Dagur - 16.05.1970, Síða 8
s
Skólaslit eftir annað námskeið Félagsmálaskólans á Suðurnesjum.
er nú með miklum blóma
SMATT & STORT
RAFVÆÐING SVEITANNA ;
Starfsemi UMFI
3T ARFSEMI Ungmennafélags
islands stendur nú með miklum
alóma, og sama er að segja um
i tarfsemi flestra sambandsfélag
unna.
Aðal skrifstofa samtakanna í
' teykjavík hefur verið flutt að
kilapparstíg 16, í mjög rúmgóð
og vistleg húsakynni. Fast
e;tarfsfólk hefur verið ráðið,
iramkvæmdastj óri og skrirstofu
íjtúlfca, og er skrifstofan nú opin
Aaugum 13. maí. Vorpróf standa
’TÍir í Laugaskóla og er lofcið í
veim yngri bekkjunum, yngri
og eldri deild, en gagnfræða-
; rróf og landspróf standa enn
■ /fir.
Nemendur eldri deildar luku
r mum prófum 2. maí og fengu
fcírteini sín 3. maí. Að þessu
: inni skilaði þessi deild óvenju
góðum árangrd. Af 51 nemanda
böfðu 27 fyrstu einkunn, 7.25
75 ÁRA
iRNI G. EYLANDS, fyrrum
.íjórnarráðsfulltrúi, varð 75 ára
e maí sl. Hann er þjóðkunnur
naður, sem lengi verður
ninnzt. Um leið og Dagur send-
: t honum árnaðaróskir í tilefni
itmælisins, þakkar hann honum
nargar góðar og gagnmerkar
,rcinar og allan stuðning við
nálefni bændastéttarinnar. □
: HALDSMÁLGAGNIÐ íslend-
: ngur-ísafold á bágt með að
■iðurkenna, að atvinnuleysinu
) Akureyri skuli hafa verið út-
.rýmt vegna ötullar forystu
Framsóknarmanna í bæjar-
f.tjórn og mikils starfs Atvinnu-
NÁTTURUVERNDAR-
SÝNINGIN Á
SAUÐÁRKRÓKI
SÝNINGIN Náttúruvernd á
Aíorðui'landi verður opnuð á
Sauðárkróki í húsakynnum
Gagnfræðaskólans þar, kl. 4 s.d.,
iaugardaginn 16. maí. Hún verð
ur opin á hvítasunnudag frá kl.
4—10 s. d. og kl. 2—7 á annan
í hvítasunnu. Aðgangur að sýn-
ingunni er ókeypis. □
alla virka daga á venjulegum
skrifstofutíma. Framkvæmda-
stjóri er Sigurður Geirdal.
Stærst þessara verkefna er
■undirbúningur 14. landsmóts
UMFÍ, sem fram fer að Sauðár-
króki í júlí-mánuði næsta
sumar.
Sjö manna landsmótsnefnd
vinnur að undirbúningi við
framlkvæmd mótsins, ásamt
stjórnum UMFf og Ungmenna-
eða meira, og af þeim höfðu.8
hærri einkunn en 8 í meðal-
einkunn.
Hæst. varð Steinunn Jónas-
dóttir, Akureyri með 9.03, en í
öðru og þriðja sæti voru Hrefna
Jóhannesdóttir, Ytri-Tungu og
Steinþór Þráinsson, Skútustöð-
um með 9.
Prófum yngri deildar lauk 9.
maí. Hæstu einkunn hlaut Elín
Hróarsdóttir, Tröð, Reykjadal,
9.22, þá Þórhallur Ragnarsson,
Holtakoti með 9 og Jónas Jóns-
son, Fremstafelli var í þriðja
sæti með 8.54.
Laugardaginn 25. apríl sl.
söng Karlakór Reykdæla fyrir
nemendur Laugaskóla og síðar
um daginn á Breiðumýri fyrir
almenning við góðar undirtekt-
ir. Söngstjóri er Jaroslav Lauda,
tékkneskur maður, tónlistar-
kennari á Húsavík. En kona
hans, Vera Lauda, lék undir. —
G. G.
málanefndar Akureyrar. At-
vinnumálanefndin var sett á
laggirnar samkvæmt tillögu nú
verandi bæjarstjóra og hefur
'hún starfað undir forystu Stef-
áns Reykjalíns, bæjarfulltrúa
Framsóknarflokksins, sem
ásamt bæjarstjóra hefur verið
aðal-driffjöðrin í þeim málum.
Og það var fyrst og fremst
stauff nefndarinnar að þakka,
að Atvinnumálanefnd ríkisins
fékk í hendur á fyrsta fundi sín
um yfirgripsmiikla skýrslu um
atvinnuástandið hér og horfur,
ásamt tillögum til úrbóta. En
þetta varð til þess, að Atvinnu-
málanefnd ríkisins gat ekki
gengið fram hjá að afgreiða láns
beiðnir vinsamlega, enda þótt
viljinn væri kannski takmark-
aður hjá stjórnarliðinu.
