Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 5

Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 5
Sktófstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Simar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar hi. KOSNINGAR STJÓRNMÁLAFÉLÖG hafa nú til kynnt framboð sín til bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna í vor. En þótt kosningarnar séu pólitískar, skiptir það meginmáli, að þeir menn veljist í bæjar- og sveitarstjórnir, sem til þess eru líklegir að vinna vel og dyggilega og af vakandi áliuga, séu í senn samstarfshæfir og ábyrgir orða sinna og gerða. Framsóknarmenn liafa á undanfömum árum tekið mjög vaxandi J)átt í J)essum störfum. Formaður Framsóknarflokksins vék að J)essum kosningum í ræðu fyrir skömmu og sagði J)á: „Sá atburður, sem öðrum fremur mun setja svipmót sitt á pólitískt líf í landinu á næstunni, eru sveitar- stjómarkosningamar, sem fram eiga að fara í lok maímánaðar. Það má með nokkrum sanni segja, að Jwer séu undanrás fyrir næstu alþingis- kosningar. Úrslit í þeim verða talin lrera því vitni, bvert straumurinn liggur. Það er að vísu ekki algild regla, því að ýmis önnur sjónarmið koma til greina í sveitarstjómarkosn- ingum en í landsmálapóltíkinni. Það er eigi að síður vafalaust, að ef Fram sóknarflokknum gengur vel í þess- um kosningum, þá verður það mikiil styrkur í næstu alþingiskosningum. Einn sigurinn býður öðrum heim. Sigur i bæjarstjómarkosningum verður stórkostleg hvatning í alj)ing- iskosningum. Um J>að Jrarf ekki að fjölyrða. Það liggur í augum uppi. Framsóknarflokkurinn hefur á undanförnum árum átt vaxandi fylgi að fagna í kaujrstöðum og kaup túnum. Þar átti hann af ýmsiun ástæðum fáa liðsmenn áður. En í þeim efnum hefur orðið gerbreyting á síðari ámm. Það hefði einhvern- tíma J)ótt tíðindum sæta, að Fram- sóknarflokkurinn væri stærsti flokk- urinn í fjómm bæjarfélögum, en J)að var hann í síðustu bæjarstjómar- kosningum. Hér í Reykjavík hefur átt sér stað ánægjuleg þróun. Nú höfum við hér tvo Jringmenn. Ég efast irm, að allir geri sér næga grein fyrir Jressu nýja landnámi flokksins. Það er þó stórkostlega athyglisvert. Nú ríður á að herða róðurinn og auka enn fylgi flokksins í þéttbýl- inu. Það má því enginn liggja á liði sínu í næstu hreppsnefndar- og bæj- arstjómarkosningum. Þetta veit ég, að öllum, sem hér eru, er ljóst. Þess vegna þarf ekki að eggja þá. Ef við vinnum verulega á í næstu bæjar- stjórnarkosningum, J>á er það byr undir vængi í aljnngiskosningunum. Það getur verið að næstu bæjar- stjómarkosningar séu lykillinn að stjórnarráðinu. Það Jmrfum við öll að hafa hugfast." □ Yið yerðum að taka upp nýja stefnu í heilbrigðismálum — - segir Jónas Oddsson læknir á Akureyri - HVERJUM VERÐUR FALIN FORYSTAN JÓNAS ODDSSON læknir skip ar sjötta sæti á lista Framsókn- arflokksins á Akureyi. Hann er 38 ára, ættaður af Ströndum, en fluttist með foreldrum sín- um og í stórum systkinahópi til Eyjafjarðar, er hann enn var á barnsaldri. En þá keyptí. faðir hans Glerá við Akureyri og þai’ ólst Jónas upp. Jónas Oddsson lauk stúdents prófi við M. A. árið 1952, og kandídatsprófi í Jæknisfræði 1960. Vann síðan í Rej'kjavík rúmt ár, á sjúkrahúsum og varð þá liéraðslæknir á Eskifirði og gegndi því starfi sjö ár til árs- ins 