Dagur - 19.11.1969, Síða 5

Dagur - 19.11.1969, Síða 5
4 5 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Siniar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. E FTA UM þetta leyti í fyrra lagði ríkis- stjórnin fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar að ísland sækti um inngöngu í Fríverzlunarbandalag Evrópu — skammstafað EFTA. I EFTA eru nú sjö ríki með fullri aðild: Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Bretland, Austurríki, Sviss og Portu- gal. Finnland er aukaaðili. Meiri- hluti Alþingis samþykkti tillögumar um umsókn, en margir þingmenn töldu hana þá ótímabæra og greiddu atkvæði gegn henni. Töldu þeir und- irbúning ófullnægjandi og margt á huldu, sem máli skiptir. Nú er ár liðið, eða því sem næst síðan stjórnin sótti um inngönguna í EFTA. Ligg- ur nú ýmislegt ljósara fvrir en áður um þau inngöngukjör sem Island á kost á og um viðbúnað af hálfu fs- lendinga. En allmikið mun þó á vanta, að þetta tvennt sé sem skyldi, og þó einkum hið síðarnefnda. Útlit er fyrir, að Alþingi verði að skera úr því innan fárra vikna, hvort ísland eigi að ganga í EFTA á þess- um vetri. Eru nú umræður um málið meiri en fyrr. Sumir hafa þegar lýst yfir því, að þeir séu fylgjandi því, að gengið sé í EFTA, en aðrir hafa lýst andstöðu við málið. Enn aðrir hafa engar yfirlýsingar gefið um afstöðu sína og bíða þess, að fleiri atriði, sem máli skipta, liggi fyrir svo ljóslega sem unnt er. Það er meginatriði EFTA-samn- inganna, að fella niður tolla á vör- um, sem fluttar eru á milli aðildar- ríkjanna og hafa flest þeirra þegar lokið þeirri niðurfærslu, Gert er ráð fyrir, að ísland yrði við inngöngu að lækka tolla um 400 milljónir króna og söluskattur yrði þá hækkaður, sem því svarar. Síðan þyrfti ekki að breyta tollum vegna EFTA í fjögur ár, en eftir það ættu EFTA-tollar að lækka um 10% á ári í sjö ár, og er þetta kallaður aðlögunartími. Lönd- in, sem fyrir eru í EFTA myndu hins vegar strax fella niður tolla af vörum frá íslandi. Landbúnaðarvörur eru ekki EFTA'-vörur og því ekki þar um tollbreytingar að ræða. Norður- lönd hafa lofað að fella niður tolla af 1700 tonnum kjöts héðan, að því er sagt er og Bretar lofa að fella nið- ur toll af freðfiski, sem seldur er á tilteknu lágmarksverði. EFTA-ríkin lýsa yfir því, sem „skoðun“ sinni, að auka eigi mögu- leika til atvinnurekstrar utan heima- lands (t. d. Dana og Breta á íslandi). En um það er þráttað, hvernig skilja beri þetta ákvæði. □ Skoðanakönmm og prófkjör — VÍÐA erlendis eru skoðana- kannanir í tízku og oft til þeirra vitnað í fréttum. Stundum eru það stórblöðin, sem hafa fram- kvæmd þeirra með höndum en í ALÞINGISRÍMUM, sem út komu skömmu eftir aldamót, segir um Alþingishúsið, sem þá var úm tvítugt: „Út við grænan Austurvöll sem angar snemma á vorin, stendur væn og vegleg höll. Vonin mænrr þangað öll.