Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 6
6 VINNA Getum bætt við nokkrum verkamönnum strax. Eftirvinna. STRENGJASTEYPAN H.F., sími 2-12-55. FRÁ FÉLAGI VERZLUNAR- OG SIÍRIFSTOFUFÓLKS, Akureyri: Athugið að skrifstofa félagsins í Útvegsbankahús- inu á IV. hæð er opin á mánud. kl. 17.30—19.00 og fimmtud. kl. 20.00-21.00, sími 2-16-35. Hafið samband við skrifstofuna og kynnið ykkur samninga um kaup og kjör. STJÓRNIN. Aðalfundur AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS á Akureyri verð- ur lialdinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 19. marz kl. 8 síðdegis. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Greinargerð um kviknryndina „Austurland". 3. Rætt unr 25 ára afnrælishátíð félagsins. Félagsnrenn eru eindregið hvattir til þess að nraeta á þessunr. fundi. STJÓRNIN. PÁSKAEGGIN ERUIÍOMIN í BÚÐIRNAR - Mjög mikið úrval KJÖRBÚÐIR KEA ORÐSENDING FRÁ IÐJU: Þeir félagsmenn IÐJU, félags verksmiðjufólks á Akureyri, sem náð hafa 70 ára aldri og voru í starfi í árslok 1967, en létu af störfum þá eða síð- ar, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna, sími 1-15-44. Tilgreina þarf aldur, fæðingardag og nafnnúmer og vinnutekjur. Upplýsingar þessar eru nauðsynlegar vegna vænt- anlegrar stofnunar lífeyrissjóðs. SKRIESTOFA IÐJU. ÍBÚÐ óskast! Barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð strax. Uppl. hjá Hermanni Gunnarssyni, póstbátn- um Drang, sími 1-10-88. Til sölu er nýlegt HÚS á fallegum stað. Skipti á minna húsnæði kernur til greina. Uppl. í síma 2-16-49. ÍBÚÐ óskast! Tveggja til þriggja her- •bergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt ekki mjög langt frá Gefjun. Fátt í heimili. Önugg greiðsla. Uppl. gefur Eiríkur Brynjólfsson, sími 1-12-92. Til sölu: Tveggja herbergja ÍBÚÐ í Byggðavegi. Uppl. í síma 2-14-35. Tvær stúlkur óska eftir tveggja manna HER- BERGI nálægt Mennta- skólanum. Uppl. gefur Guðrún Marteinsdóttir í síma 1-18-95, milli kl. 5.30 og 7.30 e. h. ÍBÚÐ óskast! Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu 1. maí. Barnlaus hjón, vinna bæði úti. Fullkomin reglusemi. Uppl. í síma 1-19-52, kl. 1-4 e. li. Eldri hjón óska að taka á leigu tveggja tilþriggja herbergja ÍBÚÐ nú þeg- ar eða í síðasta lagi 1. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-13-88. Eitt HERBERGI og ELDUNARPLÁSS til leigu í Munkaþverár- stræti 33, niðri. Uppl. í síma 1-23-90. Tveggja herbergja ÍBÚÐ á góðum stað til sölu. Skipti á 3—4 her- bérgja íbúð eða gömlu einbýlishúsi. Uppl. í síma 2-13-22. ÍBÚÐIR til sölu: Fimm herbergja íbúð í Glerárhverfi, fjöguiTa herbergja íbúð í Inn- bænurn, skipti á þriggja herbergja íbúð æskileg. Ennfremur 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi, sem byggt verður í sumar. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. ATYINNA! FATAGFRÐ J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur í vinnu á saumastofu nú þegar. Aðeins þær sem geta unnið allan daginn koma til greina. Nánari uppl. í síma 1-24-40. FATAGERÐ J.M.J., Akureyri. Aðalfundur SAMVINNUTRYGGINGA verður haldinn á Hvolsvelli, föstudaginn 8. maí kl. 13.30. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur LÍFTRYGGINGAFÉLAGSINS ANDVÖKU verður haldinn á Hvolsvelli, föstudaginn 8. maí kl. 13.30. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur FASTEIGNALÁNAFÉLAGS SAMVINNU- MANNA verður haldinn að Hvolsvelli, 'föstudag- inn 8. maí að loknum aðalfundi Samvinnutrygg- inga og Líftryggingafélagsins Andvöku. D a g s k r á : > Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalf undur STANGVEIÐIFÉLAGSINS FLÚÐIR, Akur- eyri, verður haldinn miðvikudaginn 25. marz 1970 kl. 20.30 að Hótel KEA. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundai'störf. 2. Lagabreytingar. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Verðlaunaafhending. Félagar hvattir til að mæta. ' STJÓRN FLÚÐA. Árshátíð ÞINGEYINGAFÉLAGSINS á Akureyri verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 21. marz n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. Ásamt fleiri skemmtiatriðum verða frumsýndar kvikmyndir úr Þingeyjarsýslum. — Kaffi og brauð á „langborðum". — Skáldastyrkir veittir. Aðgangseyrir er krónur 200.00 og verða miðarnir seldir í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudagskvöld frá kl. 8—10. — Gildir hver miði sem happdrættis- númer. SKEMMTINEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.