Dagur - 10.12.1969, Blaðsíða 6
6
ÁRAMÓTADANSLEIKER
NÝÁRSFAGNAÐLR
Eins og undanfarin ár verður dansleikur á gaml-
árskvöld og samkvæmi á nýársdag.
Áskriftarlistar liggja franrmi í Sjálfst-æðishúsinu
nk. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.
Einnig má panta hjá Sigurði' Sigurðssyni, Stefáni
Gunnlaugssyni eða Þórði Gunnarssyni,
TRYGGIÐ YKKUR ARGANG í TÍMA.
Sjálfstœðishiísið
ORÐSENDING
Að gefnu tilefni viljunr við benda þeim Iðju-fé-
lög-um á, senr kynnu að vera atvinnulausir nú eða
verða það síðar í vetur, að fáta skrá sig vikulega
hjá Vinnumiðlun Akureyrar.
STJÓRN IÐJU.
& á FORELDRAR! S gefið gagnlegar 1 jólagjafir
n j SKÍÐAVÖRURNAR jl clrífa að á hverjum degi.^
1 \ rtÁ ! » \ ij£jf rÍf Barnaskíði
■ — með plastsólum — frá kr. 698.00
Allt í skíðaferðina!
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
Nýkomið
TÉKKNESKIR
KULDASKÓR
úr taui og gúmmíi, stærðir 36-46.
SKÓBÚÐ
FJÖLBREYTT ÚRVAL
Manchetthnappar
Gjafakassar
- f.herra. ; . |! ! i; f'l|
HERRADEILD
Jólagjafir
handa börrtunum fást
Irjá okkur.
Mjög fjölbreytt LEIK-
FANGAÚRVAL.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Gjafavörur!
Tabac-snyr tivöi ur.
Hálsfestar og nælur.
Burstasett, baðsalt.
Borðdúkar í fjölbreyttu
úrvali.
Góðar jólagjafir.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Dömu-
NÁTTKJÓLAR og
SLOPPAR,
— samstætt.
UNDIRKJÓLAR
SKJÖRT
BARNANÁTTFÖT
BARNAHÚFUR
Hvítt TERYLENE
— á föstudag.
VERZLUNIN RÚN
PEYSUR
til jólagjafa:
Dömu- og barna-
P E Y S U R
— hvergi meira úrval.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
Margar gerðir af
TÖSKUM
komnar.
SÍÐASTA SENDING
FYRIR JÓL.
VERZLUNIN ÁSBYRGI
Til jólagjafa:
í R I S -
GAZELLU-
ARTEMIS-
Dömu-
undirfatnaður
— í fjölbreyttu úrvali.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
JÓLA-
BÓKALISTI
IÐUNNAR
Bækiirnar fást hjá bóksölum um land
allt. Þér getið einnig fengið bækurnar
sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt.
Úrvalsbækur, sem veita ykkur öllum
gleðileg jól.
jm
wmmm ;
^ ‘/ :■! d
(•) í A'l O d
ú i) ;UI
FUNDNIR
SN1LL1NG71R
FIMM
á ieynistigum
IÐUNN
Fundnir sniilingar.
Effir Jón Óskar
Segir frá nýrri kynslóð skálda, sem var
að koma fram á sjónarsviðið á styrj-
aldarárúnum. Einnig koma við sögu
ýmsir af kunnustu rithöfundum lands-
ins.
Vér íslands hörn II.
Eftir Jón Helgason
Flytur efni af sama toga og „fslenikt
mannlíf": Listrænar frásagnir af ís-
lenzkum örlögum og eftirminnilegum
atburðum.
Ferðin frá Brekku II.
Eftir Snorra Sigfússon
Endurminningar frá starfsárum höf-
undar á Vestfjörðum. Breið og litrík
frásögn, iðandi af fjölbreytilegu
mannlífi.
Jörð í áfögum.
Eftir Halldóru B. Björnsson
Þættir úr byggðum Hvalfjarðar, m. a.
þættirnir: „Skáldip frá Miðsandi*',
„Einar Ólafsson í Litla-Botni" og
„Jörð í álögum".
Hetjurnar frá Navarone.
Eftir Alistair Maclean
Segir frá sömu aðalsöguhetjum og
„Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn-
andi saga um gífurlegar hættur og
mannraunir.
Ógnir fjallsins.
Eftir Hammond Innes
Æsispennandi saga, rituð af meistara-
legri tækni og óbrigðulli frásagnar-
sniiid mannsins, sem skrifaði söguna
„SilfUrskipið svarar ekki".
Kólumbella. Eftir Phyllis Whitney
Dularfull og spennandi ástarsaga eftir
höfund bókarinnar „Undarleg var
leiðin", víðkunnan bandarískan met-
söluhöfund.
Hjarfarbani. Eftir J. F. Cooper
Ein allra frægasta og dáðasta tndíána-
saga, sem rituð hefur verið. Fimmt-
ánda bók í bókaílokknum „Sigildar
sögur iðunnar".
Beverly Gray í III. bekk.
Eftir Clarie Blank
Þriðja bókin um Beverly Gray og yin-
konur hennar í heimavistarskólanum.
Ævintýrarík og spennandi bók.
Hilda í sumarlcyfi.
Eftir M. Sandwall-Bergström
Fimmta bókin í hinum einkar vinsæla
bókaflokki um Hildu á Hóli. Höfund-
ur er einn kunnasti unglingabókahöf-
undur á Norðurlöndunum.
Dularfulli böggullinn.
Eftir Enid Blyton
„Dularfullu bækurnar" er flokkur
leynilögreglusagna handa unglingum,
sem öðlazt hafa geysivinsældir eins og
aðrar bækur þessa höfundar. Hver þþk
er sjálfstæð saga.
Fimm á leynisfigum.
Eftir Enid Blyton (
Ný bók i hinum vinsæla bókafloþki
um „félagana fimm". Eftir sama höf-
und og „Ævintýrabækurnar".
Baldintáta verður
umsjónarmaður. Eftir Enid Blyton
Þriðja og síðasta bókin um Baldintátu
og ævintýrarika dvöl hennar i heima-
vistarskólanum á Laufstöðum.
Lystivegur ömmu.
Eftir Anne-Cath. Vestly
Fimmta og síðasta bókin um pabba,
mömmu, ömmu og systkinin átta eftir
höfund bókanna um Óla Alexander
FiTibomm-bomni-bomm.
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156
argus áuglýsiri^astDfa