Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 3
3 VORFERÐ M/S GULLFOSS Notið fegursta tíma ársins til að ferðast. Skoðunar- og skemmti ferðir í hverri viðkomuhöfn. Verð farmiða frá kr. 15.400,00. Fæði og þjónustugjald innifalið. Frá Reykjavik....... 20. mai Til Osló............. 23. maí Frá Osló............ 25. maí Til Kaupmannahafnar. . 26. maí. Frá Kaupmannahöfn .. 28. maí Til Hamborgar........ 29. maí Frá Hamborg ........ 30. mai Til Amsterdam........ 31.maí Frá Amsterdam........ 2. júni Til Leith ............ 4. júní Frá Leith ........... 5. júní Til Reykjavíkur ..... 8.júní Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 0 H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Hinar eftirspurðu, síðu GOLFTREYJUR eru komnar aftur. Bleikar og beinhvítar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR S; arv' ti t? V Fágætar BÆKUR og RITSÖFN. Verzlunin FAGRAHLÍÐ Ef einhvers staðar hefur bilað hjá jrér PERA, eru líkurnar til að fá nýja, hvergi meiri en hjá okk- ur, jafnvel perur til að brúiia J)ig. Erum alltaf með 3-400 GERÐIR. Verðið er tvímælalaust ])að bezta alveg frá kr. 2.00, sem notuð eru í vasaljós, upp í kr. 3.900. 00, sem notuð er í ljós- kastara fyrir skip. VÉLA- og RAFTÆKJA- SALAN HF., Akureyri FELAGSVIST og DANS verður að Freyju- lundi laugardaginn 21. marz og hefst kl. 8.30 e. h. — Gamlir sveitung- ar velkomnir. Kvenfélagið Freyja og U.M.F. Möðruv.sóknar. Aðalfundur HESTAMANNAFÉLAGSINS FUNA verður haldinn að Laugarborg fimmtudaginn 19. marz kl. 9 e. h. D a g s k r á : 1. Kvikmyndasýning, Einarsstaðamótið. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Tekin afstaða til stofnunar lnossaræktarsam- bands með Þingeyingum og eyfirzkum hesta- mannafélögum. Áríðandi að félagsmenn mæti vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Mynztraðar SOKKABUXUR Hnésíðar ULLARBUXUR Hnésíðar KREP-BUXUR KREP- S K Y R T U R LAUSSTAÐA Lögregluþjónsstaða á Akureyri er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi Akureyrar- bæjar. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri BUXNABELTI störf sendist undirrituðum fyrir 15. apríl 1970. undir sokkabuxur. Starfið veitist frá 1. júní 1970. VERZLUNIN DYNGJA BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. VARAHLUTAVERZLUN ÞÓRSHAMARS MINNIR Á Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka, 21—35 ára, óskast. Vélritunar- FJÖLBREYTT ÚRVAL kunnátta æskileg. Vinnutími kl. 1—5 eða 2—6 e. h., 5 daga vikunnar. Kaup eftir samkomulagi. allra almennra Upplýsingar ekki gefnar í síma. VARAHLUTA í MARGAR RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., — Hafnarstræti 101, Akureyri. TEGUNDIR BIFREIÐA. r 1 í jeppabifreið, Willys, árgerð 1917, í því ástandi sem hún er eftir árekstur. Til sýnis á Smurstöð Þórshamars. Skriflegum tilboðum sé skilað fyrir föstudag, 20. þ. m., kl. 5 e. h. VÁTRYGGINGADEILD KEA. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJUN) 4 LINDU HF., Akureyri vantar stúlki TIL SKRIFSTOFUSTARFA. Verzlunarskólamenntun æskileg. Upplýsingar ekkigefnar í síma. i Forstöðukona óskast áð Elli- og dvalarheimilinu SKJALDAR- VÍK, frá. 15. maí n.k. Æskilegt er að umsækjandi sé hjúkrunarkona, eða hafi hliðstæða menntun. Umséknarfrestur er til 10. apríl n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Jón Kristins- son, í síma (96) 2-16-40. STJÓRN ELLI- OG DVALARHEIMILISINS í SKJALDARVÍK.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.