Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 15.10.1969, Blaðsíða 8
SMATT & STORT ELZTI starfandi húsmæðraskóli landsins, Kvennaskólinn á Blönduósi, var settur sunnu- daginn 5. október. í haust eru (kðsending til Akur- eyrarsafnaðar vegna kirkjufundarins - SAMKVÆMT tilmælum undir- búningsnefndar hinna almennu kirkjufunda sem haldnir hafa verið annað hvert ár í Reykja- vík, hefir verið ákveðið, að fundurinn verði að þessu sinni í Akureyrarkirkju dagana 24.— 26. okt. n. k. Fulltrúum, sem koma úr fjar lægum byggðarlögum þarf að sjá fyrir gistingu í tvær nætur. — Viljum við hér með leita til þeirra heimila á Akureyri, sem sæju sér fært að hýsa fulltrúa þessa umræddu daga. Fulltrúar þessir eru aðallega sóknanefnd- armenn og annað áhugafólk um kristindómsmál. Þeir sem geta orðið við þess- um tilmælum, eru beðnir um að hafa samband við frú Sigríði Árnadóttur, Vanabyggð 5, simi 11121, eða Finnboga S. Jónas- son bókara, Álfabyggð 10, sími 11755, eða undirritaða. Sóknarprestar. LOGREGLAN á Akureyri hef- ur með stuttu millibili hand- tekið þrjá menn, er seldu og afhentu áfengi, m. a. til ungl- inga Máli tveggja þessara manna, er reyndust sannir að sök, er nú lokið. Mál þriðja mannsins er umfangsmest og ekki lokið enn, en hann hefur þó játað sök sína. Vínsalar þess ir eru allir Akureyringar og er mikil nauðsyn að hafa hendur í hári slíkra. Um síðustu helgi var fai'ið inn i nýbyggingu Iðnskólans og þar stolið 2—300 naglaskotum. Bið- ur lögreglan þá, er kynnu að verða varir við naglaskotin í SLYSAVARNAFÉLAG íslands hefur með höndum útgáfu bóka flokks „Þrautgóðir á rauna- stund“ og fer nú fram áskrifta- söfnun á tveim stöðum á Akur eyri, Markaðinum og hjá Jóni Guðmundssyni, Geislagötu 10. Verð hinnar fyrstu bókar er 698 krónur en til áskrifenda 492 kr. og verður bókin tilbúin til af- liðin 90 ár fi'á stofnun skólans, en hann var stofnaður á Undir- felli í Vatnsdal árið 1879. Aðal- hvatamaður að stofnun skólans var Björn Sigfússon á Kornsá í Vatnsdal. Fyrsti skólahaldari var séra Hjörleifur Einarsson á Undirfelli og fyrsta kennslu- kona Björg Schou. Tvö næstu árin var skólinn til húsa að Lækjarmóti í Víðidal og síðan eitt ár að Hofi í Vatnsdal. Árið 1883 fluttist skólinn að Ytri-Ey á Skagaströnd, var jörðin keypt handa skólanum, húsakynni lag færð og aukin og þar starfaði skólinn til ársins 1901 að hann fluttist til Blönduóss og hefur verið þar síðan. Er skólinn fluttist til Blöndu- óss hóf hann starf í nýbyggðu skólahúsi. Brann það hús 1911, en strax árið 1912 var reist nýtt skólahús, er stendur enn. Síðari ár hafa ýmsar umbæt- ur verið gerðar á húsakynnum skólans. Húsakostur endurbætt ur og aukinn. Byggðii' forstöðu- konu og kennarabústaðir, svo nokkuð sé nefnt. Er áframhald á framkvæmdum við skólann til að svara kröfum tímans. Á þessum 90 árum hafa vitan lega fjölmargir komið við sögu hans. Áætla má að um 4000 námsmeyjar hafi stundað nám við skólann, kennarar og annað starfsfólk skipta tugum ef ekki höndum ungmenna, að gera þegar í stað aðvart. Skot þessi geta verið hættuleg í meðförum. Blönduósi 13. okt. Nú stendur haustslátrun yfir og verður 43 þús. fjár lógað, en síðar naut- gripum og hrossum. Sauðfjár- slátrun er svipuð og verið hef- ur og var um helgina komin tæp 30 þxxs. til okkai'. Féð er miklu lélegi'a en í fyrra, eða 14.4 kg., en meðalvigt í fyrra var á 16. kg. Nautgripaslátrun vei’ður sennilega álíka og