1968 og tók þá við héimilis- læknisstörfum á Akureyri af Pétri heitnum Jónssyni lækni og hefur stundað þau síðan við óvenjumikla aðsókn og vin- sældir. Kvæntur er Jónas Maríu Þór dísi Sigurðardóttur frá Reyðar- firði og eiga þau þrjú börn. Eftir fyrsta starfsár sitt á Eskifirði fór Jónas að gagnrýna stjórn heilbrigðismála og hefur raunar gert það siðan, sem Ijóst er af heilbrigðisskýrslum, en jafnframt hefur hann lagt fram ákveðnar tillögur til breytínga. Dagur ræðir nú við Jónas Oddsson lækni og fara þær við- ræður héi' á eftir. Hvar stöndum við á svifS heilbrigðismála? Síðasta áratuginn, sem kalla maetti umbrotaáratug í heil- brigðismálum, hafa vandamál á nær öllum Hviðum heilbrigðÍB- mála komið fram í sviðsljósið. Mikið hefur verið ræt* og ritað um þau mél, og rnargar skoð- anir komið fi'am. Ekki ætla ég að sinni að bæta þar miklu við. Miðað við vaxtarhraða vand»- málanna, hetur nánast ekkerl vei’ið gei-t raunhæft tii að leyea vandann. Of mörg ljón hafa veiið á veginum. Höfuð vandamálin vuðaert vera nokkuð augljós: a) Yfirstjórn heilbrigðismál- amia er margskipt, valda- laus og þreytt. b) Sjúki'ahúsrn hafa ekki verið sikipulögð, hvað star-fssvið og samvinnu snei-tír. c) Heilbrigðisþjónustan utan sjúkrahúsa, hefui- búið við úrelt skipulag og alveg kom in úr skorðum. d) Kostnaður heilbiigðisþjón- ustunnar er einn hrærigraut ui' milli ríkis og bæjar- og sveitarfélaga. e) Nám og þjálfun starfsfólks hefur verið óskipuieg og ófullnægjandi, nema I fáum þáttum hennar. Hvaða aðalstefnu telur þá «8 við eigum að taka? Stefnan akapast nánast af vandamálunum, sem við verð- um að horfast í augu við, og þar eigum við ekki að hika lengur. Þar vil ég fyrst nefna, að við verðum að efla og samræma yfirstjómina, þar á ég við heil- brigðÍ3ráBuneytið og landlækn- isembættið. Skipta síðan land- inu niður í 0—8 stjómarsvæði með embættíslækni ásamt góðu starfsliði, og ráði eða nefnd, hvað svo sem við köllum það, sem hafi yfirumsjón heilbrigðis mála. í öðni lagi: Koma skipulagi á stóru sjúkrahúsin. Þá á ég fyrst og fremst við Landsspítalann, Borgarspítalann og Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. í þriðja lagi: Koma upp heil- brigðisstöðvum, þar á ég við hinar svokölluðu læknamið- stöðvar auk samsvar-andi heilsu vemdarstöðva og fleira. Þessar stöðvar annist ákveðin svæði og sjái um að heilbrigðisþjón- Jónas Oddsson. ustufólk komi eða dvelji á mis- munandi srtöðum innan umsjón ar svæðÍBÍng. í fjórða iagi: Koma á ákveð- inni kostnaðarskiptingu á milli ríkis og bsejar- og sveitarfélaga. í fimmta lagi: Akveðnar námsstöður verði við alla þessa þætti tii að tí’yggja eðlilega end umýjun Bterísfólka. f sjötta lagi: Kcanið vei'ði i betra efcipulagi á fiutning heil- b rigðisþ j ónustustarfs 1 iðs og sjúklinga. þær á ég við sjúkra- bíla, flugválar, þyrlui'. Hvað getora við gcrt hér á Akureyri tíl aÖ hraða þessum málum og k«ms þelm í þetta form? Við hér é Akureyri höfum miklu ábyrgðaj-hlutverki að gegna í þeasum málum. Þvi þótt ástandið sé «ð verða slæmt hjá okkur, þá er ástandið öllu geig- vænlegra í Reykjavík, á Aust- urlandi og Vestfjörðum og ekki ei- mikiis að vænta frá þessum stöðum á næstunni. Við höfum því vissu skylduhlutverki að gegna til þess að hefja breyt- ingai- og við getum komið