Dagur - 28.01.1970, Síða 8

Dagur - 28.01.1970, Síða 8
8 Ungt fólk útf Menntaskólanum gekk með hvatningarspjöld sín um bæinn til að vekja athygli á leiklistinni. (Ljósm.: F. Vestmann) Fréttabréf úr Laxárdal, S.-Þing. SMATT & STORT Kasthvammi 10. jan. f dag er hér hvöss norðanátt með all- mikilli snjókomu en frekar vægu frosti, en 18—22 stiga frost var í igær og 28 st. frost á föstudagsnóttina, sem er það mesta sem orðið hefur í vetur. Eirm sólarhringur hefur verið hríðarlaus síðan um nýár, en ek.ki mikil snjókoma fyrr en í dag, en safnast þegar saman kemur. Desember var lengst af veðragóður, snjóaði lítið og frost ekki mikil nema dag og dag (mest 22 stig). Smáblotair komu, tók ekki til gagns en svellaði töluvert. En líklega verður okkur reiknaður desem_ ber sem góð tíð í veðurfarsupp- gjörinu eftir veturinn, en sú góða tíð kom okkur hér ekki nema að hálfu gagni, því eklki var beitarjörð. Innistaða er orðin 9 vikur, sem er með því mesta — ef ekki það mesta — sem við hér í daln um teljum okkur mi(aa á þess- um tíma, og er síður en svo álit- legt þó allir teldust hafa næg hey í haust. Samgöngur hafa verið góðar en gæti verið orðið ófært eftir daginn í dag. Engir stórviðburðir urðu á ár inu hér í dalnum. Fx-amtíð þess- arar sveitar er í óvissu, vex-k- legar framkvæmdir engar sem ■ekki er von. Vegaviðhald ekk- ert, má segja það sé vorkunar- mál, eins og sakir standa en heppilegt er það ekki fyrir sveit ina. Einn bóndi hætti búskap vegna íyrirhugaðra virkjunar- framkvæmda, flutti hann til Rvíkur. Laxárvirkjuin keypti íbúðai-hús hans, st»rt og gott, Ólafsfirði 26. janúar. Al'li er treg- ur bæði á línu-, tog- og netaveið- um og ekki vinna í syðra frystihús- inu. Guðbjörg kom þó með all- góðan afla í gær og rær hún ein bata með línu. Snjóinn hefur mikið tekið upp og nú er glær ís á Olafsfjarðar- vatni. Fyrir jólin var nýja skíðastö1 k- 10 ái'a gamalt, en jörðin er eign Háskóla íslands. Þórarinn Jónsson bóndi á Halldói-sstöðum, dáinn 20. des. 1922, átti hálfa jöi'ðina sem var öll 40 hundruð að fornu mati, og því miikil jörð. Þórarinn gaf Háskóla íslands allar eigur sín- ar sem voru hálfir Halldórsstað ir ásamt miklu lausafé að þá- tíðarmati. En eitt skilyi'ði fylgdi gjöfinni. Háskólinn mátti aldrei láta jörðina úr eign sinni, hvorki að selja hana eð'a gefa. Því sklal ekki að óreyndu) trúað, að Uimráðamenn æðstu mermta- stofnunar þjóðarinnar brjóti nú þessi áfcvæði gjafabréfsins, sein SUNNUDAGINN 25. jan. sl. var fundur lialdinn í Hótel KEA á Akureyri og var þar stofnað félag ið „Samhjálp. Félag til varnar sykursýki". Þetta er fyrsta félag þessarar tegundar hér á landi, en hliðstæð félög eru öflug á Norður- löndunum. Stofnfélagar voru 23 og eiga eflaust fleiri félagar eftir að bætast við bráðlega. Tilgangur félagsins er að vinna til hagsbóta fyrir sykursýkissjúk- linga, m.a. með fræðslu unt allt er lýtur að sykursýki. Félagar geta allir orðið, sem hafa þennan sjúk- dóm eða styðja .vílja tilgang fé- lagsins. Heimili félagsins er á Ak- ureyri, en félagssvæðið nær yfir allt Norðurland. I stjórn félagsins vom kosin: Gunniaugur P. Kristinsson, for- maður, Eiríkur Sigurðsson, ritari, Jóhann Bjarmi Símonarson, fé- hirðir, og frú Gunnliildur Gunn- arsdóttir og frú Þóra