Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 12.11.1969, Blaðsíða 6
6 Heimildarkvikmynd tekin í N.-Þingeyjarsýslu (Framhald af blaðsíðu 8). málfundir verið myndaðir, og menn, sem hafa komið meira við sögu en aðrir, hvað stjórn félagsins snertir svo og fyrr- verandi starfsmenn. En sérstaka viðburði? Já, fleira á þessi kvikmynd að sýna en það, sem er í tengslum við kaupfélagið. Til dæmis var mynduð försetakoman í N,- Þing. nú i sumar. Móttakan var 'bæði mynduð í Ásbyrgi og í Skúlagarði. Einnig var héraðs- mót í Ásbyrgi myndað og mynd aðir voru hinir ýmsu staðir, sem kunnir eru að fegurð og eru sérkennileg fyrirbrigði í náttúr unni, og þeim myndum verður dreift um kvikmyndina og eiga þar að göfga og glæða fegurðar- skyn áhorfandans á þeim nátt- úruundrum víða í sýslunni, sem mannshöndin hefur hvergi kom ið nálægt til mótunar. Hvenær fáið þið sjónvarpið? Á Snartastaðanúp hefur ver- ið unnið að byggingu sendi- stöðvar sjónvarps og á hún að komast í gagnið fyrir næstu jól. Gert er ráð fyrir að hún nái til Vestur-Sléttu, Núpasveitiar og e. t. v. í Axarfjöi'ð og Keldu- hverfi. Stofnaður hefur verið félagsskapur um þessa fram- kvæmd, því fjármagn til hennar þurfum við að lána vaxtalaust, en fáum lánið endurgreitt þegar varanleg stöð verður byggð á þessu svæði. Fyrir nokkrum ár- um lánuðum við fé til þjóðvega bóta með samskonai' kjörum. Með því var verið að reyna að tryggja, að viðunandi samgöng- ur innanhéraðs gætu haldist. Hvað miðar í raforkumáluni? Sumarið 1968 var lögð raflína frá Keldunesbæjum um austur- hluta Kelduhverfis og um syðstu bæi Axarfjarðar að Ær- læk. í þessa framkvæmd lánuðu viðkomandi bændur og skólinn í Lundi 1.5 millj. kr., þar af helminginn til eins árs, en af- ganginn til tveggja ára. Þetta lán er vaxtalaust og er vaxta- upphæðin 225 þúsund krónur. Gegn þessu var lofað að leiða rafmagn inn á öll heimili á svæðinu sumarið 1969, að frá- teknum Lundi, sem fékk raf- magn 1968. Við þetta loforð hef- ur verið staðið. Þessi háttur, um vaxtalaus lán til nytsamlegra framkvæmda, er orðin kvöð á okkur Norður-Þingeyingum, sem við neyðumst til að ganga að, því dreifbýlið verður að geta boðið fólki sínu lík kjör og þétt býlingum er boðið. Nú er Iítið kvartað i.ndan ágangi gæsanna? Nú hafa þúsundir gæsa ítogið af landi burt, eftir að haía mat- að krókinn á túnum bænda, en tún voru í sprettu allan septem- ber og mikil mei'gð af gæsum spilltu uppskeru, eins og svo oft áður. Uinræðumar um kalið? Vart er við þær bætandi, enda - FRUMKVÆÐI (Framhald af blaðsíðu 4). vinnutæki með nýju sniði, þar sem öðrum verður um tilraunastarfsemi að ræða, sem þó er þjóðarnauðsyn. Hér er eðlilegt, að ríkið hlaupi undir bagga, enda á þjóðfélagið mikið í húfi. Hér er um stórmál að ræða, sem ekki á að taka með ólund, eins og sumir núver- andi valdhafar gera. jNfenn verða að muna, að atvinnu- vegirnir eru undirstaða alls annars í þessu landi. □ sannast mála, að hvað sem fræðimenn segja um orsakir kals, vitna túnin á móti þeim sitt á hvað. Ein er sú getgáta, að þai' sem tún séu seint slegin hafi jurtirnar ekki nægan tíma til að búa sig undir veturinn, frost og svellalög. Hvað verður þá um þau tún, sem gæsirnar skilja eftir í örtröð seint í októ- ber? Þær bíta eins nærri og ljárinn sker. Fáfróðir löggjafar geta verið hættulegir þjóð sinni, það sanna gæsafriðunarlögin, segir Þórarinn Haraldsson að lokum og leyfir tíminn ekki lengra samtal að sinni. Blaðið þakkar svörin. E. D. Vantar vanan MANN í sveit. Vinnumiðlunarskrif- stofan, Akureyri, gefur upplýsingar. Til sölu nýr RAF.VIAGNSGÍTAR. Uppl. í síma 1-24-88. SINGER SAUMAVÉL, 422G, sem ný, til sölai. Uppl. í síma 2-12-05. Til sölu: Heklaðar HYRNUR úr lopa og garni. Hafnarstræti 53, gengið inn að vestan. ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN: Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 15. nóv. hefst kl. 9 e. h. Miðasalan opnuð tkl. 8. Góð músík. Stjórnin. ÍBÚÐ óskast. Þriggja til fimm her- bergja íbúð óskast til leigu. Sana h.f. sími 2-14-44 (sími eftir lokun 1-10-25). Til sölu: EINBÝLISHÚS, getur verið tvær íbúðir. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 1-26-63. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-10-73, eftir kl. 7 e. h. ÍBÚÐIR TIL SÖLU: 3ja herbergja íbúð á Brekkunni og 3ja her- bergja íbúð í Hafnar- stræti. Freyr Ófeigsson, lull. sími 2-13-89. LEIKFÉLAG BRÖNUGRASIÐ RAUÐA eftir Jón Dan. Tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Frumsýning í Leikhús- inu finrmtudag 13. nóv. kl. 20.30. Frunrsýningargestir vitji miða þriðjudag og mið- vikudag kl. 3—5 í Ferða- skrifstofuna. Næstu sýningar laugar- dags- og sunnudags- kvöld. RJÚKANDIRÁÐ í Sjálfstæðislrúsinu föstu- dagskvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Kjarakaup! BARNASKÍÐI - lækkað verð - frá kr. 398.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. SMÁVÖRUR: -k KÁPUTÖLUR -K KJÓLATÖLUR -K PEYSUTÖLUR -K JAIvKATÖLUR -K VESTISTÖLUR -K FRAKKATÖLUR -K SAUMAVÉLA- NÁLAR -K SAUMNÁLAR -K BENDLAR -K SKÁBÖND -K BLÚNDUR Mjög hagstætt verð. VEFNAÐARVORU- DEILD Ógangfær ÍSSKÁPUR óskast til kaups. (Minnst 250 1.). Uppl. í síma 1-13-65. Tek að SAUMA og MERKJA rúmföt, líka handklæði. Uppl. í Munkaþverárstr. 20, sími 1-16-44. UN GLIN GSSTÚLK A óskast til að fylgja barni á barnaheimili kl. 1 e. h. og heinr að kvöldi. Uppl. í Skarðshlíð 4E. Munið rýmingarsöluna. STENDUR ÞESSA VIKU. D ömur! Gerið góð kaup á ÞYKKUM PEYSUM og JÖKKUM í vetrarkuklanum. VERZLUNIN DRÍFA Jólin nálgast! ff PERSÓNULEG JÓLAKORT - eru skemmtilegustu jólakortin. -K -K -K Pantið nú þegar til að tryggja afgieiðslu í tíma. PEDROMYNDIR - Hafnarstræti 85. Verið með ánýju nótunum Háir og lágir tónar, sem þér haf ið ekkiheyrtfyrr JHL Philips framleiða nú segulbandsiæki með tóngæðum, sem eru fegurri og skýrari en fyrr. Þessi nýju tæki skila nær óskertu því tónsviði, sem eyra mannsirjs greinir. Þér munuð raunveruiega heyra mismuninn. Philips segulbandstækin eru einkar stílhrein og hæfa hverju nútíma heimili. MODEL 4307 Fjórar tónrásir Einn hraði 9.5 cm á sek. Hámarks-spilatími 8 klst. á einni spólu. Tónsvið 60—15000 rið á sek. Þrepalaus tónstillir. MODEL 4308 Fjórar tónrásir Tveir hraðar 4.75 cm á sek. og 9.5 cm á sek. Hámarksspilatími 16 klst. á einni spólu. Tönsvið 60—15000 rið á sek. Þrepalaus tónstillir. • Þér getið kannað gæði Philips- segulbandstækjanna hjá næsta umboðsmanni eða í HEIMILISTÆKI SF., Hafnarstræti 3. PHILIPS Umboðsmaður á Akureyri: RADIOVIÐGERÐARSTOFA STEFÁNS HALLGRÍMSSONAR, Glerárgötu 32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.