áðui', hendingar um miðjan nóvem- bei'. Vex'kið er gefið út í sam- vinnu við bókaútgáfuna Hraun- dranga (Orn og Örlygur h.f.), en Steinar J. Lúðvíksson var ráðinn til að rita verkið, sem er í þrem efnisflokkum, auk fjölda mynda. Þail naumast að efa, að þarna vei'ður bæði forvitnilegt efni og sögulegur fróðleikur. Q hundruðum. Af þeim konum sem lengst hafa stai'fað við skól ann má nefna Elínu Briem for- stöðukonu samtals í 18 ár á tímabilinu 1880—1915. Hulda Á. Stefánsdóttir foi'stöðukona sam tals í 19 ár á tímabilinu 1932— 1967. Sólveig Benediktsdóttir Sövik forstöðukona í 10 ár og hefur starfað við skólann meira og minna frá 1937 til þessa dags og á að baki lengstan stai'fsferil allra við skólann. Skólanefnd hefur starfað við skólann frá upphafi. Er þar margt mætra manna og kvenna er komið hafa við sögu. Fyi'sti foi’maður var Björn Sigfússon á Kornsá, en lengst hafa setið í skólanefnd Þórarinn Jónsson, Hjaltabakka og Jónatan Líndal, Holtastöðum. Núverandi for- (Fi-amhald á blaðsíðu 2). Tækjakaup Heilsuverndar- stöðvar. Með bréfi dagsettu 11. sept. sl. fer Heilsuverndarstöð Akur- eyrar þess á leit, að bæjai'stjórn aðstoði við fjái'útvegun til kaupa á smáfilmutækjum til röntgenmyndunar á lungum, en landlæknir mælir eindregið með notkun slíkra tækja í stað gegnumlýsinga. Kostnaðarverð tækjanna er áætlað 700—800 þúsund krónur og hefir fengizt lánslofoi'ð hjá lánastofnunum í bænum fyrir upphæðinni gegn bæjarábyrgð. Bæjarráð leggur til að bæjar- en aldi'ei hefur verið eins mikil óvissa um hrossaslátrunina. Vei-ð á folaldakjöti og öllu hrossakjöti er mjög hátt nú. Sala lífhi-ossa á ei'lendan mark- að truflar þessi mál nokkuð. Belgíumenn vildu kaupa hér afsláttai'hross og buðu 23 kr. á kíló í lifandi vigt. Hi'ossunum átti að lóga ytra. En fi'amboðið á þennan markað var aðeins milli 10—20 hi'oss. Bændur vilja ekki selja lifandi hi'oss til slátr- unar ei'lendis, sízt gömul hross. Svíar munu taka hér einn skips fai-m af lífhrossum í haust, en sumt var áður keypt. Annars er hrossaverzlunin ótrygg mjög, að því er virðist, og er það reyndar ekki ný bóla þegar um þessa vöru er að í-æða. Bændur munu ekki fækka búfé sínu að þessu sinni þótt svo liti út um skeið. En það rætt ist úr með heyskapinn og því eru hey sæmileg að vöxtum. Á. J. VÉLFRYST SKAUTASVELL Bæjaryfirvöld hafa hafnað ósk- um íþróttahreyfingarinnar um að koma upp vélfrystu skauta- svelli. Þrjár greinar hafa birzt um málið í bæjarblöðunum, þar sem þessi málalok eru hörmuð og mjög að vonum. Fyrir nokkr um árum var mál þetta á dag- skrá hér í þessu blaði, en það fékk þá ekki nægar undirtektir til þess að af framkvæmdum yrði og er enn eitt af óleystum verkefnum. i GREINARNAR ÞRJÁR í þeim þrem greinum, er á var minnzt, er engin grein gerð fyrir kostnaðarhlið málsins, rétt eins og stofnkostnaður og svo reksturskostnaður væru auka- atriði. Hér er þó uni að ræða 4—6 millj. kr. stofnkostnað, ef miðað er við slík fyrirtæki á Norðurlöndum, og það er skatt- greiðendum kannski ekki of- vaxið, en það kemur þeim þó við. Þegar rætt var um málið á bæjarstjórnarfundi mæltu þeir menn mest með tafarlausri fram kvæmd, er áður höfðu á sama yettvangi talið útsvörin óhæfi- lega há Þessi óábyrgi málflutn- ingur dæmir sig sjálfur. EN VIÐ VILJUM VELJA OG HAFNA Nú er nauðsyn að fá úr því skor ið með vandaðri áætlun og vel undirbúinni, hvað vélfryst sjóður ábyi-gist lán allt að kr. 800.000.00, og