Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 15.04.1970, Blaðsíða 8
i ÍSóIborgarheimilið fullbyggt. (Ljósm.: E. D.) Sólborg er veglegt musteri mannúðar Blaðið ræðir við Kolbrúnu Guðveigsdóttur, for- Ak., heimili vangefinna iiöðukonu Sólborgar á ii:AR sem Glerá fellur í gljúfur . Akureyri, var hún fyrrum 'irkjuð og eftir það lengi ljós- i jafi bæjai'ins, rísa hæðir : .okkrar sunnan ár og heita þar ! vlettaborgir. Og þar hafa á síð- ' istu árum risið miklar og ''venjulegar byggingar, heimili angefinna, Sólborg. Verið er að leggja síðustu hönd á þær ; >yggingarframkvæmdir, sem \ .æði eru vistlegar og vandaðar, i’alla vel inn í hið klettótta um- I iverfi sitt, liggja ekki við alfar- arleið en þó örstutt frá þéttbýli i. 'æjarins. iRoskinn maður og gáfaður dÐAVANGSHLAUP KA fyr- : r drengi og stúlkur fer fram n. k. sunnudag og hefst við Gagnfræðaskólann kl. 11 f. h. Jm 40 unglingar hafa látið skrá f.ig til keppni í öllum aldurs- i lokkum. Keppendur eru beðn- ir að mæta hálftíma fyrir keppni. Þeir sem hafa hug á að ' aka þátt en ekki hafa látið skrá f ig hafi samband við Kára Árna ron, sími 12070, eða Hreiðar <’ónsson, sími 21352. Frjólsíþróttadeild KA. n tautaði fyrir munni sér, er hann studdist við staf sinn, nýbúinn að skoða þetta fyrsta norð- lenzka heimili fyrir þá, sem vangefnir eru kallaðir: Þettia er veglegt musteri mannúðarinn- ar. Nota ég þau orð hans sem yfirskrift, vegna þess að mann- úð hefur ráðið- för, allt frá því Félag vangefinna á Akureyri Kolbrún Guðveigsdóttir. var stofnað og fram á þennan dag, er þess nú er minnzt, að Sólborg er tilbúið heimili fyrir þá, sem vangefnir eru, eiga ekki samleið með jafnöldrum sínum í leik eða starfi og mestrar mannúðar þurfa. Það var dag einn í júnímán- uði 1967, sem fyrsta skóflu- stungan var tekin að hinu nýja heimili og rúmlega tveim árum síðar, eða sl. haust, var neðri hæðin tekin í notkun fyrir 15 vangefin börn á dagheimili, enn fremur starfsmannaíbúðir, sem einnig voru byggðar. Sem fyrr segir er nú byggingin fullgerð og nú verða dvalargestirnir teknir inn smám saman þar til allt er fullskipað. En sj’álft er heimilið þannig úr gai'ði gert, að þar sýnist geta farið vel um vistfólk og þá, sem með því stai-fa. Staðurinn er hinn mynd arlegasti með sitt sérkennilega og fagra umhverfi. Enga stofnun þekki ég á Ak- ureyri upp byggða af slíkum sannhug og áhuga alls almenn- ings og. alli'a þeirra er fyrir í’áða. Og þótt einn maður hafi þar verið í sérflokki og farar- broddi frá því fyrsta, kastar það eng'ri rýrð á aðra, eða fórn- arlund margra, sem lagt hafa málinu lið, án þess að láta nafns síns getið á nokkrum stað. Og ekki má gleyma þeim mörgu, 'bæði iðnaðai'- og vei'kamönn- um, sem þarna hafa lagt sér- staka alúð við fagmannsþekk- ingu sína og verkþjálfun. Þegar ég fyrir nökkrum dög- ura heimsótti Sólborg, hitti ég forstöðukonuna, Kolbrúnu Guð (Framhald á blaðsíðu 5) Frá kjördæmisþingi SAMKVÆMT samþyklct síðasta kjördæmisbings F.N.E., sem lialdið var á Húsavík 5.—6. tæpt. sl., var kosin 12 manna : ramboðsnefnd sem hafa skyldi t.neð höndum framkvæmd skoð- anakönnunar um skipan fram- aoðslista F í'amsóknarfiokksins við næstu alþingiskosningar. Helztu ákvæði sem fyigja r>kal um framboð til skoðána- könnunar eru þessi: Á lista til skoðanakönnunar isoma þeir menn, sem boðnir iiafa verið fram með stuðningi 30—60 manna sem atkvæðis- bærir eru við skoðanakönnun- í na, eða verða tilnefndir af ninnst 3 fulltrúum í framboðs- :iefnd. Atkvæðisrétt hafa allir félags bundnir Framsóknarmenn í Sijördæminu, sem öðlazt hafa kosningarétt á kjördegi, svo og iaeir sem lýsa yfir stuðningi við flokkinn. Framboðsfundir munu verða Iialdnir á nokkrum stöðum í líjördæminu, þar