Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 8
Frá leikæfingu í Samkomuhúsinu. (Ljósmyndastofa Páls) LA frumsýnir „Brönicgrasið rauða” á morgun SMATT & STORT LEIKFÉLAG Akureyrar er nú iað leggja síðustu hönd á undir- búning fyrstu leiksýningar vetr arins í Samkomuhúsinu. Frum- sýnt verður annað kvöld, Ðrönugrasið rauða, eftir Jón Dan, undir leikstjórn Sigmund- ar Arngrímssonar, sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri félagsins á þessu leikári. En jafnframt þessu hefur gaman- leikurinn Rjúkandi ráð verið sýndur í Sjálfstæðishúsinu og í undirbúningi eru sýningar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi, sem flutt verður í tilefni af 75 ára fæð- ingarafmæli þjóðskáldsins. Brönugrasið rauða, sem leik- húsgestir fá að kynnast á morg- un, fimmtudag, er dálítið sér- stakt að gerð og uppsetningu, enda draumkennt og á mörkum þess dulræna. Með aðalhlutverkið fer Arnar Jónsson en alls eru leikendur tólf talsins. Stundarkorn á leikæfingu í Samkomuhúsinu á sunnudag- inn, lofaði góðu um þennan ís- lenzka sjónleik, en sýndi um leið, að leikstjóra er vandi á höndum að setja hann þannig á svið, að menn njóti hans eins og til er ætlast. Hvernig það tekst, verður svo leikhúsgest- 'annia að dæma að frumsýningu lokinni Höfundurinn, Jón Dan, er 54 ára, ættaður af Vatnsleysu- strönd. Hann hefur samið Villigeit í björgunum Gunnarsstöðum 11. nóv. Meðal- vigt dilka á Þórshöfn í haust var 16.838 kg. og hefur ekki heyrzt um vænna fé í haust. En alls var lógað rúmum 10 þús. fjár. Ógæftir hafa verið undanfar- ið og ekkert ráið. Nokkur vinna er þó enn við flökun kola síðan í haust. — Kominn er vetur og haglaust fyrir sauðfé. í haust var-ð vart við eina geit út í björgum, og mun hún vera úr þeim hópi, sem tapaðist og áður sagði frá í fréttum. En sé svo, hefur hún gengið af í þrjá vetur, enda var hún villt og stygg. Ó. H. Hrísey 11. nóv. Hér mun eins meters jafnfallinn snjór og man ég ekki eftir meiri jöfnum snjó í Hrísey. Ofurlítið af rjúpum er hér við hús og það eru okkar rjúp- ur, spakar mjög og njóta þær friðhelgi og gæða sér á því, sem til fellur. nokkrar bækur, sögur og Ijóð. En þetta er fyrsta leikrit hans, sem sett er á svið. Leikendur í Brönugrasinu rauða eru: Arnar Jónsson, Rósa K. Júlíusdóttir, Þráinn Kai'ls- son, Þórey Aðalsteinsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Þór- í GÆR var verið að hjálpa bíl- um frá Akureyri á Reykjavíkur leið og fóru hjálpartæki Vega- gerðar á undan og töfðust strax verulega í Öxnadal. Einnig átti að hjálpa bílum norður og var búist við verulegum töfum á Holtavörðuheiði, en lítið var í gæi'morgun vitað um snjóalög eftir norðanveðrið. í nágrenni voru leiðir færar að mestu, en þó aðeins stórum bílum og jeppum. Föndurnámskeið GÓÐTEMPLARAREGLAN á Akureyri hefur undanfarna vet ur haldið opinni leikstofu fyrir unglinga í Kaupvangsstræti 4. Nú hefur húsakynnum þar ver- ið breytt, gerður salur sem rúm ar um 50 manns, og hyggst Reglan reka allmikla starfsemi þar í vetur, svo sem námskeið í föndri fyrir börn 10—-12 ára m^nudaga kl. 5.30—6.30 e. h., fyrh unglinga 13—15 ára þriðju daga kl. 5.30—6.30 e. h. og fyrir fullorðna annan hvern fimmtu- dag kl. 8.30—10.00 e. h. Unnir verða munir, sem ekki hafa verið á ferðinni hér áður, og er því tilvalið tækifæri til að gera ódýra og smekklega jóla- gjöf. Þátttökugjald er ekkert að námskeiðunum