Dagur - 04.03.1970, Page 8

Dagur - 04.03.1970, Page 8
8 tS5$5$5$$$$5$$5$555$$$5«$$$$$$5$$55$5: SMÁTT & STÓRT Ein áf snjómyndunum og nefndist Glæsibær Vlnna fyrir framliðina vesfur i Öxnadal ÖXNADALUR býr yfir fornri frægð, en er nú oftast nefndur þegar snjór lokar eða hindrar 'hina nauðsynlegu umferð á vegum á þjóðleiðinni um dal- inn og Öxnadalsheiði. í Öxnadalshreppi hefur byggðum býlum mjög fækkað síðustu ái'atugi. Eyðibýli, sem nú eru mannlaus og flest húsa- laus eru t. d. þessi: Meðalland, Geirhildar- garðar, Fagranes, Gloppa, Bakkasel, Gil, Varmavatnshól- ar, Bessahlaðir, Þverbrekka, Hraunshöfði og Skjaldarstaðir. Ekki sýnast allar þessar jarðir verri en ýmsar þeirra, sem byggðar eru, en ýmislegt hefur valdið því, að þær voru yfir- gefnar, en flestar eða allar nýtt ar af búendum dalsins og þær hafa gefið þeim, sem þar búa nú, aukið athafnasvið. í Öxndælahreppi eru 12 jarð- ir byggðar af 14 bændum, sagði Halldór Kristjánsson bóndi á Steinsstöðum, Vestfirðingur að ætt en flutti í Steinsstaði fyrir 24 árum og býr þar síðan. Segir þar gott að dvelja, m. a. vegna óvenjulegrar hjálpsemi og góð- vilja sveitunganna. Litlu fær svo fámennt sveitarfélag áork- að, spyrjum við hann. Já, segir hann. íbúai' hreppsins eru 80— Ræðumennska ctj fundarstjórn ÞANN 16. marz n. k. hefst á Akureyri námskeið á vegum félagsmálaskóla Framsóknar- flokksins. Mun námskeiðið standa yfir í eina viku og starfa Atli Freyr Guðmundsson. að kvöldinu til. Markmið þess verður fyrst og fremst að veita fólki, án tillits til stjórnmála- skoðana, þjálfun og tilsögn í fundarsköpum og ræðu- mennsku og gera það þannig hæfara til félagslegrar starf- semi og stefnumótunar. Tekin verða til meðferðar á námskeið inu málefni er ofarlega eru á baugi og varða allan almenn- ing. Stjórnandi þessa námskeiðs verður Atli Freyr Guðmunds- son erindreki. Eins og áður er tekið fram, er námskeiðið ekki bundið við neinar stjórnmálaskoðanir og þátttaka öllum heimil. Sérstak- lega er ungt fólk eindregið hvatt til að taka þátt í nám- skeiðinu og öðlast þannig aukna félagslega þjálfun, sem er nauð syn hvers og eins í nútíma lýð- ræðisþ j óðf élagi. Allar nánari upplýsingar veit ir skrifstofa Framsóknarflokks- ins, Hafnarstræti 90, Akureyri, og eru þeir er áhuga hafa beðn- ir um að snúa sér til hennar hið fyrsta. (Fréttatilkynning) Akureyrartogararnir KALDBAKUR landaði 25. febmar 185.8 tonnum. SVALBAKUR var að enda við að landa í gær, 164.9 tonn- um. HARÐBAKUR landaði 18. febrúar 186.2 tonnrím og kemur af veiðum á morgun. SLÉTTBAKUR landaði 172.6 tonnum 23. febrúar. Sigurður Bjarnason landaði hjá Ú. A. 25.5 tonnum 25. febrú ar og aftur 1. marz 15 tonnum. Brúarfoss tók 10.600 kassa til útflutnings 27. febrúar. □ JarSborunin á Lauaalandi í GÆR var Norðurlandsborinn kominn 545 metra niður, í leit að heitu vatni fyrir Akureyrar- bæ, á Laugalandi á Þelamörk. Komið var í einhvern hita og lítilsháttar af heitu vatni kom upp úr holunni. Ekki er þetta þó sá árangur, sem hinir bjartsýnustu væntu, því búist var við heita vatninu 90 allmörg síðustu árin og þeim er hætt að fækka. í sumar vorit með nýrri og mjög góðri skurð- gröfu miklir skurðir og víða (Framhald á blaðsíðu 7) HREINDÝR TIL SÝNIS Nýlega voru nokkur hreindýr veidd á Héraði fyrir Sjódýra- safnið í Hafnarfirði þar