“ Þá var sumarþing, en nú í nóvembermánuði er Austurvöll ur hvítur og Alþingishúsið kom ið fast að níræðu. Sumum þykir það þó enn „veglegt“ og vilja heyja þing þar sem lengst, en aðrir vilja ólmir byggja nýtt þinghús, og í stíl atomaldar. Enn aðrir segja, að rétt sé að notast við gamla þinghúsið þangað til tímabært sé að flytja Alþingi til sinna fornu stöðva á Þingvöllum við Oxará. Þegar þetta er ritað hefur Al- þingi setið á rökstólum um fimm vikna skeið og fengið 90 mál til meðfer&ar. Fjárlaga- frumvarp, sem gerir ráð fyrir, að um átta þúsund milljónir króna verði innheimtar í ríkis- fjárhirzluna á árinu 1970, hefur verið lagt fram og rætt í út- varpi. Fyrir einum áratug voru þetta um eitt þúsund millj. kr. Tveir fjánnálaráðherrar komu til valda á þessum tíma og vildu, að sögn, báðir spara. En „veikur er viljinn“ sagði Jón Thoroddsen, og það fór svona. Þeir ætluðu líka að vemda krón una, en nú er búið að fella hanla fjórum sinnum. Byijað er að hvísla um söluskattinn, að hann kunni að verða hækkaður á þessu þingi. Lagt hefur verið fram lagafrumvarp um meðferð utanríkismála, og annað um ný þingsköp fyrir Alþingi, miðað við útvarp og sjónvarp aðallega, og eru bæði frá nefndum. Einn- ig stjórnarfrumvarp um mennta skólana og nokkrir þingmenn vilja gera Kvennaskólann í Reykjavík að menntaskóla. Ymsir þingmenn vilja láta skylda læknakandidatia til að gegna þjónustu í héraði í sex mánuði áður en þeir fá lækn- ingaleyfi. Og enn aðrir vilja fá hingað útlenda lækna. Og þrátt fyrir það, sem gerðist á Húsa- vík, hafa menn enn trú á lækna miðstöðvum, en misjafnlega mikla. Ingólfur Jónsson á að láta af hendi raforkumálin um áramót in, en við tekur Jóhann Haf- stein. Bárðdælir, Keldhverfing- ar, sem skrifuðu Ingólfi á næst- liðnu hausti, munu taka undir það, sem stendur í þjóðsögum: „Ég þarf ekki að þakka — ég fékk ekki að srnakka" og setja von sina á næsta mann. En á þessu þingi hefur mest verið rætt um Búrfellsvirkjun, hvað hún hafi átt að kosta samkvæmt áætlun og hvað hún kosti — og hvort álverið í Straumsvík borgi kostnaðarverð fyrir raf- magnið. Ákvæði vatnalaga frá 1923 um að „vötn öll skulu renna sem að fomu hafa runn- ið“, riða nú til falls, því læi-ðir menn eru áfjáðir í að flytja jökulár milli landsfjórðunga, og er þetta eitt af því, sem borizt hefur í tal síðustu fimm vikurn ar við Austurvöll. Samtímis virðist Orkustofnunin hafa misst áhuga fyrir Dettifossvirkj un, sem hún til skamms tíma taldi a. m. k. hagkvæmustu einnig sérstakar stofnanir, sum- ar heimskunnar. Þessar skoð- anakannanir eru einkum til þess gerðar, að segja fyrirfram um úrslit kosninga, t. d. for- virkjun á Norðurlandi. Sagt er þeh- ætli að virkja Dettifoss austur á Fljótsdalshéraði, ásamt fleiri fallvötnum og sagði hátt- settur embættismaður á þingi, að þar mætti fá milljón kíló- vatta. Það myndi nægja 16—17 álverksmiðjum á stærð við þá, sem nú er syðra. Gísli Guðmundsson flytur til- lögu til þingsályktunar um end- urskoðun stjórnai’skrárinnar. Kjördæmisþing hér í kjördæm- inu samþykkti í haust þá áskor un, að sú endurskoðun færi fram það tímanlega, að hægt væri að setja nýja lýðveldis- stjórnarskrá eigi síðar en á ald- arafmæli núverandi stjómúr- skrár og á ellefu alda afmæli íslandsbyggðar. Gísli vill, eins og Karl Kristjánsson, að meiri- hluti endurskoðunarnefndar verði utan þings, en minnihluti tilnefndur af þingflokkunum. Hann vill auka vald forseta ís- lands, taka upp einmennings- kjördæmi og skipta landinu