Dagur - 26.11.1969, Blaðsíða 1
LII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 26. nóv. 1969 — 46. tölublað
FILMU húsið
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 • P.O. Box 397
SÉRVERZLUN:
LJOSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
Laugarvafn í 50
Dalvík 24. nóv. Bílfæri milli Dal
víkur og Akureyrar hefur verið
mjög þungt undanfarna daga en
verið er að skafa veginn í dag.
Aflabrögð eru sáralítil nú,
enda annar báturinn, Björgúlf-
ur, bilaður. Auk þess er óstill-
ing og nú má búast við mjög
vaxandi atvinnuleysi.
Oll síldin er farin og tók Eld-
vík það síðasta á föstuda'ginn.
Á föstudaginn verður árshá-
Eliefu kindur
Stórutungu 24. nóv. Vetur sett-
ist snemma að, að þessu sinni.
Fé sem ekki var hægt að farga
fyrr en um miðjan okt. var búið
að hafa á hey- og miatargjöf í
hálfan mánuð. Lömb vom held-
ur vænni en sl. ár.
•Spretta á túnum var misjöfn
og þegar á heildina er litið í
lakara lagi. Mikið bar á kali og
slæmri nýtingu áburðar. Úthagi
var aftur á móti betur sprottinn
en undanfarin sumur.
Jarðabætur voru töluverðar,
jarðrækt, landþurrkun og bygg
ing peningshúsa.
Félagslíf er þegar hafið. Spil-
að er bridge einu sinni í viku
og fellur ógjarnan niður þótt
veður og færi séu oft ekki ákjós
íbúðir á Dalvík
tíð Framsóknarfél. á Dalvík.
Enn er unnið við hitaveituna
og unnið að því að koma vatni
í þau hús, sem aðalæð var kom-
in að. Líklega eru 50 íbúðir nú
upphitaðar með laugarvatni frá
Hamri, auk verkstæða o. fl.
bygginga, og er fólk mjög
ánægt með skiptin. Hér á Dal-
vík kostar húsakynding um
5 millj. á ári og er til mikils að
vinna, að fá hitaveituna í stað-
inn. J. H.
vantar enn
anleg og þeir sem lengst eiga að
sækja þurfi iað fara 20 km. vega
lengd.
Haldið er uppi ferðum til
Húsavífcur með mjólk, þó hefir
færi verið þungt öðru hvoru.
Barnaskólinn tók til starfa 14.
okt. Hann starfar í vetur í þrem
deildum, eldri og yngri deild
barna og unglingadeild, sem
ekki befir verið áður. Við skól-
ann eru tveir kennarar, Svan-
hildur Hermannsdóttir skóla-
stjóri og Jón Albert Pálsson á
Lækjavöllum. Starfsstúlkur eru
tvær, Sigríður Baldursdóttir,
Grýtubakka, ráðskona og Ás-
hildur Sigurðardóttir, Sand-
haugum til aðstoðar og annast
hreingerningu skólans.
Á Oddeyrartanga er umiið við framtíðar vöruhöfn og þar er vöruhús Eimskips í smíðum. —
(Ljósm.: E. D.)
Borað verður á ný að Laugalandi á Þelamörk
Stór samningur
NÝLEGA var undirritaður
samningur milli fslendinga og
Sovétmanna um kaup á olíu-
vörum frá Sovétríkjunum. Verð
mæti umsamins magns er 7—
800 millj. íslenzkra króna. Er
hér um að ræða svipaða samn-
inga og áður hafa verið gerðir
um olíukaup. □
LOFTUR Júlíusson þýddi eftir
farandi grein úr Fishing News
International og birtist hún í
Sjómannablaðinu Víkingi:
Rússneski tveggja skrokka
(Catamaran) skuttogarinn Ex-
periment er einn af 3—4, sem
Rússar eru að byggja. Liður í
tilraunum í breyttri gerð nýrra
fiskiskipa.
Skipið er 40 metrar á lengd,
19 metrar á breidd og 3.5 metr-
ar á dýpt. Stærð 300 rúmlestir.
Undirstaðan eru báðir skips-
skrokkarnir með dekki á milli
skrokka, en á því er fyrirkomið
stýrishúsinu og öllum manna-
íbúðum auk ýmsum tækjum og
tækjaútbúnaði á millidekkinu.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
hefur haft nokkrar sýningar á
sjónleiknum Brönugrasið rauða
eftir Jón Dan, nýstárlegt og
hugnæmt verk. Aðsókn hefur
verið misgóð en sjónleiknum
ágæta vel tekið.
Sýningar L. A. hafa jafnan
staðið og fallið með aðsókn
sveitafólks úr nágrannabyggð-
Hinn 7. nóv. gerði hríð og var
féð úti á Mýri og Bólstað og í
Stórutungu að nokkru. Eftir
hríðina vantaði 13 kindur. Tvær
fundust dauðar en 11 vantar
enn og er óttast að þær hafi
lent í Mjóadalsá eða farist á
annan hátt.
Sæmileg beitai-jörð er fremst
í Bárðardal en meiri snjór noi’ð
ar og jarðlítið.
Þ. J.
