Dagur - 17.12.1969, Side 1

Dagur - 17.12.1969, Side 1
BLAÐ I FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sfmi 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÓSMYNDAVÖRUR FRAMKÓLLUN - KOPIERING Ylirvöldin koma í fjósin :...........................................................................■............................................................. ............................................................................................................................................................................................................................................................ ................................................................ ................................................................................................................................................................................................................ BLAÐIÐ hafði í fyrradag tal af Stefáni Jasonarsyni í Vorsabæ. Sagði hann m. a. þetta: Snjór kom óvenju snemma og jarðbönn víða um sveitir. Og nú er naumast nokkursstaðar jörð, nema snöp fyrir hross. Og aldrei hafa sunnlenzkir bændur verið eins illa undir veturinn búnir og þeir voru að þessu sinni. Það TVO DAUÐASLYS A L F R E Ð FINNBOGASON skipstjóri á Jóni Kjartanssyni, kunnur aflamaður, lézt af slys- förum á Eskifirði 10. þ. m. Hann var 48 ára gamall og átti heimili og fjölskyldu á Akureyri. JÓN KJARTANSSON, 17 ára piltur frá Viðarholti í Glerár- liverfi, Akureyri, háseti á Helga felli, drukknaði er skipið var á heimleið um lielgina. Q vantaði þriðjung fóðurs á haust dögum. En slátrun í haust svar- ar ekki til þeirrar fækkunar á bústofni, er nauðsynleg var. Kjarnfóðurkaupin eru dýr og einnig takmöi’k fyrir því, hvað búpeningur þarf minnst af heyi, til að halda heilsunni. Dæmi er til þess, að yfirvöld hafi gengið í fjós, þar sem hlöður eru nær tómar, og fyrirskipað niður- skurð hið bráðasta. Kann að vera, að þetta sé á ýmsum stöð- urn alveg nauðsyn, þótt hart sé aðgöngu. Ásetningurinn er án efa djarfur, miðað við fóður og þetta virðist allt hanga á blá- þræði hjá okkur. Við emm þakklátir þeim á Norðurlandi sem gátu hjálpað okkur með hey í sumar og haust. Og blessaður láttu mig vita, ef þú veizt af einhvei-jum, sem vill selja hey, sagði Stefán Jasonarson að lokum. □ Hitaveita á Húsavík næsta Iiaust Fyrsta leyfið til minkaræktar LANDBUN AÐARRÁÐUNEYT IÐ hefur gefið út fyrsta leyfið til ræktunar minka. Féll það Húsvíkingum í skaut, en þeir stofnuðu fyrir nokkru hluta- félag með minkaeldi fyrir aug- um og eru hluthafar átta tals- ins, en formaður er Skúli Skúla son, Kópavogi. í vetur verða smíðuð búr, og hús með vorinu. Reiknað er með, að hefja búskapinn með eitt þúsund laíðum, fá hvolpa í Baguk kemur næst út á laugardaginn, 20. desember. sumar eða hvolpafullar læður í haust, helzt frá Noregi. Hið nýja félag heitir Hús- minkur h.f. □ í VIÐTALI er blaðið átti við Björn Friðfinnsson bæjarstjóra á Húsavík, sagði hann m. a. þetta, efnislega: í síðustu viku kom Hafþór hér inn og fiskifræðingamir Jón Jónssoon og Guðni Þor- steinsson, héldu þá fund með sjómönnum um nýju rækjumið