Dagur


Dagur - 29.10.1969, Qupperneq 3

Dagur - 29.10.1969, Qupperneq 3
8 HEF OPNAÐ HÁRGREIÐSLUSTOFU í AMARO-HÚSINU UNDIR NAFNINU HÁRGREIÐSLUSTOFA SIGGU DÓRU. Sími 2-17-50. SIGRÍÐUR DÓRA JÓHANNSDÓTTIR. N.L.F.-VORUR Nýkomið: * HVÍTLAUKUR * LINSUBAUNIR SOJABAUNIR * HVEITIKLÍÐ NÝLENDUVÖRUDEILD Nýkomið BOLLAPÖR á kr. 37.00. BOLLAPÖR m/diski á kr. 58.00. BRÚN BOLLAPÖR m/diski, kr. 120.00. MJÓLKURKÖNNUR, gler. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Nýtt! Nýtt! Síðar, langerma DÖMUPEYSUR, hnepptar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið KORSELETT, með rennilás, allar stærðir. Skálmalausar BÓMULLARBUXUR, rnjög góð teg. Esda- SOKKABUXUR. VERZLUNIN DYNGJA PFAFF- saumavélar er heimsþekkt gæðavara. TÖSKUVÉLAR, 3 gerðir, — verð írá kr. 8.900.00. SKÁPVÉLAR, verð frá kr. 12.400.00. Passap- PRJÓNAVÉLAR. Pfaff- STRAUVÉLAR. PFAFF-umboðið Bergþóra Eggertsdóttir, Hafnarstræti 102, 4. h., sími 1-10-12. NÝJAR GERÐIR AF KVENSKÓM, verð frá kr. 705.00. TELPNASKÓR stærðir 28—35. DÖMUSTÍGVÉL, gúmmí og nylon. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Mann vantar VIÐ SNÍÐAMENNSKU. Upplýsingar á staðnum. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA YIÐVORUN! Af gefnu tilefni er fólk alvarlega varað við að kaupa stórgripakjöt af heimaslátruðum gripunr. ÁG. ÞORLEIFSSON, dýralæknir. GUÐM. KNUTSEN, dýralæknir. Stúlka óskast við srmavörzlu og gestamóttöku. Enskuikunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir hótelstjórinn. HÓTEL KEA Félagsmálanámskeið Verkalýðsfélagið Eining hefur ákveðið að gangast fyrir félagsmálanámskeiði, þar sem einkum verð- ur fjallað um ýmis viðfangsefni verkalýðsfélag- anna, svo og fundarstjórn og ræðumennsku. — Stjórnandi námskeiðsins verður Baldur Óskars- son, félagsmálafulltrúi. Álormað er, að námskeiðið hefjist hinn 13. nóv., og þyrftu því þeir, senr áhuga hafa, að tilikynna þátttöku sína lrið fyrsta til skril'stofu verkalýðs- félaganna í Strandgötu 7. Það skal tekið fram, að íélagar annarra verkalýðsfélaga en Einingar eru engu síður velkomnir. STJÓRN VFL. EININGAR. BÆNDUR - BÆNDUR EPLA-SAFI FYRIR BÚPENING í 5 GALLONA PLASTBRÚSUM. NÝLENDUVÖRUDEILD & FRAMSOKNARVIST! FRAMSOKNARVIST! Framsóknarvist verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 1. nóvember næstkomandi, og hefst hún kl. 20.30. Miðasala að Hótel KEA föstudagskvöld kl. 20-22 og við innganginn. GÓÐ VERÐLAUN VERÐA VEITT DANSAÐ TIL KLUKKAN TVÖ EFTIR MIÐNÆTTI Framsóknarfélögin á Akureyri

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.