Dagur - 02.04.1970, Page 7

Dagur - 02.04.1970, Page 7
7 - Sagan al Dimmalimm (Framhald af blaðsíðu 5). ur Þorleifsdóttir, bæði heiður og þökk. Sigríður Sigtryggsdóttir og ÍBÚÐ óskast! Fjögurra til fimrn her- bergja íbúð óskast til leigu fyrir 15. júní. Uppl. í síma 2-15-41. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. gefur liótelstjór- inn, Hótel Akureyri. Vil kaupa 3—4 herbergja ÍBÚÐ. Uppl. í sírna 2-13-22. Til sölu nýleg BARNAKERRA. Uppl. í síma 1-28-43. BARNAVAGN til sölu í Brekkugötu 6. Hilmar Malmquist leika Dimma limm kóngsdóttur og Pétur prins, Hólmfríður Jósepsdóttir og Hjördis Daníelsdóttir leika Lilju prinsessu og síðar drottn- ingu, Arnar Jónsson leikur Hákon konung, Stjána Slána, sem strák og fullorðinn mann leika Hermann Arason og Jón Daníelsson. Nornina hræðilegu leikur Guðlaug Hermannsdóttir og þjóninn Hörður Hafsteins- son. Vetur sumar vor og haust leika þau Marinó Þorsteinsson, Sólveig Jónsdóttir, Elinborg Jónsdóttir og Viðar Eggertsson, varðmenn þeir Guðjón Þ. Krist jánsson og Níls Gíslason. Gest- ur Jónasson leikur Felix greifa og Orn Bjarnason hirðmann. Þæt Björg Baldvinsdóttir og Anna Þ. Einarsdóttir 'leika hirð meyjar. Hörður Hafsteinsson kemur og fram í líki skógar- björns. Undirleik annast Kári Gestsson og Agnes Baldurs- dóttir. Höfuðstyrkur þessarar sýning ar virðist mér sá, auk þess sem áður er sagt, að smáu hlutverk- unum er sómi sýndur, eins og vera ber. Um leið og ég þakkai leikstjóra og leikurum fyrir ánægjulega sýningu og ágæta kvöldstund í leikhúsinu, vil ég hvetja foreldrana til að leyfa börnum sínum að sjá Dimma- limm og fara með þeim. Og að endingu þökkum við fjarstödd- um höfundi, frú Helgu Egilsson, fyrir leikritið um Dimmalimm. E. D. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju 5. apríl kl. 10.30 f. h. STÚLKUR: Anna Guðrún Bjarkadóttir, Norður- götu 47 Arnheiður Asgrímsdóttir, Asvegi 18 1 Asta Jóhannsdóttir, Oddeyrargötu 8 Berglind Baldursdóttir, Hamragerði 8 Guðrún Frímannsdóttir, Eyrarvegi 27 Ingibjörg Sigríður Agústsdóttir, Asvegi 17 Jóna Ólafía Sigurvinsdóttir, Suður- byggð 15 Jónína Valgarðsdóttir, Hamarsstíg 41 Kolbrún Ámundadóttir, Aðalstræti 70 Margrét Baldvinsdóttir, Kotárgerði 20 Margrét Jónsdóttir, Kotárgerði 19 María Árnadóttir, Gilsbakkavegi 11 Sigríður Frímannsdóttir, Birkilundi 18 Sigurrós Steingrímsdóttir, Lækjargötu 13 Svanhvít Björk Ragnarsdóttir, Eiðsvalla- götu 32 Þórey Egilsdóttir, Spítalavegi 1 DRENGIR: Árni Þorvaldsson, Mýrarvegi 118 Atli Hermannsson, Norðurgötu 58 Ásgeir Sverrisson, Mýrarvegi 114 Baldur Björnsson, Norðurbyggð ld Björn Hansen, Þingvallastræti 22 Carl Daníel Tuliníus, Grenivöllum 14 Halldór Gestsson, Naustum I Jóhann Vilhjálmur Ólason, Skarðshlíð 9 Jón Ágúst Aðalsteinsson, Hamarsstíg 4 Karles Randversson, Norðurgötu 35 Kári Gíslason, Grenivöllum 32 Sigurður Þorberg. Sigurðsson, Vana- byggð 9 Siguróli Ragnar Marteinsson, Gránu- félagsgötu 20 Sigþór Harðarson, Munkaþverár- stræti 13 Sveinbjörn Jónsson, Grenivöllum 20 - FRÁ BÆJARSTJÓRN - - Lítið notaður 100 1. Rafha-ÞVOTTA- POTTUR til sölu. Uppl. í síma 1-18-32. KÝR til sölu. Aðalsteinn Helgason, Króksstöðum. AUGLÝSIÐ 1 DEGI (Framhald af blaðsíðu 8). 