in, er fundust skammt frá Grímsey. En leiðangursmenn Miklir möguleikar í niðursuffu IÐNÞRÓUNARSTOFNUN Sam einuðu þjóðanna hefur, fyrir for göngu Hannesar Kjartanssonar sendiherra, látið fara fram rann sókn á því, hvort markaður væri fyrir niðursuðuvörur frá íslandi. Tók fyrirtæki eitt í Kanada að sér rannsókn þessa og hefur nú gefið út álitsgerð sína um málið. Pétur Thorsteins son ráðuneytisstjóri hefur skýrt frá niðurstöðunni í stórum drátt um. En hún er í stuttu máli á þessa leið: Góður markaður er fyrir ís- lenzkar niðursuðuvörur og ættu íslendingar að geta selt slíkiar vörur fyrir 10 millj. dollara á ái'i næstu 3—5 árin og ætti ágóð inn að geta orðið 2—3 millj. dollara samkvæmt lauslegum áætlunum. Sölumöguleikarnir virðast hagstæðir í Bandaríkj- ■unum, en sæmilegur markaður fyrir þessai' vörur vh'ðist einnig . í Kanada, Bretlandi, Þýzkaíandi og Frakklandi. Þai'f naumast að orðlengja, hvaða þýðingu þetta getur haft, ef möguleikarnir eru notaðir. Þjóðin má ekki við því, að halda lengur að sér höndum í þessu efni, og hér þarf ríkisvaldið að leggja hönd að og ber margt til. Samkvæmt reynslunni rís þessi atvinnugrein ekki verulega á legg hjálparlaust. Markaðsleit þarf til að koma, uppbygging og samræming í framleiðslu. □ Jóhannes Vigfússon. BÚSKAPUR í Ólafsfirði hefur heldur dregizt saman, því jarðir hafa farið í eyði, sagði Nývarð Jónsson bóndi í Garði, blaðinu í fyrradag. Búendur eru ék'ki nema 14 talsins hér innfrá, auk þriggja á Kleifum. JÓLATÓNLEIKAR Aðrir tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar JOHANNES VIGFÚSSON píanóeikari leikur á 2. tónleik- um Tónlistarfélags Akureyrar í Borgarbíói laugardaginn 27. des. •kl. 5 síðdegis. Jóhannes er ungur Akureyi'- ingur sem nú stundar nám í eðlisfræði og píanóleik í Sviss og eru þelta fyrstu opinberu tónleikar hans. Miðasala verður í Bókabúð- inni Huld frá n. k. fimmtudegi 18. des. og við innganginn. TLl viðbótar þessari frétt Tón listarfélags Akureyrar, vill blað ið eindregið hvetja fólk til að kynnast hinum unga tónlistar- manni, fjölmenna á tónleikana, örva hann til dáða og styðja hann á erfiðri námsbraut. □ höfðu með sér ágætlega væna rækju þaðan. Sýndu Húsvík- ingar mikinn áhuga á máinu. Nú er það svo, að rækjuveið- in gefur sjómönnum ekkert sér- lega miklar tekjur. Hins vegar skapar rækjuveiði mjög mikla og kærkomna vinnu í landi. Bæjarfélagið ætlar nú að kaupa eiria rækjuvörpu, en hún kostar fullbúin um 200 þús. kr. og leggja hana til við rækju- veiðarnar. En við eigum von á, að rækjan komi nær landi í febrúar, upp í Kantana. Höfum við nú sótt um leyfi til kaupa á þessu veiðarfæri. Rækjan, sem Hafþór fann við Grímsey var upp í 8 grömm, sem er mjög mikil stærð, en meðalstærð er tæp 6 grömm. Aðspurður um hitaveitu á Húsavík, sagði bæjarstjóri: Beðið er eftir lokasvörum um fjármögnun, en áætlað er, að hitaveitan kosti 56 millj. kr. Vegalengd er 18.5 km. og þarf enga dælustöð. Fólksfjöldi á Húsavík er 2 þús. manns. Stefnt er að því, að hitaveitan komi í gagnið fyrir næsta vetur. Byrj- að er að leita tilboða i efni til hitaveitunnar. Bátar eru nú með net en afli er fremur lítill. Beitan