Dagur - 29.10.1969, Síða 6

Dagur - 29.10.1969, Síða 6
6 SKÁKMENN! Skákæfingar Skákfélags Akureyrar hefjast með hraðskák um Lindu-bik- arinn linnntud. 2. nóv. kl. 20.30 að Hótel Varð- borg. _ Stjórnin. wmm: Vil kaupa vel með farið PÍANÓ. J. Ó. Sæm., sími 1-23-31. Vil kaupa KJÓLFÖT, stærð nr. 38—40. Uppl. í síma 1-25-41. \’il kaupa lítinn JÁRNRENNIBEKK. Uppl. í síma 1-28-77. PRJÓNAVÉL! Vil kaupa notaða prjónavél. Uppl. í síma 1-21-20. Til sölu: Honda SKELLI- NAÐRA, árg. 1968. Uppl. í síma 1-25-73. KÁPA til sölu. Uppl. í síma 1-28-47. Til sölu: SPIL á LandRover-bíl, árabátur og Rafha-elda- vél. Gustaf Kjartansson, . Brimnesi. Úrvals FJÁRHRÚTUR til sölu. Þriggja vetra, vel kynjaður. Uppl. á Grænliól, sími 02, Víkingur Guðm.son. Til scilu: ÞVOTTAVÉL (Vaske- björn), mjög góð, og Rafha-eldavél, gömul, ódýr. Uppl. í síma 1-13-60. SEGULBANDSTÆKI, Philips stereo, 4 rása, og með tveimur hátölurum, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 1-23-11. Til sökt: Tvær ELDUNAR- PLÖTUR og reiðhjól. Uppl. í síma 2-16-21. Rafha-ELDAVÉL og Hoover-þvottavél til sölu í Skarðshlíð 4B. ÓSVIÐNIR ÆRHAUSAR á kr. 12.00 stykkið. Tilvaldir í sultu. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í sírna 1-18-67. Eitt til, työ HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-11-60. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-14-62. HERBERGI til leigu. Uppl. í sírna 2-11-44. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-29-45. Eitt HERBERGI og eldhús til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2-10-64, milli kl. 6 og 8 e. h. Fjögurra manna BÍLL, x góðu lagi, til sölu. Skipti á jeppa eða sendi- ferðabíl koma til greina. Björn Axfjörð, Munka- þverárstræti 7. Til sölu: OPEL REKORD, árg. 1955. Einnig varahlutir í Junior og Fordson og Vauxliall ’54. Selst ódýrt. Þórólfur Þorsteinsson, Svalbarðseyri. Til sölu: Diezel-JEPPI. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2-15-53. Til sölu: er CORTINA ’66, ekin 25 þús. km. Uppl, í síma 1-20-79, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Mjög góður MOSKVITCH, árgerð 1965. Uppl. í síma 5-21-06, Kópaskeri. Til sölu: LAND ROVER, árg. 1962, benzín. Skipti á Volkswagen koma til greina. Uppl. í síma 5-21-15, Kópaskeri, eftir kl. 7 á kvöldin. KÆLISKÁPAR, BOSCH, 2 stærðir. ELDAVÉLAR, AEG. ÞVOTTAVÉLAR, „English Electric“. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD KARLMANNSÚR fannst í Þingvallastiæti. Uppl. í shna 1-21-75. ÓSKILAHROSS! Jörp hryssa, ómörkuð, f jögra vetra. Brúnn hestui’, ómarkað- ur, veturgamall. Rauðgrá hryssa, ómörk- uð, tveggja vetra. Réttir eigendur vitji hrossanna að Saurbæ 'fyrir 5. nóvember n. k., og greiði áfallinn kostn- að. Hreppstjórinn. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Atvinna Nokkrar vanar stúlkur geta fengið vinnu. HRAÐFRYSTIHÚS Ú.A. SÍMI 1-24-82. KULDAÚLPUR MEÐ HETTU ERU KOMNAR. KULDAHÚFUR ÚR NÆLON OG PLYS. VETRARKÁPUR og NÆLONPELSAR í ÚRVALI. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU Föstudagskvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 15 — fjölskyldusýning. Aðgöngumiðasala í Eerðaskrifstofunni kl. 15—17 á fimmtud.—laugard. L. A. Slátrun á sauðfé verður fimmtudaginn 6. nóvember. KÁLFASLÁTRUN á miðvikudögum, eins og áður. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR * GLUGGATJALDAEFNI- 150, 180, 200, 240, 270 og 300 cm breið. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.