sem frambjóð endum er gefinn kostur á að kynna sig með ræðuflutningi áðui' en skoðanakönnun fer fram. Ekki er enn ákveðið hvenær skoðanakönnun fer fram en væntanlega verður það um mánaðarmót ágústs—sept. n. k. og verður nánar um það til- •kynnt síðar. Framboðsnefnd hefur ákveð- ið að frestur til áð skila fram- boðum til skoðanakönnunar sé til 15. júní 1970. Skrifstofa Framsóknai'flokks- ins á Akureyri og framboðs- nefnd taka á móti framboðum og veitir allar nánai'i upplýs- ingar. SUNNUDAGINN 19. apríl efn- ir Kvenfélagið Baldursbrá til hlutaveltu. Er ákveðið að allur ágóði af henni renni til Vist- heimilisins Sólborgar, gem nú er að taka til starfa. Það er mjög þakkarvert, að taka vei í árina fyrir þessa nauðsynlegu stofnun, sem einmitt nú stend- ur í stórinnkaupum á liúsbún- aði og tækjum. Akureyringar liaía fyrr brugðizt vel við slfk- um málaleitunian og veit ég að svo muni enn vei'ða. F. N. E. í framboðsnefnd eru: Bald- vin Baldursson, Rangá, for- maður, Jóhann Helgason, Leir- 'höfn, Oli Halldórsson, Gunnars stöðum, Þórarinn Þórarinsson yngri, Vogum, Guðmundur Bjarnason, Húsavík, Þráinn Þórisson, Skútustöðum, Krist- ján Jónsson, Dalvík, Stefán B. Olafsson, Ólafsfh'ði, Jón Hjáim arsson, Villingadal, Jón Aspar, Akureyri, Sigui'ður Oli Brynj- ólfsson, Akureyri og Karl Stein grímsson, Akureyri. Q Konurnar, sem annast drátta söfnun og móttöku gjafa eru: Júlía Kristjánsdóttir, Brautar- hóli, Glerárhverfi, Viglín Sig- urðardóttir, Grænulilíð, Glerár hverfi, Guðrún Amgrímsdótth', Hai'ðangri, Glerárhvei'fi, Berg- þóra Bergsdóttir, Byggðavegi 149 og Svanhildur Þorstedns- dóttir, Grænugötu 2. Með fyrirfram þakklæti, Jóiiaooes ÓU Sæmtmdssoa. Orðsending til Akureyringa SMATT & STORT ÞA STÓÐ ALLT í STAÐ Sagt er, að Akureyrarbær hafi varast það eins og. heitan eld- inn að kaupa nútíma verkfæri af nokkru tagi frá stríðslokum og fram yfir 1960, en þá réði ílialdið ferðinni í bæjarstjórn. Þótt liér kunni að vera orðuml aiikið, ríkti skammarleg kyrr- staða. Enda stækkaði bærinn lítið og fólkið flóði bæ sinn. íbaldið lagði lamandi hönd á framfaraviðleitni borgar- anna. Tíminn stóð í stað og glataðist þar til Framsókn óx fiskur um lirygg og tók svof forystuna. íhaldsstjórn verkar eins og lamandi eitur og slíka stjórn megum við ekki á ný kaila yfir bæjarfélagHS. FIMM ATRIÐI Bóndi af Norðausturlandi, er liér var nýlega á ferð, sagðist gera eftirfarandi kröfur fyrir liönd stéttar sinnar: Rafmagn um allt byggilegt land á jöfnu verði, íbóðarhósnæði, sambæri- legt í dreifbýli og þéttbýli, heil- brigðisþjónustu, sem hægt er að treysta, jöfn menntunar- aðstaða fyrir alla og greiðar samgöngur. En um hitt hirði ég niinna, bætti bóndinn við, þótt ég þurfi að minna niiltið og bafi ekki kaup umfram þarfir, því það er svo margt og ónietanlegt, sem dreifbýlisfólk nýtur í sveit en ekki í bæ, ef það kann að njóta. HANN BAÐ EKKI UM LEYFI Því liefur verið haldið fram, að Lárus Jónsson framkvæmda- stjóri Fjórðungssambands Norð urlands hafi átt að biðja leyfis til að vera í framboði til bæjar- stjórnarkjörs liér á Akureyri. I viðtali við íslending-ísafold kemur fram, að hann hefur ekki beðið um þetta leyfi og segist hafa mátt gera þetta leyfislaust. í sambandslögunum sé það jafnvel heimilað. Um þá heimild má víst deiia, en rétt mun það hjá Lárusi, að lögin banna ekki framkvæmdastjór- aniun að vera í framboði. DREN GSK APURINN ENDASLEPPUR? Á síðasta liausti var það talið með öllu óþarft að gera ráð- stafanir af því tagi, sem fram- boð snerti, þar sem fullyrt var, að Lárus ætlaði að draga sig ór flokkapólitík til þess að geta lielgað sig því betur öllum flokk um á Norðurlandi og þeim, sem' í engum flokki eru. Þetta létu menn sér vel líka og þótti drengilegt hjó I.