Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 3
AUGLÝSING um skoðun bif reiða í lögsagnarim.Jæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðar- sýslu áriíí 1970 SKOÐUNIN FER FRAM SEM HÉR SEGIR: Föstudaginn 24. apr. A— 1- 100 Mánudaginn 27. apr. A— 101- 200 Þriðjudaginn 28. apr. A— 201- 300 Miðvikudaginn 29. apr. A— 301- 400 Fimmtudaginn 30. apr. A— 401- 500 Mánudaginn - 4. maí A— 501- 600 Þriðjudaginn 5. maí A— 601- 700 Miðvikudaginn 6. maí A— 701- 800 Föstndaginn 8. maí A— 801- 900 Mánudaginn 11. maí A— 901-1000 Þriðj udaginn 12. maí A—1001—1200 Miðvikudaginn 13. maí A—1201—1300 Fimmtudaginn 14. maí A—1301—1400 Föstudaginn 15. maí A-1401-1500 Þriðjudaginn 19. maí A-1501-1600 Miðvikudaginn 20. maí A—1601—1700 Fimmtudaginn 21. maí A-1701-1800 Föstudaginn 22. maí A-l 801-1900 Mánudaginn 25. maí A—1901—2000 Þriðjudaginn 26. maí A—2001—2100 Miðvikudaginn 27. maí A-2101-2200 Fimmtudaginn 28. maí A-2201-2300 Föstudaginn 29. maí A-2301-2400 Mánudaginn 1. júní A-2401-2500 Þriðjudaginn 2. júní A—2501—2600 Miðvikudaginn 3. júní A-2601-2700 Fimmtudaginn 4. júní A—2701—2800 Föstudaginn 5. júní A-2801-2900 Mánudaginn 8. júní A—2901—3000 Þriðj udaginn 9-. júní A—3001—3100 Miðvikudaginn 10. júní A-3101-3200 Fimnrtudaginn ll'. júní A-3201-3300 Föstudaginn 12. júní A-3301-3400 Skoðunin fer fram við skrifstofu bifreiðaeftirlits- ins í lögreglustöðinni við bónunnarstræti. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugar- dögum. Aðra virka daga verður skoðun fram- kvæmd frá kl. 9—17 daglega nema á mánudögum frá kl. 9-18. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til slkoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild pku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggrigagjald ökiumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir liverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur sem hafa viðtæki í bifreið- um sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af- notagjalds til ríkisútvarpsins fyrir árið 1970, ann- ars að greiða gjaldið við skoðun ökutækisins. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viður- kenndu bifreiðaverkstæði um að ljós bifreiðar- innar hafi verið stillt. Létt bithjól mæti á áðurgreindum skoðunartíma svo og þær bifreiðir sem skrásettar eru í öðrum ' i umdæmum en eru í notkun hér í umdæminu. ! Vanræki einh'ver að koma bifreið sinni til skoð- 1 <unar á réttum degi verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og lögum um bif- reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hyar. sem til hennar næst. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardals- hreppum fer fram dagana 16., 18. og 19. júní. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að rnáli. Akureyri, 13. apríl 1970. Bæjaríógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, ÓFEIGUR EIRÍKSSON. Nýkomið Golftreyjur og peysur, langerma (lamibsull og nylon). Síðar blússur með belti Gráyrjóttar nærbuxur, karlmanna og drengja. Drengjanærbuxur, stuttar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR SOKKABUXUR - fjölbreytt úrval VEFNAÐÁRVÖRU- DEILD FÖNDURPLAST PLASTKURL - nýkomið VEFNAÐARVÖRU- DEILD Ferðafélag Akureyrar heldur aðalfund þann 16. april n.k. kl. 20.30 að Hótel Varðborg (Geislasal, gengið inn að vestan). D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. 3. Myndasýning. STJÓRNIN. Umsjónarmaður Stjórn Orlofsheimilis AN að Illugastöðum óskar eftir að ráða að heimilinu umsjónarmann, sem ihefði fasta búsetu á staðnum, en ekki búskap. Þeir, sem hug hafa á þessu starfi, sendi umsóknir sínar, ásamt kaupkröfum, til skrifstofu verka- lýðsfélagáhna, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir 1. maí n.k. — Á sama stað verða veittar allar nauð- synlegar upplýsingar. O.T.K.-TEKEX - FINNSKT - LÆKKAÐ VERÐ. KJORBÚÐIR KEA HASTMÁLNING HVÍTT TramUlSandi ó Í»Iandi: i POLYTEX plastmálningu má þynna með vatni, hún þekur vel, þornar á aðeins 30 mínútum, er áferðarmiúk og endingargóð, •— og auk þess rennur hún svo vel saman á vegg, að hvergi sér för eftir pensil eða rúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — það kemur öllum saman um, sem reynt hafa. Polytex fæst í glæsilegu litaúrvali. Skoðið Polytex-litabókina x næstu málningarverzl- un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi lægra. EFNAVERKSMIÐJ AN SJOFN • AKUREYRI • * * • • * f t"».. | , ^ • ^ * v tts.öVD-1™ • . Viete<J -‘Í*TÓW«* ' T • oQr • * • * # • • *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.