Dagur - 03.12.1969, Side 8

Dagur - 03.12.1969, Side 8
Allir vegir eru nú greiðfærir VEGIR eru nú greiðlærir í öllu héraðinu og til Reykjavíkur. Einnig til Húsavíkur og Mý- vatnssveitar og jafnvel.á stór- um bílum allt til Kóp&skers. Þá var Múlavegur opnaður á sunnudagskvöldið, en síðan hef ur eitthvað rennt þar. Tvær ýtur voru notaðar til að ryðja snjó af Múlavegi. Þeu- höfðu mörg snjóflóð fallið og var nokkurt grjót í þeim. Snjóblás- arinn var prófaður þarna dálítið og hefur hann verið settur á stærra dráttartæki, er Reykja- víkurborg á. Blásarinn er engan veginn fær um verkefni, eins og Múlavegurinn var nú, með grjóti og 'hörðum snjóflóðum. □ Sitjandi frá vinstri: Bergþóra Bergsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Svanhildur Þorsteinsdóttir. Stand- andi: Gunnþóra Árnadóttir og Júdit Sveinsdóttir, stjórn Baldursbráar. (Ljósm.: A. K.j Kvenfélasfið Baldursbrá 50 ára Á LAUGARDAGINN var þess minnzt af konum á Hótel KEA, að kvenfélagið Baldursbrá er orðið 50 ára. Það var stofnað í Glæsibæjarhreppi 8. júní 1919 af 33 konum í þeim tilgangi að rétta fátækum hjálparhönd. En þörf slíks félags hafði áður ver- ið rædd á hreppsfundi og þar skotið saman nokkurri peninga upphæð í því skyni að örva kon ur til starfa. Er þar sérstaklega nefndur Stefán bóndi á Hlöð- um, er lagði fram meira fé en aðrir. Guðrún Jóhannsdóttir frá Ás láksstöðum var formaður hins nýja félags 15 fyrstu árin og með henni í fyrstu stjórn, Sig- ríður Jónsdóttir, Bandagerði og Björg Klemensdóttir, Bitru- gerði. Kvenfélagið Baldursbrá hefur til þessa dags starfað sem líknarfélag. í afmælishófinu bauð núver- andi formaður, frú Guðný Páls- dóttir, Stíflu í Glerárhverfi, gesti velkomna en frú Svan- hildur Þorsteinsdóttir flutti sögu kvenfélagsins í stórum dráttum. Um 70 manns sóttu hófið og nutu sameiginlegra kaffiveitinga. Frú Laufey Vigfúsdóttir frá Húsavík las kvæði og söng síð- ar nokkur lög við undirleik Ás- kels Jónssonar, er einnig stjórn aði almennum söng. Frúrnar Petrina Þórarinsdóttir og Gunn fríður Hreiðarsdóttir sungu tví- . söng' og Hjálmar Jóhannesson, einn af nemendum Sigurðar D.. Franzsonar, söng einsöng. Mörg ávörp voru flutt og félaginu bárust blóm og skeyti, ennfreimur kvæði eftir Laufeyju Sigurðardóttur, er formaður las upp. Þá var sérstaklega lesið þakkarskeyti frá Jóhannesi Ola Sæmundssyni, þar sem hann þafckaði 100 þús. kr. gjöf kven- félagsins til Sólborgar, og Heið- HAPPDRÆTTIFRAM- SÓKNARFLOKIÍSINS NÚ ERU aðeins nokkrir dagar etir, því dregið verður 10. des. Þéir sem fengið hafa heimsenda miða, eru vinsamlegast minntir á að gera skil við fyrsta tæki- færi. Þá vill skrifstofan hvetja ailla umboðsmenn til að herða söluna og grea skil sem allra fyrst. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 2—7 e. h. Sími 21180 rún Steingrímsdóttir þakkaði f. h. Bjargs, gjöf frá kvenfélag- inu. Að.síðústu var stiginn dans. Af stofnendum Baldursbráar eru enn á lífi þær Kristín Sig- urðardóttir og Magðalena Bald vinsdóttir. Dagur sendir kvenfélaginu Baldursbrá hinar beztu ham- ingjuóskir. □ BÆJARRÁÐ Akureyrar sam- þykkti eftirfarandi á síðasta fundi sínum, samkvæmt bókun: Á fundinum komu nú vatns- veitustjóri og Pétur Pálmason, verkfræðingur, til viðræðna við bæjarráð um aukna vatnsöflun fyrir Akureyri. Jafnframt var lögð fram álits gerð frá Stefáni Stefánssyni, bæjarverkfræðingi, um vatns- öflunina, þar sem hann gerir samanburð á valkosti I, vatns- öflun í Hörgárdal, og valkosti II, vatnshreinsunarstöð við Glerá. Bæjarráð telur, að framkomn ar greinargerðir um vatnsöflun fyrir Akureyri skeri ekki ótví- rætt úr um, hvort hagstæðara er að afla vatns með gerð vatns hreinsistöðvar við Glerá eða Akureyrarbær er stór atvinnuveifandi Reikningar bæjarsjóðs Akureyrar árið 1968 REIKNINGAR bæjarsjóðs Ak- ureyrar fyrir árið 1968 voru lagðir fram til annarrar um- ræðu á bæjai-stjórnarfundi í gær. Reikningamir bera það með sér að bæjarstjórn hefir lagt á það áherzlu að efla atvinnu í bænum, þegar eftirspum eftir vinnuafli dvínaði á almennum markaði, og er það í samræmi við þá skoðun að opinberir aðil- ar verði að aúka framkvæmdir, ef það dofnar yfir öðru atvinnu lífi. Tekjur bæjarsjóðs árið 1968 voru áætlaðar 113.4 millj. kr., en urðu 114.1 millj. kr., eða að- eins ca. Vú'% hærrí. Þeir liðir, sem færðir em upp sem rekstr- argjöld voru áætlaðir 99 millj. kr., en urðu 107.4 millj. kr., ca. 8.5% yfir áætlun. Til nýbygginga húsa og véla- kaupa var varið 10.3 millj. kr. eða eins og í áætlun. Við athugun á reikningunum kemur í ljós að á rekstrarreikn- ingi eru fjölmargir liðið og sum ir mjög stórir, sem í rauninni eiga þar ekki heima, ef um venjulegt fyrirtæki væri að ræða. Þetta veldur því að eigna myndun bæjarsjóðs kemur elcki í ljós með því að líta á eigna- breytingareikninginn einan. Til þess að skýx-a þetta má nefna að framlag til nýrra gatna og hol- ræsa er fæi't á rekstrargjöld, en er í rauninni eignamyndun, ekki síður en húsbygging sem kostað hefði sömu upphæð. Hús byggingin hefði hins vegar kom ið fram sem eignaaukning. Reikningarnir yfir i-ekstrar- útgjöld bera það með sér að flestir þeir liðir sem mest fara fram úr áætlun fela í sér at- vinnumyndun. T. d. sézt í undir liðurn gatnagerðar, að viðhald gatna og holræsa hefir orðið 6.35 millj. kr. í stað 4.0 millj. ki'. og að til nýrra gatna, holræsa og gangstétta og endurbyggingu gamalla gatna og húsakaupa við Glex'árgötu var varið 15.9 millj. kr. í stað 14.3 millj. kr., þ. e. nær 4 millj. kr. meii'a en áætlun gerði ráð fyrir á þessum liðum. Götuhreinsun, sorphreinsun og holræsahreinsun fóru samtals 1.2 millj. kr. fram úr áætlun en snjómokstur vrað 0.34 millj. kr. minni en áætlað var. Liðurinn menntamál fór 900 þús. kr. fram úr áætlun, en und ir þeim lið eru skólagarðar og svo unglingavinna, sem tekin var upp eftir áætlunai'gerð, en þessir tveir liðir hækkuðu um 560 þús. kr. og viðhald skóla fór 240 þús. kr. yfir. Liðurinn félagsmál var áætl- aður 27.9 millj. kr. en vai’ð 30 millj. kr. Þar undir eru helztu hækkunarliðir: Til