bæjai'stjórur taki upp að sínum hluta fjárveiting- ar til tækjakaupanna á ái'unum 1970—1971 móti samskoonar framlagi frá ríkissjóði og Sjúkra samlagi Akureyrar. Skíðaskóli. íþróttaráð leggur til, að kosin verði undirbúningsnefnd til að athuga möguleika á stofnun skíðaskóla við íþróttamiðstöð- ina í Hlíðai'fjalli í vetur. íþrótta ráð tilnefni 1 mann, ÍBA 1 mann og Skíðasamband íslands 1 mann. Um könnun atvinnuútlits. Samþykkt var að ráðast í könnun á atvinnuhoi'fum í bæn um á vetri komanda og þá á breiðari grundvelli en sam- þykkt bæjarráðs gerir i'áð fyrir. Gengið var frá spurningalista, sem sendur vei'ður atvinnufyrir tækjum nú hið fyi'sta, en jafn- framt verður skrifað til stéttar- félaganna og leitað upplýsinga um atvinnuhox-fur félagsmanna þeirra. Furuvellir 3. Erindi dagsett 24. þ. m. frá Smáx-a h.f., þar sem sótt er um Ólafsfirði 13. okt. Aflabrögð eru léleg og afli minnkandi og trill- urnar fá ekki neitt. Ekkert hef- ur vei'ið unnið í syðra hrað- frystihúsinu síðan á þriðjudag. Slátrun er lokið og verður sagt frá henni síðar, þegar tölur liggja fyrir. Skólarnir voru settir eins og til stóð, 1. október. í barna- skólanum eru í vetur 145 nem- skautasvell af tiltekinni stærð og gerð, með þaki eða án, kost- ar, og hver líklegur reksturs- kostnaður á ári myndi verða. Að því búnu eigum við að velja og hafna, og vonandi finnst sú lausn málsins, sem almennir skattborgarar og unnendur hinnar fögru skautaíþróttar geta við unað. MARGIR Á LOFTI Sovétmenn hafa nú skotið þrem mönnuðum gervihnöttum á loft á þrem dögum. Eru nú sjö Rússi ar á lofti og vekur þetta að von- um mikla athygli. Talið er, að hér sé unnið að því að koma upp fyrstu geimstöðinni, sem væntanlega verður dvalarstað- ur manna. HÆTTULEGUR TÍMI Segja má, að samkvæmt reynsl unni fari nú tími slysahættanna í hönd í umferðinni. Bera og síðustu fregnir því ljóst vitni. Lögreglan á Akureyri og bif- reiðaeftirlitið tekur nú fjölda bifreiða til athugunar á ljósa- búnaði og hafa margir ökumenn ekki látið gera við bilaðan eða rangt stilltan ljósabúnað öku- tækjanna. FJÁRMAGN TIL SKIPA- SMÍÐA Ákveðið hefur verið, að gera skipasmíðastöðvum kleift að leyfi til að byggja iðnaðarhús- næði, 2. áfanga, úr steinsteypu á lóð nx'. 3 við Furuvelli. Óskað er eftir að fá að hefja fram- kvæmdir samkvæmt áður sam- þykktum teikningum, en síðar vei'ði óskað eftir að gera breyt- ingar (útlitsbreytingar) frá (Framhald á blaðsíðu 2) Grímseyingar þykkjuþiingir GRÍMSEYINGAR ætla að krefj ast opinberrar rannsóknar á þeim mistökum í opinberri fram kvæmd, sem leiddu til þess, að fyi'sta haustbrimið tók skjól- garð þann, er vitamálastjói-n hafði látið gei’a í sumai'. En mannvirki þetta var í upphafi vonlaust verk og byggt á ónógri þekkingu, að áliti eyjarskeggja, svo sem einnig er nú fram komið. Virðast Grímseyingar þykkju þungir út af þessum málum og mjög að vonum, enda kemur dýrt mannvirki þeim að litlum eða engum notum. □ í Olafsfirði endur en í gagnfræðaskólanum 90 nemendur og eru þar 25 að- komunemendui', en þar eru nemendur nú miklu fleiri’ en áðux'. Nú er verið að byggja grunn nýja gagnfræðaskólahúss, er unnið kappsamlega að því að steypa plötuna og láta menn ekki leiðindaveður tefja það verk. B. S. Vínsalar handfeknir á Akureyri „ÞrauigoSir á raunasiund" Hestakaup er ótrygg verzlun - (Framhald á blaðsíðu 5). Eitt og annað frá bæjarstjóra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.