og efni selt á kostnaðarverði. í ráði er að auka fjölbreytni í leiktækjum og hafa opið hús fyrir unglinga. Verður það nán- ar auglýst síðar. Innritun á nám skeiðin verður í Kaupvangs- stræti 4 uppi, miðvikudag 13., fimmtudag 14. og föstudag 15. þ. m. kl. 5—7 e. h. Sími 2-12-93. Þar verða einnig sýnishorn af Atvinna er ekki nógu mikil þótt enn sé unnið flesta daga í frystihúsinu, við kolaflökun. Sjómenn búa sig undir veiðar með þorskanet og hrognkelsa- veiðar þegar lengra líður á veturinn og telja, að verð á hrognum veröi hátt. S. F. halla Þorsteinsdóttir, Páll Krist jánsson, Jón Kristinsson, Odd M. Júlíusdóttir, Kristín Kon- ráðsdótth', Örn Bjarnason og Níels Gíslason. Áskriftaskírteini leikhússins eru enn til sölu í miðasölum félagsins. □ Telja má fært til Dalvíkur traustum vörubílum, og mjól'k- urbílar komu frá Grýtubakka- hreppi en þungfært var á þeirri leið. Ófært er til Ólafsfjarðar og nær ófært til Húsavíkur. í gærmorgun var ófært í Saur- bæjarhreppi og voru mjólkur- bílar aðstoðaðir þar. Allir fjalla- og heiðavegir voru í gær ófærir á Austurlandi og fannfergi mikið á Vestfjörð- um og víða á Vesturlandi. □ hjá templurum því, sem unnið verður. Nánari upplýsingar gefa Jódís Jósefs- dóttir, sími 1-16-34, Ingimar Eydal, sími 2-11-32 og Sveinn Kristjánsson, sími l-13-60> (Fréttatilkynning) ÞEGAR ég kom að Laufási í N.-Þing. í sumar og gekk heim snyrtilega tröðina með skrúðgarð á aðra hönd en grös- ugt tún á hina, heilsaði mér hra-fn einn eða kastaði á mig krunki, en hreyfði sig hvergi og sat sem fastast á garðsgirðing- unni. Það var skrítinn fugl og gaf frá sér hin undarlegustu hljóð og var kátur þegar börn komu og gældu við hann. Ekki var ég kominn í Austurgarða til að hitta fiðurfénað, heldur til að biðjast gistingar fyrir mig og ferðafélaga í félagsheimilinu Skúlagarði, sem er þar skammt frá og var erindinu vel tekið og ekki í kot vísað til gistingar. Þegar nói Þórarinn Haralds- son bóndi í Austurgörðum leit inn á skrifstofur Dags í haust, spurði ég hann fyrst eftir krumma og síðan almæltra tíð- inda. Krummi er dauður, var „svæfður" í haust vegna hrekkja. Hann var farinn að gera ýmislegt, sem slíkir mega NOTA FUGLAMÁL Vísindin hafa fundið út ýmis- konar merkjamál æðri og lægrí dýrategunda, er þau nota sín í milli, bæði í sambandi við fæðu öflun, ástir og aðvaranir. í vín- ræktarbænum Oppenheim í Þýzkalandi er mikill varðturn og þegar varðmaður sér starana koma fljúgandi í þúsundatali, er vínuppskeran í hættu. Þá gefur varðmaðurinn aðvörunar merki, ekki til fólksins, heldur til fuglanna. Þá hraða stararnir sér burt. Þeir eru bókstaflega hrakíir með eigin aðvörunar- gargi, sem tekið hefur verið á segulband og magnað. Svipað þessu er notað á bandarískum flugvöllum gegn fuglum þeim, sem flugvélum stafar hætta af, einkum í lendingu og flugtaki. SKOÐANAKÖNNUN Framsóknarflokkurinn liefur, sem kunnugt er, beitt sér fyrir skoðanakönnun í kosningum til Alþingis og hafa kjördæmisþing flokksins samþykkt að koma henni á í hinum ýmsu kjördæm um, m. a. í Norðurlandskjör- dæmi eystra. Framsóknarfélög- in á Akureyri undirbúa skoð- anakönnun um val bæjarfull- trúaefna í næstu kosningum, eftir reglum, er um það verða settar. Þykir slíkur undanfari kosninga mjög lýðræðislegur og eykur áhuga fólks og áhrif, hvort sem um er að ræða skoð- anakönnun, prófkjör eða bind- andi prófkjör. Nú og á næstu árum