í nokkur stór umræmi (fylki) með sjálfstjórn í sérmálum. Þrír Framsóknai-menn flytja tillögu um undirbúning löggjaf- ar um þjóðaratkvæði, og er Ingvar Gíslason framsögumað- ur málsins. Þjóðaratkvæði er nú iallmikið notað, t. d. í Sviss og Kanada og sumum öðmm lönd- um brezka samveldisins og í einstökum ríkjum Bandaríkj - anna. Heimild til þjóðaratkvæða greiðslu er í stjómarskrá margra ríkja, þeirra á meðal Danmörku og Austurríkis. Sumsstaðar getur ákveðinn hluti þingmanna eða kjósenda krafist þjóðaratkvæðis um nán- ar tilgreind lagafrumvöip eða lög. Ingvar, ásamt Sigurvini Einarssyni, flytur tillögu um vísindalgear rannsóknir í áfeng ismálum. Stefán Valgeirsson flytur laga frumvarp um fyrirhleðslur og lagfæringar á árfarvegum til að koma í veg fyrir landbrot. Árið 1932 voru sett lög um fyrir- hleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts. Og árið 1945 lög um fyrirhleðslur Héraðs- vatna norður af Vindheima- brekkum. Nú vill Stefán láta setja almenn lög um þessi varn_ armannvirki, hvar á landinu sem þeirra er þörf. □ „VÍSIR GAF — OG VÍSIR TÓK“ í forystugrein í dagblaðinu Vísi þ. 30. sept. sl., sem að sjálfsögðu var flutt fyrir alþjóð í Ríkisút- varpinu, var tekin til meðferðar brottvikning mín úr starfi yfir- læknis við Sjúkrahúsið á Húsa- vík. Var þar tekin algjör og ein- hliða afstaða með gjörðum sjúkrahússtjórnarinnar á Húsa- vík, og þeir meðlimir hennar, er að brottvikningunni stóðu sæmdir þyrnikórónu píslar- votta, sem hlytu einangrun og ofsóknir að launum fyrir það að hafa haft djörfung til að velja þessa „skynsamlegu“ leið, „sem Húsvíkingar og aðrir Þing seta- og ríkisstjórakosninga í Bandaríkjunum, svo sem allir kannast við. Slíkar skoðana- kannanir miðast við kosninga- spár hverju sinni, sem oft reyn- ast furðu nákvæmar. Nú eru skoðanakannanir og prófkjör mjög á dagskrá hér á landi, eftir að Framsóknarflokk urinn mælti eindregið með þeim, sem þátt af undirbúningi næstu alþingiskosninga. Próf- kjör í hinum ýmsu kjördæmum hefur þegar farið fram eða er í undirbúningi hjá Framsóknar- félögunum. Nú munu aðrir flokkar hafa í athugun að taka einnig upp prófkjör í einhverri mynd. En skoðanakannanir og prófkjör, sem hér eru að ryðja sér til rúms, eru af sömu rót, en eigia lítið skylt við þær aðferðir, sem fyrst var getið hér að fram- 'an og miðast við spádóma í kosn ingum, heldur eru þær undir- búningsþáttur kosninga. Prófkjör á að tryggja það, að framboðslisti fyrir alþingiskosn ingar og sveitarstjórnarkosning ar, sé skipaður í samræmi við vilja kjósendanna, ©r viðkom- andi flokk styðja. Einnig má orða þetta svo, að prófkjör sé sett til höfuðs þeim, sem sitja vilja lengur en sætt er, eða þeim, sem komast vilja á list- ann, án þess þeir njóti trausts kjósendanna. Þetta tryggir því rétt kjósendanna og tckur af öll tvímæli um vilja fólksins, þegar sómasamlega er að unnið. Úrslit prófkjörs eru birt og þau eru úrslit um, hvernig framboðslisti verður skipaður. Skoðanakönnun hefur sama tilgang en gengur þó ekki eins langt. Engu að síður á hún að sýna rétta mynd af vilja kjós- enda, sem hafa ber til hliðsjón- ar við skipun listans, án þess að vera bindandi. Mörg