Dagur - 10.12.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 10.12.1969, Blaðsíða 7
7 » AFLÝSTU DANSLEIK VEGNA SJÓNVARPS (Framhald af blaðsíðu 8). lítill nema þegar hún hefur get_ að sótt eitthvað lengra til eins og vestur á Hornbanka eða noi'ður fyi-ir Grímsey. Þá hefur hún stundum fengið dágóðan áfla. Það eru bara svo sjaldan góðar gæftir. Vélbátarnir Anna og Guðmuridur Ólafsson hafa í'óið með net en afli verið rýr. 'Stærri bátarriir eru á togveið- um og hafa þeir helzt verið að reita kola. Sigldu þrír þeirra, QJaCur Bek'kur, Stígandi og Þor Halló þarna! Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel KEA sunnud. 14. des. kl. 2 e. h.. Þar verða allir kornn- ir í jólaskap og tímavilltir jólasveinar munu korna í heimsókn. Allir krakkar t elkomnir. * Aðgangseyrir kr. 30.00. ÆSKULÝÐSFÉLAG AKUREYRAR. E aðir. okkar, JÓN M. JÓNSSON, bóndi, Litla-Dunhaga, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3 des. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal, laugardaginn 13. desember kl. 2 e. h. Börn hins látna. Við sendum öllum innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu með samúðarskeytum, minningargjöfum og hjálpsemi, við fráfall og jarðarför „ - ^ i 0 JOSEPS HJALMARS JONSSONAR, Skógum, Vopnafirði. Guð blessi ykkur öll. Systur hins látna og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns rníns, föður, tengdafciður og afa, GUNNARS S. HAFDAL. Hafnarstræti 84, Akureyri. Anna S. Haídal, Gunnar Hafdal, Þóra Flosadóttir, Sveinn Hafdal, Edda Sigfúsdóttir, Elfa Hafdal, Haraldur Sighvatsson. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu vináttu og hlýhug ivið andlát og jarðarför elskulegrar inóður okkar, tengdamóður og ömmu, ALBÍNU PÉTURSDÓTTUR frá Hallgilsstöðum. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsliði og,. læknum Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir Igóða umönnun og hjúkrun í dvöl hennar þar. Börn, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu. leifur á Englandsmarkað um mánaðamótin og seldu allir vel. Sæþór leggur upp hjá Hrað- frystihúsi Ólafsfjarðar og má segja, að hann haldi nokkurn veginn uppi atvinnu þar af því kolinn er svo seinunriinn. Á laugardaginn frumsýndi Leikfélag Ólafsfjarðar, Æðikoll jnn eftir Holberg. Leikstjóri er Kristinn G. Jóhannsson skóla- stjóri. Aðsókn var heldur léleg og má óefað kenna sjónvarpinu þar um. B. S. BRÚÐHJÓN. Þann 7. des. voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Aðalheiður Björnsdóttir og Haraldur Eðvarð Jónsson sjómaður, Grænumýri 12, Akureyri. B HULD 596912107 IV/.V. — 1. I.O.O.F. Rb. — 11912108y2 — I.O.O.F. — 15112128 VI — AKUREYRARKIRKJA. Mess- að kl. 5 síðd. á sunnudaginn kemur. Ath. breyttan messu- tíma. Sálmar: 577 — 201 — 117 — 454 — 207. Einsöng syngur Jóhann Konráðsson. Síðasta messa fyrir jól. Þeir, sem óska eftir aðstoð við að komast til messunnar, eru vin samlega beðnir að hringja í kirkjuna, sími 1-16-65, kl. 10.30—12.00 á sunnudag. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag k'l. 10.30 f. h. Barnakór syngur. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bakka n. k. sunnudag 14. des. kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. HEFUR GUÐ velþóknun á sam einingu allra trúarbragða? — Opinber fyrirlestur ílúttur af Holger Frederiksen sunnudag inn 14. desember kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, II hæð. — Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 14. des. verður samkoma kl. 8.30 e. h. í til- efni af afmæli hússins. Séra Bolli Gústafsson flytur ræðu. Einnig verður upplestur og tvísöngur. Samkomugestum verður veitt kaffi. Tekið á móti gjöfum til hússins. Allir hjartanlega velkomnir. Þetta verður síðasta samkoman fyr h’ jól og þann sama dag síð- asti sunnudagaskólinn á ár- inu kl. 11 f. h. — Kristniboðs- félag kvenna. VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ á Akureyri. Aðalfundur sunnu- daginn 14. des. kl. 3 e. h. að Varðborg. — Stjórnin. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30. Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 . á sunnudaginn. Sunnudagaskóli í Glerár- hverfi í skólahúsinu kl. 1.15 á sunnudaginn. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Jólafundur verður í kvöld (miðvikudag) að Hótel Varð- borg kl. 8.30. Bræður annast dagskrá og veitingar. Fjöl- mennið . — Æ.t. HtfKOMro) TÖSKUR (nýjasta tízka). SAMKVÆMISTÖSKUR. SKINNHANZKAR. SLÆÐUR. SEÐLAVESKI. BUDDUR, o. m. fl. til jólagjafa. MARKAÐURiNN SÍMI 1-12-61 HLÍFARKONUR, Akureyri! — Jólafundurinn verður fimmtu daginn 11. des. kl. 8.30 e. h. í Hótel Varðborg. Gengið inn að vestan. — Stjómin. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. Fóðraðir LEÐUR-HANZKAR — svartir, brúnir. KULDA-KÁPUR — leðurfóðraðar — vattfóðraðar — verð frá kr. 2.875.00. KJÓLAR — fjölbreytt úrval. TÍZKUVERZLUNIN SÍMI 1-10-95. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Jólafundur sunnudag- inn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaupvangsstræti 4. Vígsla ný liða — Jóladagskrá. — Ath. Breyttan fundardag og opinn fund eftir vígslu. — Æ.t. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvai'ðar 1-12-72 ÉFRA SJALFSBJÖRG. Fundur verður hald- inn í Bjargi fimmtu- daginn 11. des. og hefst kl. 8.30 e.h. — Stjórnin IÐNNEMAR, Akureyri. Mál- fundur verður haldinn í Iðn- skólanum miðvikudaginn 10. des. kl. 8 e. h. Félagar mætið vel og stundvíslega. — Stjórn F.I.N.A. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju, allar deildir. Jólafundur verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn 14. des. kl. 8.30 e. h. Fjölbreytt dagskrá. Aðgangseyrir kr. 40.00. Munið að taka jólagjaf- irnar með. — Stjórnin. —• Drengir! Fundur fimmtudags kvöld kl. 8.00. ÆTTBÖK og saga ÍSLENZKA HESTSINS Á 20. ÖLD eftir GUNNAR BJARNASON, Hvanneyri „... I»essi litgáfa sýnir, svo ekki verður um villzt, að íslenzki hcsturinn lifir nú nýja dýrðardaga, og er í liávegum hafður eins og sá snillingur sem liann er .... En fyrst og fremst er það gagn af þessari btik, fyrir utan hvað hún er falleg eign, að a£ henni má fræðast um allar liestaættir á íslandi, í aðgengilegu formi....“ — Indriði G. Þorsteinsson. „... Gunnar skrifar af þvílíku hispursleysi, að maður hlýtur að hrífast af einlægni hans .... hann cr meistari að lýsa — lýsa hestum, lýsa mönnum, lýsa stemningu, lýsa hvcrju, sein er, yfirleitt.... “ — Erlendur Jónsson. „ . . . Er allur kaflinn lireinn skemmtilestur jafnframt því scm hann er nierk búnaðarsöguleg heimild .... Bókin er þrek- virki og eitt af grundvallarritum um íslcnzka búfjárrækt . . . — Steindór Steindórsson frá Hlöðum. „ . . . bók, sem cr skemintilestur og yndi hverjum hestamanni, geymir fjölda ágætra frásagna, mynda og heimilda um sain- skipti íslenzkra manna og liesta á merkilegu tímabili . . . — Andrés Kristjánsson., Verð kr. 1600.00 án söluskatts.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.