á full komnasta h-eilbrigðisþj ónustu - kerfi á landinu. Vil ég þar leggja áherzlu á eftírfarandi atriði: 1) Við erum svo heppin að hafa hér hæfan héraðslækni’ með víðtækt valdsvið á pappír- um. Við getum gert valdsvið hans raunhæft og honum til að- stoðai- skipað nefnd eða ráð, sem annaat yfirstjóm heilbrigð- ismála og tindir þetta komi aliii' þættir herlbrigðisþjónustunnfli’, svo sem sjúkrahúsið, heilbrigðis stöð, rannsóknir á heilbrigði og hollustuháttum, vist- og hjúkr- unarheimiii aldraðra, vistheim- ili vangefinna, áhugamannafé- lög, svo sem Knabbameinsfélag ið, Hjartavemd, Félag fatlaðra og lamaðra. Starfsskipan og eðlileg námsþróun starfsliðs. 2) Hraða stækkun sjúkrahúss ins og fá það staðlað til samræm is við Borgarspítalann í Reykja vík, svo að það fullnægi að mestu sjúkrahúsþörfinni norð- an og austan hálendis. Þegar er búið að vinna mikið undirbún- ingsstarf. Nú verðum við bara að hraða framkvæmdum og ljúka að minnstakosti fyrsta áfanga á næstu þrem árum. Það er ekki lengur melnaður Akur- eyringa að efla sjúkrahúsið heldur skylda. 3) Setja á stofn heilbrigðis- stöð og koma upp húsnæði fyrir hana. Þar á ég við stofnun sem hefði innan sinna vébanda læknisþjónustu utan sjúkrahúss ins, heilbrigðiseftirlit, svo sem barna — mæðra — berkla — atvinnustaða —, mengun lofts og lagar — tannlækna — 'hjúkr unaraðstoð í heimahúsum — lyfjasölu. Aðstöðu fyrir almenn ingsfélög svo sem krabbameins- félag, hjartavernd og sálfræði- þjónustu. Ef til vill fengist prestur til samstarfs. Starfssvæði þessarar stofnun- ar væri Akureyri og Eyjafjörð- ur, ennfremur Ólafsfjörður. Hún sæi t. d. um Grenivík, Dal- vík, Hrísey og Grímsey, Ólafs- fjörð fyrir viðkomandi þjón- ustu, með því að senda starfslið til dvalar um lengri eða skemmri tíma. 4) Efla vistheimili aldraðra hér á Akureyri með hjúkrunar- deild fyrir langlegusjúklinga. E. t. v. mætti koma Kristnes- hæli inn í þennan ramma. Enn- fi-emur að koma upp hressingar hæli í Mývatnssveit. 5) Koma á náinni samvinnu við almannafélögin til þess að dreifa ekki fé og starfskröftum. 6) Koma á fót hjúkrunar- skóla og skóla fyrir aðstoðar- fólk við heilbrigðisþjónustuna. Hugsast gæti að tengja þennan VERKALÝDSFÉLÖGIN knúðu á sínum tíma fram þá kröfu, að byggðar skyldu í Reykjavík 1300 íbúðir, eem seldar yrðu féiögum verkalýðsfélaganna á kostnaðarverði. Að baki þessari hugmynd lá, að slíkur fjöidi íbúða, byggður af einum aðila á skipulegan hátt, mundi færa kostnað íbúð- arhúsnæðis niður og verða þannig mikil kjarabót. Lána skyldi kaupendum langtum stærri hundraðshluta en áður hefur verið gert, og á þann hátt gera þeim efna- minnstu kleift að eignast eigið íbúðarhúsnæði. Gert var áð fyrir að í öðrum bæjar- og sveitarfélögum gæti samskonar- byggingastarfsemi hafizt og þannig orðið félögum verkalýðsfélaganna þar að sams konar kjarabótum. Vegna þessa flutti Sigurður Óli Brynjólfsson tillögu í bæjar ráði Akureyrar í júní 1967 um að félag'smálaráðhen-a skipaði menn í F ramkvæmdanefnd •byggingaáætlunar fyrir Akur- eyri. Tillaga þessi var sam- þykkt og tilnefndi bæjarstjói-n Bjarna Einarsson bæjarstjóra sem fulltrúa Akureyra rbæj ar í nefndina. Hinn 19. sepl 1967 skipaði té- lagsmálai-áðherra nefndina, en í henni eiga sæti auk hæjar- etjóra, Jón Ingimarsson og