atriði þarf að ákveða áður en til slíkra kosninga er gengið. Má þar nefna ákvæði um kosningarétt, hvort kosningin er að því leyti óbundin, að kjósendur megi velja sér hvaða nöfn sem vera skal úr hópi félagsbundinna, kjörgengra manna og kvenna. Hve marga hver kjósandi á, eða má kjósa, og er þá um það að ræða (t. d. í bæjarstjórnar- kosningum hér) að kjósa fulla tölu aðalmanna á lista eða færri. Hvort utanfélagsmenn fá kosningarétt með skriflegri yfii lýsingu um stuðning við flokk- inn o. s. frv. En öll þessi mál eru nú í athugun hjá Fram- sóknarfélögunum á Akureyri, með væntanlega skoðanakönn- un vegna bæjarstjórnarkosn- inga fyrir augum. □ eyingar munu njóta góðs af.“ Svo undarlega ber nú við, að í athugasemd við bréf frá mér í „Vísi“ þ. 4. nóv. sl. sviptir rit- stjórinn aftur kórónunni af sj úkrahússtj órnarmönnum. Þar lýsir hann því yfir, að blaðið geti á engan hátt um það sagt, hvort sjúkrahússtjórnin hafi verið að fremja lögbrot. Sú hlið málsins var of flókin fyrir Vísi. Ekki treystist blaðið held- ur til að skera úr um það, hver hafi átt sök á „samstarfsörðug- leikum“ læknanna. Og loks treystir ritstjórinn sér ekki til að leggjia neinn dóm á það, hvort sjúkrahússtjórnin, með aðgerðum sínum, var að stuðla að framgangi stefnu, sem líkleg væri til að koma betri VIÐ AUSTURVÖLL Amar Jónsson og Rósa Júlíusdóttir í hlutverkum sínum. (Ljósmyndastofa Páls) Brönuffrasið rauða eftir Jón Dan Hvar kreppir skórinn LEIKFÉLAG Akureyrar frum- sýndi á fimmtudaginn sjónleik- inn Brönugrasið rauða eftir Jón Dan. Leikstjóri var Sigmundur Orn Arngrímsson, hljómlistin er eftir M. Blöndal Jóhannsson, og Jón Þórisson, ungur leik- tjaldamálari í Reykjavík, gerði leikmyndina. Frumsýningin var vel sótt og henni ágætlega tekið. AÐALFUNDUR Sambands norðlenzkra kvenna var hald- inn að Skúlagarði í Norður- Þingeyjarsýslu, dagana 13.—15. júní sl. Mættir voi-u fulltrúar frá öll- um samböndum norðanlands. Heiðursgestur fundarins var frú Aðalbjörg Sigurðardóttir frá Reykjavík. Bjami Bjarnason, læknir, flutti erindi um krbabameins- mál og stofnun kvensjúkdóma- dieldarinnar. Hann hvatti til stofnunar krabbameinsfélaga um land allt, til styrktar ki-abba meinsstöðvunum. í öllum sýslum sambandsins hafa verið stofnuð krabbameins félög, nema í Norður-Þingeyjar sýslu, enda hvatti fundurinn til þess að konur veittu þessu mál- 'efni lið. Ingvar Gíslason, alþingismað- ur, flutti erindi um garðyrkju- mál Noi-ðlendinga. Hefur hann einna bezt þingmanna, stutt það mál, en sambandið berst fyrir því, að garðyrkjuskóli fyrir utanhússræktun verði settur á stofn á Akureyri. skipan á fyrirkomulag sjúkra- hússins en áður var. í stuttu máli er niðurstaða rit stjórans þessi: Það má vera, að sjúkrahússtjórnin á Húsavík liafi framið lögbrot. Það niá vera, að hún hafi rekið þann lækni, er minnst eða enga sök átti á ágreiningi læknanna. Það má vera, að hún hafi verið að koma á því fyrirkomulagi á Sjúkrahúsinu á Húsavík, er því og sjúklingum þess var til óþurftar. — En hún var að gera það, sem Þingeyingum var fyrir beztu. — Þeirra er að þakka sjúkrahússtjórn fyrir vel unnin störf. Neskaupstað 7. nóv. 1969 Daníel Daníelsson, læknir. Leikhúsgestir