Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 2
- FRÉTTÍR FRÁ RÚNAÐARÞÍNGI - - (Framhald af blaðsíðu 5). að létta dvöl þess við nám fjarri heimilum. Þingið leggur þó áherzlu á að þetta er aðeins lítið spor til að jafna þann mikla mun kostnaðar, sem er á aðstöðu dreifbýlisfó’.ks til ná.ns í framhaldsskólum, fram yfir þá nemendur, sem daglega geta farið að heiman til náms. Einn- ig leggur þingið áherzlu á, að fjárhagsaðstoðin þarf jafnframt að ná til skyldunámsstigsins a. m. k. vegna þeirra fjölskyldna, sem eiga fleiri en tvo nemend- ur samtímis í heimavist. Þingið skorar á menntamála- ráðherra að verja því fé, sem hér um ræðir, til aðstoðar þeim nemendum, sem stunda nám á yfirstandandi námsári. Við skiptingu þess milli einstakl- inga á breytilegum námsbraut- um og ýmsum stigum námsins verði haft samráð við fulltrúa frá Bún. ísl. og Stéttarsambandi bænda. Þar sem um tvo eða fleiri nemendur úr sömu fjöl- skyldu er að ræða í slíku fram- haldsnámi, verði aðstoðin hlut- fallslega meiri til hvers ein- staklings. Samþ. með 24 atkv. Erindi Allsherjarnefndar um undirbúning að framkvæmd stórvirkjana. Ályktun: Búnaðarþing lýsir ánægju sinni yfir því, að unnið er að forrannsóknum á nýtanlegri vatnsorku landsins, í framhaldi af hugmyndum, sem settar 'hafa verið fram um tæknilega mögu leika á því sviði. Þingið bendir jafnframt á, að útfærsla þessara hugmynda get ur, í mörgum tilfellum haft mjög víðtækar og jafnvel ófyrir sjáanlegar afleiðingar á bú- rekstrarskilyrðum og lífs- afkomu fólks í einstökum byggð arlögum. Því leggur Búnaðarþing þunga áherzlu á að settar verði ítarlegar reglur um alla fram- kvæmd þessara mála er tryggi m. a.: 1. Að virtur sé eignarréttur viðkimandi aðila á fallvötnum og landi. 2. Að allir þeir aðilar, sem vatnaflutningar, vatnsmiðlun og bygging orkuvers snertir, eiga þess kostt að fylgjast með fram gangi þeirra mála á öllum undir búningsstigum verksins. Sem aðila í þessu tilfelli má nefna: Búnaðarfélag ísl., Nátt- úruverndarráð, héraðsstjórnir og búnaðarsamtök einstakra héraða. Búnaðarþing felur stjórn Bún. ísl. að hlutast til um fram- gang þessa máls og fyigja því fast eftir. Samþ. með 23 atkv. Út af erindi Jónasar Jónsson- ar vegna „Héraðsnefnda Þing- eyinga í Laxármálum" um fyrir hugaða Gljúfurversvirkjun, lít- ur Búnaðarþing svo á, að ekki hafi farið fram þær grundvallar athuganir, að til greina komi að framkvæma Gljúfurversvirkjun í Laxá á grundvelli þeirrar könnunar, sem stjórn Laxár- virkjunar hefir látið gera og áætlað er að sníða byrjunar- framkvæmdir eftir. Síðan bend ið þingið á marga liði í þessari áætlun, þar sem ýmist ófull- nægjandi rannsóknir hafa verið gerðar, eða rannsóknum sé alls ekki lökið. Að síðustu varar Búnaðar- þing eindregið við að ráðist verði í þessar framkvæmdir á grundvelli þess undirbúnings, sem nú er til staðar. Ályktun Búnaðarþings var samþ. með 23 atkv. Erindi Friðberts Péturssonar um votheysverkun o. fl., erindi Bún.s. S.-Þing. varðandi vot- heysgeymslur og erindi Bún.s. Eyjafj. um hækkuð lán á vot- heysgeymslur. Ályktun: Búnaðarþing telur að aukin grænfóðurræktun og verkun heys í vothey leiði til verulegs öryggis í fóðuröflun bænda og felur því stjórn Bún. ísl. að vinna að eftirfarandi: 1. Aukin verði leiðbeiningar- starfsemi í grænfóðurrækt og votheysverkun t. d. með útgáfu á sérstöku fræðsluriti. 2. Bútæknideildin á Hvann- eyri geri samanbufð á mismun- andi gerð votheysgeymslna, þar á meðal svonefndra „flatgryfja“. Kannað verði annars vegar munur á byggingarkostnaði, tæknibúnaði og vinnu við hey- skap í ýmsar gerðir af votheys- geymslum og hins vegar hag- kvæmni í mismunandi aðstöðu og tæknibúnaði við fóðrun með votheyi. 