Björn Jónsson, tilnefndir ef verkalýðsfélögunum á Akur- eyri, Jón G. Sólnes og Sigur- sveinn Jóhannsson, tilnefndir af Húsnæðismálastofnun ríkis- ins. Sigursveinn var skipaður foimaður nefndarínnar. Nefnd- in hóf störf í janúai- 1968. Auglýst var eftir væntanleg- um kaupendum og á þann hátt, lið tækniskólanum. Myndi sá skóli eflast við það. 7. Svo að lokum, e. t. v. aðal atriðið, það er, að koma á fast- ara skipulagi á skiptingu kostn- aðar við uppbyggingu og rekst- ur heilbrigðismálanna, milli rlkis og sveitarfélaga. Ennfrem- ur að vinna að nauðsynlegum breytingum á tryggingarkerf- inu. Þií ert mikill bjartsýnis- maður? Það verður aldrei hægt að spá nákvæmlega fram í tímann. En við getum ekki endalaust sagt, að breytingarnar séu svo hraðar, að við verðum að bíða. Við erum búin að bíða í ára- tug eða lengur og lítið gert. Þessar línur eru orðnar nokkuð skýrar og við verðum auðvitað að sveigja kerfið eftir nýjung- unum. Þar á yfirstjórnin að vera tengiliður og fylgjast með nýjungum og breyta eftir þeim. íslenzka þjóðfélagið er komið yfir fæðingarskeiðið og nú fer þroskinn að koma. Að endingu, Jónas? Það er mín einlæga ósk og von, að væntanleg stjórnvöld Akureyrar takist á við vanda- málin hiklaust, og taki af skar- ið í þessum málum, sem öðrum. Það verður vart gert af öðrum aðilum. Ég get ekki að lokum stillt mig um að skora á kven- þjóðina að fylkja sér saman og koma þessum breytingum á, til hagsbóta fyrir okkur öll. Hún hefur velt þungu hlassi áður, svo sem þegar núverandi sjúkra hús var byggt og kvensjúkdóma deildin í Reykjavík varð að veruleika, svo nokkuð sé nefnt. Megi svo allir helgir vættir styðja okkru- í baráttunni fyirir betra lífi, segir Jónaa Oddsson læknir að lokum og þakkai' blað ið svöí' hane. þörf þessarar starfsemi hér í bænum. Til nefndarinnar barst fjöldi umsókna, en 137 þeirra taldi nefndin að fulinægja mundu settum skilyrðum. 1 byrjun áreins hafði bæjai'stjórn lýst eig reiðubúna að leggja Ilaukur Árnason. íbúðanna »cm byggðar yrðu. í júlí 1968 serjdi nefndin fé- lagamáfljai'áðlieiTa álit, þar sem farið er fram á að á vegusa nefndarinnar yrfSu byggðar 30 —40 íbúðb- árlega næstu 5 'árin. Loka aft ári liðnu kom Sv-ar ráðherra. En þe-ss efnis að ■allis það sem áður var gert akyldi nú endurskoðað. Þessu reiddist formaður nefndaiinnar, Sigursveinn Jó- hannason, svo að hann sagði af sér. Félagsmálaráðherra, Eggert G. Þorateinsson, skipaði í októ- (Framhaid elí blaðsíðu 1) greiðsla bæjarins í saníbandi við lóðaúthlutun við endurbygg inguna var mjög mikilvæg. Þá er í yfirlýsmgunni Iögð áherzla á byggingu dráttar- brautar og eflingu skiþasniíða. Dráttarbrautin er komin og rekstur Slippstöðvarinnar tryggður í bráð, en þar vinná hátt á annað hundrað manns. „Áfram verði haldið jarðliita- leit fyrir Akureyri með hita- veitu bæjarins að markmiði og hraðað framkvæmdum nýrrar vatnsveitu.“ Verið er að bora eftir þeitu vatni á Þelamörk, í samræmi við þetta og ákveðin er ný vatn3 veiía, eftir mikinn og tímafrek- an undirbúning, og verður væntanlega byrjáð á henni strax í sumar. „Að gerð verði hið fyrsta áætlun um framtíðarhöfn á Ak ureyri, fram fylgt kröfum um auknar, beinar skipaferðir til kaupstaðarins“ o. s. frv. Ekki þarf að segja bæjarbú- um mikið uni það mái, því hafn armannvirkin eru þegar í bygg ingu. Á þeim var byrjað á síð- asta ári og verður haldið áfram með vorinu. Við höfnina vérða byggðar vöruskemmur og toll- vörugeymsla, fyrsti áfangi, lief- ur þegar verið byggð til við- bótar. „Framsóknarfélögin líta á það sem nauðsyn, að ljúka bygg- ingu nýju bókhlöðunnar fyrir Amtsbókasafnið. Þau telja og mikilvægt að efla Náttúrugripa safnið og Minjasafnið.