sem þau eiga að vera til sýnis almenn- ingi. Er naumast að efa, að þar bætast safninu skepnur, sem margir óska að sjá. Dýrin reynd ust þægari en búist var við, eft- ir að þau voru handsömuð eystra og átu þau fjallagrös með góðri lyst, eitt þeirra jafnvel úr lófa manns. BENZÍNSTÖÐVAR Hér á Akureyri eru nú a. m. k. 10 benzínsölustöðvar, sem vel flestar eru staðsettar við aðal- umferðaræðar bæjarins. Virðist því vera sæmilega vel séð fyrir þessari þjónustu við bæjarbúa, sem eru þó ekki nema rösk tíu þúsund. Víða erlendis — og reyndar hér á landi líka — er rekinn harður áróður gegn benzínstöðvum í íbúðarhverf- um. Eru jafnvel dæmi þess, að nýbyggðar stöðvar fúst ekki opnaðar vegna andspymu al- „Þi6 munið hann Jörund" Húsavík 3. marz. Á fundi áhuga manna um raforkuvirkjanir í Þingeyjarsýslu, sem haldinn var í Húsavík 1. marz 1970 var ályktað: „Fundur áhugamanna um raf orkuvirkjanir í Þingeyjarsýslu haldinn í Húsavík 1. marz 1970, skorar á Laxárvirkjunarstjórn að hefjast þegar á þessu ári handa um framkvæmd fyrsta áfanga fyrirhugaðrar virkjunar við Laxá. Jafnframt verði rann sóknum á vatnakerfi Laxár haldið áfram og niðurstöður þeirra hafðar til hliðsjónar við næstu áfanga virkjunarfram- kvæmdanna. Einnig verði unn- ið að virkjunarrannsóknum annarra orkulinda á Norðaust- urlandi. Fundurinn telur, að vinna þurfi ötullega að raforku öflun fyrir Norðurland á næstu árum og veita þurfi fleiri sveit- arfélögum aðild að framkvæmd um í því sambandi.“ Hrognkelsaveiði er enn mjög lítil og verða menn aðeins var- ir. Þorskafli er svo lítill, að kalla má ördeyðu. Er því mjög dauft yfir atvinnulífinu ennþá. Fyrir nokkru kom til starfa Orn Arnar skurðlæknir, sem er yfirlæknir Sjúkrahússins á Húsavík. Nýbygging stofnunar- innar verður tekin í notkun í vor. „Þið munið hanfí'' Jörund“ eftir Jónas Árnason er nú í æfingu hér á Húsavík og setur Jónas Jónasson sjónleikinn á svið, Sigurður Hallmarsson leik ur Jörund, og tónlistina annast Ingimundur Jónsson, Arnheið- ur Jónsdóttir og Eysteinn Sigur jónsson. Þ. J. Ódýrar bækur í boði 100 metrum ofar eða svo og þá við það álit jarðfræðinga miðað, að heita vatnið væri milli lá- réttra jarðlaga. Kristján Sæ- mundsson jarðfræðingur hefur þó haldið því fram, að vatnið væri í berggöngum og þá vand- fundnara. Þetta atriði kemur væntanlega í ljós næstu daga, og verður borun þá hagað í samræmi við það, eftirleiðis. □ BÓKAVERZLUNIN ED D A opnaði í gær bókaviku sína sem stendur yfir þessa viku og er opið til kl. 10 bæði laugardags- og sunnudagskvöld. Þarna er til sölu fjöldi bóka sem kosta litla peninga, og má til dæmis nefna: Minningar úr Mennta- skóla, Minningar firá Möðru- völlum, Inkarnir í Perú, Suður uim höf, Alóha, ferðabók, sem kostar frá 20 til 35 kr., fjórar skáldsögur eftir Margit Ravn, sem kosta samtals 75 kr. eða 18.75 hver bók og svona mætti lengi telja. Þá er þarna til sölu margir tugir tímarita, sumir heilir, en í aðra vantar, en allt með mjög lágu verði. Auk þessa sem hér er nefnt eru í boði mörg hundr- uð mjög ódýrar bækur, fyrir unga sem gamla, svo að það borgar sig fyrir bókamenn að líta inn á bókaviku Eddu. Að síðulstu má nefna, að tvær TVÖ INNBROT TVO innbrot voru framin á Akureyri ulm helgina, í Brekku búð og geymslu hafnarsjóðs. Vindlingum og skiptimynt var stolið í