3. Rannsóknarstofnun land- búnaðarins vinni að fóðurtil- raunum með vothey í ríkum mæli, og hefji jafnframt efna- greiningar á votheyi. Ennfrem- ur verði hraðað útgáfu á niður- stöðum af fóðurtilraunum með vothey, sem gerðar hafa verið, en ekki birtar. 4. Tilraunastöðin á Keldum auki eftir megni rannsókn á Hvanneyrarveiki, þar á meðal samhengi milli heyverkunar og sýkingarhættu og haldi áfram tilraunum með lyfjanotkun til sjúkdómsvarna og lækninga. Jafnframt vinni stjórn Bún. ísl. að því við ríkisvaldið að fjár- skortur nefndra stofnana hamli ekki framkvæmdum á þessum málum. 5. Leitað verði eftir því við Búnaðarbankann að hann láni út á votheyshlöður allt að 80% byggingarkostnaðar. Ályktunin samþ. með 24 atkv. Erindi búfjárræktarnefndar um flokkun á ull og gærum og FERMINGARSKEYTI SUMAR- BÚBANNA verða afgreidd í Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14, og í Kristniboðshúsinu Zion. Opið fermingardagana frá kl. 10.00 f. h. til kl. 5.00 e. h. Upplýsingar í SÍMA 1-28-67. verðskráningu þeirra vara, og erindi Bún.s. Eyjafj. um sama efni. Ályktun: Búnaðarþing telur áríðandi að taka upp flokkun á ull og gærum og skorar á landbúnað- arráðherra að undiibúa nauð- synlegar lagabreytingar í því skyni í samráði við Bún. ísl., Framleiðsluráð landbúnaðarins og ullarmatsformann. Um leið er nauðsynlegt að taka upp verðskráningu á þess- um vörum í samræmi við flckk unina þannig að gæðamunur komi að fullu fram í verði til framleiðenda. Þá verði jafnframt tekin upp verðskráning í heildsölu til inn lendra aðila, sem kaupa þessar vörur til iðnaðar. Búnaðarþing beinir því til Framleiðsluráðs, að það beiti sér fyrir því að tilfærzla verði gerð milli sauðfjárafurða í vei'ð lagsgrundvelli til hækkunar á hinum eftirsóttari flokkum af ull og gærum, og verði ríkisfé varið til niðui'greiðslu á þeim vörum á innlendum markaði til styiíktar innlendum iðnaði. Ályktunin samþ. með 23 atkv. Erindi Sigurðar J. Líndal og Guðmundar Jónassonar um sölu á veiðileyfum. Ályktun: Búnaðarþing felur stjórn Bún. ísl. í samvinnu við Lands- samband veiðifélaga að kanna möguleika á að fela sérstökum aðila að annast um sölu veiði- leyfa í ám og stöðuvötnum með það að markmiði að auðvelda sölu á veiðilandi á innlendum og erlendum markaði. Jafnframt verði kannað hvar nauðsynlegt sé að koma á félags skap veiðiréttareigenda til að auðvelda framkvæmd á veiði- leigu. Ennfremur verði kannað hvar nauðsyn ber til að koma uipp dvalaraðstöðu fyrir veiði- menn við veiðivötn. Ályktunin samþ. með 23 atkv. Erindi stjórnar Bún. ísl. um bann við laxveiði í Norður- Atlantshafi. Ályktun: Búnaðarþing ályktar að beina þeirri eindregnu ósk til ríkis- stjórnarinnar, að hún haldi fast við þá stefnu, sem verið hefir hér á landi, að komið verði á fullkominni samstöðu meðal Norður-Evrópuiþjóða um al- gjört bann við laxveiði í Norð- ur-Atlantshafi. Samþ. með 24 atkv. Erindi stjórnar Bún. ísl. um gengistryggð lán. Ályktun: Búnaðarþing felur stjórn Bún. fsl., að vinna að því, við ríkisstjórn og Stofnlánadeild landbúnaðarins, að stofnlán til vinnslustöðva landbúnaðarins og ræktunar og búnaðarsam- banda, verði veitt þeim, án gengistrygging fylgi slíkum lán um, eins og verið hefir í mörg- um tilfellum. Samþ. með 24 atkv. Erindi Búnaðarsamb. Borgar (Framhald af blaðsíðu 8). um þau mál, er snerta viðskipti Slippstöðvarinnar og