“ Bókhlaðan, eins og hún lítur út, og eins og menn hafa kynnzt starfseminni þar, er hin ánægju Iega staðrej-nd og bætt aðstaða Náttúrugripasafnsins. — Reyni Ragnarsson. 'Ráðherrann fékk síðan endur skoðaða áthugun á fbúðabygg- ingaþörfinníi, sem sýnir að nú -er þörfin ekki lengur 30:—40 íþúðir árlega heldur 100—130 íbúðir hér á Akureyri. Við svo auknum vanda hefði ef tiíl vill mátt ætla að auðféng- :ið væri samþykki ráðherrans til að hefja framkvæmdir. En svo varð ekki því að á Alþingi var í marz sl. lagt fram stjórnar frumvarp um Húsnæðism’áia-. stofnun ríkisins, en í því er lagt til að- leggja niður Framkvæmda nefndir byggingaáætlana en í þéirra stað skúli efla byggingu vei-kamannabústaða. Formaður nefndarinnar hér befir nú farið af landi brott í atvinnuleit. 9. apríl sl. lagði Þorvaidur Jónsson fi-am svofellda tillögu í bæjarráði: „Bæjarráð Akurejn'ar leggui’ til við bæjarstjórn, að riotuð Verði nú á þessu ári, heimild til -ti'austi þess að lagafi'umvaipið verði samþykkt. Fé í þessu skyni verði ákveð- íð við endurskoðun fjárhags- úætlunar bæjarins." : Þorvaldur Jónsson! Það 'vant •ar ekki samþykktir bæjar- Stjórnar Akureyraa- eða áhuga og stuðning bæjarfulltrúa til að hægt sé að byggja ódýrt hús- næði á Akureyri. Heldur er það augljóst ’öllum, að forusta flokks manna þinna dugar ékki til að ’Jíoma þessu máli fram. . Hve lengi eiga þessir 137 að bíða? ... Hauknr Arnason. „Stofnaður verði Framfara- sjóður Akureyrarkaupsíaðar með franilögum og sérstökum Iántökum.“ Þessi hugmynd er einnig orð- in að veruleika með nýrri reglu gerð fyrir Framkvæmdasjóð Akurcyrar. „Skipulagi og nýlagningu gatna bæjarins verði hraðað.“ Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið meira að varanlegrl gatnagerð en nokkru- sinni áð- ur, jafnvel margíalt meira, enn fremur að holræsagerð. Bæjarfélagið hefur greitt götu allra þessara framkvæmda á einn eða annan hátt og sjálft staðið fyrir mörgum þeirra. Þessar milriu framkvæmdir hafa dregið úr atvinnuleysinu, sem hvarvetna liefur verið erfiðasta úrlausnarefni bæjar- félaga á tímum efnaliagslegra þrenginga, og er eftirtektarvert. Og mi, þegar horft er til baka, hljóta flestir að viðurkenna, að sú stefna að auka framkvæmd- ir og greiða á allan hátt götu- atvinnuaukandi fyrirtækja i bænum, þegar lægð hafði skap- azt á sviði fjárhags- og atvinnu mála í landinu, var rétt stefna og í samræmi við trú okkar á framlíð Norðurlands og stærsta kaupstað þess alveg sérstaklega. Ekki verður því haldið frani hér, að Framsóknarmenn einir eigi þá trú og bjartsýni, sem tíl þarf, eða að þeir einir eigi ráð-l snilli og kjark til að snúa vörn í sókn á krepputímum. En for- ystan er þeirra, sem stærsta flokksins í bæjarstjórninni, þótt þeir hafi þar ekki meirihluta og þurfi og vilji hafa gott samstarf við aðra flokka og hafi notið þess í öllum stærri máliun. Þegar litið er til framtíðar- innar