Dagur - 15.04.1970, Síða 6

Dagur - 15.04.1970, Síða 6
5 BÆNDUR! KAUPUM TÓMA POKA UNDIR FÓÐURBLÖNDUR. KORNVÖRUHÚSKEA BÆNDUR - ka rtöíl uf r amleiðendur! Fyrirliggjandi botnar í KARTÖFLUFLOKKUNARVÉLAR. Stærðir 28, 30, 33, 35, 40 og 45 mm. VÉLADEILÐ ,Þegar fjörið fer að dofna' Kínverska töfrafæðan: DROTTNINGARHUNANGÍÐ og GINSENG-RÓTARSAFINN - komiðaftur. NÝLENDUVÖRUDEILD • Á UNGBARNIÐ: Skyrtur, buxur, peysur, kjólar, gallar, náttlöt, smekkir, drengjaföt, vagnteppi, vöggusett, húfur, vettlingar, plast- buxur, hvítar pluskápur. -K -K ★ • JOHNSONS: Púður, krem, sápa, olía, eyrnapinnar. AMARO Dömudeild, sími 12832. Nýkomin KJÓLAEFNI JERSEY, ULL og TERYLENE. AFGALON. TERYLENE, — hvít og misl. VERZLUNIN RÚN Hafnarstr. 106, Akureyri BUXNAKJÓLAR með ermum, stærðir 4—12. BUXNAKJÓLAR, ermalausir stærðir 4-12. BARNABUXUR, stakar, stærðir 4-12. BARNABLÚSSUR, hvítar, misl., stærðir 2-14. BARNAPEYSUR, stutterma, langerma. HNEPPTAR PEYSUR, þykkar, þunnar. ÚLPUR, margar gerðir, verð frá kr. 735.00. SUMARKÁPUR TELPNA, stærðir frá 104 — verð kr. 734.00. Dömudeild — Sími 1-28-32. FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna á Akureyri verð- ur nk. miðvikudagskv. 15. apríl kl. 20,30 í félagsheimilinu, Hafnarstræti 90. Fundarefni: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar. - 2. Lögð fram drög að kosningaáætlun Framsóknarfélaganna á Akureyri. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Nýkomið Terylene DRENGJABUXUR — útsniðnar 6—14. Terylene STAKKAR — verð kr. 498.00. Terylene STELPU-KÁPUR — verð kr. 675.00 og 725.00. VERZLUNIN ÁSBYR6I Skrifstofustarf Óska að ráða ungan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umboð SJÓVÁ, Akureyri, KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON. LEÐURVÖRUR auglýsa Vegna flutnings úr Strandgötu 5 seljum við ýms- ar gerðir af SKÓFATNAÐI, VESKJUM og INNKAUPATÖSKUM á lágu verði. Sala á áðurnefndum vorum hefst í Strandgötu 5, mánudaginn 20. apríl. LEÐURVÖRUR H.F. Árshátíð IÐJU - félags verksmiðjufólks verður n.k. laugardag í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins á fimmtudag og föstudag kl. 2—6 e. h. Borð tekin frá. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h. ÁRSHÁTÍÐARNEFNDIN. Aðalfundur KRABBAMEINSFÉLAGSINS KRABBAMEINSFÉLAG AKUREYRAR lieldur aðalfund að Hótel KEA fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 21.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bjarni Rafnar skýrir frá starfi leitar- stöðvar félagsins árið 1969. 3. Fræðslumyndir. Æskilegt að félagar fjölmenni og taki með sér gesti og nýja félaga. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR - NÆRSVEÍTAMENN! Af TAPISOM-nylon filtteppinu er búið að £ Ieggja yfir 40 milljón- j ir fermetra j í Evrópu. 1 1* TAPISOM-SUPER á ganga, stiga, skrif$tpfur, j: skóla, veitingahús o. fl. TAPISOM-LUX á íbúðir. Sendum gegn póstkröfu. Útsölustaður á Akureyri: TEPPADEILD

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.