árusi að yfir- gefa sitt gamla pólitíska hennili vegna stöðu sinnar og hugsjóna. „En römm er só taug, sem rekka dregur ...“ MÖRGUM VONBRIGÐI Þeir, sem að því finna, að frani kvæindastjóri Fjórðungssam- bandsins sé nó í pólitisku frarn-< boði, hafa nokkuð til síns nióls. Þeir vita, að Lárus liefur í ís- lendingi-fsafold lýst óbeit sinni á lireppapólitík ó Norðurlandi og varað menn við að hugsa sem Hósvíkinga, Akureyringa, Siglfirðinga eða Skagstrendinga, heldur eigi menn að hugsa sem Norðlendingar og er mikið til í því. En hvers vegna skykli hann þá sækjast eftir því sjólf- ur, að verða sveitarstjórnar- maður og pólitískur baráttu- maður á einum af fyrrnefndum stöðum? Með framhoði Lárusar liér, er litið svo á, að hann hafi látið draga sig í þaim dilk, að hann eigi ekki eins hægt um vik og áður að viima vel og klut laust fyrir liin ýinsu svettar- féiög. REYKJAVfK ÞÓRSHÖFN f síðustu viku fluttu varnariiðs menn radarstöð sína burt af Heiðarfjalli á Langanesi, land- leið suður á allmörgum stórmn bílum. Þá var hægt að gera veg þennan akfæran. En frá Tjör- nesi til Vopnafjarðar er nánast eina svæði landsins, sem ekki nýtur neinnar reglulegrar fyrir greiðslu hvað snjómokstur á vegmn snertir, og má naumast minna vera, en vegir þar sén opnaðir hólfsmónaðarlega þeg- ar snjór hamlar. Á ýmsum stöð um er mokað á hverjum dégi. HEIMILISBÖL „Hver stjórnmálaflokkur á við sitt heimilisböl að stríða um hverjar kosningar,“ segir Al- þýðuinaðurinn í næsta blaði eftir að hans listi var birtur. En heimilisbölið hefur þá verið ofarlega í huga á því heimili, enda mikil óánægja með list- ann, einkum meðal yngri manna. Síðasti Alþýðumaður leggur nær alla forsíðuna og liálfa síðu til viðbótar undir frásögn af skoðánakönnun Framsóknar- manna liér í bæ, og kynningu á framhjóðendum hans. Dagur liefur áður hirt órslit skoðana- könnunarinnar og er ekki neinu við það að bæta en rugli um liana er hér með vísað til föður hósanna. TILVITN ANIR En rétt þykir að taka upp nokkrar tilvitnanir blaðsins ór þessari grein AM: „Ekki verð- nr svo við þetta mál skilið, að Framsóknarflokknum sé ekki þökkuð þessi gagnmerku og þjóðnaUðsynlega uppfynding, prófkosningar. Einnig ber að þakka prófkjörs- (skoðana- könnunar) og uppstillingar- nefnd Framsóknarfélags Akur- eyrar, sem endanlega sannaði svo ekki verður um villst nauð- syn og ágæti þeirra.“ Og enn segir um skoðanakönnunina: „Hón fór fram á vegum þar til kjörinnar nefndar Framsóknar félags Akureyrar með mikilli þátttöku og viðhöfu.“ OG FLEIRI TILVITNANIR Um skipan lista Framsóknar- flokksins til bæjarstjórnar- kjörs segir svo: „Með þyngri þrautum stjórnmálaflokka fyrir hverjar- svcitarstjórnarkosning- ar er að finna ný andlit á fram- boðslista sína og á það eins við um Framsóknarfl. og aðra flokka. ÞAÐ VERÐUR AÐ VIÐURKENNA, AÐ VEL HAFI TEKIZT TIL HJÁ ÞEIM AÐ ÞESSN SINNI. (Leturhreyt ing blaðsins). Alþýðuniaðurinn hirtir svo myndir af tveim framhjóðend- um Franisóknarmanna, Stefáni Reykjalín og Val Arnþórssyni. Um Stefán segir: „Hann mun berjast fyrir hugsjónuin sínuni í bæjarstjórn næsta kjörtímabil og vomimst vér til að hann beri a. m. k; stærstu málin fram til sigurs.“ Er hér með tekið undir þá ósk. Um Val segir blaðið: „Að uppruni og upplag Vals sé gott,“ og hann „er sá ótvaldi og er mikið punt (prýði) að lion- um á framboðslistanuin.“ Segi menn svo, að ritstjóra AM geti elcki ratast satt orð af munni, öðrum hverju. ERLENDIR FERÐAMENN Árið 1962 komu rómlega 17 þós. erlendir ferðamenn hingað til lands en 1968 yfir 40 þósund. Á þessu ári er gert ráð fyrir caeira en 50 þósimd erlenduni (Fi>amhald ó biaðsíðu 5)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.