blasa við hin ýmsu verk- efni, sem þegar hefur verið unnið að og önnur, sem lítið eða ekkert hefur miðað áleiðis á yfirstandandi kjörtímabili. Me3 al stórra verkefna er sjúkrahús byggingin, hitaveitan og vatns- veitan, höfnin, gatnagerðin, hús næðismálin, iðnaðurinn, skóla- málin og svo það málið, seni fyrst og síðast ber að hafa í huga, en það eru atvinnumálin. Bæjarbúar segja til um það innan fárra vikna, hverjum þeir fela öðrum fremur forystu og framkvæmd þessara og annarra bæjarmála næstu fjögur árin. Þeir geta með góðri samviaku þaltkað öðrum bæjarfulltrúuim nauðsynlegan stuðning rið fram farastefnu sína. En ábyrgð og úrræði lilutu að vera' í höndum Framsóknarmanna, sem stærsta flokksins, „forj'stu flokksins“ eins og andstæðing- arnir nefndu hann þegar mest blés á móti og flestar framfara- leiðir virtust loltaðar. Ekki veit ég hvort Framsókn- armenn ætla að ganga fjrir hvers manns dyr til að biðja um atkvæði fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. Og ekki veit ég heldur hvort einhv'erjir þeirral lofa gulli og grænum skógum, en ekki verða þau vinnubrögð hér upp tekin af blaðsins hálfa. Hins vegar mun stefnuyfirlýs- ing þeirra verða birt hér, og engin ástæða er til að ætla, að hun verði óraunhæfari en sú, sem gerð hefur verið að xuntals efni hér að framan og dj’ggi- lega hefur verið fylgt í megin atriðum. Þar tala verkin sínu máli og þau eiga að gefa tíl kynna, öllu öðru fremur, hverj- um verður treyst til forystu bæjarmála á næsta kjörtíma- bili og hvort fram vcrður hald- ið mesta framfaraskeiði í sögu bæjarins. E. D. HYE LENGI SKAL BÍÐA? meðal annare, hafin könnuri á bér sl. nýjan formann (krata), ifram 10—15% a£ kostnaðárvarði þess að byggja verkamanna- bústaði samkvæmt IV. kafla framkomins lagafrumvarps um Húsnæðismáiastofnun ríkisins í STEFÁN REYKJALÍN: Setið fyrir SVÖRUM í DAG svarar Stefán Reykjalín byggingameistari spuvningum S. Sig. run Sundlaug Akureyrar og sundmennt bæjarbúa. Utisundlaugin á Akureyri er 35 m. löng og 10 m. breið. Mesta dýpi í henni eru 3.0 m. en grynnst er hún 1.3 m. Vatns- magnið sem laugin rúmar er um 700 tonn. Kostnaður við að hita vatnið í laugina yfir mánuðina maí—okt. var á síðasta ári um 750 þús. kr. Hitastigið má helzt ekki vera neðan við 27 gráður C ef öllum á að þóknast. Ef ætti að hafa útilaugina opna al'lt árið mætti reikna með því að hit- unarkostnaðurinn yrði yfir 6 köldustu mánuðina ca. 1.5 millj. kr. ef hita á með rafmagni. Árið 1967 var vatnsveitu- stjóra Akureyrar faiið að gera kostnaðaráætlun um nýja ein- angraða lögn frá laugunum í Glerárgili að sundlauginni. Kostnaðaráætlunin var 2.7 millj. kr. Þá voru keypt rör ca. 1400 m., sem ná frá sundlaug- inni upp að Möl og sandi. Sú lögn verður vonandi fullgerð í sumar. Þá eru eftir um 2 km. upp að laugum. Mikla áherzlu verðui' að leggja á að fullgera þessa l'ögn því þá mun fást um 3.5 sekl. af 47 gráðu C heitú vatni og þá má segja að mögu- leiki sé fyrii- því að reka úti- laugina allt árið með lítilsháttar hjálp rafenagnshitunar. Einnig hefúr verið rætt um ýmsar aðrax ifeiðir svo sem: 1. Steypa í botn .laugarinnar fram að stökkbretti og minnka með því vatnsmagnið um ca. 200 tonn. 2. Reisa 2 m. skjólvegg um- hverfis laugina og nota plast- dúk tíl þess að breiða yfir laug- arvatnið þegar laugin er ekki í notkun og hindra með því upp gufun. 