er líklegt, að skoðana- könnun eða prófkjör þróist í ákveðinn farveg, eftir því sem reynslan kennir. Grímsstöðum 11. nóv. Ekki er mjög mikill snjór, en feikna veður gerði á sunnudagskvöld, og í allan gærdag var hið versta veður, en vægt frost. Ekki hafa hagar spillzt verulega, en ef- laust eru nú komnir allmiklir skaflar á vegi. Við vorum búnir að taka fé og höfðum það heima við þegar hann brast á, a. m. k. flest. Hingað komu frá Mývatns- ekki gera í samfélagi manna, sagði bóndi. Og þá spyrjum við almæltra tíðinda. Þórarinn Haraldsson. Hvað er hezlt að frétta af menningarmálum, Þórarinn? Nefna má, að Menningarsjóð- 1078 ATVINNULAUSIR Alls voru skráðir 1078 atvinnu- Iausir hér á Iandi í lok október- mánaðar, samkvæmt athugun félagsmálaráðuneytisins. Mán- uði fyrr voru 863 atvinnulausir. Bendir þetta til þess, sem marg ir óttast og liafa varað við, að í vetur verði liörmulegt atvinnu leysi víða um land. Það „batn- andi ástand,“ sem oft er nefnt, sýnist ekki auðfundið í atvinnu málum um þessar mundir. BÆNDUR OG BÚKOLLUR Eyfirzkir bændur eru nú sagðir eiga beztu kýr landsins og fram leiða líka feitustu mjólkina, yfir 4% feita. f því sambandi eru nefndar góðar kýr og af- bragðs naut, sem rétt er að vekja athygli á með nokkru stolti. En minna er um það rætt, hvers vegna eyfirzkir bændur hafa náð svo Iangt x nautgripa- ræktinni, sem raun ber vitni, en það er sannarlega engin tilvilj- un. Hér má fyrst og fremst þakka félagsstarfinu meðal bændanna og frábærri atorku einstakra manna, sem til for- ystu hafa valizt í margþættum málefnum. Eyfirðingar stofnuðu fyrsta mjólkursamlag landsins í nútímastíl, einnig fyrstu sæð- ingarstöðina og hófu- síðan vís- indalegar afkvæmarannsóknir í nautgriparækt. Þessi saga er öll hin merkasta og má ekki falla í gleymsku. DAGUR kemur næst út miðvikudaginn 19. nóvember. Auglýsendur eru beönir að senda handrit sín í tíma. sveit fjói'ir vörubílar og komust í Möðrudal á sunnudagskvöldið, en vegna óveðurs komust þeir ekki lengra. Veghefill er á leið að austan til hjálpar, en strax í Jökuldal var töluverður snjór til tafa. í haust var óvenju góð tíð og sumarið var líka hagstætt. Hey- in urðu því góð og sæmileg einnig að vöxtum. K. S. ur Kaupfélags Norður-Þingey- inga á Kópaskeri réði Eðvarð Sigurgeirsson Ijósmyndara á Akureyri til að gera kvikmynd af starfsháttum félagsins, eins og þeir eru núna og einnig af þeim framkvæmdum í hérað- inu, sem kaupfélagið hefur stutt á einn og annan hátt. Bvrjað var á myndatökunni 1968, og nú er að mestu lokið við að mynda það, sem gert er ráð fyrir að setja á filmu. Á þessari kvik- mynd kemur allt fólk fram við störf sin, eins og þau eru við kaupfélagið og útibú félagsins. Sauðfjárslátruninni haf:a verið gerð ítarleg skil, allt frá því kindin er rekin á bíl, sem flytur hana á sláturstað, og þar til kjöt inu hefur verið raðað frosnu til geymslu fyrir erlendan markað. Þá hafa réttirnar verið mynd- aðar, hrútasýningar i héraðinu, fjárrekstrar og margt fleira. Allir bæir á félagssvæðinu koma þarna fram. Þeim verður raðað á myndina með það fyrir augum að áhorfandinn verður fróðari um hreppa- og bæjar- skipan eftir en áður. Þá hafa (Framhald á blaðsíðu 6). SNJÓRINN ER METER Á ÞYKKT Heimildarkvikmynd tekin í N.-Þingeyjarsýsiu VIÐTAL VIÐ ÞÓRARINN HARALDSSON BÓNDA f LAUFÁSI í KELÐUHVERFI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.