22 karlar hafa stopula vinnu við höfnina. Verkamenn voru 42, iðnverkamenn 7, bílstjórar 2, atvinnubílst j órar (sj álf seignar- vörubílstjórar) 28, verzlunar- menn 4, trésmiðir 5. Verkakon- ur voru 14 en iðnverkakonur 16. Konurnar geta fæstar unnið nema seinnihluta dags. Þann 1. marz 1969 voru skráð ir atvinnuleysingjar 468, 290 tala atvinnuleysingja því 350 karlar og 178 konur. Er heildar- manns lægri 1970 en 1969. Unglingavinna. Tekin fyrir til umræðu ungl- ingavinna bæjarins. Ákveðið var að aíhuga um vinnu hjá bæjarstofnunum og öðrum fyrir tækjum í bænum. Einnig verði farið að athuga um ráðningu á verkstjórum, og könnun fari fram í skólunum á því hve marg ir unglingar muni óska að kom- ast í unglingavinnu. Var ákveð- ið að bæjarverkfræðingur og formaður skrúðgarðanefndar afli þessara upplýsinga fyrir næsta fund. Nefndin ákvað að sjá til þess að ofanafrist land yrði endur- ræktað samsumars. □ - MEINBUGIR Á (Framhald af blaðsíðu 4). honum á því, að hann sé „sveitungi sinn“ og „fall- kandidat“ og mun þar átt við það að G. J. féll í bar- áttusæti 1962 og 1966. En nú er liann svo hátt uppi, að honum hlýtur að vera óhætt, livað sem meinbug- um líður. □ paf LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR DIMMALIMM Sýning kl. 5 fimmtudag. Sýningar laugardag og sunnudag. Sennilega síðustu sýning- ar. — Sjáið götuauglýs- ingar. ALÞÝÐUHÚSIÐ, AKUREYRI TRÍÓ ÖRVARS KRISTJÁNSSONAR leikur og syngur gömlu og nýju dansana n.k. föstudags- kvöld frá kl. 9—1 e. m. AKUREYRIN GAR! FERMINGARSKEYTI SUMAR- BÚÐANNA verða afgreidd í Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14, og í Kristniboðshúsinu Zion. Opið fermingardagana frá kl. 10.00 f. h. til kl. 5.00 e. h. Upplýsingar í SÍMA 1-28-67. Minningarathöfn um son okikar og bróður, ÚLFAR MAGNÚS JACOBSEN, fer fram í Akureyrarkirkju laugardaginn 4. apríl kl. 13.30. Svana Karlsdóttir, Guðm. Jacobsen og systkini hins látna. I.O.O.F. — 151438(4 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. (Ferming). Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 5. apríl. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgensson talar. Allir hjartanlega vel- komnir. FRA SJÓNARHÆÐd Telpnafundir á fimmtudögum kl. 5.15 e. h. Samkoma n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Glerárhverfi. Sunnudaga- skólinn í skólahúsinu kl. 1.15 e. h. H.TALPRÆÐISHER- INN. Fimmtudag kl. 8 e. h. Æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Allir vel- komnir. — Athugið! Bazar verður laugardaginn 18. apríl. Nánar auglýst síðar. LION SKLUBBURINN A\ HUGINN. Fundur að Hótel KEA n. k. fimmtu dag kl. 12.00. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30 í Kaupvangs- stræti 4. Á fundinum mætir Indriði Indriðason stórkansl- ari, Reykjavík. Félagar fjöl- mennið. Athugið breyttan fundarstað og tíma. — Æ.t. SAMEIGINLEGUR fundur hjá deildunum kl. 8.30 á fimmtudags- kvöld. Veitingar. — Stjórnin. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðin tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir Scunkomulagi. BRÚÐHJÓN. Hinn 26. marz voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðríður Elín Bergvins- dóttir og Sigþór Bjarnason iðnverkamaður. — Heimili þeirra verður að Þórunnar- stræti 124, Akureyri. Hinn 30. marz voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Katrín Sverrisdóttir og Jón Ásmunds son iðnnemi. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 38, Akureyri. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Spilakvöldin hefjast föstudaginn 3. apríl kl. 8.30 e. h. að Bjargi. Spilað verður 3 kvöld. GJÖF. Nýlega barst Elliheimili Akureyrar gjöf, að upphæð kr. 100.000.00 frá börnum Árna Stefánssonar smiðs, Gránufélagsgötu 11, Akur- eyri, og Jónínu Friðfinns- dóttur, til minningar um þau, en þau eru nú þæði látin. —■ Stjórn Elliheimilis Akureyrar færir gefendum hjartanlegar þakkir fyrir þessa höfðing- legu gjöf. — Stjórn Elliheim- ilis Akureyrar. GJAFIR og ÁHEIT. Kirkju- hjálpin: Kr. 500 frá BrynjóLfi Jónssyni og kr. 500 frá S. K. — M. S. 100. — Áheit á Strandakirkju kr. 200 frá „Sóta“. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. st. fsafold-FjalIkonan nr. 1. Sameiginlegur fundur stúknanna verður fimmtu- daginn 2. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaupvangsstræti 4. Stór- kanslari, Indriði Indriðason, rithöfundur, Reykjavík flytur erindi um táknmál Reglunn- ar. — Æ.t. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. SMATT OG STORT (Framhald af blaðsíðu 8). íþróttaskemmu, skíðalyftu, lög- reglustöð, bókhlöðu, leikvelli og hitaveita og sjúkrahúsbygg- o. s. frv.? Eða er ný vatnsveita o ghitavcita og sjúkrahúsbygg- ing, allt mál í undirbúningi, ómerkari vegna samstöðu UM þau? SEGI ÞEIR ÞÁ TIL Bæjarstjórn gæti, með allt of mikilli samstöðu, sofnað á verð- inum og orðið kærulaus, eða bæjarfulltrúarnir gælu jafnvel farið að skara óhóflega miklum eldi að sinni köku. Kannski Sjálfstæðismenn eða einhverjir aðrir sjái þá hættu og óttisí hana vegna veikleika einstakra bæjarfulltrúa. Ef svo er væri rétt að það komi fram, og hverj um sé helzt að vantreysta. Hlutlaus dómari myndi líta svo á, að vel hafi tekizt á yfir-J standandi kjörtímabili með þeim vinnubrögðum sem við- höfð eru nú. Gagnrýnandi getur eflaust, einkum í smærri atrið- um ýmislegt að fundið. En hver sem sú niðurstaða verður, skipt ir mestu, að ábyrgir einstakling' ar veljist í bæjarstjórnina, því án ábyrgðartilfinningar bæjar- fulltrúanna getur niiargt mis- tekist í ákvörðun og fram- kvæmd, og fólkið getur þá ekki treyst fulltrúum sínum, nema sem harðsoðnum póitíkusum. FERST ÞEIM? Við erum ábyrgur meirihluti, lirópar ílialdið í Reykjavík, sei.4 þar hefur 8 af 15 í borgarstjórn og er hrætt við að tapa. Við líka ábyrgur meirihluti tístir litla íhaldið á Akureyri, sem hefur 3 af 11 í bæjarstjórn og enga von um meira. YFIR EITT ÞÚSUND III veður trufluðu eðlilegar flug samgöngur fyrir páskana og landleiðir lokuðust öðru hverju. En páskarnir með sínum frí- dögum eru famir að nálgast vikuna og mikil hreyfing á fólki, einkum nemendum í skól- um og fólki á öllum aldri til helztu skíðastaða landsins. Ann ir voru miklar hjá F. f. í innan-) landsflugi, þegar gaf — og flutt4 félagið einn daginn yfir eitt þúsund manns milli staða innan lands og fimm hundruð næsta dag. LANDSMÓT HESTAMANNA Landsmót hestamanna var síð- ast á Hólum í Hjaltadal 1966 en verður í sumar í Skógarhólum í Þingvallasveit 10.—12. júlí. Formaður mótsstjórnar er Sveinbjörn Dagfinnsson lirl. Erlendir menn hal’a gert marg- ar fyrirspumir um mótið og danskir hafa ráðgert ferð á hest um frá Norðurlandi suður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.