Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 8
8 SMÁTT & STÓRT Loftmynd af Akurcyri. B555SS5S555555555555S5555555555S555SI'43555555553555555555555555555553555555535555555555553353555555555555» SkoðanaköfHiunin var látin gilda eins og lofað var RÉTT er að taka fram nokkur atriði í sambandi við skoðana- könnun Framsóknarfélaganna á Akureyri og endanlega ákvörð- un um framboðslistann til bæj- arstjómarkosninganna í vor. í fyrsta lagi var skoðana- könnunin bundin við félags- menn og aðra stuðningsmenn við væntanlcgt framboð. Aðrir fengu ekki að kjósa. I öðru lagi var ákveðið, að vilji fólksins, er fram kæmi uni val manna á framboðslista yrði virtur, einkum hvað snerti átta efstu sætin, og frá því skýrt. Þetta var gert og listinn ein- róma samþykktur á fulltrúa- ráðsfundi Framsóknarfélaganna á mánudaginn, samkvæmt þeiin vilja, sem fram kom ótvírætt í skoðanakönnuninni. Ein undan tekning var þó á þessu. Hún var sú, að Amþór Þorsteinsson, sem hreppti sjöunda sæti í skoðanakönnuninni, óskaði að færast neðar á listann og í það sæti, er hann nú skipar, en aðr- ir færðust þá sæti ofar. í þriðja lagi varð nokkurt urrt tal um seinagang á birtingu niðurstöðu skoðanakönnunar- innar. Afsökun fyrirfinnst eng- in. En hins vegar stafar dráttur sá, sem orðið liefur á endan- legri ákvörðun listans af því, að einn efstu manna listans dvald- ist erlendis og var þess beðið að hann kænii heim. í fjórða lagi vill blaðið benda „listamönnimum" á það, að hér í blaðinu em opnar dyr fyrir þá, ef þeir vilja tala við kjósend- urnar um bæjarmálin. Efsti maður listans svarar nokkram spurningum blaðsins í dag og gefur þannig gott fordæmi á þessu sviði. Og í fimmta Iagi fagnar blað- ið því, hve framboðslisti Fram- sóknarmanna er vel skipaður og líklegur til þess að hljóta bæði traust og fylgi kjósenda. Miðað við vaxandi traust fólks á forvstu flokksins í bæj- armálum, fjölda nýrra manna í Framsóknarfélögunum og far- sæla stjórn bæjarmála á þessu kjörtímabili, hlýtur markmiðið að vera það, að fá fhnm menn kjörna í bæjarstjórn í stað fjögurra nú. □ LAPPAR VÖLDU RÉTT Lappar tóku eitt sinn upp notk- un smjörlíkis í stað smjörs aí sparnaðarástæðum. En þeir hættu bráðlega að borða smjör- líkið, því þeir komust að raun um, að það var ekki gott fyrir augun. Þá voru fjörefnin ekki orðin vísindagrein eins og síðarl varð. En reynslan kenndi þeim það, sem vísindin síðar stað- festu um neyzlu þessara vöru- tegunda. Og jafnframt er þetta gott dæmi um skarpskyggni svo kallaðra frumstæðra þjóða, varð andi hollustu matvæla. YFIRBOÐ ÚTLENDINGA Útlendir menn hafa vaxandi áhuga á íslenzkum veiðiám og hafa þegar tekið laxár á leigu, í samkeppni við innlenda veiði- menn og þykir íslenzkum súrt í brotið að þeir hækka leigui ánna með yfirboðum. Þetta staf ar bæði af því, að í flestum lönd um minnkar laxveiði og silungs veiði í ám vegna mengunar, þeim mönnum fjölgar, sem vilja stunda veiði laxfiska sem íþrótt og á íslandi hefur mengunar- vandamálið ekki enn spillt lax- göngum í ár. Blaðið hefur frétt, að leiga eftir stöngina á dag farii upp í 4 þús. krónur í Laxá í Kjós, og annað mun fara eitt- hvað í áttina. KORNAÐUR KJARNI Ríkisstjórnin hefur samþykkt stækkun Áburðarverksmiðjunn ar í Gufunesi og er talið, að framkvæmdir hefjist áður en langt líður, enda hefur tilboða þegar verið leitað í vélar og tæki. Þegar sú stækkun hefur verið gerð, eiga bændur að fá stórkornaðan