Frankiín, meðstjórnendur. brautin við barnaskólann mikið notuð. Hún var byggð fyrir börn og unglinga og er þar hægt að stökkva 17 m. Nú vantar snjó síð- an hlánaði. En verið er að teikna stökkbraut fyrir 59 m. stökk, og á sú braut að vera í Kleifarhorni. Vonandi verður hún byggð á þessu ári eða fljótlega og batnar þá aðstaða skíðamanna til mikilla muna. — S. þeir hafa haft í fullum heiðri í 47 ár. Laxveiði hafa alltaf verið mikilvæg hlunnindi, en þó hef- ur hún aldrei verið jafn mikils virði sem nú, þegar leigan eftir ekki stórar ár skiptir milljón- uim á ári. Útlendingar hafa lengi sótt til laxveiða á íslandi og' mun sú sókn fara vaxandi, því þeim stöðum fer fækkandi, þar sem hægt er að stunda veiði við ómengað vatn í friðsælu og fögru umhverfi. Ef til vill er alls staðar fallegt „þegar vel vetö- ist.“ Þá gerir þó fjöldi manna mikinn mun á því hvort um- (Framhald á blaðsíðu 7) í iok fundarins flutti Davíð Gíslason, læknir, fróðlegt erindi um sykursýki, hvernig hún lýsir sér, hvaða meðul eru notuð gegn henni og hve fæðuval er mikil- vægt í sambandi við hana. Að síð- ustu svaraði læknirinn fyrirspurn- um. Þeir, sem óska að kynna sér starfsemi félagsins, geta snúið sér til einhvers úr stjórninni. FÉLAGSI-IEIMILIÐ á Skaga- strönd var vígt 29. nóvember í vetur og öllum Skagstrendingum 16 ára og eldri boðið til sam- drykkju þann dag. Á eftir lék hljómsveit l'yrir dansi og fór allt vel fram. Kvenfélagið sá um veit- ingar en frú Dómhildur Jónsdótt- ir var formaður þeirrar nefndar kvenna, er Jjetta annaðist. Hátíð þessa sóttu um 180 manns. Marg- ar ræður voru fluttar og almenn ánægja ríkti yfir Jiessari myndar- legu frarnkvæmd. Húsið er ekki að öllu leyti fullgert og kostar nú um 10 milljónir króna. Upphaf- ieg kostnaðaráætlun var 3,5—4 milljónir króna árið 1961. Sjálfvirk símastöð var tekin í notkun á Skagaströnd 14. janúar og er það 50. sjállvirka símastöð- in á landinu. Jón ísberg sýslu- maður opnaði stöðina formlega með símtali við póst- og símamála- MIKIÐ UMTALSEFNI Upp mun hefjast á Akureyri manna á milli umtal mikið um Gullna hliðið og jafnvel deilur. Án efa finnst sianum leikritinu misþyrmt, en aðrir telja því styttingu og hraða til gildis. Má vera, að í okkar bæjarleikhúsi verði svipað veður gert af nýrri uppfærslu sjónleiksins og nýrri söngkonu syðra. Vonandi verð- ur það þá til þess að vekja næga forvitni til mikillar aðsóknar úr bæ og héraði. Leikhúsin hafa fengið skæð- an keppinaut þar sem sjónvarp- ið er og fer L. A. naumast var- hluta af því. Þeim keppinaut verður félagið að svGra með auknu, listrænu starfi. SKRJÁFAR f Á öðrum stað er ýmislegt fund J ið að því, sem gerist á leiksviði Samkomuhússins. Bregðum okkur nú fram í salinn. Þar skrjáfar í hörðum umbúðum góðgætis, og er það mörgum til ama. f leikhúsinu ætti ekki að’ selja brjóstsykur eða þ. h. í þessum umbúðum og getum við tekið okkur Reykvíkinga til fyrirmyndar í þessu efni. ERU PÓSTHÓLFIN ÓTRYGG? Blaðinu hafa borizt fregnir aj því, að unnt sé að opna fleiri pósthólf með einum og sama pósthólfslyklinum. Hafi þetta verið prófað í votta viðurvist ogi að póstmaimi viðstöddum. Hef- ur blaðið ástæðu til að ætla, að hér sé raunverulega svo ástatt, að pósthólfin séu ekki tryggi- lega lokuð