Enginn þarf að halda, að það
samibands Skagafjarðar, sem
sér um framkvæmd þess og fjár
hagslega ábyrgð.
Forkeppni 14. landsmótsins í
knattleikjum fer fram á þessu
ári, og er nú ljóst að þátttaka
verður meiri en nokkru sinni
fyrr í sögu landsmótanna.
Aðstaða til landsmóts á Sauð-
árkróki verður mjög góð, og er
undirbúningur heimamanna
löngu hafinn, og gengur vel.
Merkasta nýjung í starfsemi
UMFl er starfræksla Félags-
málaskóla. En Félagsmálaskóli
UMFÍ var stofnaður 1. febr. sl.
að tilhlutan sambandsstjórnar
UMFÍ og starfar til næsta sam-
bandsþings samkvæmt bráða-
birgðai-eglugerð, en í henni seg-
ir í 3. gr. um hlutverk skólans:
Félagsmálaskólinn er starfrækt
ur í námskeiðsformi, sem halda
má um allt land. í skólanum
skal kenna: Fundarstjórn og
(Framhald á blaðsíðu 2)
fyrsfa sinn
SÍÐASTA sunnudag í þessum
mánuði fara fram kosningar í
öllum kaupstöðum og kauptún-
um landsins, m. a. hér á Akur-
eyri.
Mjög margir fá nú_J fyrsta
sinn tækifæri til að neyta kosn-
ingaréttar síns á þessu sviði,
milljóna lánsfé, sem hingað kom
vegna þessa, hafi verið sérstak-
lega auðsóttar, né önnur sú
fyrirgreiðsla, sem sækja varð
suður til Reykjavíkur. Rétt er
að minna á, að það er alveg við
hæfi að Sjálfstæðismenn hæðist
að ferðum bæjarstjóra Akureyr
ar til Reykjavíkur, er hann !hef-
ur þurft að fara vegna þessara
mála. Fi-amsóknaimenn geta
jafnvel unnt þeim þess sann-
mælLs, að þeir hafa stundum
tekið þátt í þessari norðlenzku
sókn, sem unnið he'fur verið að.
En á hitt má benda þeim, að
þeir hafa oftazt verið dregnir
með, ag aldrei hafa þeir haft
þar neina forystu.
Það má líka minna á, að for-
ystumaður Sjálfstæðisimanna í
bæjarstjórn Akureyrar taldi í
upphafi, að tillaga bæjarstjóra
um Atvinnumálanefnd væri
óþörf, en kámiSki ekki beint
skaðleg.
(Framhald á blaðsíðu 5)
ORKUFÉLAG NORÐUR-
LANDS
Norðlenzkur bóndi vakti nýlega
máls á því í blaðagrein, að tími
væri til þess kominn að stofna
orkufélag Norðurlands. Ört vax
andi raforkuþörf á Norðurlandi
öllu styður þessa nauðsyn. Og
með því mætti vænta meiri yfir
sýnar um orkuþörfina og úr-
ræðin, og ennfremur mætti þá
búast við, að unnt væri að
knýja fastar dyra, þar sem fyrir
greiðsla yfirvalda verður til að
koma.
RADDIR AÐ SUNNAN
Þegar Akureyringar veiddu
hálfvaxna hafsíld til bræoslu á
innanverðum Evjafirði hér á
árunum, ætluðu Sunnlendingar
óðir að verða og fengu það
bannað. Vel sé þeim fyrir þá
aðvörun. Sjálfir eyddu þeir svo
nálega síldarstofninum með
samskonar veiðum syðra.
Nýlega var haldinn fjölda-
fundur syðra, í höfuðborginni
til að ræða og álykta hvemig
Norðlendingar megi ekki leysa
raforkuþörf sína.
LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA
Lagt var fram í þinglokin frum
varp til laga um hfeyrissjóð
bænda, og bíður næsta þings.
Bændasamtökin hafa látið
vinna mikið undirbúningsstarf
í þessu máli og verður það ef-
laust víða rætt á bændafundum
í sumar. En eftir áramótin skip-
aði landbúnaðarráðherra fimrn
menn til að semja frumvarpið.
En ekki munu þeir hafa orðiðl
allskostar samniála um efni
þess. Nefndarmenn eru: Erlend
ur Vilhjálmsson, Guðjón Han-
sen, Gunnar Guðbjartsson,
Gunnlaugur E. Briem og Ólafur
Björnsson, og var Guðjón for-
maður.
bæði vegna þess, að nú eru fjög
ur ár liðin síðan kosið var í
bæjarstjórn, og líka vegna þess,
að búið er að færa kosninga-
aldurinn niður í 20 ár, úr 21 ári.