Eftir fyrsta túrinn sem tók 56
daga á nokkrum stöðum í N,-
Atlantshafi eins og í Norðursjó
og undan ströndum Noregs, þá
snéri skipið til baka til Kalinin-
gi’ad" til skoðunar. Á þessum
4.500 sjóm. langa ferðalagi
hreppti skipið stonuasamt veð-
ur nokkrum sinnum og laskað-
ist lítilsháttar í einu þeirra, en
sem gott sjóskip þá var útkom-
an mjög eftirtektarverð eftir
skýrslu skipstjórans E. Mokhov
að dæma. (
Experiment hefur tvær 600
hestafla Diesel aflvélar með
tveim skrúfum og sérstæðum
stýrisútbúnaði.
Mannaíbúðir fyrir 25 manns,
urn, en það á enn eftir að sjá
leik þennan, enda illt færi oft-
ast, eftir að sýningar hófust.
Heyrzt hefur, að Leikfélag
Reykjavíkur hafi boðið L. A.
heim með þessa sýningu og er
það vel, ef boðið verður þegið
og Brönugrasið rauða skemmtir
höfuðborgarbúum. □
BÆJARSTJÓRN Akureyrar
hefur nú borizt álitsgerð Jarð-
hitadeildar Orkustofnunarinnar
um jarðboranir eftir heitu vatni
á Laugalandi á Þelamörk, með
hitaveitu á Akureyri fyrir aug-
um. Mun bæjarráð hafa lagt til
á síðasta fundi sínum, að fela
bæjiar\'erkfræðingi sínum að
hefja endurskoðun á áætlunum
fyrir hitaveitu og jafnframt
leggur bæjarráð til, að leitað
eins og tveggja-manna klefar
rúmgóðir og vel útbúnir.
Með yfirbygginguna miðskips
hefur skipið fullar tvær dekk-
lengdir, eina sitt hvoru megin
með dekkvindum staðsettar vel
framarlega til að hífa veiðarfær
in inná dekk. Þetta fyrirkomu-
lag gefur þrefalt meira dekk-
pláss miðað við það sem unnið
er á um borð í venjulegu síðu-
togskipi.
Aðal trollvindunni er fyrir-
komið aftarlega miðskips. Víra-
gálginn nær þvert yfir skutinn
að aftan með hreyfanlegum tog
vírarúllum. Tvær skutrennur,
ein á hvaru dekki, þar sem ann
að trollið er látið fara um leið
og hitt er komið innfyrir, einnig
hægt að hafa tvennskonar veið-
arfæri í gangi, t. d. flottroll og
botntroll, og kasta án táfar.
Einn veigamesti kosturinn við
skipið er hinn góði stöðugleiki
þess. Mesti halli í venjulegu sjó
iagi var 6 gráður, en í verulega
vondu sjólagi aðeins 12 gráður.
Annar veigamikill kostur í vond
um veðrum er að hafa tvö stýri
og tvær vélar. Kaffærist annar
skrokkurinn í þá helzt stöðug-
(Framhald á blaðsíðu 5)
verði samninga við Jarðhita-
deild Orkustofnunarinnar um
tilraunaboranir á Laugalandi í
vetur, þó þannig, að borholur
verði í vinnsluvídd, þ. e. nær 10
þumlunga fóðring. En svo stiend
ur á, að ef ekki verður borað nú
í vetur, fæst ekki heppilegur
jarðbor að sinni. En Norður-
landsborinn gamli, nokkuð
endurbættur og auðveldari en
áður var, er í Mývatnssveit nú,
en er ætlað sérstakt verkefni
með vorinu er endast mun allt
næsta ár, frá næsta vori að
telja.
Orkustofnunin er ákaflega
bjartsýn um árangur af borun á
Laugalandi og telur þann stað
hinn eina, í nágrenni bæjarins,
sem staðið geti undir hitaveitu
kaupstaðarins. Þar er borhola
frá 1965 með 90 gráðu heitu
vatni. Á síðasta ári fór fram til-
raunadæling í þessari borholu
og gaf hún 18 lítra á sek. En
það svarar til fimmtungi þess
vatnsmagns eða meira, sem
nota þarf til að hita upp 10
Náttúruverndar-
sýningin
SÝNINGIN „Náttúruvemd á
Norðurlandi“ hefur nú staðið í
um það bil mánuð, í Myndasal
Náttúrugripasafnsins. Sýningin
hefur aðeins verið opin á laug-
ardögum og sunnudögum. Að-
sókn að sýningunni hefur verið
góð, og munu um 500 manns
hafa komið á hana.
í þessari viku verður sýning-
in opin alla daga, kl. 4—7 sd., á
laugardag kl. 2—7 og á sunnu-
dag allan daginn, eða frá kl. 10
f. h. til kl. 10 e. h.
Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld. Aðgangur er ókeypis
þúsund manna bæ. En dælan
náði niður í 35 metra dýpi.
Heita vatnið rennur inn í bor
holuna á mörgum stöðum eða
allt frá 160 metra dýpi niður á
640 metra dýpi. Reiknað er með,
að þessi borhola á Laugalandi
hafi gefið svo mikinn og góðan
árangur, að óhætt sé að leggja
í meiri framkvæmdir.
Frá Laugalandi á Þelamörk
(Framhald á blaðsíðu 2)
BERNHARÐ
STEFÁNSSON
LÁTÍNN
BERNHARÐ STEFÁNSSON
fyrrverandi alþingismaður og
bankastjóri andaðist á heimili
sínu Þórunnarstræti 128, Akur-
eyri, að morgni hins 23. nóvem-
ber, áttræður að aldri. Þessa
vitra og drenglynda manns
verður síðar getið hér í blaðinu.
Tveggja skrokka skipið „Experimenf"
Brönugrasið rauða sýnf syðra?