bankans! GOÐ AF STALLI Undirbúningur sveitarstjórnar- kosninganna mótast að þessu sinni af prófkjörum og skoðana könnunum. Það er nýjung í lýð ræðisátt. En tilgangurinn er sá, að koma betur til móts við ósk- ir fólksins um val frambjóðenda' en verið hefur, því það orð hef- ur á legið, að of fáir ráði of mörgu í hinum pólitísku félög- um og flokkum og eiga skoðana kannanir að koma í veg fyrir það, um val frambjóðenda. Hafai af því borizt fréttir, að goð hafa steypzt af stalli við kosninga- undirbúninginn og höfum við nærtæk dæmi um það að skoð- anakönnun breytir framboðs- lista. LISTI, SEM VEKUR TRAUST í þessu blaði birtist framboðs- listi Framsóknarmanna á Akur eyri og lækkar nú mjög meðal- aldur þeirra aðalmanna og vara manna, sem koma til með að vinna í bæjarstjórn af liálfu Fyrir FERMINGAR og PÁSKA: SERVIETTUR og KERTI í úrvali. " Margt fallegt til FERMINGAR- og TÆKIFÆRISGJAFA. Nýkomið Vorlaukar, gróðurmold, blómajrottar og ker, blómaáburður, ásamt úrvali af fallegum, blómstrandi POTTAPLÖNTUM. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS fjarSar um ríkisframlag á skurS hreinsun. Ályiktun: í trausti þess að stjórn Bún. ísl. skipi nefnd, samkvæmt sam þykkt Búnaðarþings 1968, til þess að endurskoða jarðræktar- lögin o. fl. mælii’ þingið með að erindi Búnaðarsambands Borg- arfjarðar verði þá tekið til at- hugunar af þeirri nefnd. Samþ. með 24 atkv. K. G. Framsóknar. En 2 af fyrri aðal- fulltrúum flokksins, þeir Sigurð ur OIi Brynjólfsson og Stefán Reykjalín sitja þar áfram við mikið traust kjósenda, en þrjú næstu sætin skipa: Valur Arn- þórsson, Sigurður Jóhannesson og Haukur Árnason. Jakob Frí- mannsson gaf ekki kost á lengri setu í bæjarstjórn og Arnþór Þorsteinsson varð að láta í minni pokann fyrir yngri mönn um. Þessara tveggja manna sakna eflaust margir, en listinn, eins og hann nú er skipaður, mun eflaust vekja traust kjós- enda. I ÞRÍR AÐRIR LISTAR Þrír aðrir listar til bæjarstjórn- arkosninga eru fram komnir á Akureyri. Alþýðubandalagið varð fyrst til að ákveða sinn Iista og skipa, þessi fjögur efstu sætin: Soffía Guðmundsdóttir, Jón Ingimars- son, Rósberg G. Snædal og Jón Ásgeirsson. Samtök vinstri manna eða Hannibalistar hafa einnig ákveð ið lista sinn og eru efstu sætin þannig skipuð: Ingólfur Árna- son, Jón B. Rögnvaldsson, Jón Helgason og Bjöm Jónsson. Sjálfstæðismenn skipa þannig á sinn lista: Gísli Jónsson, Ingi- björg R. Magnúsdóttir, Lárus Jónsson og Jón G. Sólnes. | ’ i ÞRENNT ATHYGLISVERT Þrennt mun einkum þykja at- hyglisvert við þessa framkomnu lista. I fyrsta lagi framboð frú Soffíu Guðmundsdóttur í efsta sæti, en þar með fellur Jón Ingi marsson sennilega út úr bæjar- stjórn. í öðru lagi veita menn því athygli, að Jón G. Sólnes ætlar nú að draga sig í hlé, sem fjórði maður á lista Sjálfstæðis- manna. Munu margir á einu máli um það, bæði flokksmenn hans og aðrir, að það sé vel ráðið. í þriðja lagi er það svo eftirtektarvert, að nú munu koma fram 5 listar á Akureyri til bæjarstjórnarkjörs, og stafar það af hinni miklu óeiningu í Alþýðubandalaginu og skipt- ingu þess. - SMÁTT OG STÓRT . . . FRAMSÓKNARVIST AÐ HÓTEL IÍ.E.A. Spiluð verður framsóknarvist að Hótel KEA laugardag- inn 21. þ. m., og hefst vistin kl. 20.30. Góð kvöldverðlaun verða veitt og möguleiki á góðum aukaverðlaunum. SIGURÐUR ÓLI BRYNJÓLFSSON, kennari, flytur ávarp - HARALDUR M. SIGURÐSSON, kennari, stjórnar vistinni. F J Ö L M E N N I Ð — og mætið stundvíslega. STJÓRNIRNAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.