er svo dýr, að það borgar sig ekki að róa með línu nema í góðan fisk. Ársaflinn á Húsavík er mjög góður og tekjur sjómanna því einnig góðar. Atvinnuleysi er nokkurt og eru um 20, sem njóta atvinnu- leysisbóta. Svartfugl er farinn að sjást, útflutningur kísilgúrs er tölu- vert mikill og munu tveir farm- ar fara fyrir áramót, sagði bæjar stjórinn að lokum. □ Snjór að hverfa cg greiðfært Þyrffum að framleiða meiri mjólk Féð varð léttara til frálags í haust en árið áður, en oftast er féð hér fremur vænt. Sjálfur fékk ég 17.4 kg. meðalvigt og átli aðeins einn einlembing, en í fyri’a var meðalvigtin 18.41. Fé hefur heldur fækkað í sveit- inni, og kúm fjölgar ekki og vantar rnikla mjólk, sem þarf að flytja að til kaupstaðarbúa. Vegir eru góðir nú, en stund- um hefur þurft að flytja mjólk- ina á beltavélum. Mannlíf er rólegt hér í sveit og tíðindalítið. Fátt fólk er víð- ast á bæjum og vinnandi menn uppteknir við bústörf mestan hluta dagsins. Veiðar stunda menn ekki á vatninu, enda ekki tími til þess. Þó hefur ungur drengur eitt net undir ísnum og veiðir svolítið. Silungurinn er hreinasta lost- æti. , Verið er að flytja nokkra bíl- farma af heyi til Suðurlands. □ Raufarhöfn 16. des. Skamm- degið er nú að nálgast hámark- ið, enda verður naumast full bjart um hádegið. Sjónvarpið sést allvel hér. Fáum við sjónvarpsgeislann frá lítilli stöð á Heiðarfjalli. Nokkur tæki voru hér áður til, er menn höfðu keypt, en svo komu fleiri oog eru ein 25 tæki og bætist stöðugt við. Þrír bátar hafa róið ofurlítið að undanförnu, þegar gefið hef- ur á sjó, en aflinn hefur verið fremur lítill. Kristinn var með línu, Vilborg var með færi og Þorsteinn er með troll. Jökull er nýlega kominn úr söluferð og kom svo núna með 8 tonn. Snjór er að hverfa og sæmi- lega fært á jeppum og vörubíl- um, nema til Þórshafnar. Við eigum olíu til 4 mánaða. Fiskiðjusaml. sýknað LOKIÐ er mcð dónii Hæsta- réttar máli Ásgeirs Kristjáns- sonar o. fl. á Húsavík gegn Fiskl iðjusamlaginu þar, út af fisk- verði, er sjómenn töldu van- reiknað. En þetta mál var injög á dagskrá austur þar í síðustu bæjarstjórnarkosningum, hita- mál og óspart notað. Með dómi Haistaréttar er Fiskiðjusamlagið sýknað af öll- um kröfuan stefnenda. □ Bilreiðir lækka í verði LEYFISGJÖLD af bifreiðum verða felld niður snemma á næsta ári. Verður það til þess •að bifreiðir lækka mikið í verði frá því sem nú er. Lækkar a. m. k. ein tegund bifreiða um 120 þúsund krónur, en aðrai' tegundii' minna. Sem dærni um lækkunina, Volkswagen 1300 um 35 þúsund, Volvo um 65—100 þúsund, Ford Cortina um 20 þúsund, Chevro- let um 120 þúsund, Mercedes Benz um 115 þúsund, Skoda 1000 um 30 þúsund, Simca um 50 þúsund, Opol Rekord um 70 þúsund, Landrover um 10 þús- und. Er þetta áætluð verðlækk- un hjá bifreiðaumboðunum. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra skýrði frá niðurfellingu leyfisgjalda á Alþingi. Leyfis- gjöld eru nú 60fó af innkaups- verði fólksbíla, en 15% af inn- kaupsverði jeppa. Á móti niður fellingu leyfisgjaldanna kemur hækkun í formi söluskatts, en hann hækkar úr 7% í 11%. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.