virtust fylgjast með leiknum af mikilli athygli, létu fögnuð sinn óspart í ljós að leikslökum og hylltu höfundinn, leikstjórann, tónskáld og tjalda málara, ásamt leikurunum. Brönugrasið rauða, sem hér var frumflutt, er dálítið nýstár- legt að formi þótt ekki sé hægt að kalla það framúrstefnuverk, Formaður ræddi um merk- ingu leiða í kirkjugörðum og benti á, að Málmsteypan h.f. í Reykjavík framleiddi hentug og ódýr númer til slíkra hluta. — Þar eð kirkjugarðar hér á landi eru ekki í því ástandi, sem æski legt væri, hefur S.N.K. sérstak- an áhugn til úrbóta, meðal ann- ars með stofnun garðyrkjuskól- ans. Heimilissýning var í sam- bandi við fundinn og sá frú Kristveig Jónsdóttir frá Kópa- skei'i um sýninguna. Þan gat að líta marga góða muni, saumaða, prjónaða, heklaða, ofna og skorna út í tré, ásamt fl. og fl. Var sýningin öll hin prýðileg- asta. Sýnikennslu í tilreiðslu á salötum hafði frú Helga Krist- jánsdóttir á Silfrastöðum. Gafst konum kostur á að bragða hin Ijúffengustu salöt. Kvöldvökurnar voru bæði fræðandi og skemmtilegar. Sýndar voru litskuggamyndir frá Norður-Þingeyjarsýslu og Strandasýslu. Erindi fluttu frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú Laufey Sigurðardóttir. Upplest- ur kvæða fluttu frú Emma Han sen, frú Halldóra Gunnlaugs- dóttir og Friðrika Jónsdóttir, ásamt fleirum. Skemmtilega héraðslýsingu flutti Ingimar Baldvinsson frá Þórshöfn. Þátttaka Norður-Þingeyinga var mjög almenn og komu hér- aðsbúar langan veg að, bæði til að hlýða á erindi og skemmti- atriði á kvöldvökunum. Að loknum fundi var farið til kirkju að Skinnastað. Sóknar- presturinn, sr. Sigurvin Elías- son, messaði. Kirkjugestum var síðan boðið til rausnarlegna kaffiveitinga á heimili prests- hjónanna og voru það hin ánægjulfegustu fundarlok. Stjórn sambandsins skipa: Formaður frú Dómhildur Jóns- dóttir, Höfðakaupstað, átti að ganga úr stjórn, en var endur- kosin. Gjaldkeri er frú Sigríður Guðvarðardóttir, Sauðárkróki, og ritari frú Emma Hansen, Hól um, Hjaltadal. D. J. eins og nú tíðkast að nefna svo- kallaðan „modernisma," en fallegt verk og fremur hug- næmt, fjallar um ungan lista- mann, sem er að brjóta sér braut og setur listina öllu ofar, en verður að lúta þeim sann- leika, að ástin, æðsta inntak lífs in, sé enn æðri. Verkið er tals- vert rómantískt verk. Huglæg framvinda þess gefur því dálítið heillandi inntak, sem er styrkur þess og jafnframt veikleiki, því að það bylgjast að nokkru leyti fram hjá áhorfandanum, en ekki í ákveðið mark, enda ger- ist það í tveim heimum eða í veröld veruleikans og í draumi hins unga listamanns. Vandi leikstjórans liggur ekki hvað sízt í því að vega salt á hnifs- egg raunsæis og hugarflugs. Sig mundur Orn hefur komizt all- vel frá þeirri raun, þótt eitthvað megi deila um einstök atriði uppsetningarinnar. Hann á vafa laust eftir að verða liðtækur í leikhúsinu þótt enn sé hann ungur að árum og nokkuð óráð- in gáta. En þökk sé honum fyrir þetta framlag hans. Arnar Jónsson leikur unga listamanninn ágætlega. Fram- sögn hans og breyfingar eiu mjög leikrænai’. Skaphiti hans og geðsveiflur eru oft hrífandi. (Framhald á blaðsíðu 