trygginga 19.2 millj. kr. (hækkun 0.6 millj. kr), til framfærslu 5.2 millj. kr. (hækkun 1.1 millj. kr.) og leik- vallagerð 1.0 millj. kr. (hækkun 0.23 millj. kr.). Rökstur íþróttamannvirkja gekk illa á árinu og varð í'ekstr arhalli 1.3 millj. kr. meiri en áætlað var, þar munar mestu á í'kestri Skíðahótelsins, en tapið á því varð 909 þús. kr. en var áætlað 385 þús. Kostnaður við stjórn bæjar- ins og skrifstofur vai'ð 4.3 millj. kr. og fór 442 þús. fi'am úr áætl un, en þar af er hækkun á tveim undirliðum vegna flutn- ings í nýja skrifstofuhúsið á ár- inu 1967, samtals 467 þús. kr. Þessir liðir eru áhöld, bækur og innréttingar, sem áætlaður var 500 þús. kr. en varð 802 þús.kr. og ræsting, ljós og hiti, sem áætlað var 370 þús. kr. en vai'ð 535 þi'is. ki'. Vextir af lánum á árinu urðu nær 2.4 millj. kr. en voru áætl- aðir 1.4 millj. kr. Er þessi hækk un aðallega vegna bráðabirgða- lána (yfirdráttur í Landsbank- anum), ,en mikil nauðsyn var að getá haldið uppi framkvæmd um enda þótt tekjurnar kæmu seint inn á árinu. Kostnaður við löggæzlu varð bæjai-sjóði léttari en áætlun gerði ráð fyrir, þar sem breyt- ing varð á endurgreiðslukerfi ríkissjóðs vegna þátttöku hans í kostnaðinum. Breytingin er fólgin í því að endurgreiðslan kemur fyrr, en skiptingarhlut- fallið bi-eyttist ekki. S. Ó. B. með vatnsflutningi úr Höi'gár- dal. En vegna bi'ýnnar þarfar á nýrri vatnsöflun fyrir Akureyri leggur bæjarráð til, að þegar verði hafizt handa um nauðsyn- legar framhaldsi'annsóknir á vatnstöku á Þelamörk. Tillaga um kosningu vatnsveitu stjómar. Vegna mikilla vei'kefna, sem framundan eru hjá Vatnsveitu Akureyi'ar og sívaxandi rekstr- ar, leggur meii'ihluti bæjarráðs til, að kosnir verði 5 menn og 5 til vara í vatnsveitustjórn. Bæjarverkfræðingur sitji fundi nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétti. Nefndin verði bæj- arstjórn og vatnsveitustjói'a til í'áðuneytis urn fi'amkvæmdir, rekstur og áætlunargerð vatns- veitunnar. Kjörtímabil 4 ár. Fundargerðir nefndarinnar vei'ði lagðar fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu. Við atkvæðagreiðslu um tiil- löguna lagði Ingólfur Árnason, bæjarráðsmaður, til að bæjar- vei'kfi-æðingur yrði 6. maður nefndarinnar með atkvæðis- rétti. □ Brönugrasið rauða í síðasfa sinn SÍÐASTA sýning L. A. á Brönu gi'asinu rauða eftir Jón Dan, verður n. k. fimmtudagskvöld. Þá eru jafnframt síðustu forvöð að kaupa áskriftarskírteini fé- lagsins sem veita 25% afslátt. Um leikritið segir E. D. í leik dómi 19. nóv.: „Huglæg fi'am- vinda þess gefur því dálítið heill andi inntak, sem er styrkur þess og jafnframt veikleiki.“ Og Magnús Kristinsson segir í þönkum um sýninguna: „Áhrifameiri leikmeðferð en þá, sem þarna sést bezt, hef ég ekki oft séð á sviði hér.“ Eins og komið hefur fram hér í blaðinu bauð Leikfélag Reykja víkur L. A. að sýna Brönugrasið í Reykjavík. Vegna ýmissa vand kvæða hefur L. A. orðið að af- þakka þetta ágæta boð. (Fréttatilkynning)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.