Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 2
L Til sölu strax 3ja her- bergja ÍBÚÐ á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 1-15-57, eftir kl. 18.00. Vil kaupa 2ja—4ra her- bergja ÍBÚÐ. Uppl. í síma 1-19-33. I BBSIii 1 Vil kaupa BÁTAVÉL, ljenzín, 6—8 hestafla. Uppl. í síma 2-16-71. BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 1-23-36. DÚKKUHÚS óskast til kaups. Uppl. í síma 2-13-26. Tveggja til þriggja tonna TRILLA óskast til 'kaups eða leigu. Uppl. í síma 2-16-84, kl. 12-13 og 20-22. ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðuhúsinu síðasta vetrardag, mið- vikud. 22. apríl kl. 9 e.h. Miðasalan opnuð ki. 8. Féiagsskírteini seld á þriðjudagskvöld 21. apr. milli kl. 8 og 10. Stjómin. Til sölu vegna brott- flutnings: SÓFASETT, þrír stólar, sófaborð, borðstofuborð — selst ódýrt. Uppl. í síma 2-15-46, Eiðsvallagötu 32. ÞVOTTAVÉL til sölu. Gala. Uppl. í síma 1-16-42. JEPPAKERRA til sölu. Uppl. í símum 2-13-70 og 1-28-40. Tómas Eyþórsson. Til sölu 2ja tonna TRILLUBÁTUR með díeselvél. Þórólfur Þorsteinsson, Svalbarðseyri. sími 2-16-84. SKELLINAÐRA í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 2-14-23, eftir kl. 5 síðdegis. Til sölu: Pedigree BARNA- VAGN, ódýr, og ung- barnastóll. Uppl. í síma 1-26-63, til kl. 4 e. h. BARNAGÆZLA! Telpa óskast til að gæta tveggja barna í sumar. Uppl. í síma 1-27-89. 13 ára drengur óskar eftir að komast í SVEIT í sumar. Uppl. í síma 1-27-67. MAÐUR óskast til sveitastarfa. Þarf að vera vanur. Uppl. í síma 2-15-70. Duglegan ungling (14— 16 ára) vantar til að- stoðar við FJÁR- GÆZLU í maí. Uppl. í síma 1-11-49. Til sölu: BIFREIÐIN A-3274 (áð ur A-474) sem er Vaux- hall, árg. 1955, ekin urn 90 þús. km. Uppl. gefur Skúli Ágústsson, sími 1-15-15. Til sölu: MOSKVITS, árg. 1964. Ekinn aðeins 47 þús. km. Ujapl. í síma 1-17-13, eftir kl. 5 e. h. BÍLL til sölu: Saab, árgerð ’68. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 1-24-76. Oska að kaupa VOLKSWAGEN. Uppl. í síma 1-19-12, eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa BÍL, vel með farinn. Uppl. í síma 1-27-48, eftir kl. 18.00. Ásgeir Guðmundsson. TAPAÐ! Um síðastliðna helgi tapaðist HJÓLKOPP- UR (Fiat) frá Öxnadals- heiði að Varmahlíð. Skilvís finnandi geri að- vart í síma 1-21-62. 4 herbergja ÍBÚÐ til söíu. Uppl. í síma 1-22-82, eftir kl. 8 síðdegis. Viljum taka á leigu 2ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ. Helzt á Brekkunum. Uppl. í síma 2-10-55 í kvöld og næstu kvöld. Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu í sumar gott HER- BERGI með húsgögn- um. Uppl. í síma 1-16-12. ÍBÚÐ! Barnlaus hjón óska að taka íbúð á leigu. Uppl. milli kh 7-10 á kvöldin í síma 2-13-57. Land undir SUMAR- BÚSTAÐ við veiðivatn eða veiðiá óskast til leigu eða kaups. Veiðiréttindi fylgi. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins, merkt „Sumarbústaður“ — fyrir 25. apríl n.k. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Uppl. á venjulegum skrifstofutíma í síma 2-11-65. Barnlaus hjón óska eftir ÍBÚÐ. Uppl. í síma 1-19-33. Elinn árlegi sumarfagnaður TRÉSMÍÐAFÉ- LAGS AKUREYRAR verður lialdinn í Sjálf- stæðishúsinu miðvikud. 22. apríl (síðasta vetrar- dag) kl. 19.30. Miðasala og borðapantanir á sama stað mánud. 20. apríl kl. 20.00 til 22.00. Skemmtiatriði. SKEMMTINEFNDIN. A sýningunni LÝSING OG HITI í Landsbanka- salnum, skuluð þið skoða Haga-eldhúsið I»AÐ ER NÝTÍZKU ELDHÚS. HAGI HF. Óseyri 4, Akureyri — Símar 2-14-88 og 2-14-89. NÝTT, FJÖLBREYTT YÖRUVAL: ULLARKÁPUR - KÁPUR í öllum tízkusídd- um — Terylene-, lakk-, rúskinns- og leðurKÁP- UR - BUXNADRAGTIR - Sumar- og árs- DRAGTIR - KJÓLAR og BUXNAKJÓLAR. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Þýzk-íslenzka félagið KVIKMYNDASÝNING að Hótel KEA föstudag- inn 17. apríl kl. 9 e. h. Fallegar litkvikmyndir — aðgangnr ókeypis. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Ársfundur MJÓLKURSAMLAGS K.E.A. verður haldinn í Samkomnhúsi Akureyrar fimmtudaginn 30. apríl n. k. og hefst kl. 10.30 árdegis. Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkursamlagsins — reglugerðarbreyting. Akureyri, 13. apríl 1970, STJÓRNIN. LAUST STARF Akureyrarbær óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. — Til greina kemur ráðning í hálft starf. Laun samkvæmt 23. launaflokki opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur til 25. apríl n.k. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI. 10. apríl 1970, Bjarni Einarsson. RAFSUÐU Þar sem ákveðið hefur verið að gera rafsuðu að sjálfstæðri námsgrein innan ketil- og plötusmíða- iðnar, auglýsum við hér með eftir nemum í grein- inni. Námstími er 2 ár að meðtöldu námskeiði, og lýk- ur með sveinsprófi í rafsuðu. Þeir, sem uppfylla almenn inntökuskilyrði í iðnskóla, geta síðar afl- að sér viðbótarréttinda og öðlazt full iðnréttindi. Skriflegar umsóknir, þar sem getið er um aldur, skóla og fyrri störf, sendist til starfsmannastjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar. PÓSTHÓLF 246 SÍiVai (96)21300 . AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.