hólf. Verður því ekki FYRIRTÆKIÐ Runtal-ofnar opnaði sýningu á framleiðslu sinni í húsnæði Byggingaþjón- ustunnar að Laugavegi 25, í þessum mánuði. Á sýningunni voru flestar gerðir ofna sem f'TÍrtækið framleiðir. Á fundi með fréttamönnum kynnti Birgir Þorvaldsson, frarn kvæmidastjóri, framleiðsluna og fyrirtækið, en viðstaddir opnun sýningarinnar voru m. a. Magn_ ús Jónsson, fjái'málaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála í’áðheiTa, boi'garfulltrúar' og fleiri. Þar voru einnig fjölmarg ir arkitektar. Einn þeirra sagði frá því að í Danmöi'ku væri til jurt er yxi ákaflega ört. Hún væri kölluð „arkitektens tröst,“ þar sem í mörgum tilfellum væri hmgt að nota hana til að hylja það sem ekki tækist sem stjóra. Númer stöðvarinnar eru 92 en geta orðið 200. Mikil brennisteinsfýla var á (Framhald á blaðsíðu 2) unað og þarf hið bráðasta úr aA bæta. LOKSINS Leks er nú farið að rannsaka skaðsemi þess gífurlega hávaða, er ýmsar danshljómsveitir fram leiða. Er jafnvel tekið svo til orða nú, eftir að komnar era í ljós varanlegar heymarskemmd ir hljómsveitarmanna, að þotur séu hljóðar í samanburði við dansmúsik. Fyrir löngu hefði átt að banna hinn ógnarlega hávaða hljómsveita, en betra er seint en aldrei, og verður Jiess vonandi ekki langt að bíða, að á skemmtistöðum sem öðnýn verði reynt að konia í veg fyrir heyrnarskennndir. FRESTA VARÐ ÞINGFUNDI Það bar til á mánudaginn, að á áheyrendapalla þingsins safnað ist fjöldi unglinga og stúlka ein hóf þar ræðuflutning af blöðiun og sinnti ekki banni forseta. Varð þá að fresta fundi. Ungl- ingarnir voni að mótmæla fram komnu frumvarpi um leyfi til handa Kvennaskóla Reykja- vikur að útskrifa stúdenta. Vatf málið á dagskrá neðri deildar þennan dag en ekki tekið til umræðu. SALTFISKUR Tekizt hafa samningar um söh* á 4 þús. lestiun saltkisks til Spánar á þessu árn og er það tvöfalt magn á við það, sem þatf var unnt að selja á fyrra ári. Áður var mikill saltfiskmarkað ur á Spáni og vonandi tekst að færa viðskiptin í það horf, eða 6 þús. lestir. skyldi. Hann sagði að Runtal- ofnai-nir gætu gegnt þessu hlut- verki ágætlega innanhúss því þá mætti sníða nákvæmlega eft ir því sem þörf krefði. Fyrirtækið smiðar ofna eftir fyi'irsögn kaupenda, og geta þeir valið um lögi(a, stærðir og breiddir. Þáð er nú orðið fimm ána gamalt, og hefur á því tíma-- bili smíðað eina 30 þúsund ofna. Runtal-ofnar eru smíðaðir í mörgum löndum, með einka- leyfi fi’á Svi-ss, og íslenzka fyrir tækinu hefur tekizt svo vel að hagræða starfsemi sinni að fram leiðslan hér er ódýrari en víðast annars staðar. T. d. um þriðj - ungi ódýrari' en í Danmörku. Aðild íslands að EFTA á ekki að breyta neinu þar utn, þar sem EFTA-löndin mega ekki flytja hingað einkaleyfisvöru sem einnig er framleidd hér á landi. Innflutningur frá þeim kemur því ekki til gi’eina. Hins vegar fær íslenzka fyrirtækið að sjálfsögðu ekki að flytja út til þeii-ra EFTA-landa sem fram leiða ofnana sjálf. — Uppsetn- ingu á sýningunni annaðist Aug lýsingaþjónustan. □ Félagshehnilið nýja á Skagaströnd. Barnastökkbraut í Ólafsfirði FÉLAG TIL VARNAR SYKURSÝKI (Fréttatilkynning.) Félagsheimilið kastaði 10 millj. RUNTAL-OFNAR Á SÝNINGU

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.