþróttakenn- ari, Laugum, S.-Þing. Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐHJÓNIN Guðrún B. Björnsdóttir og Halldór Pét- ursson rafvirki. Heimili að Holtagötu 4, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. KULDAHÚFUR VESTI og BUXUR, samstætt. Sængur - koddar - svæflar, sem allii' virðast ánægðir með. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.