Dagur - 19.11.1969, Page 6

Dagur - 19.11.1969, Page 6
Félag ungra Framsóknarmanna, Akureyri, heldur fund í félagsheimilinu, Hafnarstræti 90, laugardag- inn 22. nóvember klukkan 1.30 eftir hádegi. Fundarefni: Rætt um skoðanakönnun fyrir bæjarstjórnarkosningar. STJÓRNIN. A V O N - snyrtivörur NÝKOMNAR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. VEFNAÐARVÖRU- DEILD Ítjwpdm, EINBÝLISHÚS óskast til kaups. Má vera ófull- oert. Uppl. í síma 1-21-75. HÚSNÆÐI óskast til kaups, ódýrt. — Þarf að vera minnst 4 her- bergi eða eldra einbýlis- hús. Uppl. eftir kl. 7 e. h. í síma 1-27-82. Óska eftir HERBERGI og barnagæzlu, helzt á sama stað. Tilboð sendist á afgr. Dags, merkt „284“. ÍBÚÐ TIL SÖLU Efsta liæðin Eiðsvalla- götu 1, 4 herbergi og eldhús, er til sölu. Uppl. í síma 1-24-26. Til sölu: Sem ný JAKKAFÖT SKAUTAR á skóm - á 11—12 ára. Uppl. í Grænumýri 16. Til sölu: Hálfsjálfvirk ÞVOTTA- VÉL með þeytivindu. Verð kr. 9.500.00. Enn- fremur 75 1. þvottapott- ur. Verð kr. 3.500.00. Uppl. í síma 1-16-66. Bíll til sölu: AUSTIN GIPSY, árg. ’62, í góðu lagi. Sérsmíð- að hús, dráttarspil, mót- orhitari, ný dekk og nýj- ar keðjur. Uppl. í síma 1-20-82, í vinnutíma. • ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ • KVIKMYNDASÝNING - ÓKEYPIS! Fallegar litmyndir að Hótel KEA fimmtud. 20. nóv. kl. 9 s. d. Veitingar fást keyptar fyrir þá, sem þess óska. Félagar, og aðrir, fjölmennið. • ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ • HAPPDRJETTI FRflMSÚKNflRFLOKKSINS 1969 Vmsamlega athugið! ÞAR SEM DREGIÐ VERÐUR 10. DESEMBER N. K., ERU ÞÁD VINSAMLEG TILMÆLI AÐ CERÐ VERÐI 3KIL SEM ALLRA FYRST TIL NÆSTA UMBOÐSMANNS EÐA SKRIFSTOFU FRAMSÓKNARMANNA, HAFNARSTRÆTI 90, PÓSTHÓLF 10, AKUREYRI. SÍMI 2-11-80. Skrifstofan er opin alJa virka daga meðan á happdrættinu stendur ld. 2-7 eftir hádegi. 12 VINNINGAR VERÐMÆTIALLS KR. 700.000.- VERÐ MIÐANS KR.100- DREGIÐ 10. DESEMBER 1969 Verum samtaka í þessu happdrætti, það skiptir starfsemi Framsólmarflokksins í kjördæminu mjög miklu máli, að vel takist til. Fjáröflunarnefnd Kjördæmasambandsins í Norðurlandskjördæmi eystra

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.