2) JÚ, jú, hér er margt um mann- inn á degi hverjum, bæði uppi og niðri, en flest tíðindalítið, sagði Ámi Jónsson, bókavörð- ur, er við hittum hann í Amts- bókasafninu á dögunum og innt um hann eftir, hvernig starf- semin gengi. Kunnið þið ekki vel við nýja húsið? Ágætlega. Það er afskaplegur munur frá, sem áður var í gamla húsinu við Hafnarstræti. Hér er sýningarbretti á vegg. Ætlið þið að fara að setja upp sýningu? í tilefni af rithöfundaþingi héldum við sýningu á flestum íslenzkum skáldritum, sem kom ið hafa út sl. fimm ár. Sú sýn- ing stóð um þriggja vikna tíma, og við vorum að taka hana nið- ur. En svo setjum við aðra upp einhvem næstu daga. Við ætl- um að sýna jólabækurnar í ár. Bækurnar, sem koma út núna fyrir jólin? Já, við höfum skrifað flestum útgefendum og spurzt fyrir um, hvort þeir vildu styðja okkur í þessu. Allmargir hafa þegar svarað okkur, og undirtektirnar verið ágætar. Ég vona, að þeir, BÆJARSTJÓRN Akureyrar er til þess kjörin af borgurunum, að veita tíu þúsund manna sam félagi forystu. Sú forysta á að fela það í sér, að allir vinnufær- ir menn hafi fulla og arðvæn- lega atvinnu við hagnýt störf og að bærinn geti tekið á móti mörgum innflytjendum, er ann ars flyttu á aðal þéttbýlissvæði landsins, en að bærinn sé þess einnig umkominn að veita marg vislega félagslega og menningar lega þjónustu langt út fyrir bæjartakmörkin, en því fylgir bæði vandi og vegsemd. Akureyri hefur á að skipa þrautþjálfuðu iðnaðar- og iðn- verkafólki, umfram önnur bæj- arfélög, en vantar hins vegar menntaða og þjálfaða tækni- menn og atorkumikla einstakl- inga til að brjóta nýjar leiðir í atvinnumálum og jafnvel í fé- lagsmálum líka. Þegar rætt er um iðnað á Akui’eyri, verður að hafa það í huga, að þúsundh' bæjarbúa hafa framfærslu sína af iðnaði SÍS og KEA. Og sá iðnaður hef ur tvöfalt gildi vegna þess að hann byggist að mililu leyti á því, að gera innlent hráefni að fullunninni vöru fyrir innlend- an markað og til útflutnings. Endurbygging sumra þýðingar- mestu iðngreina samvinnu- Á FÉLAGSFUNDI laugardag- inn 15. nóv. var eftirfarandi til- laga einróma samþykkt: „Með tilliti til þess, að fyrh’- sjáanlegt er mikið atvinnuleysi á félagssvæðinu í vetur, leggur almennur fundur Verkalýðs- félagsins Einingar, haldinn á Akureyri 15. nóv. 1969, ríka áherzlu á, að haldið verði áfram starfsemi Atvinnumálanefndar ríkisins og hinna einstöku at- vinnumálanefnda og allt gert, sem verða má, til að vinna bug á atvinnuleysinu. Þá leggur fundurinn áherzlu á, að hraðað verði þeim fram- kvæmdum á vegum Norður- landsáætlunar, sem orðið geta til atvinnuaukningar, en lánsfé til framkvæmda ekki látið sem enn hafa ek'ki tilkynnt þátt töku sína komi líka. Ætlunin er, að bækurnar verði til sýnis hér í salnum fram að jólum, gesth- mega skoða þær og blaða í þeim í ró og næði. Ég held þetta hljóti að vekja athygli á bókunum og vera til mikilla þæginda fyrir kaupendur, sem oft eiga ei-fitt með að átta sig á vörunni mitt í jólaösinni og bókaflóðinu. Það er a. m. k. gaman að vita, hvern ig þessu verður tekið. Ég held þetta hljóti að örva bóksöluna. Svo að bókasafnið vill örva bóksöluna. Ég hefði haldið að gott