Brekkubúð, en engu á hinum staðnum. Allmargir bifreiðaárekstrar urðu fyrir helgina en slys eng- in á fólki, að því er lögreglan tjáði blaðinu í gær. □ bókaútgáfur selja þama nýlega útkomnar bækur sínar á stór- lækkuðu verði. □ mennings. Fólkið telur, að með tilkomu slíkra stöðva í íbúðar- liverfi, aukist umferð óhæfilega mikið, þá sé í kringmn þær tals verður óþrifnaður auk annars. Hingað til hafa olíufélögin ekki kært sig um að staðsetja slíkar stöðvar í íbúðarhverfum hér í bæ. RÆÐST GEGN VERÐBÓLGU Undanfarin ár hefxu- verðbólg- an valdið stjóm Bandaríkjanna áhyggjum. Árið 1967 hækkaði útsöluverð almennra neyzlu- vara um 3%, árið 1968 um 5% og á síðasta ári um 7%. Nixon forseti hefur sagt, að þessi þró- un ógni efnahagskerfinu og boð ar ákveðnar gagnráðstafanir til að stöðva verðbólguna áður en verr fer. Sinn er siður í Iandi hverju. ÍÞRÓTTAHÁTÍÐIN íþróttahátíð ÍSÍ stendur j’fir hér á Akureyri. Margir eiga þann draum og vilja að því vinna, að Akureyri megi standa um þjóðbraut þvera í vaxandi ferðamannastraumi, þ. e. taka móti gestiun í vaxandi mæli, veita þeim nauðsynlega og eftír1 sóknarverða þjónustu- á grund- velli nútíma viðskipta, eins og tíðkast í ferfflamannabæjum. Þessi mikla hátíð vetraríþrótta er vel til þess fallrn, að sýna getu og vilja bæjarins og bæjar búa í þessu efrii. Fjöldi ferða- fólks, sem liingað kemur nú, þarf að finna hér ánægjulegan stað, sem laðar þáð hingað á ný, ásamt mörgúm' Öðrumj sem hef ur sannfrétt, að Akuréyri sé eftirsóknarverður staður og þess virði, að eyða tíina. og fjár- munian til fleiri lieimsókna. FLÚÐU ÚR BREIÐHOLTI Kona, sem bjó í nýrri Breið- holtsíbúð, liefur m. a. þetta að segja: „Ég er sjúlf reynslunni ríkari, því að við hjónin bjuggum þarna í fjóra mánuði og þótt- umst þá góð að sleppa. Svefn- herbergisglugginn lak svo, ef rigndi upp á gluggann, að ekkí veitti af að hafa bala undir flóð ið. Og blásturinn var eftir því. Flísarnar á baðinu duttu flestar niður eftír rúman mánuð, svo og pússning á veggjum og lofti. Við urðuin því fjTÍr miklum vonbrigðum. (Framhald á bíaðsíðu 2) Minkabúin rísa upp EFTIR mikið málþóf á Alþingi er heimilt á ný að hefja minka- rækt hér á landi. Fyrstu inn- fluttu minkarnii', um 900 tals- ins, koma til landsins í næsta rnánuði, flest hvolpafullar læð- ur frá Sandefarmen í Noregi, hátt á fjórðu millj. kr. virði. Kaupandi er Loðdýr h.f. á Kjalarnesi, en sá loðdýragarður verður fyrstur tilbúinn að hefja loðdýraræktina. Heyrzt hefur um 8—10 loð- dýragarða, er hafa minkaræ'kt í undirbúningi. Loðfeldur á Sauðárkróki er þriðja félagið hér á landi, sem leyfi fékk til minkaræktar, en þar eru hlut- hafar 90 og hlutafé 2.5 millj. kr. Aðolf Björnsson er stjórnarfor maður Loðfelds h.f. á Sauðár- króki. Um minkabú á Húsavík var áður sagt. Grávara h.f. heitir nýlega stofnað hlutafélag um mirika- rækt við Eyjafjörð og er heimili þess í Grýtubakkahreppi. Hlut- hafar eru 63 og hlutafjárloforð voru fyrir skörnmu 700 þús. kr. í stjórn þessa félags eru: Knút- ur Karlsson formaður, Leifur Tómasson, Sverrir Guðniurids- son, Jónas Halldórsson og Guð- mundur Hallgrímsson. □ FIMMTUGUR HJORTUR E. ÞORARINSSON bóndi á Tjöm í Svarfaðardal vai'ð fimmtugur 24. febrúar sl. Dagur sendir honum hugheilar árnaðaróskir. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.