köfnunarefnis- áburð, gagnstætt því sem nú er, einnig kalkblandaðan köfnunar geyingar sfórgjöfulir fil sjúkrahússins, Húsavík Húsavík 16. marz. Sjúkrahúsið í Húsavík mun v.erða tekið í notfcun innan skamms. Að und- anförnu hafa sjúkrahúsinu bor- izt margar stórgjafir. í gær færði Kvenfélag Aðaldæla for- manni sjúkrahússtjórnar 68.873 krónur, er verja skal til kaupa á liimpum í skurðstofu, skipti- Félagsvist Framsóknarfélaganna FÉLAGSVIST á vegum Fram- sóknarfélaganna í Norðurlands kjördæmi eystra verður laugar- daginn 21. þ. m, (n. k. laugar- dag) á eftirtöldum samkomu- stöðum: Félagsheimilinu Freyvangi. Þátttakendur úr Hrafnagils-, Saurbæjar-, Ongulsstaða-, Sval 'barðsstrandar- og Grýtubakka- hreppi. Félagsheimilinu Melum, Hörg árdal. Þátttakendur úr Oxn- dæla-, Glæsibæjar-, Sliriðu- og Arnarneshreppi. Félagsheimilinu Breiðumýri'. Þátttakendur úr Aðaldal, Reykjahverfi og Reykjadal. m BÁTUR Húsavík 16. marz. Á föstudag- inn var, 13. marz, kom nýr bát- ur til Húsavíkur, 17 t onna. Eigandi er Karl Aðalsteinsson og synir hans. Báturinn heitir Sæborg. Trausti Adamsson og Gunnlaugur Traustason skipa- smiðir á Akureyri smíðuðu bát inn eftir teikningu Tryggva Gunnarssonar. Þ. J. Raufarhöfn í félagsheimilinu Hnitbjörg. Austan heiðar í Félagsheimil- inu Þórshöfn. Ólafsfirði í félagslieimilinu Tjarnarborg. Dalvík í Samkomuhúsi Dal- víkur. (Framhald á blaðsíðu 4) stofu og fæðingarstofu sjúkra- hússins. Gjöfin var gefin í til- efni af 60 óra afmæli kven- félagsins. Foi-maður þess er Guðfinna Árnadóttir, Brána- hlíð, Aðaldal. Einstök kvenfélög í Húsavik og í Þingeyjarsýslu, svo og sam tök þeirra ha-fa ávallt sýnt sjúkrahúsinu mikla rausn í gjöfum og sjálfboðavinnau. Um þessar mundir sitja kon- ur í Húsavík og víðsvegar í sveitum Þingeyjarsýslu við að sauma gluggatjöld, rúmfatnað o. fl. er lýtur að búnaði nýja sjúkrahússins. Kvenfélagasam-band S. Þing. gefur sjúkrahúsinu 40% af verði röntgentækja og fl. það, sem konur leggja fram í því skyni einu nema um eða yfir 700.000.00 kr. Tveir öldungar, hinir list- efnisáburð og blandaðan áburð, og eftir þessu öllu hafa bændur lengi beðið. BANKASTJÓRAR MEGA EKKI.... Alþýðublaðið hefur deilt fast á kosningu Jóns G. Sólnesar bankaútibússtjóra á Akureyri í stjóm Slippstöðvarinnar h.f. Minnir blaðið í því sambandi á eftirfarandi lagagrein um Lands banka íslands, en þar segir meðal annars: Ekki mega bankastjórar reka sjálfir atvinnu, ekki vera í stjórn atvinnufyrirtækja eða hafa með höndum önnur launuð störf, nema samþykki banka- ráðs komi til. LOÐIN SVÖR Síðar barst svar bankastjórnar en ekki bankaráðs, sem stað- festir, að málið var ekki borið undir bankaráð, eins og þó var skylt, en bankastjómin telur ekki rétt að bankastjórar eða aðrir starfmenn bankans, þar með taldir útibússtjórar hans, eigi sæti í stjómum fyrirtækja, sízt þeirra, sem viðskipti hafa við bankann. Þrátt fyrir þetta álit bankastjómar heimilar það J. G. S. að taka sæti í stjórn Slippstöðvarinnar uin takmark- aðan tíma og með takmarkaðan atkvæðisrétt, þ. e. nefndur J. G. S. má ekki greiða atkvæði (Framhald á blaðsíðu 2). rænu bræður Stefán og Sigur- björn Sigurjónssynir, hafa í vetur, hvor í sínu lagi, fært sjúkrahúsinu stórar gjafir. Stef án gaf allan ágóða ag málverka sýningu sem hann hélt í Húsa- vík á sl. hausti, og Sigurbjörn, sem er mikill tónlistarunnandi og leikur sjálfur á orgel, ga-f fé til kaupa á orgeli handa sjúkra- húsinu. Hinn 5. marz sl. var formanni sjúkrahússtjórnar færð banka- bók með sjúkraáhaldasjóði sjúkrahússins í Húsavík, er nam þá rúmlega 290.000.00 kr. að forgöngu þriggja formanna (Framhald á blaðsíðu 7). SL. SUNNUDAG var fram- haldsstofnfundur í Bó-k-aklúbbi Akureyrar í Amtsbókasafninu. Þar flutti Árni Kristjánsson, menntaskólakennari, fyrirlestur er hann nefndi: „Rabb í kring- um lj óðagerð Halldórs Lax- ness.