almenningsbókasafn drægi úr henni. Alls ekki. En þetta er dálítið útbreiddur misskilningur. Gott bókasafn skapar lesendur og bókavini. Það er ekkert nema gott um það að segja, að menn notfæri sér þá þjónustu, sem gott bókasafn getur látið í té. Enginn kaupir allar þær bækur, sem hann vill gjarna lesa. En allir þurfa að eiga eitthvað af bókum, hver efth sínum smekk og sínu vali. Ef við metum bók- ina einhvers, ef við viljum virki lega njóta hennar og eiga hana að vini, er okkur ónóg að fá manna stendur yfir og um leið veruleg stækkun og er það öll- um bæjarbúum fagnaðarefni. Hér á Akureyri er fidlkomn- asta stálskipasmíðastöð lands- - SÓLB0RG... (Framhald af blaðsíðu 1). Þá hefur land Sólborgar verið girt, alls 12 dagsláttur, þar af nokkurt tún. Staðurinn er hinn ákjósanlegasti og sem kjörinn til að fegra umhverfið, þar sem skiptast á klettaborgir og fi-jó— söm tún og móar. Allar bygg- ingar eru byggðar fyrh svo- nefnt tappagjald af seldu öli og gosdrykkjum. Framkvæmda- stjóri er Jóhannes Óli Sæmunds son. Á sunnudaginn var merkja- sala í bænum og bazar og kaffi- sala á Bjargi, til ágóða fyrir Sól borg. Fjölmargh einstaklingar og félög hafa sýnt þessu heimili hinna vangefnu mikla rausn og myndarskap. Mun vena ein- stakt, hve allir virðast samtaka um að koma þessu þarfa heimili upp, enda hefur framkvæmdum skilað drjúgt á undanförnum mánuðum, og margir lagzt á eitt til að gera hugmyndina um heimili fyrir vangefna að veru- leika. □ Þá skorar fundurinn á yfir- menn vegamála að láta sem allra fyrst hefja vinnu við boð- aða vegagerð í Innbænum á Akureyri og að flugvelli, þar sem þarna gæti orðið um þýð- ingarmikla vetrarvinnu að ræða. Ennfremur skorar fundurinn á Síldarútvegsnefnd að láta hefja vinnu í Tunnuverksmiðju ríkisins á Akureyri svo fljótt sem tök eru á, og þar verði ekki smíðaðar færri tunnur en undanfarna vetur.“ Á sama fundi var samþykkt, að félagssvæði Verkalýðsfélags ins Einingar skyldi framvegis einnig ná yfir Ólafsfjörð og þar starfi sérstök deild innan félags ins, er hafi skrifstofu og starfs- (Framhald á blaðsiðu 2) hana lánaða, þá þurfum við að eiga hana. Og það verður gjarna svo í reyndinni, að beztu við- skiptavinir bókasafnsins eru einnig beztu viðskiptavinir bók salans. Ég las fyrh tveim eða þrem árum grein eftir Axel Fröland, einn af forstjói-um Gyldendals í Kaupmannahöfn. Hann var þá sjötugur og í þaim veginn að láta af starfi. Grein- in var eins og kveðjurabb hans við einn af blaðamönnum Poli- tiken. Blaðamaðurinn spurði um, hvaða ástæður lægju á bak við mikla aukningu í danskri bókaútgáfu á sl. áratugum. Frö- land taldi ýmsar ástæður, víð- ari menningarsvið, rýmri fjár- ráð o. s. frv., en langmest vaeri þetta þó að þakka almennings- bókasöfnunum dönsku. Þau hefðu fært bókmennirnar út yfir þröngan hóp menntamanna, gert þær að almenningseign, skapað nýja lesendakynslóð, nýja kaupendur og nýjan mark að. Ef til vill hafa bókmenntir ævinlega verið mehi almenn- ingseign hér á íslandi en í Dan- mörku, en að því frátöldu hygg ég að hér gildi hið sama og þar í þessum efnum. □ - Fréftabréf frá Skagasfrönd - 'liggja ónotað. Jólabækurnar eru til sýnis í Amtsbókasafninu