Kosningarétturinn ei' heilag-
ur réttur sérhvers manns sem
hefur öðlazt hann. Á kosninga-
réttinum hvílir allt ríkisvald og
á kosningaréttinum hvílir það
vald, sem lagt er í hendur sveit
. arfélaga. Á kjördegi eru þeir
kosnir sem fara með þetta vald
og fáða embættismenn og starfs
menn til að fara með fram-
kvæmd þess í ýmsum greinum.
Héi' á Akureyri verða hinn
31. maí kosnir 11 bæjarfulltrúar
til að stjórna bæjarfélaginu í
4 ái'. Þeir eiga að ráða bæjar-
stjóra og ýmsa aðra til að gegna
mikilsverðum störfum og' sjá
um, að þessir menn geri skyldu
sína. Bæjarfulltrúarnir hafa
líka það hlutverk að ákveða,
UNGLINGAREGLA Góðtempl
ara he>fur nú starfað í áttatíu og
fjögur ár 'hér á landi og er ellzti
og fjölmennasti félagsskapur
bama og unglinga á íslandi.
Fyrsta barnastúkan, ÆSKAN
nr. 1, var stofnuð í Ryekjavík
9. maí 1886 og síðan hver af
annarri. Um síðustu áramót
voru 60 barna- og unglingastúk
ur starfandi víðs vegar um land
ið með meira en 7000 félögum.
Á þessu tímabili hafa á veg-
um Unglingareglunnar verið
uiinin í þágu æsk unjiar ómetaii
í greinargerð, sem Framsóknar
menn lögðu fram á Alþingi seg-
ir, að í árslok 1968 hafi 3429
býli haft rafmagn frá samveit-
uan en 1395 býli frá einkastöðv-'
umj sem flestar eru olíustöðvar
en nokkuð er af vatnsaflsstöðv-
um. En að 447 býli hafi ekkert
rafmagn liaft. Á árinu 1969 voru
aðeins 70—80 býli tengd sam-
veitum, og er það mjög lág tala.
í þinglok var látið í veðri vaka,
að allt að 1.5 km. fái samveitu-
rafmagn á árinu 1970 og 1971.
ÞRJÚ SVÆÐI
Hér í kjördæminu er um þrjú
slík svæði að ræða- (vegalengd-
in 1.5 km. milli bæja): Bárðar-
dal, neðsta hluta Kelduhverfis
og allmarga bæi í ofanverðum
Öxarfirði. En þó að öll þau býli,
sem hér er um að ræða fengju
rafmágnið í sumar, sem enn rík
ir nökkur óvissa um, verða enn
eftir mörg býli rafmagnslaus í
kjördæminu, einkum í N.-Þing.
og svo er raunar víðar á land-
inu, að ekki er viðu-nandi að
nema staðar við 1.5 km. markið.
RÍKIÐ STYRKIR REYKVÍSK
BLÖÐ
Fyrir. nokkrum árum féllst ríkis
stjórnin á, að veita dagblöðum
í Reykjavík nokkra fjárhags-
aðstoö í ýmsu formi, t. d. með
blaðakaupum, og í vetur komst
þessi aðstoð inn í fjárlögin. Lúð
vík Jósefsson spurði nýlega á
Alþingi hvernig á því stæði, að
nú fengi Frjáls þjóð fjárhags-
lega aðstoð, hún væri þó ekki
dagblað, en ræki liins vegar
klofningsstarfsemi, sem stjórn-
in, er réði fjárveitingunni, væri
að skapi. Út af þessu varð hörð
rinuna milli Hannibalista og
Lúðvíks. En fleiri tóku til máls
(Framhald á blaðsíðu 7)
fyrirtæki í bænum sikuli greiða
í sameiginlegan sjóð, bæjarsjóð
inn, hvernig vefjá skuli þessu
fé, saínkvæmt landslögum, en
að öðru leyti á þann hátt, sem
þeim finnst rétt, t. d. t.il fram-
kvæmda og framfara, til
mennta og menningar eða til
aðstoðSr við þá, sem hjálp
(Framhald á blaðsíðu 6)
j Með sundurlyndi sínuf
! gera flokks b r o t i n j
jlengst ti! vinstri sigj
jvanmegnug til áhrifaj
| og áfaka - en íhaldið |
I gleðst j
leg uppeldisstörf, sem seint
verða fullþökkuð. Og enn ec
æskulýðsstarf Góðtemplara-
reglunnar með miklum blóma.
Nægir í því efni að nefna mikið
cg fjölþætt starf barnastúkn-
anna uin land allt, útgáfu hins
glæsilega- og vinsæla barna-
blðas, ÆSKUNNAR, sem keypt
mun á fléstum heimilum þjóð-
arinnar, þai' sem börn og ungl-
ingar alast upp, og margþætt
og sívaxandi starf íslenzkra ung
templara (Í.U.T.).
Vorprófum lokið I Iveim bekkjum
tJndir ötulli forystu Framsóknðrmanna
var atvinnuleysinu útrýmt
Senn ganga margir á kjörborði í
hve háa upphæð bæjarbúar og
Frá unglingareglu góðtemplara