3. Byggja stálgrindahús jtfir laugina og j'rði gerð þess þann- (Framhald af blaðsíðu 8). 1. Jón Sigurjónsson, Akur- eyri, fékk 195 sl. Hlaut svefn- poka á kr. 2.245. 2. Aðalheiður Ólafsdóttir, Þórshöfn, fékk 181 sl. Hlaut matarstell á kr. 3.700. 3. Jóhann G. Sigfússon, Svarf aðlardal, fékk 181 sl. Hlaut bak- poka á kr. 1.733. 4. Halldór Guðlaugsson, Frey vangi, fékk 180 sl. Hlaut gæru- skinn á kr. 1.200. 5. Pálmi Eiríksson, Ólafsfirði, fékk 180 sl. Hlaut Heklu-peysu á kr. 700. 6. Þórðúr Jónsson, Breiðu- mýri, fékk 180 sl. Hlaut værðar voð á kr. 650. 7. Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Breiðumýri, fékk 180 sl. Hlaut kaffistell á kr. 1.800. 8. Unnur Björnsdóttir, Hrís- ey, fékk 180 sl. Hlaut Gunda- ofn á kr. 1.845. ig að fjarlægja mætti þekjn þess yfir sumarmánuðina. 4. Bj'ggja úr varanlegu efi. yfir útilaugina og gera hana ad innilaug. Allai’ eru þessar hugmynd ’ byggðar á því að ekki fáit ’! meira heitt vatn til bæjarins e ■ það sem fyrir hendi er í Glerai ■ gili. En vonandi verður þai’I góður árangur af boruninni ;] Laugalandi, að á næstu árun. verði lögð hitaveita í bæmn o,i þá getum við starfrækt okkíL.’ útilaug allt árið. Ég er sammála spyrjanda ui.'. það að innilaugin var aldre’1. hugsuð nema sem kennslala , en ekki sem æfingalaug fyr. j þá sem lengra voru komnú'. Að lokum má geta þess a’I gestir sundlaugai'innai' voru sv I asta ár 98.129. 9. Guðrún Hjaltadóttir, ÁX - j eyri, fékk 179 sl. Hlaut braai . rist á kr. 1.808. 10. Guðrún Halldórsdótti \ Melum, fékk 177 sl. Hlaut hrac • suðuketil á kr. 1.710. Vinningshafar eru kennci . við þá samkomustaði er við-« komandi spilaði á. — Vinning i má vitja á skrifstofu Framsókn . armanna, Hafnarstræti 90, Aí.j ureyri, sími 21180. Kjördæmisstjórnic, - SMÁTT OG STÖRT (Framhald af blaðsíðu 8). ferðamönnum. Og þeir sem sp , í framtíðina telja að eftir fimm ár megi búast við aö tala er . lendra ferðamanna verði koni . in upp í 90 þúsund. Reiknuð e .“ með, að heildartekjur hér d landi af hverjum slíkuin ferðii-< manni sé 27—30 þús. kr. FELAGSVIST FRAMSOKNARMANNA SOLBORG ER VEGLEGT MUSTERI MANNUÐAR (FVaenliald af biaðsíðu 8). veigsdóttur, að máli og lagði fyrii’ hana nokkrar spurningar, en þessi unga, myndarlega, skag firzka kona hefur um nokkurra ára skeið etarfað við hliðstæð heimili, fyi'st fyrir sunnan en síðan árlangt í Danmörku til undirbúnings þessu starfi, við fyrsta heimiii vangefinna á Norðurlandi. Hvaða böns teljast vangefin? Greindarvísitala er viðmiðun er hjálpai' okkur að gera okkur grein fyrir því, hvers hægt er að vænta af einstaklingunum. Þau börn, sem hafa lægri greindarvisitölu en 50 eða hafa hálft vit eða minna, þau eiga enga samleið með venjulegum börnum og fyrir þau eru heim- ili, eins og þetta, bj'ggð. Áhuga- mál þessara barna eru þau sömu og ennarra, t. d. hvað snertir söng og tónlist, leiki og ferðalög, og þau geta lært vél- ræn etörf og vanist reglusemi, snyrtílegri umgengni og að tiaka tiliit til annarra. En þau hafa minna þol í leik og starfi, en þau börn, aem heilbrigð eru. Þau böm, sem eru ofan við greindai’visitöluna 50, eiga ekki heima héi' eða á hliðstæðum stofnunum, nema ef um riér- staka skapbresti er að ræða. Öll