Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 18.03.1970, Blaðsíða 7
7 NÝJAR KÁPUR væntanlegar í dag. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Stúlkur óskast Viljuim ráða stúlku til að starfa í gestamóttöku og við símavörzlu. Góð enskukunnátta nauðsyn- leg og herbergisþernu. — Vaktavinna. • Uppl. gefur hótelstjórinn. HÓTEL KEA Allar tegundir af ÁYÖXT- NIÐURSOÐNUM ÞURRKUÐUM NÝJUM 1] KJÖRBUÐIR Nýkomið! FERMINGARSKÓR telpna - svartir og rauðir -mjög ódýrir. Svartir LAKKSKÓR kvenna. KVENBOMSUR með fylltum hæl. HERRASTÍGVÉL reimuð að ofan. SKÓBÚÐ - ÞÍNGEYINGAR (Framhald af blaðsiðu 8). kvenfélaga á Húsavík, Arnfríð ar Karlsdóttur, firm. kvenfélags Húsavíkur, Hrefnu Bjarnadótt- ur, form. Slysavarnadeildar kvenna og Þorgerðar Þórðar- dóttur, form. Verkakvennafé- lagsins. Félög þessi hófu söfnun í sjóðinn og síðan hafa félög og einstaklingar lgat fram fé og starfskrafta, sjóðnum til efling- ar, þeirra á meðal hinir víð- kunnu hagyrðingar í Þingeyjar sýslu, er söfnuðu fé með hinum snjöllu vísnaþáttum sínum. En Daníel Daníelsson læknir stjórn aði að jafnaði þáttum þeirra. — Fleiri gj.afa verður síðar getið. Þ. J. Vil taka á leigu 2ja her- bergja ÍBÚÐ. Uppl. í síma 1-12-54, milli kl. 17.00 og 19.00. ÖKUKENNSLA! Nú geta allir lært á bíl. Ég er byrjaður, og kenni á VW. Stefán Tryggr ason, Lönguhlíð 7D, sími 1-28-23. Til sölu: Hoover Matic ÞVOTTAVÉL, hálf- sjálfvirk. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 2-14-44. SKÚR til sölu, 5x8 nr. Uppl. í síma 2-11-55, Sigurður Jónsson. Útför HERSTEINS AÐALSTEINSSONAR, sem andaðist að Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 11. rnarz s.l., verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 21. marz n.k. kl. 13.30. Steinunn Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Tómasson, og systkini hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okikar, JÚLÍUSAR JAKOBS JÓHANNESSONAR, innlieimtumanns, Oddeyrargötu 24. Alúðarþakkir færunt við læknum og hjúkrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins svo og starfsfólki Raf- magnsveitu Akureyrar. Börn hins látna. Við þökkum innilega samúð og hlý.hug við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, örnmu og langömmu, SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, Hjalteyri. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. i t mi i/i«iii nil— MmiiHirm——immmsami■—mmm> TILBOÐ óskast í A-2314, Volkswagen, ár- gerð 1967. Uppl. í síma 1-23-14, eftir kl. 7 e. h. Góður VW-BÍLL af ár- gerð ’65 eða ’66 óskast til kaups. Uppl. í síma 2-17-18. Til sölu er FÍAT 1800, station, árgerð 1960. Uppl. í síma 1-22-86. Til sölu: AUSTIN GIPSY, díesel, árgerð 1963. Eiríkur Hreiðarsson, Grísará. Til sölu: WILLYS-JEPPI, árgerð 1947, í góðu lagi. Brjánn Guðjónsson, sími 1-24-91. □ St:. St:. 59702137 —VIII Frl:. I.O.O.F. — 1513208V2 — □ RÚN 59701837 — 1:. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30. Verður þetta síðasta föstumessan að sinni. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 27. sálmur vers 8—13; 30. 10—14; 31. 6—10 og 25. 14. Fjölmennið í síðustu föstu- messuna. — B. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 4 — 25 — 143 — 189 — 202. — B. S. MESSAÐ á Elliheimili Akur- eyrar n.k. sunnudag kl. 4 e.h. — B. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli. Pálmasunnudag Möðru- völlum kl. 14. Skírdag Grund kl. 13.30, Kristneshæli kl. 15.15. Föstudagurinn langi Kaupangi kl. 14. Páskadagur Munkaþverá kl. 14. Annan páskadag Hólar kl. 13, Saulr- bær kl. 15. BRÚÐHJÓN. Þann 7. marz sl. voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú Kristín Magnúsdóttir og Rögnvaldur Jóhannesson ketil- og plötusmíðanemi frá Húsavík. Heimili þeirra er að Bjarmastíg 13, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 11. marz sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigurlaug Halla Jökulsdóttir og Garðar Pálmason sjómað- ur. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Ægisgötu 31, Akureyri. STÚDENTAR! Fundur verður haldinn í Stúdentafélaginu á Akureyri að Hótel KEA fimmtudaginn 19. marz. Dr. Jens Pálsson mannfræðingur ræðir um mannfræði. Takið með ykkur gesti. — Þor- steinn Friðriksson. KVENFÉLAGIÐ HJÁLPIN hef ur brauðbazar laugardaginn 21. þ. m. kl. 3.30 síðdegis, að Hótel Varðborg (Gengið inn um vesturdyr). Mikið af góm sætum kökum, tertum og flat brauði. — Nefndin. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 10.30 f. h. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Oll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. HIN árlega minningarhátíð til þess að minnast dauða Jesú Krists. Sunnudaginn 22. marz kl. 20.30 að Þingvallastræti 14 II hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva, SHJALPRÆÐISHER- INN. Fimmtudag kl. 8 y e. h. æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Allir vel- komnir. Heimilasambands- fundurinn á mánudaginn fell ur niður. BAZAR! KFUK heldur bazar í Kristniboðshúsinu Zion laug- ardaginn 21. þ. m. kl. 4 e. h. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5,30. — Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli í skólahúsinu í Glerárhverfi kl. 1.15 á sunnu daginn. DREN G J ADEILD! — Fundur kl. 8 fimrntu- dagskvöld. Stúlkna- deild boðið á fundinn. Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mánu daginn 23. marz kl. 8.30 e. h. í Kaupvangsstræti 4. Venju- leg fundarstörf. Vígsla nýliða. Kaffi á eftir fundi. Félagar! Athugið breyttan fundardag. — Æ.t. ÁIIEIT á Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N. — Beztu þakk ir. — Birgir Snæbjörnsson. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðinn tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir samkomulagi. LEIÐRÉTTING. Undir forsíðu- mynd í síðasta tölublaði, stóð, að Reykvíkingar hefðu unnið í ísknattleik á íþróttahátið- inni. Þessu var öfugt farið og leiðréttist samkvæmt því. LIONSKLÚBBURINN •jÍ‘jjí& HUGINN. Fundur að Hótel KEA á fimmtu- daginn 19. marz. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur fund í Þing- vallastræti 14 fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. Kaffi á staðnum. — Stjórnin. KRISTNIBOÐS- og æskulýðs- satnkomur verða haldnar í Kristniboðshúsinu Zion mið- vikudaginn 18. marz, fimmtu daginn 19. marz, föstudaginn 20. marz, laugardaginn 21. marz og sunnudaginn 22. marz kl. 20.30 hvert kvöld. —• Ræðumenn verða: Séra Þór- hallur Höskuldsson, Möðru- völlum. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, Reykjavík. Jón Viðar Guðlaugsson, Akureyri. Meðal dagskrárliða verða skuggamyndir frá kristniboð- inu í Konsó, kristniboðsþætt- ir, einsöngur, tvísöngur og mikill almennur söngur. Sýn- ing verður á ýmsum munum frá Eþíópíu öll kvöldin. Allir velkomnir. — KFUM, Kristni boðsfélag kvenna, KFUK. BÁTAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. — Aðalfundurinn, sem féll nið- ur sl. föstudagskvöld, verður lialdinn í Hafnarstræti 90, efri hæð, n. k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Kaffi og bingó. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. Fáum næstu daga nýja sendingu af FRÚARKÁPUM og UNGLINGAKÁPUM úr ullarefnum. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.