Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 7
7 Farmur kastaðisl til 1 lesi LJÓSAFOSS, hið nýja ship Eim skipafélagsins, fékk illt veður á leið til Akureyrar fyrir helgina. Kastaðist til frystur farmur í lest. En við það er talið, að bilað hafi rör er kælivökva flytur og kom það í jós er skipið kom ti Akureyrar. Viðgerð fór þegar fram, enn- fremur sjópróf. Ekki var talin hætta á, að farmurinn hefði skemmzt. Þetta var fyrsta hring ferð skipsins hér við land. □ I I I 1 I k' é I e> I I I I; I Þakka innilega skyldmennnm og vinum heim- sóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á áttrœðisafmœli míjiu, 4. nóvember s.l. Blessun Guðs fylgi ykkur. RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR. th)-©-i'*-J-©'í'**©'*'*')-©-^*-).©->'*-J-©-5'*.>-©-í"*-)-©'i'*'>-©-í'*S-©'i'*'>-e Þakka innilega góðar gjafir, heimsóknir, blóm, heillaskeyti og hlýjar kveðjur á 70 ára afmœli mínu 2. nóvember s.l. Lifið heil. LAUFEY S. KRISTJÁNSDÓTTIR. ? t * <- f I f f f í f f <3 f f E- ? f *-^©**-!-©-S'*'^©'i'*-í-©'i'*-)-©-*'*-}-©'i'*'}-©-i'*'$.©^*S-©->-*-).©^'*->.©^-*-í.© Bróðir minn, JÓN FRANKLIN JÓNSSON frá Laugalandi, andaðist 9 nóv. s.l. Jarðsett verður frá Möðruvallakirkju laugardag- inn 15. nóv. kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Kristján Jónsson. Bróðir iriinn, ÁRNI JÓNASSON frá Steinkoti, til heimilis að Lyngholti 3, sem andaðist hinn 4. nóvember s.l., verður jarðsettur að Lögmannshlíð n.k. laugardag. Kveðjuathöfn verður í Akureyr- arkirkju kl. 1.30 e. h. Blóm og kransar afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Vistheimilið Sólborg. Fyrir liönd vandamanna, Pálína Jónasdóttir. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og \ ináttu við andlát og útför móður okkar, RÓSU BENEDIKTSDÓTTUR. Sérstaklega þökikum við læknurn og hjúkrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir hjúkrun og umönnun. Guð blessi ykkur öll. Margrét Valdemarsdóttir, Sesselja Valdemarsdóttir, Benedikt Valdemarsson. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu sarnúð við andlát og jarðar.för KJARTANS KARLSSONAR. Sérstaklega viljum \ið þakka Starfsmannafélagi K.E.A. og samstarfsfólki fyrir auðsýnda virðingu og vináttu. Kristín, Stella og Rafn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför STEINGRÍMS HANSSONAR, vaktmanns í Lindu, Akureyri. Fyrir hönd vandamanna, Baldvin Ásgeirsson. St .-. St .-. 596911127 .-. VIII SYSTKINABRÚÐKAUP. Hinn SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 10.30 f. h. Yngri börn í Kapellunni, eldri uppi í kirkjunni. Öll börn hjartan- lega velkomin. — Sóknar- prestar. YNGRI DEILDIR: — Stúlknadeild kl. 8 mið vikudagskvöld. — Drengjadeild fimmtu- dagskvöld kl. 8. KRISTILEG samkoma í Barna skólanum (í Glerárhverfi) miðvikudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir. Calvin Casselman og Eldon Knudson tala. KRISTILEG samkoma í Alþýðu húsinu á föstudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir. Calvin Casselman og Eldon Knudson tala. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30. Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Opinber samkoma kl. 5 hvern sunnudag. Verið velkomin. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag í skólahúsinu kl. 1.15. ÞOLGÆÐI leiðir til viðurkenn ingar Guðs. Opinber fyrirlest ur fluttur af Kjell Geelnard sunnudaginn 16. nóv. kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, II hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 16. nóv. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Jón Viðar Gunn- laugsson talar. Allir hjartan- lega velkomnir. FERMINGARBÖRN í Akur- eyrarsókn. Börn sem fermast eiga í Akureyrarkirkju á næsta vori, komi til viðtals í kirkjukapelluna sem hér seg- ir: Til séra Birgis Snæbjörns- sonar n. k. fimmtudag kl. 5 e. h. Til séra Péturs Sigur- geirssonar n. k. föstudag kl. 5 e. h. — Sóknarprestar. KVENFÉLAG Akureyrarkirkju heldur sinn árlega bazar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 16. nóv. eftir messu. Á boðstólum verða kökur auk margra fallegra muna. Með kaffinu m. a. rj ómapönnukökur. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak- ureyri heldur annað spila- kvöld sitt að Bjargi laugar- daginn 15. nóv. kl. 20.30. — Félagsvist, skemmtiatriði og dans. — Nefndin. I.O.O.F. Rb. 2 - 11911128V2 - I. I.O.O.F. — 15111148 V2 — MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Minnzt verður vígsluafmælis kirkjunnar. Sálmar nr. 612, 58, 346 415 og 678. Einsöng í messunni syngur Sigurður Svanbergsson. — Að lokinni messu hefir Kvenfélag Akur- eyrarkirkju kaffiveitingar og árlegan bazar að Hótel KEA. — Kiwanisklúbburinn Kald- bakur hefir boðizt til að veita aðstoð sína þeim, er erfitt eiga með að komast hjálpar- laust til kirkjunnar (t. d. öldr uðum og fötluðum) og þeim er vildu notfæra sér þá aðstoð er bent á að hringja í síma kirkjunnar, 1-16-65, sunnu- dagsmorguninn kl. 10.30—12. — Sóknarprestar. 8. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfni Aðalbjörg Svanhvít Kristjáns dóttir og Hákon Sigurðsson húsgagnasmíðanemi. Heimili þeirra verður að Bjai’mastíg 9, Akureyri. Einnig brúðhjónin ungfrú Guðrún Sigurðardóttir og Sig urður Rúnar Jakobsson húsa smiður. Heimili þeirra verður að Espilundi 12, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 1. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Osló, Bente Lie afgreiðslu- mær og Ólafur Ásgeirsson lög regluþjónn á Akureyri. Einnig brúðhjónin ungfrú Þóra Guðrún Hjaltadóttir og Gunnar Austfjörð verzlunar- maður. Heimili þeirra verður að Þingvallastræti 6, Akur- eyri. Ljósmyndastofa Páls. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 13. nóv. kl. 12.00. — Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur afmælisfund að Þingvallastræti 14 miðviku daginn 12. nóv. kl. 8.30 e. h. Félagskonur fjölmennið. — Kaffi selt á staðnum. — Stjórnin. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum e£ óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 MVkomsð) • SÍÐBUXUR og SKOKK- AR, — samstætt. • SÍÐBUXUR (stakar), — margar gerðir. © BRJÓSTAHÖLD, nr. 30—40. • TERYLENE-KÁPUR, vattfóðraðar. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 TVOFALT SYSTKINABRUÐ- KAUP. Hinn 8. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Ragnheiður Aust- fjörð og Bergur Hjaltason vélamaður. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 104. BRÚÐKAUP. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Hallveig Björns- dóttir og Björn Viggósson tæknifræðingur. — Heimili þeirra er að Byggðaveg 148, Akureyri. SKEMMTIKLÚBBUR templara hefur spilakvöld 14. og 28. nóvember í Bjargi. Góð verð- laun verða veitt og dansað á eftir. — Allir velkomnir, án áfengis. MUNA- og KÖKUBAZAR held ur kvenfélagið Baldursbrá að Bjargi sunnudaginn 16. þ. m. kl. 3 e. h. Kaffi selt á eftir. Ágóðinn rennur til styrktar Sólborgar, heimilis vangef- inna. — Nefndin. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.