böm á ekólaskyldualdri ciga rétt á kennslu, hvort sem þau eru gáfuð eða vangefin. Það er auðvitað dýrt, að kenna þeirn, sem tornsamir eru og afbrigði- legir, en það er ennþá dýrara fyrir þjóðfélagið að vanrækja þegna sína, því næstum aliir geta eitthvað lært. Útskrifast nokkur héðan? Um þetta er oft spurt. En ennþá erum við þar á vegi stödd, að það er hvorki hægt með lyfjum eða aðgerðum að lækna vangefið fólk, hvað sem síðar kann að verða. En það er hægt að þroska marga eigin- leika þess í rétta átt, og kenna því sitt af hverju. Það er nauð- synlegt að kynnast vel hverju barni og miða kennsluna við andlegan og líkamlegan þroska þess. Þótt barn geti ekki lært að lesa, sér til gagns, og að það sé því í raun og veru of erfitt nám, læra þau að þekkja orð á líkan hátt og hluti. Við merkj- um til dæmis herðatrén með nöfnum barnanna. Þau taka ekki fyrsta herðati’éð sem fyrir þeim er, heldur leita að sínu þar til þau finna það. Og störf, sem þau læra, eru þeim til meira gagns og gleði en bók- lestur. En hvort einhver á eftir að útskrifast, það er ekki tíma- bært að svara nú og framtíðin ein vei'ður að skera úr því. Hvernig hefur þetta starf gengið nú í vetnr? Við höfum haft hér dagheim- iii fyrir 15 vangefin börn í vet- ur. Þau una sér vel og öll hafa þau tekið einhvei’jum framför- um. Við hljótum nokkar reynslu í starfinu og reynum að notfæra okkur hana, en flýt- um okkur hægt að fylla heim- iiið af fólki. Þá eigum við að ráða betur við þetta allt saman og komast auðveldara jtfú’ byrj- unarörðugleikana. Eru þessi mól mikið lengra komin á hinum Norðurlöndun- uni? Við verðum að minnast þess, að það eru ekki nema 40 ár síð- an fyrsta heimili þessarar teg- undar hóf starf hér á iandi, en það vh’u Sólheimar í Grímsnesi. Meiri reynsla er fengin i nágrannalöndunum, og við gej-. um einmitt margt af þeirri reynslu Iært. Auðvitað vantar okkur aðstoð sálfræðinga sjúkraþjálfara svo eitthvuð so nefnt, og okkur vantar í'jái: ■ magn tíl að allir okkar draarr:. • ar geti rætst. Við höfam heiduj ekki ráð á að láta börnin hafj vasapeninga eða ferðast meu þau til annarra landa. Reikua.J er með, að 2—3 af hverjum þús > und manns séu vangeiiiir ii Norðurlöndunum. Varlega áætr að vantar enn heimiii fynr 10 ■ vangefna hér á landi. I saman • burði við nágrannaþjóðirnar e..• ef til vill skemmra siðan v;i1 áttuðum okkur á þvi, að aua • legur vanþroski er sjúkdómur og mætti sá skilningur okkai' aukast til muna og er því mjöí J að vonum, að við hö-fum vericJ á seinni skipunum, en erum mjög vel á veg konnn a skömr,': um tíma að bæta aðstóöu pess i vanþroska þegna okkar og tæp ■ ast vil ég viðuirkenna, að vu ‘ séum langt á eftir nagrönnun; okkar. f hverju verðttr sr« niegin=, starf jkkar fólgiö kér? Auk þess að kenna hveijum og einum það, sem við teljuirt við hæfi, stefnum við fyrst ojj fremst að því að Sólborg get. orðið heimili barna okkai’, eui þau geti trcyst okkur, njóti héa hlýju og venjist þeim aga, sem: þeim er nauðsyníegu'r txi aii öðlast réttmætt öryggi og sjálfig traust, segir Kolbrún Gaðveig i dóttir forstöðukona að loktmí og þakkar blaðið viðtalið oi’ óskar um leið dvaiarheimiHn; S Sólborg alli-a heilla i hi'tr.i vandasama mannúðai’stanö. 1, J».

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.