“ Var góður rómur gerðujr að máli hans. Eftir fundinn var opnuð bóka sýning í Amtsbók-asafninu á vegum Bókmenntaklúbbsins og safnsins. Þar eru til sýnis 150 bækur eftir 35 núlifandi rit- höfunda á Akureyri og í Eyja- firði og 85 bækur eftir um 20 burt flutta höfunda af sama svæði. Verður bókasýning þessi opin til 25. þ. m. á opnunartíma safnsins. (Aðsent) DAGUR kemur næst út á laugardaginn, 21. marz. inu, Ákureyri Búið að veiða 100 þúsund lestir UM helgina var talið, að búið væri að veiða um 100 þús. tonn af loðnu við Suður- og Suð- austui'land. Verð á loðnumjöli er hagstætt um þessar mundir ög er því kapp lagt á loðnu- veiðarnar. Um eitt prósent eða eitt þúsund tonn af loðnu verða seld Japönum, sem undanfarin ár ha-fa lceypt lítilsháttar af þeirri vöru, en í vaxandi mæli, og munu þeir sjálfir sækja loðn una hingað til lands, frysta til manneldis. Fiskileitarskip haf.a fyl-gzt með loðnugöngum norðan úr hafi og fundu hana fyrst við Norðausturland, á -hinni árlegu göngu hennar suður með Aust- urlandi. En hún hi-ygnir við suðurströnd landsins þriggja til fjögurra ára gömul og deyr að hry-gningu lokinni. Loðnan hefur lítið verið not- uð hér á landi, fyrr en á síðustu árum, að farið var að veiða hana að nokkru ráði. Áður var hún að vísu e-ftirsótt til beitu og er ennþá, og v-ar veidd til þess þegar hún gekk að landi, ennfremur var hún notuð til skepriufóðurs. En þessi litli fisk ur er mjög góður mannama-tur og fæst nú léttreyktur, niður- lagður í dósir. Síðustu daga hefur loðnan einkum veiðzt við Skaftárósa. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak ureyri hélt aðalfund sinn í febrúar sl. að Hótel Varðborg. Fonmaður gerði þá grein fyrir starfinu á liðnu ári, en það hef- ur verið töluvert. Sjóðir félags- ins hafa vaxið nokkuð, sérstak- lega á sl. ári. Á fundinum var ákveðið að gefa safnahúsinu á Húsavík 25 þúsund krónur og yrði því fé verið í samráði við gefendur. Þá var einnig ákveð- ið að veita Jóni G. Pálssyni viðurkenningu fyrir mikið o-g gott starf í þágu félagsins. Var stjórninni falin framkvæmd þess og færði hún Jóni góð-a gjöf frá félaginu. Undanfarandi ár hafa ætið komið fram þær óskir, að reynt yrði að hafa árshátíðir féla-gsins með ódýrara sniði en verið hef- ur. Árshátíðarnefnd hefur nú ákveðið að verða við þessum tilmælum og þó reyna að vanda til svo sem kostur er. Að þessu sinni verður því árshátíðin hald in í Alþýðuhúsinu, laugardag- inn 21. marz n. k. (nánar aug- lýst í blaðinu). Þar verða hlað- in -borð af gómsætu brauði og heitt ka-ffi fram eftir nóttu. Frumsýndar verða kvikmyndir úr Þingeyjarsýslum ásamt fleiri skemmtiatriðum. Aðgöngumið- arnir gilda sem happdrættis- miðar. Vísnakassi verður svo með tilheyrandi verðlaunaveit- ingu. Geta má þess, að Alþýðu- (Framhald á blaðsíðu 5) TONLEIKARNIR verða í Borg arbíói annað kvöld, fimnitudag, kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Huld og við innganginn. 'Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.