Fréttatiikynning frá EININGU mest? i ins og eru alveg sérstakar vonir bundnar við hana. Þessi skipa- smiðastöð má eflaust nýta helm ingi betur og aðstöðu alla, þeg- ar verkefnin verða næg og mestu byrjunarörðugleikar sigr aðir. En góð nýting fæst ekki með 8—10 tíma vinnu fimm daga vikunnar heldur með vaktavinnu. Með nokkrum sanni má segja, að ævintýri stál skipasmíða á Akureyri sé lokið, því ævintýrið varð að veruleika og þar með bættist fjölþættum iðnaði bæjarins ný grein, sem sýnist hafa mikla vaxtarmögu- leika. Þegar um iðnað er rætt, verð ur naumast fram hjá fiskiðnaði og þar með niðurlagningu fisk- afurða gengið, því þar bíða mikilvæg verkefni. Hin gömlu og nær einhliða hráefnissjónar- mið veiðimanna á sjó, eru að þoka fyxh þeirri staðreynd, að margvísleg vinnsla aflans skap- ar ekki síður mikilvæg vei’ð- mæti en veiðarnar sjálfar, þótt þær séu grundvallarskilyrði. Merkilegar tilnaunir með niður lagningu síldar á Akureyri, hafa lengi staðið yfir og verksmiðja starfað tímum saman og fram- leitt ágæta útflutningsvöru og veitt mörgum atvinnu. Sumir telja slíka niðurlagningu geta átt svo mikla framtíð, að marg- földun slíkrar iðju, ásamt mark aðsöflun, sé möguleg og Akur- eyri höfuð nauðsyn í framfara- sókn sinnj á sviði iðnaðar. Stöðug útgerð fjögurra tog- ara Útgerðarfélags Akureyringa h.f., sem er bæjarfyrhtæki, og allgóð aflabrögð löngum, er ein af mörgum undhstöðum at- vinnulífsins í bænum. Aukin fiskiðja í landi, er gæti stórauk- ið aflaverðmætið, er auðvitað á dagskrá þar ekki síður en end- urnýjun skipanna. Hér er að þessu sinni aðeins minnzt á nokkrar af mörgum iðngreinum. Lengi má um það deila, iað hve miklu leyti bæjar- félagið á að koma til móts við óskir og þarfir atvinnugreina í bænum yfirleitt, hvenær og hvernig það á að grípa inní og rétta hjálparhönd, þegar erfið- leikar steðja að atvinnufyrir- tækjum. Ekki er unnt að skil- greina það hér að sinni, en stað- reyndin er sú, að á undanförn- um árum hefur bæjarfélagið veitt hina ómetanlegustu fyrir- gi-eiðslu á þessu sviði og gerir enn, og varið til þess miklum fjármunum úr sameignarsjóði, og er það ekki eftir talið. Hins vegar má á það líta, að þótt fjárhagsleg aðstoð sé í engu vanmetin, hefði mehi þekking gefið enn betri árangur í mörg- um tilvikum. Fyrir hendi eru, hér á Akureyri, hundruð ágæt- lega þjálfaðra og starfshæfra atorkumanna á sviði iðnaðar, bæði iðnaðarmenn og iðnverka- menn. Og hinar ýmsu rótgrónu iðngreinar í bænum hafa skap- að mikla reynslu og framleiðsl- an hlotið viðurkenningu. En okkur vantar fjölmarga einstakl inga með fullkomna séi-mennt- un í öllum atvinnugreinum og þar kreppir skórinn mest og verður úr að bæta. Sú þekking verður naumast of dýru verði keypt til bæjarfélags, sem vill vaxa og gefa íbúum sínum tæki færi til að vinna nytsöm störf og lifa hamingjusömu lífi. Og sú þekking er eitt þehra grund- vallarskilyrða, sem verður að uppfylla í því bæjarfélagi, sem taka vill að sér forystuhlutverk í heilum landsfjórðungi, á sviði atvinnumála, félagsmála og menningarmála og' veita nauð- synlega þjónustu í þessum greinum á stóru svæði. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.